Vísir - 29.05.1965, Side 2

Vísir - 29.05.1965, Side 2
?Ólympíuleikarnir4 komu á óvart Japónsk kvikmynd um ólympiuleikana vakti mikla aðdáun á kvikmyndahátiðinni i Cannes Sú kvikmynd er vakti einna mesta undrun og furðu á kvik- myndahátíðinni í Cannes, er japönsk kvikmynd um Ólympíu- leikana. Myndin, sem kölluð er „Ólympíuleikarnir í Tokyo“ reyndist vera meira en venjuleg fréttamynd, — hún er sannkall- að listaverk". Aðdragandi myndarinnar, stjórn hennar og yfirleitt öll framleiðsla hlaut ákaflega harða gagnrýni, og blaðamenn, er höfðu séð sundurlausa kafla úr henni, kölluðu hana „milljóna- hneyksli". Og mikið rétt mynd- in var dýr í framkvæmd ,enda voru hvorki meira né minna en 500 myndavélar í gangi, meðan á leikjunum stóð og hvergi spar aður kostnaður. En svo liðu tím ar og leikstjóri myndarinnar, Japani að nafni Kon Ichikawa, vann af kappi við að vinna úr þeim filmum, sem teknar höfðu verið og árangurinn kom öllum á óvart. fremur hið mannlega við leik- ana, þar eru dregin fram atvik sem sýna hetjurnar á annan hátt en fréttamyndir sýna; það má segja að myndin sýni í .raun og veru hvernig Ólympíuleikarn ir fara fram — hún sýnir mann- inn sjálfan. Laugarásbíó hefur fengið sýn- ingarrétt á ÓL-myndinni hér og mun hún væntanleg innan skamms. Ef mafka má sagnfræðilegar heimildir munu mánnkindin og sauðkindin hafa flutzt hingað um sVipað leyti Síðan hafa þær lifað í landinu meira en þúsund ár hvor á annarri og hvorug mátt vera án hinnar. Samkv. því þróunarlögmáli, sem gild'ir í náttúrunnar ríki, ætti því vax andi samlíking með þessum tveim kindum að hafa átt sér stað, bæði vitsmunalega og hvað vissar ytri eigindir snertir það er að segja, ef um þróun arjafnvægi hefur verið að ræða Sé það hins vegar ekki fyrir hendi, einhverra orsaka vegna, getur farið þannig að samlíking verði að sama skapi me'iri á öðru sviðinu, sem hún verður minni á hinu — eða öllu heldur hlýtur að fara þannig, því að þarna er um alg'ilt lögmál að ræða. Nú hagar svo til, að ekki verð ur vitað um vitsmunaþroska sauðkindarinnar, þegar þetta samþróunartímabil hennar og mannkindarinnar hófst hér á iandi. Aftur á móti verður nokk uð vitað um vitsmunaþroska mannkindarinnar á sama tíma, af rituðum he'imildum — skáld skap hennar, bæði í bundnu og óbundnu máli, sem í Jrann tíð þótti sú andleg framleiðsla, sem af bar á Vesturlöndum og var eftirsótt af konungum og tign armönnum. En ekki eru ne'inar heimildir til um það forna að hold mannkindarinnar hafi þótt útflutriingshæf framleiðsla eða samkeppnisfær á erlendum markaði. Þarna hefur því sjáanlegj breyting á orðið. Nú vill enginn» erlendur líta við andlegri framj leiðslu íslenzkrar mannkindar* framar, og jafnvel innlendirj fúlsa við henni. Hins vegarj þykja meykroppar, framléiddir* hérlendis, bera af slíkri framj leiðslu úti í hinum stóra heimi,* og eru svo eftirsótt'ir á erlendj um markaði þrátt fyrir gífur-J lega harða samkeppni, að ekki«« verður til neins iafnað, nema þá helzt andiegrar framleiðslu hérlendrar mannkindar i den- tíð. Af þessu virðist því mega ráða, að innlend mannkind hafi þroskazt að holdgæðum á þessu tímabili, á kostnað hins andlega þroska, en samkvæmt áður- nefndu þróunarlögmál'i ætti sauðkindin þá að hafa þroskazt að sama skapi andlega á kostn að holdgæða sinna, enda renn ir það stoðum undir kenning- una, að kjötið af henrii þykir nú hvarvetna heldur léleg fæða. En þá vaknar sú spurning hvort andlegur þroski hennar sé ekki þegar slíkur, að hafa megi þarna alger hlutverkaskipti — hvort sauðkindin sé ekki orðin að minnsta kosti samkeppnis- fær við mannkind' hvað alla andlega sköpun snertir, svo sem skáldskap. tónlist — og jafnvel myndlist að vissu marki Mef tliliti til þess samlíking- arlögmáls, annars vegar og and- legrar framle'iðslu innlendrar mannkindar nú hins vegar, virð ist það að minnsta kosti athug andi. KRISTALL V ORUR POSTULÍN & KRISTALL SÍMI 24860 HÓTBL SAGA, BÆNBAHÖLLIN Frank Sinatra er 47 ára. Hún er 20 ára. Myndin af þeim er úr „partíi* í Hollywood og jafn- framt fyrsta myndin af þeim saman eftir að orðrómur barst út um samband þeirra. Hún heitir Mia og er dóttir leikkonunnar Maureen O’SulIi- van, sem er 53 ára. Þau hittust fyrst f október og hafa síðan verið orðuð hvort við annað. Frank er tvígiftur og á son, sem er 21 árs, tvær dætur, sem eru 24 ára og 17 ára. Kári skrifar: jVfýlega skrifaði ég lítillega um nauðsyn allsherjar fegrun- arherferðar. örfá'ir hafa hringt til blaðsins og beðið um að meira yrði gert úr þvf, jafnvel að myndir yrðu birtar af þeim stöðum, sem til verulegra lýta eru, svo viðkomand'i aðilar fá- ist vaktir af skrælingjablundi sínum. „F egrunarskattur“ Umgangur manna um híbýli sín gefur nokkuð góða mynd af innræti þeirra, og þeir sem safna m’iklu rusli umhverfis hús sín eru venjulega í litlum met- um meðal nágranna sinna. Það er t.d. leitt til þess að vita, að einn sóði getur eyðilagt heldarsvip íbúðarhverfis, þótt allir nágrannar hans geri sitt bezta til að hafa þokkalegt í kringum sig. Slfkum mann’i er hægt að refsa á þann hátt, sem hann mun minnast: 1) Láta fara fram lóðarhreins un og snyrtingu á hans eigin reikning, eða 2) veita mönnum útsvarsfrádrátt fyrir snyrtilegar lóð'ir, sam- kvæmt umsögn og tillögum Fegrunarfélagsins eða annars slíks aðila. Það er áreiðanlegt, að pyngj an er eitt viðkvæmasta „líf- færi“ mannsins, og þegar menn sjá sér fjárhagslegan hagnað í að hafa hús sín og lóð'ir þokka- leg hirða þeir frekar um slíkt. Hér ‘kemur svo aðsent bréf vegna viðtals, er birtist hér í blaðinu fyrir skemmstu. Menntahroki í Vísi, föstudaginn 21. maí var „viðtal dagsins“ v'ið ungan mann, sem dvalizt hafði f lista skólanum í Höfn tvö misseri. Þetta viðtal minnti mig á eft'ir- farandi sögu, sem ég heyrði, fyrir mörgum árum. Ungur maður var sendur áð vestan suður til Reykjavíkur, um síðustu aldamót, til þess að læra á orgel, þvf að méiningin vra að hann yrði organisti í sóknarkirkju sinni. — Þrátt fyr ir menntun sína f höfuðstaðn um f þessari listgre'in, reynd- ist hún ekki 'næg til þess að hann tæki organsláttinn að sér, þegar heim kom. En stuttu eftir he'imkomuna bar fundum hans saman við hreppstjóra sveitar- innar, sem var mætur maður. Þegar þeir höfðu heilsazt sagði pilturinn: „Ég get nú vel talað við þ'ig, þótt þú sért blátt á- fram maður, þó að ég sé orð'inn þetta“. jj )

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.