Vísir - 02.06.1965, Page 13

Vísir - 02.06.1965, Page 13
VISIR . Miðvikudagur 2. jum ±at>5. 13 \ JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Vanir menn. Sími 22952. Leikfélagið gerði þuð ekki enda- BÍLRÚÐUR — ÍSETNING — SLÍPUN Bifreiðaeigendur — ísetning á bognum fram- og afturrúðum í flestar tegundir bifreiða. Rúðurnar tryggðar meðan á isetningu stendur. — Þétti einnig lekar fram- og afturrúður Pantið í síma 41728 milli kl. 12 — 1, á daginn og eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið ijiglýsinguna. sleppf við heiðurs- gestinn DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. BIFREIÐAEIGENDUR Við framkvæmum allar hugsanlegar ryðbætingar á bílum með trefja- plasti. Klæðum gólf og þök á jeppum. Sækjum heim og sendum. Sími 41493. HANDRIÐ Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og arnarri járnvinnu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 37915 eða 23765. Laxveiðimenn Nokkrir veiðidagar lausir í Hallá í Vindhælis- hreppi í A-Húnavatnssýslu í sumar. Verð kr. 1600,00 dagurinn fyrir 2 stengur. Uppl. í síma 17642 kl. 4—6 næstu daga. Eft'ir frumsýningu á leikritinu „Sú gamla kemur í heimsókn" í Iðnó 14. maí s. 1. þegar tjaldið var fallið í leikslok, ávarpaði leik hússtjóri Sveinn Einarsson alla leikendur og þakkaði þeim mikla og góða vinnu. Að því loknu talaði hann sér- staklega til Haralds Björnssonar og fór mörgum viðurkenningarorð um um leikstarf hans fyrr og síð ar. í lok ræðunnar las hann upp bréf til Haralds frá stjórn Leik- félags Reykjavíkur, sem fjallaði um það, að í virðingar og þakk- lætisskyni fyrir unnin störf í þágu íslenzkrar leiklistar og Leikfélags Reykjavíkur sérstaklega bæði fé- lagið Harald um að veita viðtöku því sem kom inn fyrlr sölu að- göngumiða á hátíðasýningu sem félagið efndi til á 50 ára leikaf- mæli hans 28. apríl s. I. Nam sú upphæð hátt í 17 þús. kr. Var bréfið undirritað af Sveini Einars- syni leikhússtjóra, Helga Skúla- syni formanni og Guðmundi Páls- syni frkvstj. Var þessu tekið af miklum fögnuð'i af meðleikendum Haralds, sem þakkaði af hrærð- um hug þennan þakklætis og virð ingarvott. BF iSB | I Coca Cola hressir hezt — Hressir hugann — Léttir störfin — Gerir lífið ánægjulegra — Ætíð rétta bragðið — Aldrei of sætt — Óviðjafnanlegt! FRAMLEITT AF VERKSM. VtFILFELLI 1 UMBOÐI THE COCA COLA COMP. ■asaa Aðalfundur Sjóvátryggingafélags íslands h/f verður hald- inn í skrifstofum félagsins í Ingólfsstræti 5, föstudaginn 4. júní n.k. kl. 3 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. | i i S t j ó r n i n . TIL SÖLU Glæsileg íbúð við Rauðalæk til sölu á 3. hæð, 5 herb. og eldhús, harðviðarhurðir. Teppi fylgja og bílskúrsréttur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sigtúni Reykjavík föstudag- inn 18. júní n. k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Messerchmidt bifreið til sölu. Selst ódýrt Sími 51733. Herbergi óskast Mjög reglusöm stúlka óskar eftir herbergi strax. Sími 18890 ld. 3—6 e.h. Chevrolet Impala Til sölu Chevrolet Impala 1960 sex strokka sjálfskiptur, lofthemlar, vökvastýri. Verð kr. 120 þús. Uppl. að Flókagötu 63 jarðhæð eftir kl. 5 TIL SÖLU Til sölu 2 herb. kjallaraíbúð við Hávalla- götu. Verð kr. 500 þús. Útborgun 250 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Simi 24850 og kvöldsími 37272 Miðstöðvarketill Til sölu er notaður miðstöðvarketill ásamt öllu tilheyrandi. Sími 10798.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.