Vísir - 03.09.1965, Qupperneq 14
14
V1 S IR . Föstudagur 3. september 1965
GAMLA BÍÓ 11475 TÓNABÍÓ
Ævintýri i Flórenz
(Escapade in Florence).
Bráðskemmtileg og spennandi
ný Disney-gamanmynd.
Tommy Kirk — Annette.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓÍm/s
Ólgandi blóð
Ný amerísk stórmynd 1 lit-
um, með hinu vinsælu leik-
urum Natalie Wood og
Werren Beatly.
Sýnd Kl. 5 og 9. Hækkað verð
íslenzkur texti. Miðasala frá
kl. 4.
Kominn heim
Engilbert Guðmundsson,
tannlæknir,
Njálsgötu 16.
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXT!
NÝJA BIO 11S544
(L’Homme de Rio).
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, frönsk sakamálamynd i
algjörum sérflokki. Myndin
sem tekin er 1 litum var
sýnd við metaðsókn f Frakk-
landi 1964.
Jean-PauJ Belmondo,
Francoise Dorleac.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ H384
Heimsfræg stórmynd:
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg ný, frönsk stórmynd í
litum og Cinema Scope, byggð
á samnefndri skáldsögu, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu
sem framhaldssaga í „Vik-
unni“.
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
MICHÉLE MERCIER,
ROBERT HOSSEIN.
i Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Örlagarikar stundir
(Nine Hours to Rama)
Spennandi amerísk Cinema-
scope stórmynd í litum, sem
byggð er á sannsögulegum at-
burðum frá Indlandi.
Horst Buchholz
Valerie Gearon
Jose Ferrer
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
HÁSKÓIABÍÓ 22140
| Ný Otgáfa - íslenzkur texti
■ Hin heimsfræga ameríska
j stórmynd
j STRIÐ OG FRIÐUR
byggð á sögu Leo Tolstoy
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Henry Fonda
Mel Ferrer
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30
KÖPAVOGSBIÖ 41985
HAFNARBfÓ
Keppinautar
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
,f Ötagfaherdsjjflfp ??5!, \
Spennandi litmynd. ðfid ðsI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
HAFNARFJARÐARBIO
Sími 50249
Flóttinn mikli
Sýnd kl. 9
íslenzkur textj
Bönnuð börnum.
(Diary of a Madman)
Ógnþrung'in og hörkuspenn-
andi ný amerisk litmynd
gerð eftii sögu Guy De
Maupassant.
Vinccnt Price
Nancv Kovack
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð ínnan 16 ára
STJÖRNUBÍÓ ilrÁ
Perlumóðirin
Mjög áhrifamikil og athyglis-
verð ný sænsk stórmynd.
Mynd þessi er mjög stórbrot-
in lífslýsing og meistaraverk i
sérflokk'i. Aðalhlutverk leikin
af úrvalsleikurum Svia:
Inga Tidblad,
Edvin Adolphson .
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Byggingarvinna
Tvo smiði vantar í vinnu við sambýlishús.
Mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 33879.
3 herbergja íbúð
í smíðum
Til sölu 3 herb. mjög skemmtileg íbúð í smíðum í
borgarlandinu. Ibúðin selst fokheld, með sér hitalögn,
verksmiðjugleri og svalahurð. Sameign fylgir full-
múruði úti og inni. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
HÚS QG SKIP FASTEIGNASTOFA ,;J
i JLaugavegi 11 . Sími 21515 - Kvöldsímar 23608 - 13637.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða nú þegar vana skrifstofustúlku
til vinnu við I.B.M. bókhaldsvélar. Gott kaup.
Framtíðarstarf. Umsóknir með uppl. um
aldur menntun pg fyrri störf sendist Olíu-
verzlun íslands h.f. fyrir 6. sept.
Olíuverzlun íslands h.f.
BRIAN POOLE
| & THE TREMOLES
SKEMMTA NÚ í EIGIN pERSÓNU Á ÍSLANDI — EN ÞEIR ERU EIN VINSÆLASTA BÍTLAHLJÓM SVEITIN.
: PLÖTUR ÞEIRRA HAFA SELZT í STÓRUM UPPLÖGUM HÉR, EN 10 PLÖTUR HAFA VERIÐ í 20 TOPP I ENGLANDI.
FYRSTU
BÍTLA
HLJÓMLEIKAR
HAUSTSINS
Forsala aðgöngumiða er haf-
in hjá Sigríði Helgadóttur,
Vesturveri og í Háskólabíói.
VERÐ AÐGÖNGUMIÐA
KR 150.—.
DÁT AR
TOXIC
Presley ísiands Þorsteinn Eggertsson
Hinn snjalli Atli Rúts gamanvísnasöngvari
ADiliS ,-ÞRENNI.R HLJOMLilKAR
I HÁSKÓLABÍÓI 7.-8. SEPTEMBER N.K. KL. 7 og 11,30 E.H.