Vísir - 10.07.1965, Blaðsíða 3
V í S IR . Laugardagur 10. júlí 1965.
Þessl skemmtilega mynd er tek
in af þotunum á niðurleið. Hér
munar sannarlega mjóu.
undrið út um bllgluggann, stadd
ir í umferðarkös á Hringbraut-
inni. Þegar vélarnar mættust
fyrst hafa eflaust einhverjir
fengið fyrir hjartað, en útlitið
átti eftir að verða svartara.
Þeim leið til dæmis ekki vel
í Nauthólsvikinni er þeir sáu
Og þúsundirnar í öskjuhlíðinni
bærðu höfuðin sem stör í vindi.
Óhemjulegt safn lýsingarorða
og blótsyrða mettuðu loftið —
nú fer maður loks að skilja
hvernig umhorfs hefur verið
þegar flugvél flaug fyrsta sinn
yfir Reykjavík.
☆
Þegar líða tók á sýninguna
voru ýmsir komnir með háls-
ríg og jafnbrátt sem amerísku
þotuflugmennirnir höfðu komið
voru þeir horfnir. Stutta stund
arskóm og gátu þvl skotizt allar
torfærur á tveim jafnfljótum.
☆
1 þrjá stundarfjórðunga eftir
lok sýningarinnar var umferðar
kefi borgarinnar ekki á réttum
kili. En fáir létu það á sig fá,
þvi það er ekki á hverjum degi,
sem slik hersveit kemur I heim-
sókn.
Er Bláu Englarnir höfðu lokið
sýningunni yfir Reykjavík héldu
þeir til Keflavíkur og gerðu þar
nokkuð sem marga hefði fýst
að sjá: þeir lentu allir samtím>-
is, sex flugmenn á jafn mörgum
þotum.
Undrun, hrifningu og aðdáun mátti lesa úr hverju andlitl. Allir sem einn horfa menn á bandarísku flug
kappana sýna listir sinar.
Stundvíslega klukkan 18,30
litu þúsundir Reykvikinga nær
samstundis til lofts er tvær af
„Tiger“ vélum Bláu Englanna
komu fljúgandi úr sitt hvorri átt
inni niður að Fossvogi og skildu
eftir sig tígulegan reykjamökk.
Þá stuttu stund er þær nálguð-
ust hvor aðra jókst spenna á-
horfenda, unz þær mættust yfir
Fossvogi þutu svo burt hver frá
annarri og veltu sér þrjár veltur
Flestir voru staddir á Öskju-
hlíðartoppnum þegar sýningin
hófst, en margir höfðu ekki
komizt leiðar sinnar og urðu
að láta sér nægja að skoða
allt í einu eina þotuna koma
hljóðlaust úr sólarátt fljúga út
á hlið og stefna beint á áhorf-
endaskarann. Nokkrir öskruðu
en ein kona þó allra hæst, þótt
flugmaðurinn bjargaði sér burt
með þrumugný á síðasta augna
bliki. Unglingsmaður nokkur
hafði staðið stífur og hrærður
yfir þessu afreki og sagði ekki
annað en „Djöfullinn, maður“,
þegar engillinn sveif frá. Stór
hópur manna var samankominn
úti í „eyjunni“ á miðjum flug-
vellinum og minnti helzt á dá-
leiddar hænur, er þeir sveigðu
höfuðið háttbundið og jafnt.
var sem menn væru eilítið vank
aðir, en áttuðu sig síðan og
hófst þá síðari hluti ævintýrs-
ins. Eitthvað gekk mönnum illa
að koma sér burtu og virðuleg-
ir góðborgarar með hatta sátu
óþolinmóðir í bílum sínum og
neyttu síðasta úrræðis þess bíl-
stjóra, er lent hefur í kös, að
þeyta flautuna sem fastast. Þeg-
ar fjórir bflar höfðu leikið flautu
kvartett um stund smitaði
hljómlistaráhuginn og æ fleiri
tóku undir. Bílstjórarnir mynd
uðu „bílflautuþjóðkór" og léku
létt lög fyrir þá sem voru svo
heppnir að mæta aðeins á Iðunn
Þoturnar skildu oft eftir sig
reykfald.
ia<iuu*{qaU«ul É , h iJnsjí
ENGLAFLUGIUPPHÆÐUM
Mikill fjöldi bíla safnaðist saman hvar sem pláss var.
Tvær „Tiger“ þotur mætast og snúa bökum saman yfir Skerfjafirði.