Vísir - 02.06.1965, Side 14

Vísir - 02.06.1965, Side 14
V I S IR . Miðvikudagur 2. júni 1964 GAMLA BIO Rififi i Tókió Frönsk sakamálamynd með ensku tali. Aðalhlutverk leika: Karl Böhm Charles Vanel Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBfÓ 11384 Skytturnar Sýnd kl. 5. STJÖRNUBfÓ ll936 Undirheimar U.S.A. Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd um ó- fyrirleitna glæpamenn í Banda ríkjunum. Gliff Robertsson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Billy Kid ‘ Hörkusp mandi litkvikmynd um baráttu útlagans Billy Kid. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára HÍSKÓLABÍÓ 22140 Hver drap Laurent? (L’homme a femme) Æsispennandi frönsk morðgátu mynd, gerð eftir sögunni „Shad- ow of guilt“ eftir Petrick Quentin. Sagan birtist sem framhaldssaga í danska vikublaðinu Ude og Hjemme undir nafninu „De fem mistænkte" Aðalhlutverk: Danielle Darrieux Mel Ferrer Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalfundur — TBK Verður haldinn í Silfurturiglinu kl. 8 f kvöld. Stjórnarkjör og laga breytingar. — Stjórnin. Bifreiðn- innflytjendur 7 Spumingin er? Hve mörg nöfn verða undir þessum lið I firmaskrá Goifklúbbs Rvik- ur, sem birtist I Vísi þann 5. júnf n. k.? TÚNABÍÓ ISLENZKUR TEXTI 5I£EKI n* t-'f (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmýndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. DAVIÐ NIVEN PETER SELLERS CLAUDIA CARDINALE Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Nöldur og Skallótta s’óngkonan Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20 Sfðasta sinn , .agetimæs nW/rnimMSÍvi ópera eftir Puccini Hljómsveitarstjóri Nils Gre- villius Leikstjóri: Leif Söderström Gestur: Rut Jacobson Frumsýning fimmtudag 3. júní Kl. 20. J Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalar. opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HAFNARFJARÐARBÍÖ ’ Sfi' 50249 Eins og spegilmynd • •. - . . Ahrifamikil Oscar verðiauna- mynd. gexð af sniliingnum . . '. . (ngmar BérhrVinri •••' SVnd kl. 9 Piparsveinn í Paradis Bbb Hobe ' c Lana Turner Sýnd kl. 7 ! BING & GR0NDAHL POSTULÍNSVÖRUR OREETOSS KRISTALLV ORUR 5 POSTULÍN & KRISTALL • SÍMI 24860 a HÓTEL SAGA, BÆNDAHÖLLIN NÝJA BÍO Skytturnar ungu frá Texas Spennand’i amerísk litmynd um hetjudáðir ungra manna í villta vestrinu. JAMES MITCHUM ALAN LADD JODY McCREA Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBIO Lif og fjör i sjóhernum (We enjoy the Navy) Sprenghlægileg og vel gerð ensk gamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Kenneth More Lloyd Nolari Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ 16444 Bengal herdeildin Hörkuspennandi J;tmvnd með Rock Hudson. Bönnuð innar •/l- ’ira Endursýnd ' 5 . og 9. LAUGARÁSBI 0 SLENZKUR TtXT meet) Míss Míschíef C of Vö2{ ,1 Ný. amerisk stórmynd 1 litum ,Og Cii nascope. Myndin ger- ■ íst á hinni fög: Sikiley 1 Miðjarðarhafi Svnd kl 5. 7 ^JlpKJiWtKBK Só qamlo kemur heimsókn Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning fimmtudas kl. 20.30 fáar sýningar eftir Ævintvri i qönguför Sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning þriðjudag AðsönfTurn'?in‘’f,ian 1 Iðnó er nnin f-n 1-1 1/I 1^191 _ íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri íbúð„ 5—6 herb., í Hálogalandshverfi (Heimunum). Mjög mikil útborgun, ef um góða eign er að ræða. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 TIL SÖLU Til sölu íbúð við Miklubraut. 2 svefnherbergi og 2 stórar stofur. Eldhús og WC uppi. 2 herbergi í kjallara. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsfmi 37272 TIL SÖLU Hef til sölu í Hafnarfirði á góðum stað I. og II. hæð. Á hvorri hæð eru 7 herb. og eld- hús og WC. Bílskúr fylgir báðum hæðum. Hæðirnar seljast einangraðar og milliveggir hlaðnir með hitalögn. 146 ferm. hvor hæð. Bílskúrar einangraðir. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 Réttingar Bifreiðaeigendur, tökum að okkur réttingar á öllum tegundum bifreiða. RÉTTIN G A VERKSTÆÐI SIGMARS OG VILHJÁLMS Kænuvogi 36 . Símar 36510 og 13373 Stúlka óskast Kona óskast til eldhússtarfa, og einnig kona til afleysninga. (Vaktavinna). BRAUÐHÚSIÐ, Laugavegi 126 Athugið — Athugið Þetta er síðasta vika á rýmingarsölunni hjá okkur og aðeins takmarkað eftir. — Seljum fram að helgi eftirtalið: Eldhússett (borð og 4 stólar) 2.300.00 Stólar .................. 375.00 Kollar .................. 100.00 ATH.: Síðustu forvöð að gera góð kaup. STÁLHÚSGAGNABÓLSTRUNIN, Álfabrekkur við Suðurlandsbraut. Bílasala Matthiasar Selur í dag: Opel Caravan ’65, ókeyrðan • Opel Record ’65, lítið ekinn. Úrvalið er hjá okkur. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2 . Símar 24540 og 24541

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.