Vísir - 03.07.1965, Page 9

Vísir - 03.07.1965, Page 9
V 1SIR . Laugardagur 3. júlí 1965. 9 FIÆKINSI 4 m sum-TíRói Klukkan er hálfníu að morgni og við stefnum í áttina að Brennerskarðinu. Það er hið fegursta veður í Innsbruck, snæviþaktir fjallstindamir blika í sólskininu og við reiknum með því að sunnan skarðsins sé veðrið sízt lakara. Leiðin liggur yfir hina ný- byggðu Evrópubrú, fáa kíló- metra fyrir sunnan Innsbruck. Brúin er byggð yfir rúmlega konar vörum stillt þar út til sýnis og prangs. Mér er sagt að Austurríkismenn — réttara sagt konur — geri sér tíðförult, einkum um helgar upp að landa mærunum til að kaupa sér í búið. Einkum gera þær góð kaup í hvers konar prjónavör- um, að þær telja. En ef toll- verðimir klófesta þær í baka- leiðinni þá verður lítið úr hagn aðinum. að þeim skorti skotsilfur I pyngju sína. Þess er t.d. getið að á fyrri helmingi 18. aldar hafi 30—40 þúsund vagnhestar farið árlega yfir skarðið og flutt um 10 þúsund lestir af varningi. Á þessum árum hvíldi rórri- antík yfir Brennerskarði. Það var iða mannlegs lífs slagæð heilla þjóða. Það var látlaus straumur af gangandi og ríð- andi fólki, vagnlestum og lysti- vögnum sem ýmist voru á leið suður eða norður, háreisti og hróp og köll á mörgum tungumálum. Á mánabjörtum nóttum lýsti máninn á sinn ævintýralega hátt upp þetta 1. ÞÁTTUR hrikalega landslag, fjallatopp- arnir báru við himinn og uppi í seljunum heyrðist jóðl í hjarð- mönnum eða söngur selstúlkn- anna. Árið 1867 var járnbrautin yfir Brennerskarðið tekinríff Cortina, einn af viðkunnustu vetraríþróttastöðum Alpafjallanna. Þar voru vetrarólympíuleikir háðir 1956. Hrikahá fjöll gnæfa yfir umhverfið. Tvö brot sömu þjóðar. |rr.lÉð éf6I1fe\ö|g’ tófiákiíW * í notkun og með henni má segja u ' Brejtnerskarðiöuscj Þáu Ó';urix- að rómantík þessa fjalláheirhs skipli eru margháttuð. Oft eru og örlagavegar Evrópu hafi þar verðaskil, og miklu oftar horfið. Svartir fallbyssukjaftar sem góða veðrið og sólskinið gína ofan úr gráum hamra- er sunnan skarðsins. En það veggjunum og hermenn fylgjast eru líka snögg umskipti i lífi úr byrgjum sínum með hverri og velgengni fólksins, og þar lifandi veru og farartæki sem eru umskiptin öfug við veðrið. um veginn fer. Velgengnin er norðan skarðs- ÍÍJ Á götu i gömlu Suður-Tírölsku þorpi. Göturnar eru þröngar og mjóar og ekki færar öðrum farartækjum en hjólbörum eða reið- hjólum. ins, fátæktin sunnan þess. Fólk ið er ver og fátæklegar klætt hreinlæti ábótavant, atvinnu- hættir frumstæðir. Og þó er þetta ein og sama þjóðin, þjóð sem bjó við sömu lffsskil- yrði þar til fyrir Mbkkrum ára- tugum, aS hún var illu heilli slitin sundur. Síðan háfa þessi tvö samkynja þjóðarbrot átt við hin ólíkustu kjör að búa og bera þess ríkulegar menjar. Þegar komið er suður úr þrengsta og brattasta skarðinu verður fyrir manni húsaþyrping á hægri hönd. Vegurinn liggur fram hjá henni og fæstir veita henni nokkra athygli. Þó er hún þess verð. Til að sjá er þetta Iftið og ósjálegt þorp. íbúar þess eru heldur ekki margir. En þetta litla þorp hefur borgar eða kaupstaðar- réttindi frá því snemma á mið- öldum. Það geymir dýrmæt listaverk og fagrar gamlar byggingar. Staðurinn heitir Sterzing og það svarar kostn- aði að víkja út af þjóðveginum og leggja leið sína um götur þessa sérkennilega þorps eða borgar, eða hvað sem maður vill kalla það. Innan marka þess verður maður þess greini- lega var í fyrsta skipti að lífið hefur breytt um svip. Það hef- ur tekið á sig annan og líf- rænni blæ heldur en norðan Alpafjalla. Göturnar eru þröng- ar og mjóar, en þó fullar af ævintýralegu lífi, allar svalir blómum skreyttar, fólk sitjandi á bekkjum og stólum fyrir framan húsin. í hverjum kima og hverju skoti líf og fegurð, en turnar á gömlum kirkjum oo köstulum bera við loft. Saxaklípa Nokkru fyrir sunnan Ster- ring liggur vegurinn eftir hrika djúpri gjá, þar sem hún er mjóst og dýpst og hvað hrika- legust heitir Saxaklípa. Árið 1809 fór einn af herforingjum Napóleons mikla með 2500 Framh. á bls. 7. Örlagavegur. Brennerskarðið var fjölfarn- asti fjallvegur á milli Suður- og Vestur-Evrópu á miðöldum. Um það fóru farandsveinar, píla- grímar og skáld, kaupmenn, hjarðmenn og riddarar, furstar, konungar og keisarar. Þeir síðastnefndu einkum til að brjóta ný lönd og þjóðir undir sig, berja niður óeirðir eða verja landamæri. Þeir fóru þá jafnan með miklu föruneyti og fjölmenna heri. Oftast voru það þýzkir herir, sem leið áttu yfir Brenner, en stundum líka ítalskir, franskir eða spánskir og nú síðast enskir og amerísk- ir. Þc. drundi fallbyssuskothríð árum saman í fyrri heimsstyrj- öldinni og þar var sprengjum varpað niður í þeirri síðari. Yfiiráð yfir Brenner hafa ó- trúlega mikla þýðingu í styrj- öld — einn mesti örlagavegur í allri Evrópu. Það er bóndabær uppi í Brennerskarði sem heitir Brenner og eftir honum mun skarðið draga nafn. Vitað er að Rómverjar byggðu virki i Brennerskarði áður en Kristur fæddist. En ríkjandi furstar byggðu tollstöð þar uppi á mið öldunum, ekki af því að þar væru landamæri, heldur af því EFTIR ÞORSTEIN JÓSEPSSON á sig suðræn einkenni. 800 metra breiðan dal eða dalhvos og hæstu stöplarnir undir henni eru 190 metra háir. Hún er í röð mestu brúarmann virkja í Mið-Evrópu. Frá Innsbruck og suður að landamærunum í Brenner- skarðinu eru ekki nema 38 kílómetrar. Ekki eins langt og frá Reykjavík og austur á Kambabrún. Landamæri eru ekkert vanda mál í Mið-Evrópu lengur. Sé maður sæmilega sakleysislegur í framan og ekki með grun- samlega mikinn varning með- ferðis nægir það landamæra- vörðunum að líta á vegabréfin. I fæstum tilfellum stimpla þeir í þau. Og tollverðirnir gefa mannj bendingu um að þeir eigi ekkert vantalað við mann. Þeirra vegna sé manni heimilt að halda áfram. Það er markaður Ítalíumeg- in í Brennerskarði og hvers

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.