Vísir - 18.05.1965, Blaðsíða 6
V í S I R . Þrlðjudagur 18. mai 1965.
'WW\A/VW\AAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WVSAAAAA/VA
RUSL
' Kona na*™ Charlotte Moor
’ man og Kóreani nokkur,
’ Nam June Paik, hafa lagt leið
i sína um Reykjavík i fylgd með
’ ,,robot“ rafmögnuðum gervi-
1 karli. og ýmsu undarlegu hafur
taski. Á undan þessu hafa bor-
izt glefsur úr héimspressunni
og upplýst einhverja innfædda
Islendinga, að tilburðir þessara
fyrirbrigða séu mikil opinber-
un útj í veröldinni.
Truflanir úr hátalarakerfi
Lindarbæjar tóku á móti fólki.
Síðan tóku við ýmis leiðinleg
Handritin —
' ’amh 16. síðu
um mikla meirihluta mun
danska rfkið færa íslandi þessa
þjóðargjöf. Það heyrist orð-
rómur um, að Poul Möller sé
enn genginn til verka og að
þessu sinni með því að þröngva
fram þjóðaratkvæðagreiðslu.
Árið 1961 fékk hann málinu
frestað á þeim grundvelli
að hér væri um eignarnám
að ræða. Þá hugmynd hlýtur
hann að hafa gefið upp síðan,
því að það er ekki hægt að
leggja mál undir þjóðaratkvæði
ef um eignarnám er að ræða.
Því segi ég að það er ósamræmi
i verkum hans.
Ef þjóðaratkvæðagreiðsla fer
fram, þá munum við ekki verða
neitt fúlir út af því. Við munum
lyfta ákvörðuninni upp af sviði
flokksmálanna og leita eftir úr-
slitum í anda norræns sam-
,v starfs.
SVAR MÖLLERS.
Þessu svaraði Poul Möller: —
í handritamálinu hefur ríkis-
stjórnin sagt þinginu fyrir á-
kveðna niðurstöðu. Við höfum
ekki getað breytt einni kommu.
Við höfum reynt að bjarga
Sæmundar Eddu og Flateyjar-
bókinni en tillögur okkar voru
felldar. Tillögur okkar voru
líka felldar þegar við reyndum
norræna lausn og þegar við leit-
uðum eftir dansk-íslenzkri
lausn.
Ákvörðun sú sem meirihlut-
inn tekur nú, munvaldaillindum
milli Danmerkur og íslands. Það
má ásaka ríkisstjórnina fyrir að
hún tók ákvarðanir sínar án þess
látbrögð og hljóð. Rétt í þann
mund, sem Kóreumaðurinn op
inberaði bakhluta sinn, var und
irritaður á leið út, og þá var
„efnisskráin” rétt hafin. Já,
það eru, því miður, ennþá al-
varlegri truflanir til en þær,
sem koma úr hátalarakerfi. Það
er m'ikið slys, að slíkar truflán
ir skuli hafa smyglað sér und
ir merki Musica Nova, eða nafn
félagsins notað t'il að selja heið
arlegu fólki svona ömurlega
heimsku, svona rusl af sorp-
haugum stórborganna.
Þorkell Sigurbjörnsson.
að ræða fyrst við vísindamenn-
ina, stjórnmálaflokkana eða
eigendur handritasafnsins.
í ríkisréttarlegum skilningi er
það stjórnin sem ákveður hvort
um eignarnám er að ræða. En
ég tel samt mögulegt að fá
stjórnina til að breyta ákvörð-
un sinni. Þess vegna skora ég
á alla sjónvarpsáhorfendur, að
snúa sér til þingmanna fyrir
þriðjudag og hafa áhrif á þá.
SVAR KRAGS.
Þessu svaraði Krag forsætis-
ráðherra:
— Traust Poul Möllers á rík-
isstjórninni vex. Ég þakka fyr-
ir traust hans sem kemur fram
á ákvörðun okkar, að ekki sé
um eignarnám að ræða. Ég eft-
irlæt áhorfendum að draga sinar
ályktanir.
Tíu ára —
Framh af bÍ8. 1
tökum á enskum stíl,, þegar
komið var upþ í gagnfræða-
skóla.
Börnunum var ekki gert að
skyldu að sækja þessa tíma, en
þátttakan var samt nokkuð al-
menn, tímar voru tvisvar í
viku. Ég álít, sagði skólastjór-
inn og ger'i ráð fyrir að þetta
sé það, sem koma skal, að færa
tungumálakennslu neðar f barna
skólunum, en þá um leið að
taka upp aðra aðferð við kennsl
una, þar sem lögð er meiri rækt
við talkennslu heidur en verið
hefur. Það þarf að nýta þannig
hæfile’ika yngri barnanna til að
„apa eftir". Þetta þarf ékki að
gilda einungis um enskunám,
heldur líka dönskunám.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Laugavegi 168, hér í borg,
eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl., o. fl.
miðvikudaginn 19. maí n.k. kl. 2 e.h.
Seld verður stillitækjasamstæða (O.M.Z.),,
rennibekkur (Walker Turner), borvél, log-
suðutæki, peningakassi, sjónvarpstæki o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða röskan og áreiðanlegan mann
til vöruafgreiðslu. Uppl. á skrifstofunni.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO Laugavegi 22
Flugvél —
Fr„mhaia at bls. 1.
son bæjarstjóri ræðu.
Nú eru liðnir 13 mán. frá því
Flugsýn hóf áætlunarflug til
Norðfjarðar og þá með 2ja
hreyfla Beechraftvél. Á þessum
tíma hefur félagið flutt um 3500
farþega og um 100 tonn af vör-
um.
Bjarni Þórðarson bæjarstjóri
flutti Flugsýnarmönnum beztu
þakkir bæjarbúa fyrir þann
dugnað sem þeir hefðu sýnt
með því fyrsta að hefja til Norð
fjarðar áætlunarflug og síðan
með því að ráðást í kaup á þess
ari glæsilegu vél, sem tæki
helmingi fleiri farþega, en sú
fyrri og miklu meira vörumagn.
Eftir ávarp bæjarstjóra bauð
bæjarstjóm til kaffidrykkju í
félágsheímilinu. Þar töluðu þeir
Lúðvík Jósefsson alþingismaður
og Ingólfur Jónsson samgöngu-
málaráðherra og að lokum
stjórnarform. Flugsýnar Jón
Magnússon. í ræðu samgöngu-
málaráðherra kom það m. a.
fram að reynt yrði að lýsa upp
flugbrautirnar fyrir haustið og
einnig vonaðist hann til að ein
hverri upphæð yrði varið til
byggingar flugskýlis á staðn-
um.
Norðfirðingur kostaði hingað
kominn um 4,2 milljónir
króha. Vélín var áður eign Shell
olíufélagsins í Bretlandi og var
hún aðallega notuð til þess að
fljúga með forstjóra þess félags.
Gluggar vélarinnar eru mjög
stórir og eru farþegasætin 15 að
tölu öll við glugga, þannig að
allir farþegar vélarinnar geta
séð vel út.
í sumaráætlun Flugsýnar er
gert ráð fyfir að fljúga tii og
frá Norðfirði alia virka daga.
Gera má ráð fyrir, að margir
farþegar fari með þessum áætj
uriarferðumbúðar leiðir, ein-
göngu til þea's að njóta h'iris
fagra útsýnis á þessari fiug-
leið. Sagði Jón Magnússon, að
margar fyrirspurnir hefðu kom-
ið um slíkar ferðir.
Flugstjóri f fyrstu áætlunar
ferð Norðfirðings til Nöskaup-
staðar vár Sverrir Jónsson.
Ms. Skjaldbreið
fer austur um land til Kópaskerð
20. þ.m. Vörumóttaka í dag til
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv-
arfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð
ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers. Farseðlar seldir á morg
Til sölu
4 herb. íbúð í Reykjahverfi í Mos-
fellssveit. Stór eignarlóð. Útborg
un aðeins 200 þús. kr.
3 herb. íbúð í Vesturbænum Verð
aðeins kr. 350 þúsund.
3 herb. íbúð við Fálkagötu í ny-
legu húsF.
3 herb. íbúð við Sörlaskjól.
3 herb. íbúð við Óð'insgötu
3 herb. fbúð við Njáisgötu á hag-
stæðu verði.
5 herb. íbúð við Háaleitisbraut.
Mjög falleg íbúð.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða og ein-
býlishúsa. Hring'ig og leitið upp-
lýsinga.
Isleiixklr
isaiiitiðarmeiiii
Fyrra bindi hins mikla rits íslenzkir samtíöar-
menn er komið út og er afgreiðsla
þess hafin til áskrifenda.
Áskrifendur, búsettir á eftirtöldum
stöðum, vitji bóka sinna sem hér
segir:
Reykjavík, Hafnarfjöröur, Kópavogur,
Seltjarnarnes og Garöahreppur:
Gleraugnasalan Fókus, Lækjarg. 6.
Prentsm. Leiftur hf., Höfðatúni 12.
Bókav. Olivers Steins, Hafnarfirði.
Akureyri: Bókav. Jónasar Jóhannssonar.
Akranes: Bókav. Andrésar Níelssonar.
Keflavík og Njarövíkur: Bókabúð Keflavíkur.
Vestmannaeyjar: Bókav. Þorsteins Johnson.
Au þess fæst bókin í lausa-
sölu hjá bóksölum víðsvegar
um landið, eftir því, sem ferðir
falla.
Samtíðarmenn.
LÖGMANNAS
og fasteignaskrifstofan
f.
UÍTURSTRÆTI 17 4. HÆD SÍMI: 17466
madur: Guðmundur Ólafsson heimas: 17733
íbúð óskast
Göð 3ja^—4ra Hérbergja íbúð í Reykjavík eða
nágrennf óskást til leigu. Mætti vera á Suð-
urnesjum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í
Síma 4-07-33.
Skrifstofuhúsnæði
200—250 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast
sem fyrst. Áríðandi að góð bifreiðastæði séu
fyrir hendi.
HAGTRYGGING H/F
Bolhoíti 4 . Símar 38580 og 38581
Sajespositions
Ámerican Company with worldwide distri-
bution wishes to interview men and women
for salespositions. Highest commissions paid
and exellent future assured to the Right pe-
ople. Contact Mr. Bauér at Saga Hotel daily
from 7-8 p.m. saturday and sunday 1-5 p.m.
Dag Hammarskföld
Sýnum þessa viku heildarsafn frímerkja
gefnu út til minningar um Dag Hammar-
skjöld.
FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6a.