Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 10
1C
V1 S IR . Miðvikudagur 14. apríl 196$.
borgin í dag borgin í dag borgin í dag
áLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sínn
21230. N'ættir- pg helgidagsiæknir
i sama síma
Nætur- og helgidagavarzla yf-
ir páskana: Vikuna 10.-17. apríl
Laugavegs Apótek. Vikuna 17,-
24. apríl Vesturbæjar Apótek. Á
skírdag, 15. apríl, Laugavegs Apó
tek, föstudaginn langa, 16. apríl,
Reykjavíkur Apótek. 2. páskadag
19. apríl, Vesturbæjar Apótek.
Nætur- og helgidagavarzla í
Hamarfirði: Næturvarzla aðfara-
nótt 15. apríl, Kristján Jóhannes-
son, Smyrlahrauni 18. Sími 50056.
Helgidagavarzla á skírdag og næt
urvarzla aðfaranótt 16. apríl, Ó1
afur Einarsson, Ölduslóð 46.
Sím’i 50952. Föstudagurinn langi
og aðfaranótt 17. apríl, Eiríkur
Björnsson, Austurgötu 41 Sími
50245. Laugardagur til mánu-
dagsmorguns 17.-19. apr. Guðm.
Guðm.son Suðurgötu 57. Sími
50370. Helgidagavarzla annan
páskadag og næturvarzla aðfara-
nótt 20. apríl, Jósef Ólafsson,
Ölduslóð 27. Sími 51820.
Páskamessurnar
Kópavogskirkja: Skírdagur:
Bamasamkoma kl. 10.30 árdegis.
Altarisganga kl. 8.30 siðdeg'is.
Föstudagurinn langi: Messa kl 2.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Messa kl. 2 síðdegis. Annar í
páskum: Fermingarmessa kl. 10.
30 árdegis. Fermingarmessa kl.
2 e.h. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrimskirkja: ' Skírdagur:
Messa og altarisganga kl. 11.
Séra Ingólfur Ástmarsson. Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2.
Séra Sigurjón Þ. Árnason. Páska-
dagur: Messa kl. 8 árdegis. Séra
Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Sr.
Sigurj. Þ. Árnas. Annar í páskum:
Messa og altarisganga kl. 11.
Bjarni Eyjólfsson, safnaðarfull-
trúi predikar. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Neskirkja: Sltirdagur: Guðs-
þjónusta og altarisganga kl. 11.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 2. Páskadagur: Guðsþjón-
usta kl. 8 árdegis. Annar í pásk-
um: Barnasamkoma kl. 10. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson. Skírdagur: Altaris-
ganga kl. 2. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 11. Páskadagur: Messa
kl. 11. Annar páskadagur: Messa
kl. 11. Séra Jón Thorarensen
Dómkirkjan: Skírdagur: Messa
og altarisganga kl. 11. Séra Ósk
ar J. Þorláksson. Kl. 8.30 er
samkoma á vegum Bræðrafélags
Dómk’irkjunnar. Föstudagurinn
Iangi: Messa kl. 11. Prófessor
Björn Magnússon. Messa kl. 5.
Séra Óskar J. Þorláksson. Páska-
STJÖRNUSPA
ISpá’in gildir fyrir fimmtudaginn
15. apríl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
i apríl: Þú átt auðvelt með að
/ verða þér úti um vini þessa dag
1 ana. Hvort sú vinátta stendur
i til langframa, er svo annað mál
t Nautið, 21. apríl til 21. maí:
/ Þú hefur heppnina með þér og
1 helgin verður þér ánægjuleg.
4 Sýndu varúð í sambandi .við
t umferð og ferðalög
/ Tvíburarnir, 22. maí til 21.
» júní: Þetta verður góð helgi,
1 kannski viðburðasnauðari en
4 ráð var fyrir gert og ef til vill
t verður minna úr ýmsu — en
1 gott og rólegt.
ÍKrabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir að halda þig sem
!mest heima um helgina, ferða-
lög gætu reynzt erfiðari en þú
heldur og óvænt atVik tafið.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Skemmtileg helgi, en þó varla
til hvfldar. Reyndu að draga
nokkuð úr ferðalögum og
Iskemmtunum.
Meyjan, 24. '~'st til 23. sept.:
Farðu hóflega að öllu, hætt
við að annars verði helgin þér
!erfið og til lítillar ánægju.
Heima er bezt.
Vpgin, 24. sept. til 23. okt.:
Áætlanir geta farið út um þúf-
ur og margt orðið öðruvísi en
þú reiknaðir með. En helgin
verður allskemmtileg eigi að
síður.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Það verður í ýmsu að snúast
og gengur ekki allt hljóðalaust
eða án átaka. Mörgum verður
helgin skemmt’ileg.
Bogmaðurinn. 23. nóv til 21.
des.:Þú hefur einhverjar á-
hyggjur af góðum Vini en það
fer allt vel. A nnríkishelgi, en
bjart framundan og góðar von
ir.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Helgin góð ,en hætt við
að margt revnist m’iður undirbú
ið en skyldi. Og þó bjargast
allt af. Rólegt hjá þeim, sem
heima sitja.
Vansberinn, 21. jan. il 19.
febr.: Farðu varlega f öllum
ferðalögum og leggðu ekki af
stað fyrr en allt er vel undir-
búið. Óvæntir atburð’ir líklegir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Sýndu hófsemi í öllum
undirbúningi og framkvæmd i
sambandj við '..ðalög. Bezt að
halda sig heima v’ið.
dagur: Messa kl. 8. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns Annar í páskum:
Fermirig kl. 11. Séra Öskar J.
Þorláksson. Ferming kl. 2. Séra
Jón Auðuns
Fríkirkjan: Skírdagur: Messa
og altarisganga kl. 11 f.h. Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 5.
Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og
messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn
Bjömsson
Laugameskirkja: Skírdagur:
Messa kl. 2., altarisganga. Séra
Garðar Svavarsson. Föstudagur-
inn Iangi: Messa kl. 2. Séra
Magnús Runólfsson, predikar
Páskadagur: Messa kl. 8 árdeg-
is. Annar í páskum: Messa kl.
10.30, ferming, altarisganga.
Séra Garðar Svavarsson.
Grensásprestakall: Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta í Breiða-
gerð’isskóla kl. 2. Séra Magnús
Guðmundsson, sjúkrahúsprestur,
predikar. Páskadagur: Hátíða-
guðsþjónusta kl. 8 árdegis í
Breiðagerðisskóla. Annar í pásk-
um: Ferming í Frfkirkjunni kl. 2.
Sumardagurinn fyrsti: Ferming í
Fríkirkiunni kl. 10.30. Séra Fel-
ix Ólafsson.
Bustaðaprestakall: Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta f Rétt-
arholtsskóla kl. 2 síðdegis. Páska
dagur: Guðsbjónustur kl. 8 ár-
degis og 2 síðdegis. Annar í pásk
um: Barnasamkomur í Réttar-
holtsskóla kl. 10.30 og í Félags-
héimili Fáks kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta í Safnaðarheimili
Langholtssafnaðar kl. 2 síðdegis.
Séra Ólafur Skúlason
Safnaðarheimilí Langholtssafn-
aðar: Skírdagur: Altarisganga kl.
20.30. Föstqdagurinn langi: Út-
varpsguðsþjónusta kl. 2. Séra
Árelíus Níelsson. Páskavaka
kirkjukórsins kl. 20.30. Dagskrá:
Kórsöngur k’irkjukórs safnaðarins
stjórnandi Jón Stefánsson organ
leikari. Forsöngvari séra Hjalti
Guðmundsson. Einsöngvari: Ein-
ar Sturluson, óperusöngvari. Und
irléikari: Haukur Guðlaugsson
organleikari Akranesi. Erindi:
Biskupinn yfir Islandi, herra S’ig-
urbjörn Einarsson. Helgistund.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8.
Séra Sig. Haukur Guðjónsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus
Níelsson. Annar í páskum: Ferm-
ing kl. 10.30. Séra Árelíus Nfels-
son. Ferming kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason
Ásprestakall Páskadagur:
Messa í Laugarneskirkju kl. 2.
Annar í páskum: Ferming í Laug
arneskirkju kl. 2. Altarisganga
þriðjudaginn 20. apríl kl. 8 síð-
degis í Laugameskirkju. Barna-
guðsþjónusta í Laugarásbíói ann
an páskadag kl. 10 árdegis. Séra
Grímur Grfmsíon.
Vtvarp um páskana
Miðvikudagur 14. apríl
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku
LITLA KROSSGÁTAN
3. sjór, 5. ryk, 6. dýramál, 7.
hvarf, 8. fornfræðingur, 10.
skyldmenrii, 12. viðartegund, 14.
eldsneyti, 15. eins, 17. bókstaf,
18. ættarnafn.
Lóðrétt: 1. saxa, 2. nútíð, 3.
sagt, 4. sauð, 6. þýfi, 9. olía, 11.
smádýr, 13. rúmlega, 16. tveir
eins
18.00 Útvarpssaga bamanna:
„Jessika," eftir Hesbu
Stratton.
20.00 Lestur fornrita: Hænsa-Þór
is saga.
20.25 Kvöldvaka: a) Steinarnir
tala. Grétar Fells r’ithöfund
ur flytur erindi um Einar
Jónsson myndhöggvara.
b) Skúli Guðmundsson al-
þingismaður flytur frum-
ort kvæði. c) íslenzk tón-
list: Lög eftir Þórarin Guð-
mundsson. d) Þorste’inn Ö.
Stephensen flytur frásögu
eftir Enok Helgason: Sjó-
ferð á kútter Ester í apríl
1915.
21.30 íslenzk dægurlagastund: Jó
hann Moravek Jóhannsson
og hljómsveit hans leika.
Söngfólk: Alfreð Clausen,
Haukur . lorthens og Sig-
rún Jónsdóttir. Ágúst Pét-
ursson kynnir iögin.
22.10 Lestur Passíusálma XLIX.
22.25 Lög unga fólksins
23.25 Við græna borðið
23.50 Dagskrárlok
Fimmtudagur 15. aprfl
Skírdagur
Fastir liðir eins og venjulega
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir
9.10 Morguntónleikar
11.00 Messa í Fríkirkjunn’i. Prest
Þá hélztu f raun og veru að Og ég veit ekki ef ég sé hina Rip með sér. Það er eitthvað eins mílna fjarlægð. Hún getur ekki
þú myndir ekki sjá mig aftur Rip? raunverulegu Mörvu núna hugsar og það á ekki að vera. 1 margra staðið á móti skipunum mínum.
Ég þorði ekki að vona Marva. Ég veit að hún getur það ekki.
•vai
ur: Séra Þorsteinn Bjöms-
son. Organleikari: Sigurð-
ur Isólfsson.
12.15 Hádegisútvarp
12.45 Á frívaktinni.
14.00 Miðdegistónle’ikar
15.30 Kaffitíminn
16.35 Endurtekið efni.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna.
18.30 Einsöngur: Franco Corelli
syngur andleg lög.
20.00 Orgelleikur í Dómk’irkj-
unni: Ragnar Bjömsson
Ieikur.
20.30 „Engum hatur, öllum góð-
vild:“ Minnzt 100. ártíðar
Abrahams Lincoln. Thorolf
Smith tekur saman dag-
skrána.
22.10 Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur í Háskólabíó’i. Stjórn
andi Igor Buketoff. Síðari
hluti tónleikanna.
23.00 Á hvítum reitum og svört-
um.
23.35 Dagskrárlok.
Föstudagur 16. aprfl
Föstudagurinn langi
Fastir Iið’ir eins og venjulega
9.00 Morguntónleikar
11.00 Messa í hátíðarsal Sjó-
mannaskólans. Prestur Sr.
Jón Þorvarðarson. Organ-
leikari: Gunnar Sigurgeirs
son.
12.15 Hádegisútvarp
13.00 „Hann er dauðasekur."
Réttarhöldin yfir Jesú frá
sjónarm’iði sagnfræðinnar.
Útvarpsþáttur eftir dr. Et
helbert Stauffer prófessor
í Erlangen.
14.00 Messa í safnaðarheimili
Langholtskirkju. Prestur:
Séra Árelíus Níelsson. Org
anleikari: Jón Stefánsson.
15.15 Miðdegistónleikar: Jóhann-
esarpassía eft’ir Bach.
18.00 Sögur frá ýmsum löndum.
18.30 Miðaftanstónleikar
20.00 Kórsöngur: Liljukórinn
syngur messu eftir Victor
Urbancic. Söngstjóri: Jón
Ásgeirsson
20.25 „Nú Ijóma merki: Lífs’ins
kross,“ dagskrá á vegum
Kristilegs stúdentafélags.
21.25 Orgelleikur f Dómkirkjunni
Ragnar Björnsson .leikur.
Önnur efnisskrá.
22.10 Kvöldtónleikar: „Sjö orð
Krists á krossinum:“
Strengjakvartett op. 51
eftir Joseph Haydn.
23.10 Dagskrárlok
Laugardagur 17. apríl
Fastir liðir eins og venjulega.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 I vikulokin
16.05 Með hækkandi sól: Andrés
Indriðason kynnir fjörug
lög.
16.30 Ðanskennsla
17.05 Þetta vil ég heyra: Grétar
Eiríksson, tæknifræðingur
velur sér hljómplötur
18.00 Útvarpssaga bamanna:
„Jessika," eftir Hesbu
Stratton
18.30 Hvað getum við gert: Tóm
stundaþáttur barna og ungl
inga.
20.00 Sibelius og Grieg: Nýja s’in
fóníuhljómsveitin í Lundún
um leikur „Valse Triste,“
eftir Sibelius og tvö sakn-
aðarljóð eftir Grieg.
20.15 Leikrit: „Páskar" eftir
August Strindberg. Þýð-
andi: Bjami Benediktsson
frá Hofteigi. Leikstjóri: Þor
steinn Ö. Stephensen. (Áð-
ur útvarpað fyrir níu ár-
um).
22.10 Lestri Passíusálma lýkur L.
22.20 Á víð og dreif: Egill Jóns-
son og Máni S’igurjónsson
Framh. á bls. 4