Vísir - 29.07.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 29.07.1965, Blaðsíða 14
V í S I R . Fimmtudagur 29. fúlí 1965. GAMLA BlÓ 11475 LOKAÐ AUSTURBÆJARBÍÓ 1138*4 TÓNABÍÓ Sii 31182 ÍSLENZKUR TEXTI LOKAÐ STJÖRNUBlÓ ■ Leyndardómur kistunnar (The Trunk) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Phil Carey, Julia Amall Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára LAUGARÁSBÍÓ32075 24 timar i Paris (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd í litum og cinemascope með ensku tali. Tekin á ýmsum skemmtistöð um Parísarborgar. • ‘ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk stór- mynd < litum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöllu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði. sem hann sjálfur var þátttakandi 1 Myndin er með fslenzkum texta. Steve McQueen James Garner Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Engin. sýning kl 7 KÓPAVOGSBÍÓ 4^985 HEFÐARFRÚ í HEILAN DAG (Pocketful of Miracles) Snilldarvel gerð og vel leikin amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Glenn Ford, r pe Lange. Endursýnd kl. 5 og 9 NÝJA BIO 11S544 Dóttir min er dýrmæt eigrí („Take Her she’s mine“) Fyndin og fjörug amerísk Cinema Scope litmynd. Tilval- in skemmtimynd fyrir alla fjölskylduna. James Stewart. Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ Si- 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin < Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9 HÍSKÓLABfÓ 22140 fslenzkur texti. Miðillinn Stórmynd frá A J Rank. ó- gleymanleg og mikið umtöluð mynd „Sýnishorn úr dómum .enskra stórblaða ,,Mynd sem enginn ætti að missa af“. Saga Bryan Forbes um barnsrán tek ur þvi bezta fram sem Hitc- hock hefur gert“ Aðalhlutverk: Kim Stanley Richard Attenborough Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum AUKAMYND Gemini geimferð McDivitts og Whites frá upp- hafi til enda. Amerísk litmynd. ■Uótel Allskonar veifingar Seljum alls konar veitingar. — Fást fæði og einstakar máltíðir. — Bjartir og vistlegir samkomusalir. — Björt og rúmgóð gestaherbergi. — Önnumst veizlur og samkvæmi, seljum smurt brauð og veizlumat. — Fyrsta flokks matur. — Góð þjónusta. — Leigjum herbergi og sali til fundahalda. — Koma stórra ferðamannahópa óskast tilkynnt með sem beztum fyrirvara. — Leigjum svefnpokapláss. EINA HÖTELIÐ I VESTMANNAEYJUM HOTEL H.B. Heiðavegi 15, Vestmannaeyjum. — Símar 1910 og 1911. SKÁTI! SKÁTI! Hvernig stendur á Jbv/ að þú ert ekki búinn að sækja um veru á VIKINGAMÓTINU I INNSTADAL sem verður dagana 77-/5 ágúst? Umsóknir hjá foringjum og i Skátabúðinni. UMSÓKNAFRESTUR TIL 31. JÚLÍ Orðsending frá FIB Til þeirra félagsmanna, sem ætla á Þórsmörk nú um helgina: Vegaþjónustan nær aðeins að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Fara vegaþjónustu-bif- reiðir því ekki lengra til aðstoðar. Félag ísl. bifreiðaeigenda. Raðhús — vesturborginni Hef til sölu 2 raðhús við Kaplaskjólsveg. — Húsin eru fokheld og seljast í því ástandi. Sigurður Reynir Pétursson hrl. Óðinsgötu 4, sími 21255. 2 HERB. ÍBÚÐ Höfum til sölu 2 herb. íbúð við Ásbraut í blokk á 1. hæð. Harðviðarhurðir og harðvið- arinnréttingar. Ný teppi á öllum gólfum. Mjög glæsileg íbúð. Verð kr. 525 þús. Útborg- un 300 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sfmi 24850. Kvöldsími 37272. HRAUNBÆR Eigum eftir tvær íbúðir á 1. og 2. hæð, sem eru 3 herb. og eldhús. íbúðirnar eru 85 ferm. og seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt klárað utan sem innan. — Tvöfalt verksmiðjugler og svalarhurð fylgir hverri íbúð. Pússað og málað utan. Stiga- gangur málaður og pússað handrið á stiga. í kjallara verður allt sameiginlegt klárað. Geymsla fylgir hverri íbúð með hillum og hurð. Bílskýli fylgir hverri íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsfmi 37272. X BILL TIL SOLU Til sölu Mercedes Benz vörubíll, — 8 tonna Forslund-krani getur fylgt. Uppl. í síma 118, Hveragerði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.