Vísir - 16.08.1965, Qupperneq 10
JC
V1 SI R . Mánudagur 16. ágúst 1965.
Næturvarzla aðfaranótt 17.
ágúst: Jósef Ólafsson, Ölduslóð
27, sími 51820.
Helgarvarzla 14.-16. ágúst.
Guðmundur Guðmundsson, Suð
urgötu 57. Sími 50370.
ÍJtvtsrpið
Mánudagur 16. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd-
um.
20.00 Um daginn og veginn Stef-
án Jónsson kennari talar.
20.20 íslenzk tónlist.
20.40 Skiptar skoðanir Indriði G.
Þorsteinsson rithöfundur
stjórnar.
21.05 Konsertsinfónía í B-dúr
eft'ir Haydn.
21.30 Otvarpssagan ,,ívalú“ eft-
ir Peter Freutíhen Arnþrúð
ur Björnsdóttir les (12).
22.10 Á leikvanginum Sigurður
Sigurðsson talar um íþrótt-
ir.
22.25 Musica Nova.
23.15 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 16. ágúst.
17.00 Magic Room.
17.30 Syn'ir mínir þrír.
18.00 Password.
18.30 Shotgun Slade.
19.00 Fréttir.
19.30 Maðurinn frá Marz.
20.00 Heimsstyrjöldin fyrri.
20.30 Þáttur Danny Kaye.
21.30 Stund með Alfred Hitch-
cock.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 The Tonight Show.
tuÞMAt'J N ASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Kaupmannasamtök ísiands: Vik-
an 16- til 20. ágúst:
Kjörbúð Laugamess, Dalbraut 3
Verzl. Bjarmaland, Laugamesv 82
Heimakjör, Sólh. 29-33.
Holtskjör, Langholtsv. 89.
Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5
Verzl. Svalbarði, Framnesvegi 44
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
17. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Hafðu ráð kunningja
þins í máli, sem snertir ykkur
báða. Dagurinn verður skemmt'i
Iegur þegar á líður, en varastu
að gerast opinskár, jafnvel við
þína nánustu.
Nautið, 21. aprfl til 21. mai:
Bréf eða fréttir verða þér til
ánægju er á daginn líður. Farðu
gætilega með peninga og í um
gengni v'ið þá, sem vilja láta
allt snúast um sig. Segðu ekki
hug þinn allan.
Tvíburarnir, 22 mai til 21
júní: Þér kann að finnast helg-
in I daufara lagi, en betra er
að ekkert gerist en óskemmti-
legt. Þú færð senn'ilega mál til
undirbúnings og meðferðar, sem
þér fellur vel þegar frá líður.
Krabbinn, 22 júnl til 23. júli:
Þú færð heimsókn, sem verður
þér til ánægju, þó að í ýmsu
verði að snúast í sambandi við
hana. Láttu ekki smámuni valda
þér gremju fyrr'i hluta dagsins.
Ljónið, 24. júh til 23. ágúst:
Kunningjar valda þér ef til vill
vonbrigðum, en ekki skyldir þú
láta það á þig fá — orsökin
skýrist von bráðar. Ekk'i er víst
að fréttin verði allskostar til á-
nægju.
Meyjan. 24 agúst til 23 sept
Taktu lífinu með ró, láttu amst
ur og umstang annarra ekki á
þig fá og forðastu að láta þá
íþyngja þér með áhyggjum og
óánægju. Hvíldu þig eftir því
sem þú getur.
Vogin. 24 sept til 23. okt.:
Getur orð'ið mjög skemmtilegur
dagur, ef þú gerir ekki ofstrang
ar kröfur til annarra. Senni-
lega einhverjar áhyggjur vegna
kunuingja eða nákomins þegar
á líður.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Þú hefur í huga að sækja fast
á í einhverju máli, en það getur
e'inmitt orðið til þess að þú miss
ir öll tök á því. Athugaðu aðrar
og auðveldari leiðir í ró og
næði.
Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21.
des.: Þú verður ekki eins
ánægður í dag og þú vilt vera
láta, en mátt þar sjálfum þér
um kenna. Ekki er ólíklegt að
metnaður þinn bíði nokkurn
hnekki í kvöld.
Steingeitin, 22 des til 20.
jan.: Láttu það ekki raska sál-
arró þinni þó að nokkuð ó-
kyrrt verði í kringum þig þegar
á daginn líður. Taktu þátt í kæti
annarra eins og þér finnst hóf
að.
Vatnsberinn, 21 jan til 19
febr.: Góður dagur sem þú ætt
ir að notfæra þér til hins ,ýtr-
asta, þér til skemmtunar og
hressingar. Taktu ekki um of
mark á lausafréttum eða sögu-
sögnum.
Fiskarnir, 20 febr. til 20
marz: Þú kannt að verða fyrir
heppni í dag, en ekki er víst
að hún segi til sín strax. Gættu
þess að eyða ekki peningum
óhyggilega þegar kvöldar.
Verzl. Halla Þórarins h.f., Vest-
urgötu 17a.
Verzl. Pétur Kristjánsson s.f., Ás
vallagötu 19.
Vörðufell, Hamrahlíð 25.
Aðalkjör, Grensásvegi 48
Verzl. Halla Þórarins h.f. Hverf-
'isgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5
Verzlunin Foss, Stórholti 1
Straumnes, Nesvegi 33
Bæjarbúðin, Nesvegi 33
Silli & Valdi, Austurstræti 17
Silli & Valdi, Laugavegi 82
Verzlunin Suðurlandsbraut 100
Kaupfélag Reykjavfkur og ná-
grennis:
Kron, Barmahlíð 4.
Kron. Grett'isgötu 46.
Tilkynning
Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer
í skemmtiferð þriðjudaginn 17.
8. frá B.S.Í. Farið til Þórsmerk
ur. Velkomið að hafa með gesti.
Upplýsingar í símum: 14442,
32452 og 15530.
Minningarp j öl d
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Bókabúð Æskunnar og á
skr'ifstofu samtakanna Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
• VIÐTAL
DAGSINS
SIGRIBUR
SIGURBJARNARÐÓTTIR
DEILÐARSTJÓRI í
FÁLKANUM
— Fer saia á hljómplötum
eitthvað eftir árstímum?
— Ne'i, það gerir það ekki
það er jafnt og þétt
góð sala. En svo getur hún
aukist það fer eftir því hvaða
plötur koma, þegar mjög vin-
sælar plötur eins og með the
Beatles og Rolling Stones koma,
eykst salan gífurlega. Núna er
metsala á plötunni Help nýju
Beatlesplötunni, við höfum selt
500 plötur á tve'im dögum og
slær það allt út, platan er upp
seld í bili.
— Þið hafið ekki gert ráð fyr
ir þessum ósköpum?
— Nei, ekki svona sölu þetta
er alveg stórkostlegt.
— Hvaða plötur seljast mest?
— Dægurlagamúsík, og þar
eru Beatlesplötur söluhæstar,
plötur þeirra seljast helm'ingi
meira en allar aðrar samanlagt.
— Hverjir koma næstir?
— Rolling Stones eru næstir
á sölulistanum þeirra plötur
seljast helming'i meira en plöt-
ur hinna, Beatles undanskildir.
— Hvemig er með djassinn?
— Það er góð sala í honum
og hefur salan auMzt vertdega
síðan jazzklúbburinn var sixrfn-
aður. 1 jazzinum seljast stereo-
plötumar mest og léttari jazz-
inn en díxflandjazzinn er faíl-
inn út. Það er líka mfldð farið
að kaupa plötur óþekktra
giúppa.
— Hverjir kaupa svo sígildu
músíkina?
— Það er fólk á öllum aldri
ekki síður unga fólkið. Á tmd-
anfömum árum hefur salan auk
'izt mikið og hefur það ekki
lltía þýðingu að skölamir hafa
kynningu á hljómlist og plötu-
söfn þar sem krakkamir geta
fengið lánaðar plötur.
— Hvemig er með íslenzku
tónlistina?
— Salan á henni er tölu-
verð„ íslenzkar kórplötur selj-
ast alltaf ekM sízt á sumrin,
þegar útlendingar era mest hér
á ferð.
FRÁ HÖFNINNI
Höfnin er mesta athafnasvæði landsins, þar er ys og þys allan
Hvað er þetta Silk? Þetta er en ég gaf ykkur hverjum um sig hiutabréf eru milljónavirði. Já
þúsund meira enn þú ert virði einn samt sem áður. En þessi þetta er ekki einu s'inni 10 hundr
uðustu við viljum meira. Allt í
lagi, núna sjáið þið tvöfalt.
daginn þar eru skip frá öllutn
þjóðlöndum.
Á sunnudagsmorgnum fara
borgarhúar oft í gönguferð nið
ur að höfn með yngri kynslóð-
ina því að þar er margt sem
gaman er að sjá fyrir þau
yngstu.
McCormick Skipin eru með
þeim stærstu, sem koma í höfn
ina, þessi mynd er tekin þegar
búið er að afferma, skipið er
það létt að skrúfublaðið stend
ur upp úr, i baksýn er eitt af
Eimskipafélagsskipunum.
‘.m