Vísir - 14.04.1965, Qupperneq 2
LINDA DARNELL
LÉZTÍ ELDSVOÐA
LINDA DARNELL, kvik-
myndaleikkonan heimsfræga,
lézt I fyrradag i sjúkrahúsí I
Chicago ,en þangað var hún
flutt með mjög alvarleg bruna-
sár og var henni vart hugað
lif. Kaþðlskur prestur var þeg-
ar kvaddur að sjúkrabeði henn-
ar og veitti henni síðasta
sakramentið.
Það er talið að eldurinn hafi
kv'iknað út frá slgarettu sem
Linda hafði verið að reykja,
meðan hún horfði á eina af sín
um frægustu myndum, „Star-
dust,“ í sjónvarpinu á heimili
vinkonu s’innar, frú Jeanne Curt
is, sem var einu sinni einkarit-
ari leikkonunnar.
Frú Curtis sagð'i I viðtali við
blaðamenn að eftir að myndinni
lauk I sjónvarpinu hafi 16 ára
dóttir hennar, Patty, farið upp
á efri hæðina og faríð að sofa.
Sjálf vakti ég með Lindu þar til
kl. 2.30 um nóttina og vorum
við að ræða um gamla daga.
Seinna um nóttina vakti
Patty m'ig og hrópaði: „Það er
eldur I húsinu.“ Logamir voru
þá famir að leika um stigann
upp á hæðina. Við vöktum
Lindu og ég sagði henni að
fara fram ' baðherbergið og
sækja handklæði og bleyta
þau. Ég vafði nokkrum utan um
handklæðum, en frú Curtis
tókst þeim að bjarga. Þegar leik
konan fræga var flutt I sjúkra-
bíl til sjúkrahússins muldraði
hún: „Ég he'iti Monettá Darn-
ell,“ — en það er fæðingarnafn
hennar, en hún fæddist I Dallas
Texas 1923.
Örlög Lindu Darnell em ó-
Þau örlög hafði hin heimsfræga
kvikmyndastjarna alltaf hræðzt -
höfuðið á Patty og sagði henni
að kasta sér út um glugga á
annarri hæð og það gerði hún
og fékk aðeins minniháttar
brunasár. Ég reyndi að ná 1
Lindu til að segja henni að
gera hið sama, en ég fann hana
ekki.
Slökkviliðsmenn fundu Lindu
Damell siðar á bak Við bmnn-
inn sófann með höfuðið vafið
Með Richard Widmark í „No
way out“
í hlutverki hjúkrunarkonunnar
sem lenti á eyðieyju f „Satur-
day Island“.
hugnanleg og það var einmitt
þetta sem hún var hræddust
við af öllu. Eldurinn var nokk-
uð sem hún hræddist
mjög, ekki sízt síðan hún lék
I myndinni „Anna og Síams-
konungur" fyrir 19 ámm síð-
an. Þar lék hún 1 eldhafi og eft-
ir 8 klukkuth a v’innu við þess-
ar óhugnanlegu aðstæður
mátti hún loksins fá hvíld og
þá vom öll föt hennar sviðin.
Sextán ára gömul tökudóttir
Lindu vakti yfir henni fram í
andlátið. Linda var þrígift,
skildi við þriðja mann sinn fyr
ir tveim ámm, en hann var at-
vinnuflugmaður.
□
□
□
□
□ '
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□"
Kári skrifar:
ðsd fitðsn'
TTm 30 ára skeið hef ég fylgzt
^ með þróun myndlistarinn-
ar 1 þessu landi án þess að hafa
nokkm sinni tekið til máls op
inberlega um þau málefni, en
nú get ég ekki orða bundizt.
Verk seld fyrir
lítið verð.
Mér er ljóst, að Islenzkir
myndlistarmenn geta ekki feng
ið sama verð fyrir sínar mynd-
ir og koll ,ar þeirra erlendis
á sama hátt og ekki er hægt
að borga flugmönnum það sama
og þeir hafa I Ameríku. En mér
er einnlg ljóst, að þeir verða
að halda uppi einhverjum
„standard" og að þeir mega
1 rauninni ekki selja verk sín
fyrir Htið verð. Á sýningum hjá
mönnum, sem éitthvað hafa
heyrzt nefndir og teljast sæmi-
legir málarar, er verðið að jafn
aði frá 5 og upp I 15 þús. Þeir
gömlu og frægu eru að sjálf-
sögðu dýrseldari. Þetta er alls
ekki mikið verð, þegar um
listaverk er að ræða og þess
er gætt, að einn hægindastóll
kostar 6-8 þús. kr.
Fjöldaframleiðsla.
En nú kemur mergurinn
málsins. Uppboðshaldari einn
hér I bæ hefur tékið upp þá
aðferð, að hann fær einhverja
afkastamikla menn til að fjölda
framleiða myndir I heilan sal,
Lido eða Hótel Skjaldbreið.
Hann fyllti salinn I Lido I des-
ember með myndum eftir éin-
hvern Sigurð og þrem mánuð-
um síðar er hann kominn með
annan sal fullan eftir þennan
Sigurð. Þetta er haft til sýnis
I nokkra daga og síðan er
myndunum þvælt út á uppboði
og þar fara þær kannski á nokk
ur hundruð krónur. Með þessu
er uppboðshaldarinn að draga
alla myndlist niður I svaðið.
Þetta er „sabotage“ gagnvart
Islenzkum málurum, enda eru
þeir margir mjög sárir út I fyr-
irtækið. Hvernig er hægt að bú-
ast við þvl að þeir selji á sýn-
ingum, þegar fólk ve’it, að það
getur fengið mynd á uppboði
sem kostar minna en ramminn
og léreftið? Mér finnst, að Fé-
lag myndlistarmanna og velunn
arar islenzkrar myndlistar ættu
að taka höndum saman til að
koma I veg fyrir þennan ósóma
eða hvað ætli menntamálaráð-
herrann, sem úthlutaði mannin
um uppboðsleyfi, segi um svona
menningarstarfsemi?
Myndlistarunnandi.
Linda Darnell
tBWHBMMl
þarna í „Forever Amber“.
í FERMINGA R VEIZWNA
SMURT BRAUÐ
BRAUÐTERTUR
SNITTUR
FJÖLBREYTT ALEGG
MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA
VIÐ
Pf>,N:|J'ORG'
S í M I 2 0 4 9 0
MAGNÚS
E. BALDVINSSON
Laugavegi 12 Simi 22804
Hafnargötu 35 Keflavfk