Vísir - 26.04.1965, Síða 3

Vísir - 26.04.1965, Síða 3
V í S IR . Mánudagur 26. apríl 1965. 75 Talað við fulltrúa á landsfundi Sjálfstæðisfloklcsins: □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aaaaD< 3000 tunnur salt- aoar í fyrra — áður 140.000 t. — Rætt v/ð Baldur Eir'iksson forseta bæjar- stjórnar Siglufjarðar Siglufjörður hefur orðið illi- lega úti vegna færslu síldarinnar á miðunum, hafa verið gerðar nokkrar ákveðnar ráðstafanir til þess að mæta vanda þeim sem atvinnulífið hlýtur að hafa orðið fyrir vegna þess? Það er alltaf veríð að gera ráðstafanir, en allt tekur sinn tíma. Það er engan veginn auð- velt að breyta um atvinnuvegi í bæ, sem hefur einskorðað sig við sfldariðnhð eins\Og hefur verið gert á Siglufirði. Bæjar- stjómin hefur gert ákveðna sam, þykkt viðvíkjandi síldarflutn- ingum og beint áskorunum til þeirra aðila, sem málið er skyld ast um að hefja síldarflutning t. d. Síldarvi 'ismiðjur rík'isins og Rauðku, sem er rekin af Siglufjarðarkaupstað. Einnig er von okkar að tak- ast megi að flytja síld til söltun ar til Siglufjarðar fyr'ir hin 20 plön, sem eru þar starfandi. 1 sumar voru saltaðar á þessum plönum um 3000 tn., en fyrir nokkrum árum nam söltunin um 140,000 tunnum. Það er allt í hálfgerðum dróma á Siglufirði núna. Eitt sem stendur mjög bænum fyr’ir þrifum t. d. í sambandi við auk inn iðnað eru lélegar samgöng ur Eins og kunnugt er lokast Siglufjarðarskarð snemma á vet uma og er lokað megin part vetrar'ins. Nú hefur Vegamála- stjómin boðið verkið við Stráka veg út, og standa vonir til að vegurinn geti verið fullgerður 1966. Einnig var byrjað á flugvelli í fyrrasumar og er trúlegt að því , w verki verði haldið áfram í sum- ar. Hefur hafís'inn torveldað sam göngur á sjó við Siglufjörð í vetur? Néi, ekki verulega fyrir sam- göngur. Flóabáturinn Drangur hefur verið í ferðum í allan vet- ur. Aftur á móti hefur ísinn haft sín áhrif í sambandi við bát- Baldur Elrfksson. ana, sem ekki hafa komizt á mið in vegna hans. Hvern'ig er með íbúatölu Hvernig er með útgerð á Siglufjarðar? Siglufirði? Hún hefur farið heldur minnk Það hefur verið reynt að auka andi undanfarin ár. Ibúar em hana, t. d. kom hingað nýr tog nú 2500 — 2600. ar’i síðastliðið vor, Siglfirðingur, Er ekki hætt við að fbúum sem er skuttogari og hefur auk fari enn fækkandi ef síldin sýnir þess aðstöðu til þess að veiða sig ekki næstu ár ? í nót. Héðan reru fjórir bátar Það get ég ekkert sagt um. í sambandi við frystihúsið fram Það er almennur áhugi að flytja í febrúar I vetur, en fóru þá sfld til Siglufjarðar á Siglufirð’i suður á vertíð. Torgarinn og þá einnig til söltunar auk Hafl’iði seldi fyrir erlendan mark bræðslu og hefur því verið be'int að þangað til í apríl, en á tíma til þeirra manna, sem hafa með bilinu 25. marz til 20. apríl hef það* að gera, en það að ur hann Iandað 350 tonnum á flytja síld til söltunar er mörg Siglufirði. Auk þess róa héðan um vandkvæðum bundið, eins smærri bátar þegar fiskast og og t. d. að fá leyfi Síldarútvegs gefur. nefndar. Auka þarf tekjur sveitarfélaga — Viðtal v/ð Jónatan Einarsson, oddvita i Bolungarvik Jónatan Einarsson. Dlaðið náði tali af Jónatan Einarssyni oddvita frá Bol- ungarvík, en hann er fulltrúi á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, og spurði hann frétta að vestan. — Hvemig hefur vertíðin ver ið hjá ykkur? — Það virðist ætla að rætast úr henni. Haustvertíðin var léleg og afli lítill framan af. En hann hefur orðið góður í marz og aprfl og má geta þess að Heið- rún, sem fiskar með línu fékk 16 tonn f gær og 19 tonn í fyrra dag og verður það að teljast gott. Og tveir netabátar okkar, Einar Hálfdáns og Guðmundur Péturs, hafa fiskað hátt á 4- hundrað tonn í apríl. — Hvað nuindir þú vilja segja um samgöngumál ykkar Vestfirð inga? — Það horfir betur I þeim málum en áður og við erum þakklátir stjórnarvöldunum, fyr ir aukinn skilning þeirra, sem sýnir sig bezt I þeirri fram- kvæmdaáætlun fyrir Vestfirði, sem gerð hefur verið. Fyrsti á- fangi þeirrar áætlunar, sem fjallar um samgöngur, lofar góðu. Brýnasta hagsmunamál okkar í því sambandi, er að tengja saman hin stærri byggðar lög með vegum, sem færir yrðu allt árið. Það hefur miklu meiri þýðningu en menn almennt gera sér ljóst. Og ég vil benda á í því sambandi að Bolungarvík fór fyrst veruiega að dafna, þeg ar þangað kom vegur, því áður var þetta eins og að búa á eyju. — En mál málanna á Bolung- arvík er höfnin. Síðustu 5 árin hefur verið gert stórt átak 1 þeim málum og nú hefur verið lokið við byggingu brimbrjóts. Og það vántar ekki nema herzlu muninn til að hvaða íslenzkt skip sem er geti athafnað sig þar, þarf varla annað en að ijúka við að dýpka höfnina. — Byggingarframkvæmdir í þorpinu? — Það hafa staðið yfir mikl ar byggingaframkvæmdir und- anfarið og er nú t. d. verið að ljúka við skólabyggingu. Og í- búunum fjölgar alttaf heldur, eru nú rúmlega 900. — Og hvað viltu svo segja að Iokum um málefni dreifbýl- isins? — Sveitarfélögin út um landið þurfa að fá mun meiri tekjur til framkvæmda, til þess m. a. að framkvæmdir á vegum hins opin bera séu í einhverju samræmi við framkvæmdir einstaklinga. Þróun tímans hlýtur að vera sú að íbúar byggðarlaganna út um landið fái sem flesta hluti sambærilega við Reykjavík. Það er atvinnuöryggi í Bolungarvík og flestir hafa þar góðar tekjur en það eitt gerir það efcki að verkum, að það sé eftirsókn- arvert að lifa þar. Þar verður fleira að koma til t. d. að bæta aðstöðu til menntunar o. fl. Og það má geta þess, að það er al menn ánægja með það að nú skuli ákveðið að reisa mennta- skóla á Isafirði. Ætti hann að geta orðið mikil lyftistöng fyrir alla Vestfirði. Ef síldin kæmi aftur, breyttist allt til batnaðar — Samtal v/ð Ingvar Jónsson, hrepp- stjóra á Skagastrónd i hópi fulltrúa á landsfundi Sjálfstæðismanna hittum við hreppstjórann á Skagaströnd Ingvar Jónsson. Var okfcur for- vitni að heyra hvemig ástandið væri nú þama norður við Húna Ingvar Jónsson. flóa, þar sem hafísinn hefur nú fært allt f sfnar heljar greipar svo að sigling þangað er bönnuð og lifsafkoma manna þrengist enn vegna þess að haffsinn bann ar mönnum að stunda bjargræð isveginn, fiskveiðar f Flóanum. — Þegar ég fór að heiman fyrir tveim dögum sá hvergi í auða vök, fyrr en maður var kominn hálfa leið inn að Blöndu ósi. Þetta eru hrein hafþök og sér efcki út yfir ísinn. ísinn hef ur nú verið þarna síðan í marz, en hann var ekki svona þéttur þangað til fyrir einni viku. — Flutningaskip hafa ekki komizt til ykkar í langan tíma? — Nei þau hafa ekki sézt hjá okkur síðan snemma I marz. En flutningarnir valda engum verulegum vandræðum, það er allt flutt landveg. Meira að segja olía og benzín hefur verið flutt landveginn til okkar. Það alvar legasta er að fiskveiðar eru úti- lokaðar meðan ísinn kreppir þannig að okkur. Þrír bátar ætl uðu að stunda þorskanetaveiðar. Þær hefjast vénjulega í byrjun marz, en einmitt í þann tíð kom ísinn. Það frestaði því að neta veiðamar byrjuðu. Loks hóf einn þeirra veiðar, en það bar ekki mikinn árangur, þvf að hann missti netin f fsinn og hafði því aðeins tap af því. Og nú liggja bátarnir ónotað- ir, sem hefðu getað veitt um 20 manns atvinnu fyrir utan að gera að aflanum. En áhafnimar eru að sjálfsögðu á kauptrygg- ingu, þó ekkert veiðist. Nú svo var talsverður viðbún aður að hef ja hrognkelsaveiðar f vor. Hækkandi verð á hrognum gaf mönnum góða vonir um arð af þessum veiðum á trillubátum. En þær vonir hafa lika brugð- izt. Menn bfða nú samt enn í voninni að hafísinn fari sem fýrst að lóna frá. — Það er orðið langt sfðan hafísinn hefur gert sig heima kominn í Húnaflóa? — Já, þetta hefur efcki gerzt síðan 1918. — Er hann eins mikill nú og hann var þá? — Hann var öðru vísi þá, það var meira af borgarfs, en nú eru þetta hafþök. Hvort hann er meiri eða minni, skal ég ekki segja, svo mikið er víst, að hann lokar alveg höfninni. — Það hlýtur að vera erfitt ástand sem skapast við þetta? — Já, og þetta bætist nú ofan á allt annað. Það er t. d. miklum erfiðleikum bundið að innheimta gjöldin þegar ástandið er svona. Maður man tímana tvenna. Ég minnist þess, þegar Húnaflói var fullur af sfld og 3-4 hundruð skip voru þar á veiðum. Og það var lfka mikill þorskur í Húna flóa en hefur verið minni sfð- ustu árin. Minnkandi þorskafli hefur lfka valdið erfiðleikum. - Fækkar fólki þá í kauptún- inu? — Nei þvf hefur nú ekki fækk að að ráði. í fyrra voru íbúamir 624, en nú eru þeir 614. En það sem bagar okkur helzt er, að það vill vera athafnamesta fólk- ið sem flytur brott. Það reynir að verða sér úti um störf á stöðum þar sem lfflegra er. Frh. á bls. 21.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.