Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 5
V1SIR . Miðvikudagur 12. maí 1965. utlönd í niorgun utlönd morgun utlönd í morgun utlönd í morgun Rusk komim tíl LONDON Tekur þótt í umræðunni um VIETNAM á Nuto-fundi Brezka útvarpið skýrði frá því í morgun snemma ,að Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkanna væri á leið til London flugleiðis til v5ss að taka þátt í ráðherra- fir ii Norður-Atlantshafsbanda- kí's'ns, en ekki hafði verið búizt v'" "onum á fundinn, vegna þess að 'x.nn væri önnum kafinn út af málum varðandi Dominikanska lýðveldið. Kom Ball aðstoðarutan- ríkisráðherra í stað hans og fer hann vestur yfir haf síðdegis. Það er vegna Vietnammálsins, sem Rusk kemur, en það er á dagskrá fundarins í dag. Á fundinum hefur verið unnið í nefndum og með viðræðum milli Dean Rusk einstakra ráðherra, að lausn ýmissa erfiðra mála. Þýzkaland Sagt er, að þann'ig hafi náðst samkomulag milli Breta, Frakka og Bandaríkamanna um sameigin- lega yfirlýsingu varðandi Þýzka- landsvandamálið, og sé þar tekið tillit bæði til skoðana Breta og Bandríkjamanna annarsvegar, og Frakka hinsvegar, en samkomu- lagið er ekki sízt mikilvægt að því leyti, að með því er staðfest að allar þrjár vestrænu þjóðimar hvika ekki frá þvf, að hemáms- veldin fjögur verði að'ilar að hverju því framtíðar samkomu- lagi, sem gert verður. Kýpur Þá hefur Martin utanrikisráð- herra Kanada unnið að frambúð- ar samkomulag til lausnar Kýpur de'ilunni. Kveðst hann — eftir að hafa rætt Við utanríkisráðherra Grikklands og Tyrklands, sem báð ir sitja Lundúnafundinn, aldrei hafa verið vonbetr'i um frambúð- arsamkomulag. Aðvörun Wilsons Þegar Harold Wilson forsætis- ráðherra Bretlands setti fundinn i gær, sagði hann, að Bretland hvorki gæt’i né vildi halda áfram að bera hinar þungu efnahags- legu byrðar, sem á það væm lagðar, innan vébanda samstarfs- ins í bandalaginu, — það væri engin sanngirni í að láta hlut Bretlands til varna NATO vera eins mikinn í hlutfalli við fram- lög annarra og hann væri nú og þessi byrði væri ein meginorsök óhagstæðs greiðslujafnaðar. Stjómmálafréttaritarar segja, að hann hafi aðallega haft Rinarher- 'inn og kostnaðinn við hann í huga. í honum eru 50,000 menn og kosn aður Breta við að hafa þennan her þarna nemur um 4,8 milljörð um króna. Ný-nazistasamtök / Svíþiói Áformað að beifo vopauoi og sfeypa sfjórninni í NTB-frétt segir, að það hafi vakið stórkostlega athygli er sænski yfirlögreglustjórinn Carl Persson skýrði frá því i gær- kvöldi, að komizt hefði upp um sam tök sænskra nýnazista til þess að be'ta vopnavaldi til þess að steypa ríkisstjórninni. Lagermaður óskast Lagermaður óskast í gosdrykkjaverksmiðju vora. Uppl. hjá verkstjóranum Þverholti 22. H.i'. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Atvinna óskast 35 ára gamall maður óskar eftir atvinnu við akstur, er vanur akstri leigubifreiða. Sími 40441. Hann sagði, að mikill fjöldi manna myndi verða yfirheyrður. Fundizt hafa vopnabirgðir, sem leynifélag nýnazista hafði viðað að sér. Meðal handtekinna er „for inginn“ Björn Lundahl. Var hann handtekinn í Haparanda og var-þá vopnaður. Vopnabirgðir fundust í aðalstöð samtakanna í húsi við Jarlsgatan í Stokkhólmi og einnig grafnar í jörðu við Gávle. Alls hafa fimm forsprakkar ver- ið handteknir og .liggja þegar fyrir játningar þeirra um sum atriði, og er líklegt að játningarnar nægi til þess að þeir fái tíu ára fangelsis- dóm fyrir landráð. Skjöl sem fundust í aðalbækistöð inni virðast og fullgild sönnunar gögn fyrir landráðastarfsemi ný- nazistanna, þeir eru allir tiltölu- 1 lega vmgir menn, BiöfnXúndahrer' ______f—t—a— ‘ Lítið ■ gluggann Gjörið svo vel að ganga í bæinn og kynna yður úr- valið af lömpum og raf- magnstækjum. Ljós og hiti h.f. Garðastræti 2. Sími 15184 ÓDÝR UTANLANDSFERÐ 25 DAGA FERÐ 5. JÚNÍ - 30. Farið verður með M.s. HEKLU á 1. farrými. Ferðast er um þessi lönd: Færeyjar, Noreg, Danmörku, Svíþjóð, Þýzkaland, Holland, Belgíu og Frakkland. Dvalið er í viku í Kaupmannahöfn og 8 daga í París, allt innifalið, hótel, matur, ferðir o. fl. Þóttfökugjald aðeins kr. 14.900 Nokkur sæti laus, pantið strax. Uppselt í allar aðrar ferðir okkar í sumar. Allar nánari upplýsingar gefur fararstjórinn Sigfús J. Johnsen, símar 1959 og 1202, Vestmanna- eyjum. í STUTTU MÁLI ► í NTB-frétt segir, að Harold Wilson forsætisráðherra Bret- lands geri í dag nýja tilraun til að hindra klofning í Verka- lýðsflokknum út af ákvörðun- inni um þjóðnýtingu stáliðnað- arins. Wilson var nýlega mjög harðorður um „uppreisnar- menn“ í flokknum gegn þjóð- nýtingunni, og átti þar aðal- lega við Wyatt og Donelly. Við umfæðuna í neðri málstofunni gaf Brown efnahagsmálaráðh. i skyn, að til tilslakana kynni að koma í sambandi við hluta bréfaeign stálfyrirtækja er þjóð nýtingin kemst í framkvæmd, og eru ummæli hans talin hafa aukið á erfiðleika Wilsons. Vís að er á bug öllum tilgátum um að Brown muni biðjast lausnar. ► NTB-frétt frá Tokíó segir, að haft sé eftir Tunku Abdul Rahman, ’forsætisráðherra Mala jsíu, að hann efist um, að unnt verði að leysa deiluna um Mal- ajsiu meðan Súkamó forseti fari með völd í Indónesíu. Tunku var í Japan í 10 daga einkaheimsókn og hélt heimleið is sl. mánudag. ► Um sl. helgi voru miklar jarðhræringar á ný f E1 Salva- dor, þar sem yfir 100 manns fórust fyrir nokkru siðan. Jarð- hræringanna varð einnig vart í suðurhluta Perú. ► Þrír indónesískir skterulið- ö- ar voru drepnir í Sarawak á Borneo sl. sunnudag. ► Um sl. helgi var stolið skartgripum að verðmæti 50.000 dollarar frá kvikmynda- leikkonunni Jayne Mansfield úr íbúð hennar f New York. Innbrotsþjófarnir notuðu tæki- færið þegar Jayne og maöur hennar vom á göngu í Central Park. ► Sophia Loren, Rock Hud- son og franski leikarinn Pierre Brice hafa fengið „bambi“verð Iaun vestur-þýzka kvikmynda- iðnaðarins sem „vinsælustu kvikmyndaleikaramir 1964.“ Höfum kuupendur með miklar útborganir að ein- býlishúsi Hafnarfirði, Garða- , hreppi eða Kópavogi. Útborgun . 1 millj. kr. 3ja herbergja íbúðum í Rvík. TIL SÖLU. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. fbúð við Fálkagötu. 3ja herb. Ibúð við Hagamel. ;8 herb. íbúð á Seltjamamesi, ásamt stórri eignarlóð. LOGMANNAL og fasteignaskrifstofan USTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. . SÍMI 17466 lumadur Gudmundur Ólaísson heimas: 17733 TWrrtun ? prcntsmiðfa í. gémmifttmplagerð Elnholtl l - Slml 20960 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.