Vísir - 18.05.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 18.05.1965, Blaðsíða 15
V1S IR . Þriðjudagur 18. maí 1965. 11 ^ eftir MarvinÁíbertbyggð ásamnefndrl kvikmynd. undir hökuna í mesta bróðerni, sem hafði þó þau áhrif að Arthoff flæmdist undan og baðaði út báð um höndum, eins og til að ná jafnvæginu, en þá fékk hann ann að högg, álíka þungt, undir bring spalirnar, og enn eitt á kjamm- ann, og féll í skaflinn. Sir Char- les, sem sá að gamli skrjóðurinn /ar nú örskammt undan, tók stökk að fólksvagninum og náði í pok- mn með hundinum, reikull í spori ;ins og honum fannst með þurfa. Þeir urðu fyrstir út úr skrjóðn im, Clouseau lögreglustjóri og cappinn Salout. Þeir ösluðu snjó- nn í átt að fólksvagninum, en Dala prinsessa og herra Tucker 'rá Lundúnum fylgdu þeim fast sftir. í sömu svifum komst Arthoff tftur til meðvitundar og laumaðist iftan að Sir Charles, þar sem hann stóð með hundinn í fanginu. Dala prinsessa æpti upp yfir sig, en um séinan, og Arthoff lauzt Sir Charles því feiknahöggi í hnakkann, að nægt hefði til að hálsbrjóta naut, enda hnaut Sir Charles við svo hart, að það var með naumindum að honum tókst að vinda sér þannig til, að hann lent'i á bakið í skaflinum með hund inn í fanginu. þar lá Sir Charles, hreyfingarlaus með lokuð augun. „Fljótur á brott...“ hvíslaði hann j til Arthoffs án þess að bæra var- ■ irnar. i Arthoff stökk inn í fólksvaginn og ræsti hreyfilinn, sem fór sam- : stundis í gang — en hjólin snar- . snerust og gusuðu mjöllinni í al'- ; ar áttir og bíllinn stóð kvrr. Art; hoff sótbölvaði; nú voru góð ráð : dýr... skjótur sem Ijón snar- aðíst hann út úr bílnum, stökk upp á sleðann, greip annarri hendi. j taumana og svipuna með hinni, j sem hann lét hvína og smella á lendar gæðingsins blakka. Gæðing urinn tók þegar til fótanna, og mátti ekki heldur broti úr andrá seinni vera, því að Saloud tók undir sig stökk — og kom niður rétt fyrir aftan sleðameiðana. Hann hljóp spölkom á eftir hon um, en sá brátt að það var með öllu þýðingarlaust, svo að hann sneri aftur til þeirra hinna, sem stóðu yfir Sir Charles. Dala prinsessa lá á hnjám við hlið hetju sinnar í skaflinum. „Sir Charles .. ertu ...“ hvíslaði hún blíðlega. Hann rétt opnaði augun. „Halló, mín fagra...“ stundi hann svo lágt að það varla heyrðist. „Yðar hátign ...“ stundi hann enn lægra. „Ertu ... ómeiddur?“ aði Sir Charles. „Vona það. . En hérna hef-. Það varð h!é á harmonikkuleikn urðu ... hundinn þ'inn... og það 1 um. Þau gengu yfir að borðinu, varðar mestu.“ í þar sem Clouseau lögreglustjóri hélt uppi samræðum. 11. j ......og ég þori að veðja tiu Það var mikil ljósadýrð I þorps : þúsund frönkum við hvern sem er kránni þetta kvöld, þar sem gest! um það, hann er staddur hérna irnir á skíðahótelinu höfðu safn j í þorpinu. .TA. kannski hérna I azt saman, ásamt þorpsbúum og ; sa!num.“ gestum þeim, sem dvöldust á setr • „F.n æsilegt!“ varð Simone að unum þar í grennd. Sumir komu á l orði, þegar Sir Charles og Daia skíðum, aðrir akandi á sleðum og | rrínsessa tóku sér cæti við borðið. enn aðrir I bílum. Það var sungið j ,,0g hvað segið bér um bað. herra við fjörugan harmonikuundirleik j Tucker?" úti fyrir dyrum, enn inni í kránni; Tucker tottaði pipú sína, íbvgg ■var drukkið og dansað af enn; ;nn á svipinn. „ftg er lögreglu meira fjöri, og altir skemmtu sér . stjóranum ];.nr sammáia, Síðast- e'ins og bezt varð á kosið. Að sjálf j iiö'in fimrr, ár hefur Vofan ails sögðu var Angeln Dunning þar i; fram'ið tuttugu og átta mikilshátt- miðjum hópnum, ásamt hirð sinni ; ar gimsteinaþjófnaði. TIu af síð- — Sarajos skipakóngi, Mary banda j ustu fimmtán skartgripaeigenduro, rísku og Feiix Tovvn-c brezka skáld ■ sem urðu fyrir barðinu á honum. sagnahöfundinuirj. ; iinfðu tekið þátt í samkvæmum Þau Ciousea" 'ögreglustjóri, ' ungfrú Ange-Iu Dunning um það Simone hin fagra, eiginkona hans, ; Ieyti.“ herra Tucker frú Lundúnum og I „Þér eru þó ekki að gefa í skyn George sátu við stórt borð úti í! að Angeia Dunning...“ horni, bar sem húmrökkur var ' „Nei, auðvitað ekki. F.n...“ þrátt fyrir kertaljðsin.; Tveir stó! . Sir Charles spurði sakleysislega: arn'ir við borðið stóöu aoðir þá j „Um hvað eruð þið eiginlega að stundina. ; tala?“ Þau, sem þar höfðu =etið, Sir ; ..Vofuna frægu“, sv'araði Simone Charles og Daia prinsessá voru j r,!eg blíðu brosi. semsé t höpi dansendanna. Og.j. Dgia jiringessa leit spyrjandi á hau virtust eiga vei-^Jíft^í danjsi*j *e£ap£ÍEgl man ekki eftir að ég það varð hennarjhátign að v’iðbr t háfí heyrt.þess fyrirbæris getið." ,Heýrt hef ég þess getið“ sagði kenr.a fvrir fcún fcvfídi vlí jálfri sér, þar sem barm Sir Charles, Sir Charles. „Atbyglisverður ná- ungi, sem meða! annars virðist er stýrði af mikii'i ’ipurð hin rnjóu IvJ miiU^ hinna í þröngmm. Hún j getH ]eíkið þá list að vera staddur :y:ti hörð: og brosti til hans. i a tveim stöðuni samtím'is. Eða . • ha^;‘S' tofranai bros“, j hvað segið þér, herra lögreglu- !iv:slaði hann. j stjóri, um ailar þær ýktu frægðar „Ég hef L’ka fyilstu ástæðu til j sögur, sem birzt hafa í blöðum að brosa", hvíslaði hún á mót'i. j og borizt út á meðal aimennings „Ég hef heimt Amber aftur. heilan j um afreksverk þessa dularfulla og á húfi ... og ég skemmti mér dá- ; fílfldjarfa ...“ samlega." ,,Það eru ekki neinar ýkjusögur, ,.En þér misstuð af lestinni.•' það get ég fullvissað yður um“, „Það fer önnur lest á morg- j greip Tucker framí fyrir honum. un..“ „Er það samt sem áður hugsan „Kannski ég verðí að láta ræna : legt, að eitthvað af þeim áfreks- hundinum aftur, svo að þér verð j verkum, sem þið eignið Vofunni, ið um kvrrt“, mælti Sir Charles j hafi verið unnin af öðrum?“ og brosti við. „Það er ekki um nema eina Dala hló. „Þér hafið þá kannski Vofu að ræða“, fullyrti lögreglu- látið ræna honum... einungis til þess að kynnast mér?“ „Nema hvað ...“ svaraði hann með uppgerðaralvöru. Hún hló enn sínum lága, dillandi og hljómþýða hlátri. „Gerið það fyrir mig að grípa ekki tii slíkra örþrifaráða í því skyni aftur.“ „Það er einmitt það, sem ég hef verið að brjóta heilann um“, svar stjórinn. „Já, — en þegar starfsaðferðir hans eru orðnar öllum kunnar, ætti að vera auðvelt að líkja eftir þeim“, mælti Sir Charles enn. Það sýnist ekki ósennilegt varð George að orði. „Ég man eitt dæmi“, hélt Sir Charles áfram, „þar sem blöðin töldu öruggt að Vofan hefði verið að verki Osló — og i sömu vik- unni var framinn annar gimsteina þjófnaður í Osló, og Vofunni einn ig um hann kenot. Það er harla ólíklegt að þar hafi verið sami n^aðurinn á fe-ðinni S báðum þess um stöðum." Clouseau lögreglustjóri hristi höfuðið. „Enginn þiófur er viðlíka snjall og Vofan“, sagði hann. ,,Og einmitt þar fyrir fá rök yðar ekkj staðizt. Vofan endurtekur sig altlrei; sérhver þjófnaöur hans er einstakur í sinni röðj ólíkur öllum þeim fyrri, meistaraverk út af fyrir ; SÍg.“ Aðdáunm : rödd lögreglustjór- nns gat ekki farið framhjá neinum. Og bar var einhver undirhreimur, . gat átt sér stað að þar væri um • öfund að ræða? ' Dala virtist enn ekki skilja til , fulls hvað Við var átt. „En ég heyrði ekki bctur en að þið byggð ; uð einmitt á þeirri kcnningu, að hann endurtæki s'jg?“ „F.inungis hvað eitt atriði snert ir — satnkVfnmi Angeiu Dunn- ing ...“ Clousenu lögreglustjóri fét olnbogana hviia ■'; borðinu og sveifiaði vísivingri íiægri handar til áherzlu, e:ns óg skóiakennari, serr> viil benda temendunum sér- staklega á eir.hverja bráðsnjalla og hárnákvæma skiigreiningu á . sériega flóknu viðfangsefni. „Og ' raunar er um aðra endurtekningu að ræða“. sagði hann, „vörumerk ið, ef svo mætti komast að orði, eða kannski væri réttara að kalla það nafr.spjaldið hans. Hann skilur eftir hvíta hanzka, merktan með ; „V“-i, á staðnum þar sem hann i hefur ver'ið að verki “ „Já. ég hef heyrt þess getið — j og raunar séð eitt af þessum svo- kölluðu nafnspjöldum sjálfur," sagði Sir Charles, ,,og auðvitað hjá einum af þeim, sem orðið hafði fyrir barðinu á Vofunni — honum Sarajos þarna. Við snæddum sam- j an morgunverð, daginn eftir að i Vofan hafði heimsótt hann í Róm. Hann var með einn af þessum j hvítu hönzkum í fórum sínum j sem eins konar minjagrip um heim ; sóknina — og var að mér fannst, j ekkert óánægður með hann, þar sem skartgripimir höfðu verið þjóftryggðir fyrir það háa upp- hæð, að hann fékk tjón'ið fyllilega hsett" „Húsbændur mínir lita á þetta alvarlegri augum. Sérhver þessara hvítu hanzka kostar þá gífurlegt fé,“ mælti herra Tucker frá Lund- únum og blés hægt frá sér pípu- reyknum. Daia prinsessa virtist hafa gam- an af umræðunum. „Þetti virðist svipað og maður sér á leksviði", varð henni að orði. Tucker tók pípuna út úr sér og benti með munnstykkinu á hennar hátign. „Vitið þér það, prinsessa að ef ég væri Vofan, mundi ég þeg ar hafa ráðið Við mig hvar ég bæri niður næst.“ „Og hvar mundj þeð verða?“ „Hver á frægasta, verðmætasta og stærsta demant í heimi?“ spurði herra Tucker frá Lundún- um. „Ætli það sé ekki ég?“ Hef onnað nýja hárgreiðslustofu í á Frákkhsti'e 7 undir nafninu \ Hárgreiðsiustofan ARNA. Simi 19779. ______________ Hárgreiðslu. og snyrtistofa -iTF.T'NU og DÓDÓ Langavegí 18 3. hæð (lyfta) ? C16 iárgreiðslustofan PERMA , Garðsenda " sími 33968. 1 Hárgreiösó. stofa Ólafai I 8jörn;doitur • HÁTÚNl 6, sími 15493. Hárareifrlustofan , PIROl , Grettisgoti 31, simi 14787 Hárgreiðslustoia VESTURBÆJAR r. ">imt-, 9, simi 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugavegi 13. sími 14656 Nnrld=rofa á sama stað_______ Dömuhargreiðsla við allra hæfi' TJARNARSTOFAN Tjarnargöti 11 Vanarstrætis- meniri slnn 14662. ' Hárg, Hðslustotan DIS á="arði 22. sfmi 3.r 10 HARGREIÐSLU STOFAN ÁSTHILDUR KÆRNESTED-i GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR SIMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 iny s Grurlarstig 2A Sími 21777 Hárgreiðslustofan í A R Z A h Sólvallagötu 72 imi 18615 v ■ ■ Verzlunarleiðangur þinn fer á að nota ljái, þjalir og sveðjur. og við getum ekki látið þá hafa bálkurinn okkur marga góða með tæki til Köngulóarættbálks- Við kaupum allt sem þeir vilja frá okkur. I staðinn gefur ætt- hluti. Þeir eru svo sannarlega ins Miti -inur. Þéir vita hvernig sterkir. Rest bezt koddar Endurnýjum gömlu sængurn- j ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum — PÓSTSENDUM. Dún- og fiður- Vai.,sstig 3 — Simi 18740 (örfá skref frá Laugarvegi). T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.