Vísir - 03.07.1965, Side 14

Vísir - 03.07.1965, Side 14
 V I S I R . Laugardagur 3. júlí 1965. 'r , *• ' ■Bfc GAMLA BÍÓ 1^-47 5 LOKAÐ AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Lögmál strlðsins (La loi de la guerre) TÓNABÍÓ NÝJA BIO 11S544 Sír 31182 ÍSLENZKUR TEXTI tkjttki mMmsmM Sérstaklega spennandi og á- hrifamikil, ný, frönsk kvik- mynd. — Danskur texti 3önnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBlÓ 18936 Látum riikið borgo skattinn Sprenghlægileg ný norsk gam- ánmynd í litur ~r sýnir á gam ansaman hátt hvernig skilvísir Oslóbúar brugðust við þegar þeir gátu ekki greitt skattinn Rolf Just Nilsen, Sýnd kl. 7 og 9 Sæskrimslið Hörkuspennandi kvikmynd um risavaxið sjóskrímsli úr undirdjúpum hafsins. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára HAFNARBfÓ 16444 Ofjarl Giodzilla Spennandi ný japönsk ævin týramynd í litum og Cinema- scope. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÍSKÓLABÍÓ ISLENZKUR LÉXTl Ein bezta gamanmynd sem, gerð hefur verið Karlinn kom lika . ather came too) Orvals mynd frá Rank f litum. Aðalhlutvt >voPS Robertson Justic Leslie Phillips Stanley Baxter Sallv Smith Leikstjóri: Peter ham Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARDARBÍÚ Sir 50249 S/o hetjur Amerísk stórmynd i litum og Cinemascope Yul Brynner Sýnd kl. 9 Heimsfræg os snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technirama Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga f Vfsi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð K0PAV0GSBIÖ 41985 Afangastaður hinna fordæmdu (Camp der Verdammten) Mjög spennandi og viðburða rík þýzk Cinemascope litmynd Christiane Nielson Hellmuth Lange Danskir textar Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hörkuspennandi og atburða- rík ný frönsk ..Lemmy-mynd" er lýsir viðureign hans við slungna og harðsviraða gim- stemprreningia Danskur texti Eddy „Lemmy“ Constantin Sýnd kl. 5, 7 no 9 Bönnuð börnum LAUGARÁSBÍÓI2Ö75 ISLENZKUR TEXTI Einangrunarplast ávallt fyrirliggjandi í stærðum 1X3 ni og 0,50 X 1 m allar þykktir. SILFURPLAST c/o Þakpappaverksmiðjan shni 50001 bl Ný amerísk stórmynd f litum með hinum vinsælu leikurum T: y Donahue Connie Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd ■ ’ 5, 7 og 9,15 Miðasala frá kl. 4 vegaþjönusta .i. Vegaþjónusta F.I.B. nú um helgina beinist einkum að hinni miklu umferð að og frá Laugarvatni. . sambandi við þessa miklu umferðarhelgi hef ur F.Í.B. 8 vegaþjónustubifreið ir og eina sjúkrabifreið úti á vegunum er Iiggja að Laugar- vatni, Staðsetning bifreiðanna verður sem hér segir F.Í.B. 1 Lyngdalsheiði — Laug arvatn F.l.B 2 Kambabrún — Gríms- nes. F.Í.B. 3 Hvalfjörður F.Í.B. 4 Bugða — Þingvellir — Lyngdalsheiði F.f.B. 5 Laugarvatn (Sjúkrabif- reið). F.I.B. 6 Laugarvatn — Iðubrú og nágrenni F.Í.B. 7 Þrastarlundur — Brú- ará (kranabifreið). F.Í.B. 8 Hvalfjörður F.Í.B. 9 Selfoss — Iða Jafnframt vill vegaþjónustan vekja athygli á auglýsingu frá Landsmótsnefnd um einstefnu akstur að og frá Laugarvatni og vinsamlegast biðja ökumenn að sýna þeim vegaþjónustubif- reiðum, sem nauðsynlega þurfa að aka á móti umferðinni til- litssemi. Þá e—• ökumenn beðn ir að kalla ekki á vegaþjón- ustubifreið nema bifreið þeirra hafi stöðvazt vegna bilunar, en að sjálfsögðu er ökumönnum og öðrum vegfarendum heimilt að stöðva vegaþjónustubifreiðir úti á vegi til þess að leita að- stoðar og upplýsinga. — Ef kalla þarf á vegaþjónustubif- reið, )á leitið Jstoðar hinna fjölmörgu tálstöðvabifreiða, sem eru úti á vegunum eða hringið i Gufunesradio i síma 22384. T I L SOLU Chevrolet model ’47 fólksbifreið. Verð kr. 5000. Rafmagns píanóorgel, magnari og há- talari. Orgelið er enskt og er eins árs gamalt, lítið notað. — Uppl. í síma 33714 frá kl. 7—10 e. h. SÖLUSTARF Ungur maður, vanur sölumaður með góða hæfileika sem slíkur, óskar eftir starfi. — Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 7. júlí merkt „Sölumaður“. Við seljum bílana Kappkostum örugga og góða þjónustu. BÍLA- og BENZÍNSALAN Vitatorgi . Sími 23900 Lausar stöður Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík eru lausar eftirtaldar stöður: Staða gjaldkera III, staða ritara og staða símastúlku. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 15. júlí næstkomandi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. júlí 1965. SentiaR Ra,9eyma fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL Laugavegi 170 Siml 12260 FEkÐABÍLAR 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu * lengri og skemmri ferðir. - Sfmavakt ailan sólarhringinn. FERÐABtLAR Sími 20969 Haraldur Eggertsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.