Vísir - 29.07.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 29.07.1965, Blaðsíða 13
^N, V í S IR . Fimmtuda ^ r 29. júlí 1965. 73 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA Tialdbú"r ” TUNÞOKUR Bjöm R. Einarsson. Sími 20856 BIFREIÐAEIGENDUR sllpa framrúður 1 bílum sem skemmdar ,eru eftii þurrkut. Pantið tlma 1 slma 36118 frá kl. 12—13 daglega. BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent. Kern með sýnishorn af áklæði. Sími 38996. (Geymið auglýsinguna). GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum I heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Simar 35607 og 41101, HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi olíukyndinga og önnur raf- magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Siðumúla 17. Simi 30470. HÚSEIGENDUR! — HÚSKAUPENDUR! Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu ð íbúðum. Hring- ið, komið, nóg bflastæði. Fasteignasaia Sigurðar Pálssonar bygg- ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472. TVÖFALT GLER í GLUGGA Setjum saman með hlnu vinsæla „Secowastrip“. setjum einnig glerið 1. Uppl. 1 sima 11738, kl. 19—20 daglega. ÍSETNING OG ÞÉTTING BÍLRÚÐA ísetning á bognum fram- og afturrúðum. Þétti lekar rúður. Simi 38948. I HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem lnni. Setjum I ein- falt og tvöfalt gler, með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um og Iögum þök. Otvegum allt efni. Vanir og dugiegir menn. Simi 21696. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna gg'ót- og múrhamra með borum og fieygum. Steinvara, vatnsdælur o. m. fl. — Leigan s/f. Simi 23480. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum. Fuilkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bilaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 37434. HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4, simi 31460 og Bröttugötu 3a, slmi 12428. INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustlg 7._____ HREINSA ÚTIDYRAHURÐIR Fagmaður tekur að sér að hreinsa og olxubera harðviðar útidyra- hurðir. Sími 41055.__________________________ NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsskurðgrafa með „4in- l“sköflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lip ur. Ýtir, mokar og grefur. Skurð víddir 12 — 18 og 30 tommur. Van ur maður. Uppl. I slma 30250 milli kl. 9—19 ramh >t hls. 9- — Hafið þið farið víða um landið? — Við leigðum okkur bíl og fórum að Gullfossi, Geysi, Vík, Þingvöllum og á Laugarvatni, þar sem við vorum I jaldi. — Og hvernig hefur ykkur fundizt að ferðast um I'sland? — Það er allt yndislegt, nema vegirnir, segir Allaert eldri, en þegar þeir eru komnir I lag, þá verður hægt að kalla ísland undraland. — Vissuð þið mikið um Is- land áður en þið komuð? — Ekki mikið, en við vissum þó að það var ekki land byggt frumstæðum þjóðflokki. Faðir minn kom hingað fyrir heims- styrjöldina fyrri og hann var búinn að segja okkur frá land- inu, en auðvitað hafa orðið mikl ar breytingar síðan þá. Á Laug- arvatni kynntumst við fólki, sem sagði okkur mikið um þjóð ina og sögu ykkar og var það mjög skemmtilegt. — En hvernig stóð á því að þið komuð til íslands? — Við erum mikið gefin fyr- ir gönguferðir, fjallgöngur og að skoða náttúruna og okkur fannst ísland tilvalið, við höfum líka ferðazt um hin Norðurlönd in. — Og finnst ykkur ísland frá brugðið öðnxm löndum, sem þið hafið komið til? — Nei, ekki svo mjög, hér eru náttúrulega fjöllin og fossarnir, og svartur sandur við strendum ar, grípur Pauline fram I, sem ég hef hvergi séð annars staðar I Evrópu. Og dauða landið, þeg- ar maður ekur þangað og hún bendir I áttina að Hellisheiði, svo eru aðrir staðir fallega grænir ejp?.. og að. leiðinni að Skógafossi. Og hér er svo hreint og gott loft. — Hvert farið þið næst, á Norðurlandið? — Nei, við förum héðan flug leiðis á föstudaginn. Þið skilj ið, við emm bara ósköp venju legt fólk, við höfum sparað I tvö til þrjú ár til þess að geta komið til íslands, við förum til Norðurlands, næst þegar við komum. BIFREIÐAKAUPENDUR Seljum í dag og næstu daga nokkrar RAMBLER einkabifreiðir, þar á meðal: RAMBLER Sfcifion 1959, einkabifreið í sérflokki — keyrður að- eins um 50.000 km. RAMBLER Ambnssodor 1959, V8. Glæsileg og lítið keyrð bifreið með fullkomnum útbúnaði. v r -íi ... RAMBLER Clossic 1963. Vel með farin og glæsileg einkabifreið, keyrð um 50.000 km. Greiðsluskilmálar eftir somkomulagi! TIL SÝNIS í .....íÉSfe RAMBLER BUÐBNNB Hringbraut 121 — JÓN LOFTSSON H.F. ERUM FLUTTIR í BOLHOLT 6 BLOMABUÐIN DÖGG Alfhcimum 6, Rcykjavík Súni 33978. 9-17 tarþega Mercedes-Benz hópferðabílar aí nýjustu gerð tll lelgu < lengrt og skenunrí ferðir. - Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Sími 20969 Haraldur Eggertsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.