Vísir - 14.04.1965, Page 13
VíSIR . Miðvikudagur 14. apríl 1965.
1$
TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR
ÝMIS VINNA
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviftgerðir. Stoppum
einnig i brunagöt. Fliót og göfi vinna. Uppl. f sima 13443 alla daga
nema eftir hádegi laugard. og sunnud.
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. Vanir menn, fljót afgreiðsla.
Sími 35067. Hólmbræður.
MOSAIKLAGNIR
Tek að mér mosaik og flisalagmr Aðstoða fólk við iitaval ef
óskað er. Vönduó vinna. Sími 37272.
BÍLABÓNUN — HREINSUM
Látið okkur hreinsa og bóna bitreið yðar. Opið alla virka daga frá
kl. 8—19. Bónstöðin Tryggvagötu 22. Simi 17522.
RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. — Vönduð og góð vinna. —
Rafvakinn s.f., Kaplaskjólsvegi 5 sími 14960.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið — Lægsta verðið.
Hef allt til fiska og fuglaræktar.
Fiskaker frá 150 kr Fuglabúr frá
320 kr. Margar tegundir af fuglum.
Opið 5—10. Simi 34358 Hraunteigji
5. Póstsendum.
HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN
setjum i tvöfalt og einfalt gier, gerum við þök og rennur og önn-
umst breytingar á timburhúsum. Uppl. i sima 11869.
TEPP AHR AÐHREIN SUN
Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkottinar vélar. Teppa-
hraðhreinsunin sfmi 38072.
Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar
Getum bætt við okkur smF'j á handriðum og hliðgrindum. Setjum
plastlista á handrið. böfum ávallt margar gerðir af plastlistum
fyrirllggjandi, Málmiðjan Barðavogi 31. Slmi 31230
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna
grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur
o. m. fL Leigan s.f. simi 23480.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Reykvikingar Bónum og þrifum
bfla. Sækjum, sendum ef óskað er
Pantið tfma l sima 50127.
Húsráðendur. Skipting hitakerfa,
nýlagnir, viðgerðir, kísilhreinsun.
Hilmar J. H. Lúthersson, sími 17041
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaik- og flisalagnir. Jóhannes
Schewing, sfmi 21604. _____
Tökum viðgerðir á þvottavélum
og kynditækjum, komum heim. —
Uppl. f síma 40147
Ryðbæting með logsuðu, rétting
ar, bremsuviðgerðir o.fl. Viðgerð-
arþjónusta Garðars Bólstaðarhlíð
10. Sfmi 41126.
Saumavélaviðgeröir. Saumavéla-
viðgerðir Ijósmyndavélaviðgerðir
Fijót afgreiðsla — Sylgja Laufás-
vegi 19. Simi J2656._________
Tek að mér erlendar bréfaskrift-
ir. Uppl. í síma 10270 eftir kl.
17.30.
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un og vélhreingerningar f Reykja-
vík og nágrenni. Símar 15787 og
20421.
Pipulagnir. Getum bætt við okk-
ur nýlögnum. — Uppl. í símum
40398 og 23294 milli kl. 12—1,
og eftir kl. 7 á kvöldin.
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta f síma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir., „ ... ....
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunhi eða öðriíni
stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sfmi 16884 Mjóuhlíð 12.
! i arnlr risjJuia i ajLö ftíidi IlílJ
Rafmagnsleikfangaviðgerðir. —
Öldugötu 41, kjallara, götumegin.
STANDSETJUM LÓÐIR
Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Simi 36367
BÍLEIGENDUR — ÓDÝRAR VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur — Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr
trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með samskonar
efnum. Fljótvirk þjónusta. Simi 30614, Plaststoð s.f.
HANDRIÐASMÍÐI
Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið-
grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. —
Uppl. f síma 51421 og 36334.
HATTAR
Breyti höttum. — Sauma eftir pöntunum. — Hreinsa hatta. — Ódýrir
hattar til sölu. Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7. Sími 11904.
HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA
Önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inni. Gerum
við þök, rennur, járnklæðum hús, þéttum sprungur í veggjum og
steinrennum með 100% efnum. Önnumst glerísetningar. Fljót og
vönduð vinna framkvæmd af fagmönnum. Uppl. í síma 35832 og
37086.
TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM
Bifreiðaeigendur — Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr
trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með samskonar
efnum. Fljótvirk þjónusta. Simi 30614. Plaststoð 's.f.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn heimahúsum. Önnurcst einmg vélhrein-
gemingar. Simi 37434
HÚSBYGGJENDUR — ATHUGIÐ
Húsbyggjendur, rífum og hreinsum steypumót. Sími 19431.
SKRAUTFISKAR
vlargar tegundir skrautfiska nýkomn-
ar. Einnig gróður og margt fl. til
nskiræktar Tunguveg 11 Simi 35544
Hreingerningar. Vélahreingem-
ing og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Ödýr og örugg
þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
finnu Pétursdóttur. Nesvegi 31.
sfmi 19695.
Bónstöð Shell við Reykjanes-
braut. Opin kl. 8—7 alla virka daga
sími 12060.
Tek barnafatnað í saum, prjón
einnig úr Heklugarni. Sími 14602.
Tapazt hefur kvenveski á Hverfis
götu og Klapparstígs og
Rauðarárstfgs. Finnandi vinsamleg-
ast skili því á verkstæði Sveins
Egilssonar eða hringi í síma
18639.
Giftingahringur tapaðist á svæð-
inu Bergstaðastræti, Skólavörðu-
stíg, Laugaveg. Sími 17428. Fund-
arlaun.
fcjrwrTTT'-r mmmm——
Karlmannsúr tapaðist s.l. föstu-
dag. Vinsamlega hringið í síma
16331.
Kvenúr úr stáli tapaðist á sunnu
dagskvöld frá Góðtemplarahúsinu
að bflastæði við Tjörnina. Uppl. í
síma 24538. Fundarlaun.
Lyklakippa tapaðist í miðbæn-
um. Finnandi hringi í síma 35320.
BARNAGÆZLA
Ung stúlka eða eldri kona ósk-
ast til að gæta 2ja barna, 2 ög 6
ára kl. 1—7 e.h. 5 daga vikuhnar.
Uppl. veittar f síma 15025 kl. 7-9
í kvöld.
að skoða bílasýningu á bílastæðinu á horni
Austurstrætis—Aðalstrætis (frá síðdegi á
laugardag til kvölds 2. páskadags), þar
sem margir bílainnflytjendur munu sýna bíla-
tegundir sínar.
Á næsta happdrættisári verða 50 bifreiðir
eftir frjálsu vali vinnenda fyrir:
130 þúsund
150 þúsund
175 þúsund
og 200 þúsund
Sala á lausum miðum stendur yfir.
iíílig .ðnio
HAPPDRÆTTI DAS.
I
HLEÐSLUSTÖÐ
VIÐGERÐIR
rafgeymar, Þverholti 15. Sfmi 18401
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ
i Húsbyggjendur, rífum og hreinsum steypumót. Sími 19431.
VANIR MENN — VINNA
Tökum að okkur alls konar vinnu og viðgérðir utan húss og innan
Uppl. í síma 17116.
REIÐH J ÓL A VIÐGERÐIR
Tek að mér reiðhjólaviðgerðir á kvöldin. Einnig barnaþrfhjól. Uppl.
Undralandj við Suðurlandsbraut eftir kl. 7 á kvöldin.
iiiiiiilllllllliiliiiiiii
ÍBÚÐ ÓSKAST
óska að taka á leigu 1—2 herb. með eða án eldhúss en snyrti-
herbergi skilyrði. Há leiga í boði. Sími 23325 kl. 6 — 9 e.h. Tilboð
má einnig senda Vfsi merkt — 21. apríl.