Vísir


Vísir - 14.05.1965, Qupperneq 9

Vísir - 14.05.1965, Qupperneq 9
VISIR . Fö^tuda"-xr 3 9 Hæff aimsvífamestcs fram- kvæmdnmann í Danmörku, sem undirbýr nú sfórútgerð ú ÍRLANDI unarstigi". Þegar hann fréttir að Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri er með í okkar hópi, nær hann óðara sambandi við hann og sýnir honum eldisstöðvarnar. Það er maður, sem hann vill tala við — landi hans, blaðamaður- inn getur beðið. En nú vill svo til að Thomsen pá Skagen á dóttur, — raunar á hann tvær, en það er ekki nema önnur þeirra þarna í fylgd með honum og konu hans. Son á hann líka, sem þarna er staddur og einmitt þetta laugardags- kvöld gerist það að ég kynnist þessum bömum hans báðum. Dóttirin heitir nafni, sem kem- ur mér dálítið á óvart, Sólveig, ég segi henni að það sé mjög algengt nafn heima, en hún gef- ur lítið út á það. Aftur á móti ræðir hún margt um þjóðsögur og þjóðlög, hún hefur stundað nám í þeim fræðum við ýmsa há skóla utan síns heimalands og ferðast um meginland Evrópu þvert og endilangt til að safna þjóðlögum og þjóðsögnum og tal ar öll helztu tungumál álfunnar reiprennandi, önnur en rússn- esku. Og nú hefur hún dvalizt um langt skeið á Suður-írlandi þeirra sömu erinda. Bróðir henn ar leggur stund á lögfræ.i — en við tveir reynumst ekki hafa önnur sameiginleg áhugamál en að þjarka um afhendingu hand- ritanna, og þarf ekki að taka fram hvorum megin hvor okkar stóð í bví - áli. En nóg um bað Við Sótveig áti-iim h'ns vegar fleiri -íhuaaefni sameieinlee Hún sagði mér marat í sambandi við bióðtrú og b:óðsasnir barna á suðT'«sturt't’ita tr|ar>-Is. og var margt af tivi mik'll frððleikm fyrir mia Na-stu dagana rædd um við svo oft saman og fórum í ferðalög um nágrennið, þar sem hún kom mér í kynni við sagnaþuli, sem hún þekkti, og verða mér ógleymanlegir. En þetta laugardagskvöld fyr- ir páska leiddi hún mig að borði foreldra sinna og kynnti mig fyr ir þeim. Thomsen pá Skagen tók mér hið bezta, og kona hans — mjög glæsileg og gáfuð kona — þó ekki síður. Ég er eiginl. hálf- gerður íslendingur, sagði hún, þegar hún hafði sagt mér af dvöl þeirra hjóna og fjölskyld- unnar suður í Perú' um tveggja ára skeið, þar sem eiginmaður- inn vasaðist í alls konar fram- kvæmdum, en hún og börnin stunduðu fornminjauppgröft með sérfræðingum á því sviði og fundu margt verðmætra muna, sem nú prýða heimili þeirra á Skagen. — Faðir minn, Levy, keypti alltaf mikið af síld af ís lendingum og íslenzkir síldar-' spekúlantar og útgerðarmenn voru daglegir gestir á heimili foreldra minna þegar ég var að alast upp, segir hún. Mér verða margir þeirra ógleymanlegir. Þetta voru hreinræktaðir garp- ar, að hverju sem þeir gengu, og ekki hvað sfzt, þegar þeir fóru út að skemmta sér. Það var ekki laust við að gerðar væru vissar varúðarráðstafanir heima, þegar sumra þeirra var von. A,gætis menn, prýðismenn.... — Þér eruð áreiðanlega ekki i ætt við neinn þeirra, segir Thom sen pá Skagen og glottir við. Ég hafði nefnilega hálfmóðgað hann fyrir andartaki, er ég þáði hvorki af honum viský né annað af því taginu. Raunar hafði hann hefnt sín þá á stundinni með því að biðja þjóninn um að færa mér „seven up“ ... veikari teg- undina! En þrátt fyrir það takast góð kynni með okkur þama við borð ið, sem lýkur á því, að ég heiti þeim hjónum að heimsækja þau á búgarði þeirra úti á Skagen Framh ð bls. 5 i'jarn , eld sstöð íhomsen (Raínbovv Ltd.) við Vatervllie 4ætluð framleiðsla i stöðinni verður 200—250 smálest r á ári. ur ekki alltaf tíma til að tala við hvern sem er, að minnsta kosti ekki blaðamenn. Hann hefur tek ið málaleitan Torben Jensen vel boðið honum og konu hans að sitja til borðs með sér og reynzt þeim hinn altillegasti, en þetta með viðtalið fyrir „Vestkysten" hefur hann dregið á langinn. Þegar svo Jensen fréttir, að Is- lendingar séu komnir til Water ville, búi meira að segja undir sama þaki og þau hjónin og einn starfsbróðir hans í þeim hópi notar hann tækifærið til að rabba við okkur og rifja upp gamlar minningar úr íslands- siglingum sínum — t.d. þegar þeir á Botníu drógu svo óðan þorsk inni á Akureyrarpolli, að þeir voru að hugsa um að gera farþegarýmið að saltstíum og sigla með aflann til Bretlands. Og þegar ég segi honum, að ég hafi verið í Vestmannaeyjum um alllangt skeið í eina tíð, lifnar heldur en ekki yfir honum og hann tekur að þylja upp nöfn á gömlum kunningjum mínum þar sumum löngu liðnum. Það var ekki úr skák að Thomsen er józkur líka. ÞÚSUNDIR MINKA, TUGÞÚS- UNDIR LAXA, REGNBOGASIL- UNGUR í HUNDRUÐUM ÞÚSUNDA. Góðkunningi minn úr Eyjum, nú almennt kallaður Einar „ríki“ sagði einu sinni við mig, að menn efnuðust eftir því í hvað háum upphæðum þeir hugsuðu. „Þú hugsar í tíköllum, og mátt þakka fyrir ef þú kemst sæmi- lega af,“ sagði hann úti í Eyj- um fyrir mörgum árum — og spá hans hefur rætzt. Thomsen er maður sem ekki brennur sig á því að hugsa í einingum og tugum. Ástæðan til þess, að hann er staddur hér á írlandi er meðál annars sú, að hann hefur komið sér þar upp eldisstöðvum fyrir lax og regn- bogasilung, og auk þess minka- búi, þar sem dýrin skipta þús- undum. Hann hefur keypt stór- ar jarðeignir og ár þarna í Kerry í sambandi við þennan atvinnu- rekstur sinn, sem enn er á „byrj Sólveig Thomsen. Torben Jensen og kona hans. hótelinu í Waterville á suðvest- ur Irlandi, laugardaginn fyrir síð ustu páska. Þangað hafði hann verið sendur af ritstjórn blaðs- ins, til að ná viðtali við ein- hvern mesta framkvæmdamann danskan núlifandi, margmilljón era, sem á verksmiðjur og fyrir- tæki allar götur suður í Peru, jafnvel iðjuver hingað og þang- að, sem hann þekkir einungis af orðspori. I heimalandi sxnu gengur hann undir nafninu „Thomsen pá Skagan!“ — en sá landshluti er eins konar skipa- skagi þeirra í Danmörku, frægur fyrir útgerð og fiskveiðar, þeir eiga þar meira að segja úrvals knattspyrnumenn, svo að samlík ingin er harla nærtæk. En „Thomsen pá Skagen" hef- oft hörkurok og haugasjór við Eyjarnar, þegar skip „Samein- aða“ voru þar á ferðinni, en alltaf skyldu Eyjaskeggjar brjót ast út í þau og ná í farþega, flutning og póst, það voru karl ar í krapinu, segir Torben Jens- an. Hann biður mig að skila kærri kveðju sinni til þeirra, svo og annarra hérlendis, sem hann hafi komizt í kynni við og muni sig, — og geri ég það hér með. En Thomsen pá Skagen ljær , honum ekki enn færis á sér, svo hann á ekki annarra kosta völ en bíða. Það er á stundum þol- inmæðisverk að vera blaðamður — en Torben Jensen er iózkur og þráinn í blóð borinn og læt ur sig ekki. Það bætir "itanlega Thomsen „pá Skagen“. 'T'orben Jensen var um áratugi loftskeytamaður á skip um Sameinaða Gufuskipafélags- ins, „Botníu“ og „íslandinu,“ sem eldri kynslóð Reykvíkinga man enn — það var áður en „Drottningin" tók að ösla ís- landsála af sínum alkunna skör- ungsskap. Og Torben man líka vel eldri kynslóð Reykvíkinga, að minnsta kosti þá fulltrúa hennar, sem unnu á loftskeyta- stöðinni og hann stóð í daglegu sambandi við á siglingum sín- um. Nú er hann kominn í land heima hjá sér, nánar tiltekið í Esbjerg og skrifar greinar og viðtöl í dagblað þar, sem nefn- ist „Vestkysten“, en þegar við hittumst, var það í setustofunni í „Buttlers Arms“, veiðimanna-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.