Vísir - 18.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 18.05.1965, Blaðsíða 10
' /'■ \.y VÍSIR . priðjudagiu iii. inaí 1065. borgin í dag borgin i dag borgin í dag Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 19. maí: Guðmundur Guð mundsson, Suðurgötu 57. Sími 50370. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sínn 21230. Nætur- og helgidagsiækmr ' sama sima Næturvarzla vikuna 15.—22. mai Ingólfs Apótek Útvarpið Þriðjudagur 18. maí Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni 18.30 Harmonikulög 20.00 íslenzkt mál: Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.20 Pósthólf 120: Lárus Hall- dórsson les bréf frá hlust- endum. 20.45 „Björn er dauður burt frá nauð:“ Áskell Snorrason leikur á orgel Kópavogs- kirkju eigin útsetningar á ís lenzkum þjóðlögum. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Herr- ans hjörð,“ eft'ir Gunnar M. Magnúss Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Þriðji þáttur: Far vei, Eyjafjörður 21.50 „Prezioza", forleikur eftir Weber. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir," eftir Rider Haggard IV. 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok o • r • * h]onvarpið Þriðjudagur 18. maí 17.00 Þriðjudagskvikmyndin „Kossar og fegrunarlyf. 18.30 Silver Wings 19.00 Fréttir. 19.30 Skemmtiþáttur Andy Griff ith. 20.00 My favortian Martian 20.30 The Entertainers 21.30 Combat. 22.30 Dupont Cavalcade 23.00 Fréttir 23.15 Hljómlistarþáttur Lawr- ence Weik. Söftiin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Tjtlánsdéildin opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema '.augardaga kl. 13-16. Les- stofan opín kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, ki. 9-16. Útibúið Hólmgarði 34 op’ið alla # # ^ STJÖRNÓSPÁ # Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 19. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú mátt gera ráð fyrir nokkurri andspyrnu á vinnu- stað, og verður réttast að bíða átekta. Héima fyrir áttu skiln- ingi að fagna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Varastu skjótar ákvarðanir og athugaðu vel kauptilboð og ann að þess háttar, þvl að ekki er víst að þau séu eins hagstæð og sýnist fljótt álitið. Tviburamir, 22. maí til 21. júní: Treystu betur á þína e'ig- in dómgreind en ráð annarra í dag. Sennilega gengur þér vel að vinna að framkvæmd aðkail- andi viðfangsefna. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það er líklegt ag margt fari öðru vlsi í dag en þú gerðir ráð fydr — en við því er ekkert að gera, nema að haga seglum eft- ir vindi. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Leggðu áherzlu á þau mál í dag sem varða fjölskyldu þína, ást- vin og sjálfan þig, en þó án þess að skyldustörfin sitjí á hakanum. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Seinn’i hluta dagsins máttu gera ráð fyrir einhverjum þeim atburðum, sem valda munu nokkrum breytingum til bóta á högum þínum á næstunni. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vertu vel á verði gagnvart þeirn, sem v'ilja tefja þig frá störfum með tilgangslausum bollaleggihgum. Tréystu sjálf- urn þér betur en ráðum annarra D/ekirin, 24. okt. til 22. nóv.: 1 tíag leysist að öllum Ilkindum eitthvert það vandamál, sem valdið hefur þér áhyggjum að undanfö.mu. Varastu annars of mikla bjartsýni í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv. ti! 21. des.: Fadr þú að þínum eigin vilja og látir úrtölur annarra ekki hafa áhrif á þig, áttu góðr- ar gæfu að fagna, en til þess þarf nokkurt þrek. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Meðfædd gætni þín og ró semi kemur þér í góðar þarfir í dag, þvi að senn’ilega veltur á ýmsu og margt verður til að tefja fyrir og trufla. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Taktu ekki um of mark á loforðum annarra, en haltu þínu striki og treystu á sjálfan þig. Heima fyrir má gera ráð fyrir annríki. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Leggðu sem mesta á- herzlu á skyldustörfin, en láttu aukaatriði og trufianir ekki tefja þig. Kvöldið verður gott i fámennum hópi he'ima. virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fvrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs vallagötu 16 ooið alla virka tíaga, nema laugardaga kl. 17-19. Úti- búið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudagi og föstudaga kl. 16- 21, þriðiudaga, og fimmtudaga kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga netna laugardaga kl. 16-19. Pjóðminjasafnið er opið þriðju daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudagn frá k) 1.30-4 Mi nni ngar p j ö 1cí Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Sigurði Þorsteinssyni Laug arnesvegi 43, Sigurði Waage Laugarásvegi 73, Stefáni Biarna- syni Hæðargarði 54 og hjá Magn úsi Þórarinssyn; Aifheimum 48. Minningarspjöld AsprestakalJs fást á eftirtöldum stöðum: Holts- apóteki við Langholtsveg .hjá frú Guðmundu Petersen Hvamms- gerði 36 Frá Sjálfsbjörg: Minningarltort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Stefáns Stef ánssonar. Laugavegi 8. Bókabúð- innj Laugarnesvegi 52. Reykjavík urapóteki. Holtsapóteki. Langholts- vegi, Garðsapóteki Hólmgarði, Vesturbæjarapóteki Melhaga t Hafnarfirði. öldugata 9 Minningaspjöld Rauða kross Is iands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að Öldugötu 4. Simi Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fáat á tftirtöldunustöð : um: Bókabúð Braga ;BrynjóJfs- sonar, Bókabúð Æskunnar og á skrifstofu samtakanna Skóla- vörðustíg 18, efstu hæð. Minningarspjöld Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Faoo. Laugavegi 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9 ZBtiaauDaaaDaaaciDaDooaD Gjafa- hlutahréf Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skálholtssöfnunar, Hafnarstræti 27. Sími 18354 og 18105. BIFREIÐA SKOÐUN L, ............ ........ j- Þriðjud. 18. maí: R-4051 — R-4200 Miðvikudagur 19. maí: R-4201 — R-4350 Kópavogur: Þriðjud. 18. maí: Y-1101 — Y-1200. Miðvikudagur 19. maí: Y-1201 — Y-1300 LITLA KROSSGÁTAN Ilallgríms- kirkju fást hjá prestum lands- ,ins og í Rvík. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar, Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HÁLLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Skýringar: Lárétt: 1. fugl, 3. íindýr, 5- drykkur, 6. skip, 7. húsdýr, 8. ending, 10. sögn í spil um, 12. efni, 14. fæðu, 15. rúm- lega, 17. tveir eins, 18. drýpur. Lóðrétt: 1. vökvi, 2. band, 3. í perum, 4. töpuðu, 6. drekk 9. deigla, 11. óhreinindi, 13. klæðí, 16. tveir eins. © VSÐTAL DAGSINS Ég er svo hamingjusöm, Ri,.. ég bjóst ekki við skilorðsbundn- um dómi. Þú vannst fyrir hon- um með því að vitna gegn mömmu .. -..a.va, iiuii veio . -. -j ,e l jíu. ju, vertu sæi, hver ur í fangelsi í lengri tíma. Það er hugsa. Vertu sæll, ég á eftir eða verður til [jess að nema burtu bezt fyrir þig að fara eitthvað hitta þig aftur einhvern daginn. töfraáhrifin, sem eru yfir mér. Haukur Bene- diktsson, fram kvæmda- stjóri. — Hvenær verður Nauthóls- víkin opnuð? — Það fer nú eftir tíðinni, ef hún verður góð verður það um mánaðamótin maí-júní. — Verða ekki einhverjar lag- færingar gerðar áður en opnað verður? — Næstu daga á að ýta á fjöruna skeljasandi en fyrir þrem árum var skeljasandur settur á hana. Við jöfnum fjör- .una og losum upp sandinn og hreinsum einnig fjöruna. — Verða éinhverjar breyting- ar gerðar að þessu sinni? — Nei, það sem við gerum á vorin er að baðklefarnr eru málaðir og sett upp sólskýli. Út af fyrir sig erum Við með stór plön en þau bíða eftir skipulaginu í heild. — Hvernig mundi áætlunin vera í stórum dráttum? — Við reiknum með að setja garð frá höfðanum yfir í bryggj una og loka sjóinn þar fyrir innan og fá heitt vatn inn í lón ið frá hitaveitugeymunum, þá yrð’i vatnið 18 stiga heitt, en er breytilegt núna frá svona 10-13 stigum. En þetta bíður þang- að til að heildarskipulag verð ur gert af svæðinu, sem er bund ið Fossvogsskipulag’inu. — Sækir ekki fjöldinn allur Nauthólsvíkina? — Hún er mikið notuð. Ungl- ingarn’ir fara mikið í sjóinn, á sólskinsdögum eru iðulega um 2000 manns í Nauthólsvíkinni í sólbaði í básunum eða laut- unum. þetta er meiri sólbaðs- staður en sjó baðs, það eru krakkarnir sérstaklega, sem hafa gaman af því að vaða út í sjó'inn. — Hvernig ef með ferðir í Nauthólsvíkina, hefur verið föst áætlun þangað? — Það hafa verið ferðir frá Miklatorgi að sjóbaðsstaðnum en þær hafa verið furðulít'ið not aðar. Fólk virðist labba þetta baki brotnu. En við munum gera tilraunir enn með þetta I sumar. Að vísu er erfitt að halda þeim upp'i, það er dýrt að halda uppi strætisvagnaferðum alla daga ef enginn fer með vagninum suma dagana, við höf um haft þær sólskinsdagana. En veðráttan hérna er svo skrykkjótt að það getur verið vafamál hvoit það er sólskins- dagur eða ekk'i. Það er því eng in leið að hafa þetta bundið. — Er það eitthvað, sem þér vilduð segja fólki t.d. um um- gengni eða 1 annað? — Maður þarf að hvetja fólk ið, að ganga vel um skilja ekki eftir flöskubrot og annað þess háttar og einnig að fara var- lega, sérstaklega ber að gæta þess að krakkarnir fari varlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.