Vísir - 02.06.1965, Side 12

Vísir - 02.06.1965, Side 12
VI S I R . Miðvikudagur 2. júní 1965. 1? rmasi ||||IÍ||llÍi TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu Björn R. Einarsson, sími 20856. HEKLAÐIR KJÓLAR TIL SÖLU Heklaðir kjólar til sölu. Einnig tekið í saum og hekl. Uppl. i síma 30081. _________________________________________ 17. JÚNÍ Sölutjald og söluskúr (söluskúr úr flekum) ásamt borðum og fl. til- heyrandi til sölu. Uppl. í síma 34500 f dag og næstu daga. BÍLL TIL SÖLU Volkswagen eldri gerð, skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í sfma 51496. TÚN&ÖKUR til sölu Vélskomar túnþökur fyrirliggjandi til sölu. Alaska Breiðholti. Sími 35225.__________________________________________ KÁPUR OG FRAKKAR TIL SÖLU Mjög ódýrar kápur og frakkar, eldri gerðir og lítið eitt gallaðar. Ennfremur ódýrar regnkápur og sjóstakkar frá kr. 200,00 Sjóklæða- gerð íslands h.f. Skúlagötu 51. KAFFIKANNA TIL SÖLU Kaffikanna til sölu 10 lítra. Sfmi 19457. mmmsmm TIL SÖLU Veiðimeim. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 40656. Stretch-buxur. Til sölu stretch buxur Helanca ódýrar og góðar Köflóttar, svartar og grænar. Stærð frá 6-42. Sími 14616. Til sölu Orgel (Hinkel), stofu- skápur, klæðaskápur, stoppaðir stól ar, gólfteppi 225x265, píanóbekkur Electrolux ryksuga, svefnbekkur. Til sýnis að Bergþórugötu 2 jarð hæð (neðsta bjalla) kl. 8—10 á kvöldin.___________________________ Tll sölu mjög fallegt Pedigree barnarúm með springdýnu á kr. Ii500, amerískt barnabað á kr. 1.250, tveir,-Uekifæriskjólar kr. 800 (báðir og' nylon pels kr. 500. Sími 41533 til kl. 7 e.h. Pedigree bamavagn sem nýr til sölu. Einnig breiður dívan og rúm fataskápur. Stóragerði 21 II. hæð, sími 30742. Til sölu þakjárn, timbur, hol- steinar o. m. fl. mjög ódýrt á Grett isgötu 12 (Komið milli kl. 13 og 22) Til sölu Moskvitch bifreið í 1. flokks lagi. Nýskoðuð. Til sýnis á Framnesvegi 62 kl. 6—7,30 í kvöld Bamarúm með dýnu til sölu. Uppl. í síma 37346. Ensk kápa til sölu. Uppl. í síma 11152 og Ásvallagötu 20 (austur- enda) eftir kl. 20. Til sölu Hoover Matic þvottavél kr. 9000.00 og PTK barnavagn á kr. 4000.00. Uppl. í sfma 37522 Rafha þvottaþottur lítið not- aður til sölu. Sfmi 19857. Til sölu Ford árg. ’59 þarfnast viðgerðar. Skipti koma til greina á eldri bfl. Uppl. á Púströraverkstæð inu Fjöðrin, Laugavegi 168. Kvenreiðhjól f góðu standi til sölu. Uppl. í sfma 11159 Píanó til sölu. Sími 40424. Tómir trékassar gefins, verða að takast strax. Hjörtur Nielsen, Templarasundi 3. Ánamaðkar til sölu. Sfmi 34752 Danskt model sófasett með blá- grænu áklæði, borðstofuborð spor- öskjulagað teak með 4 stólum og snyrtiborð með gærukolli til sölu. Uppl. f sfma 31146. Ný hollenzk dragt til sölu, ljós- blá stærð 40. Verð kr. 2000. Nán- ari upplýsingar á Laugateig 30, Til sölu gott mótatimbur notað einu sinni 1x6 og 1x4 240 ferm. Uppl. í síma 35833 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Pick-up ’51— ’52, nýskoðaður. Uppl. í síma 21604 Til sölu, kæliskápur kr. 4000 og rafmagnsþvottapottur kr. 2200 og ljósakróna kr. 150, barnarúm á kr. 300 og dívan kr. 400. Sími 17358. Sem nýr Pedegree barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 22479. Lítil eldhúsinnrétting til sölu, vaskur fylgir. Uppl. í síma 36269 Tvfbrelðilf Klæðáskápúr og dýna Til sölu NSU skellinaðra með nýuppteknum mótor (sundurrifin) verð kr. 1850. Sími 35176 eftir kl. 7. Til sölu nýtt Philips sjóhvarps- tæki. Verð kr. 13.000.00 Uppl. í síma 19250. Til sölu Cetel saumavél selst ó- dýrt. Uppl. í síma 41284. Vegna breytinga verða húsgögn þau sem til eru á lager seld á sérstaklega góðu verði. Einnig er til sölu útidyrahurð stærð 72x195. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðsson ar Njálsgötu 22, sími 13930. ÓSKAST KEYPT Fuglabúr. Lítið fuglabúr óskast Uppl. í síma 33696 eftir kl. 2. Óska eftir að fá keypt reiðhjól fyrir 7 ára dreng (helzt vel með farið). Uppl. í síma 3149L V» kaupa vel með farinn Pede- gree barnavagn. Uppl. f síma 16016 , í. ;----------- 1 ' ' I Bfll. Vil kaupa vel með farinn bíl J helzt stadion með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Sími 41597. Skellinaðra óska eftir að kaupa goða Hondu. Sími 31078. Óska eftir að kaupa notaðan Rafha ísskápur. Uppl. í síma 37769. Vi. kaupa Honda skellinöðru. Upp lýsingar í síma 33411 kl. 8—9 á kvöldin. Sendiferðabíll óskast með stöðv- arplássi. Uppl. sendist augl.d. blaðs ins fyrir föstudagskvöld merkt: „Öruggt“. Lftil Hoover þvottavél óskast. — Sími 40152. Ökukennsla, hæfnisvottorð. ný kennslubifreið. Sími 32865. Ökukennsla G.G.P. Simi 34590 Ökukennsla — Kenni akstur og meðferð bifreit á nýjan Volks- wagen. Sími 19893. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 37896. Ökukennsla sími 21139, 21772 og 19896. Ökukennsla — Kenni á Volks- wagen. Sími 31453. Tapazt hafa sólgleraugu með styrkleika og pakki með hvítri blússu. Finnandi vinsamlega hringi í sima 14922, Fílabeinshálfesti tapaðist s.l. laug ardag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 40470. S.l. mánudag tapaðist telpnareið hjól fyrir utan verzl. Egils Jacob- sen. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis. ÝMIS VINNA Glerfsetningar, setjum í tvöfalt g]er. Sími ll738 kl. 7-8 e.h. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sfmi 37434.______________ Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41 kj., götumegin. Píanóflutningar tek að mér að flytja píanó. Uppl. í síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990. Hafnfirðingar. Bónum og þrífum bíla. t.ekjum, sendum, ef óskað er. Pantið i sima 50127. Hafnarfjörður og nágrenni. Þvæ og bópa bíla fljótt og vel. Pantið í sfma 51444 eða 50396, opið alla daga. — Bónstöðin Melabraut 7, Hafnarfirði. Hreingerningar. Vanir menn fljót afgreiðsla. Sími 22419. ATVINNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir ein hvers konar vinnu helzt við af- greiðslustörf. Uppl. í sfma 40254. Stúlka óskar eftir atvinnu helzt við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 33808. Ábyggileg stúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 37963. BARNAGÆZLA 11—12 ára telpa óskast til að gæta ársgamals barns í sumar. — Sfmi 35788. Bamgóð kona tekur að sér barna gæzlu. Uppl. í síma. 16822. Telpa óskast til að gæta 2ja ára telpu eftir hádegi. Sími 33544 — (Heima-hverfi). 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns hjá reglusömu fólki frá kl. 1—7 e.h. Sími 36647. Tek nokkur böm í gæzlu frá kl. 8—6 fimm daga vikunnar. Sími -19034. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns f sumar. Sími 36884. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3 herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 19577. EINBÝLISHÚS — TIL SÖLU Einbýlishús í Silfurtúni, 184 ferm. til sölu fokhelt. Hækkar ekki í verði ef samið er strax. Uppl. í síma 37591. HERBERGI ÓSKAST Herbergi óskast til leigu, helzt í Vesturbænum. Uppl. í sfma 24407. ÍBUÐ til leigu 5 herb. íbúð til leigu í 3 mánuði. Leigist með húsgögnum teppum á gólfum og síma. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23113 I kvöld eftir kl. 10 og á morgun til kl. 4. TIL LEIGU Þriggja herbergja íbúð til leigu með teppum, húsgögnum og síma í nýlegu húsi við miðbæinn. Til- boð sendist augl. deild blaðsins fyrir 6. júní merkt „fallegt útsýni" —353 — Herbergi með eða án húsgagna til leigu í Álfheimum. Tilboð send- ist afgreiðslunni fyrir helgi merkt „257“. 1 herb. og eldhús til leigu í 4 mánuði. Sími 15568 eftir kl. 6 e.h, Til leigu stórt herbergi í Skjól unum, undir léttar vörur. Uppl. í síma 23492 kl. 5—7 2 herb. og eldhús með húsgögn um og búsáhöldum til leigu í 1— iy2 mánuð. Uppl. í síma 15413. íbúð til leigu í 5 mánuði. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „278“ íbúð. 2ja herb. íbúð á bezta stað í bænum, er til leigu, júlí og ágúst mánuð, leigist með húsgögnum. Tilboð leggist inn á augl.deild Vísis fyrir 7. júní merkt: „Vesturbær 357‘ Stór stofa til leigu fyrir barnlaust föík, aðgangur að eídhúsi kemur til greina. Tilboð fyrir 4. júní merkt „Skjól — 368“ sendist blaðinu. Herbergi til leigu með húsgögn um og aðgangi að baði og síma í 4 mánuði. Uppl. f síma 18835. ÓSKAST TIL LEIGU Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 33772 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð strax. Einnig vant ar karlmann litla íbúð. Tilboð send ist augl. deild Vfsis merkt „888“ Herbergi óskast til leigu. Til sölu tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 19449 eftir kl. 7. 2—4ra herbergja íbúð óskast með mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 34472. Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkur f stuttan tfma f sumar. Uppl. í síma 41185. 1—2 herb. og eldhús óskast helzt nálægt Laufásvegi eða Njálsgötu Uppl. í síma 41137. Stúlka óskar eftir herbergi sem næst Elliheimilinu Grund. Sfmi 16318 kl. 9—5 á daginn. Herbergi til leigu í 2 mánuði til geymslu á húsgögnum. Uppl. f síma 22510. ATVINMA ATVIN N A SMIÐIR ÓSKAST Óska að ráða smiði út á land. Sími 35225. stUlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, annan hvem dag. Uppl. í Smur- brauðstofunni Björninn; Njálsgötu 49. ATVINNA I BOÐI Múrari óskast Uppl. í síma 37931 Stúlka óskast til ræstinga á stig um í sambýlishúsi á Bræðraborgar stíg. Uppl. í síma 13275. Stúlka óskast á sveitaheimili á SuðveSturlandi. Sími 17834. Karlmaður óskast í sveit. Einnig kona. Uppl. í síma 16585. Stúlka óskast. Áreiðanleg hand- lagin stúlka getur fengið atvinnu við léttan iðnað. Herbergi og eldhús aðgangur á staðnum. Mætti hafa með sér barn. Sfmi 38057 eftir kl. 6. HREINGERNIÐGAR Ég leysi vandann. Gluggahre'ins- un, rennuhreinsun. Pantið f tfma f sfmum 15787 og 20421. ÝMfSLSGT ÝMfSLEGT LAGFÆRING Á LÓÐUM Getum tekið að okkur frágang og lagfæringu á lóðum, girt og þvf um lfkt. — Tímavinna, ákvæðisvinna. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 37221. HUSAVIÐGERÐIR Við framkvæmum allar hugsanlegar viðgerðir á húsum yðar .T. d. gerum við og klæðum þök, lögum eða brjótum niður steinrennur, þéttum sprungur, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 41493. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. i slma 40236. TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin, sfmi 38072. 19

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.