Vísir - 16.08.1965, Blaðsíða 13
V í SIR. Mánudagur 16. ágúst 1965.
13
Drukknun —
Framhald af bls 1.
bát til að leita um voginn. Ann-
ar hópur leitarmanna leitaði út
af Víðinesi og þriðji hópurinn
út af Geldingamesi. Sextán
manna hópur frá leitarsveit
skáta leitaði með ijóskerum
víðsvegar í fjörum.
Á 5. tímanum í morgun fóru
enn lögreglumenn á stúfana, á-
samt Hannesi Hafstein fulltrúa
Slysavamafélagsins og fleiri að
ilum til að leita og ennfremur
var hafnsögubáturinn í Reykja-
vfk fenginn til að taka þátt i
leitinni. Leitað var aðstoðar
Flugbjörgunarsveitarinnar, en
ekki var talið gerlegt að leita
úr lofti í nótt vegna náttmyrk-
urs og vegna þess hve lágskýj
að var. Aftur á móti fór hópur
úr Sjóskátaflokki til leitar í
morgun.
Maðurinn, sem drukknaði er
kunnur Reykvíkingur, en vegna
þess að hann á marga fjar-
stadda aðstandendur, er ekki
unnt að birta nafn hans að svo
komnu máli.
ATVINNA ÓSKAST
Vil taka að mér vöggubam yfir
daginn. Tilboð leggist inn á augl.d.
Vísis fyrir 20. þ. m. merkt „sept-
ember“. ________________________
Trommuleikari óskar eftir að
komast i unglingahljómsveit. Uppl.
i sfma 38254 kl. 7.
Kona með tvö böm 13 ára og
á fyrsta ári, óskar eftir ráðskonu
stöðu á fámennu heimili í Reykja
vík. Tilboð sendist Visi fyrir mið
vikudagskvöld merkt: „Reglusemi
203“.
Kona óskar eftir ræstingum eft-
ir kl. 5. Sími 41757.
Tvær 19 ára stúlkur óska eftir
kvöld og helgarvinnu. Margt kem
ur til greina. Uppl. í síma 17447
og 40828 eftir kl. 7 á kvöidin.
Rafvirkjameistarar atvinna. —
Óska eftir að komast að sem nemi
í rafvirkjun sem fyrst. Er 18 ára
með gagnfræðapróf og hef unnið
við raflagnir f 1 ár. Uppl. í síma
21927.
ökukennsla! — Ökukennsla —
VW. árg. ’65. Kristján Guðmunds-
son. Sími 35966.
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. Kenni á Opel.
Uppl. i síma 32954.
Tungumálakennsla. Enska,
danska og Islenzka Sími 11821 eft
ir kl. 6 á kvöldin.
Kvenarmbandrúr tapaðist í eða
við Kópavogsbíó. Finnandi vinsam
legast hringi í síma 41422. Fundar
laun.
Karlmannsúr tapaðist f Þórsmörk
um verzlunarmannahelgina. Finn-
andi hringi vinsamlegast í sfma
40063. Fundarlaun.
Giftingarhringur, merktur Gitte
tapaðist lfklega s. 1. miðvikudag.
— Vinsamlegast hringið f síma
36127. Fundarlaun.
^===^=====. |
Föstudaginn 13. ágúst tapaðist |
í Glaumbæ svartur loðskinnskragi
af kápu. Finnandi v'insamlegast I
hringi í síma 23354.
ÞIÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
HÚSAVIÐGERÐIR
Húsbyggingarmenn og húseigendur. Þétti lárétt þök, steinsteyptar
þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og
á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og
þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sími 10080.
GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsupi I heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi —
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Sfmar 35607
og 41101.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélai — nrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og ðnnur raf-
magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið
H. B. Olafsson, Sfðumúla 17. Simi 30470.
Smíða klæðaskápa í svefnherbergi
Sfmi 41587.
JARÐÝTUVINNA
Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. — Vél-
smiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184 og 14965. 16053 (kvöld-
sími).
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM
Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með þvf að vanrækja nauðsyn-
legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum
skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök 'og svalir. 5 ára
reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið. Pantið tfmanlega.
Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna).
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. —
Teppahraðhreinsun, sfmi 38072.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434.
bt monrmnrr ro <*eni nsziwm 11
11 wm HMim *. Tvami< * <•« lt».
flf
n
m
ro
n
T WININCS
KONUNGLEGT
ENSKT
TE
*
I
260 ÁR
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
Sími 24120.
n
tb
»■*
n
n
*■*
n>
«4.
•4.
fl>
fD
O
fl>
n
n
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns-
dælur. — Leigan s.f. Sími 23480.
LEGGJUM GANGSTÉTTIR
SÍMI 36367
HÚSBY GG JENDUR — BÍLPRESSA
Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingarframkvæmdir. Einnig
gröfum við holræsi og leggjum f þau. Uppl* í sfma 33544.
MOSAIK- OG FLÍSALAGNING
Get bætt vi ðmig mosaik- og flfsalagningu. Sími 24954.
ÍSETNING — ÞÉTTING
Isetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti einnig lekar rúður.
Pantið tíma 12-1 og 6-8 e.h. í síma 38948. (Geymið auglýsinguna).
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið, íægsta verðið. —
Hef allt tii fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 litra
250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fugla-
búr: Frá 320 kr. — Opið 12—10
e. h. Hraunteig 5, slmi 34358. —
Póstsendum.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 herb. íbúð óskast. Húshjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 15341 eftir kl. 6.
Verkstæðisvinna
Trésmiðir og lagtækir menn, helzt vanir verkstæðisvinnu
óskast. Upplýsingar ekki gefnar f síma.
Gamla kompanfið h.f., Sfðumúla 23.
hvert sem þér fariðhvenærsem þérfarið
hvemig sem þér ferðist
■h®>W
> ferðaslysatrygging
3 herb. sér íbúð
Höfum til sölu 3 herb. séríbúð við Hagamel.
Sér inngangur. Sér hiti. Fallegur garður.
íbúðin er lítið niðurgrafin. Teppi fylgja.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Sfmi 21515 - Kvöldslmar 23608
13637.
íbúðir í smíðum
við Hraunbæ
Höfum til sölu íbúðir í smíðum af flestum
stærðum. Góðir greiðsluskilmálar.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegl 11, sfmi 2-1515. Kvöldsimi 23608 - 13637.
VESTURBÆR
Höfum til sölu 4 herb. og eldhús + 1 herb. í
risi og bílskúr við Hjarðarhaga á annarri hæð
(í blokk). íbúðin er 117 ferm. Öll nýmáluð.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Siml 24850 og kvöldsíml 37272
Bílmótorar
Get útvegað mótora og sjálfskiptingar í flest-
ar gerðir af amerískum bifreiðum með stutt-
um fyrirvara. Sími 20430 í kvöld og næstu
kvöld.
I