Vísir


Vísir - 11.09.1965, Qupperneq 4

Vísir - 11.09.1965, Qupperneq 4
1 V l*S>I>R Laugardagur l!:íj LAU6ARDAGSKR0SS6ÁTAN y i Bridgeþáttur YÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen 4 ¥ ♦ G653 G KDG 10 9 4 G 4 V A/ 4 KD74 ¥ 865 4 Á 6 2 ^ K 8 5 4 109 ¥ D 10 9 432 ♦ 8 4 109 62 Spilið í dag er eitt af snjallari spilum, sem ég hef séð um dagana og var það spilað af enska stór- meistaranum, Adam Meredith, fyrr verandi heimsmeistara. Spilið kom fyrir í rúbertubridge og staðan var þannig að n-s voru á hætt- j unni, norður gaf. 4 Á 8 2 ¥ ÁK? ♦ 753 4 Á D 7 3 Sagnirnar gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 14 P 14 2 4 2 4 P 2 G P 4 4 P P P Fjögurraspaðasögn norðurs var vanhugsuð. Ottektarsögn var sjálf sögð, en hún hefði átt að vera í grandi. Vestur spilaði út tlgulkóng og Meredith gaf. Þá kom tiguldrottn ing, austur kastaði hjarta og sagn hafi tók á ásinn. Hann tók nú þrisvar tromp og þepar það féll ekki, þá virtist spilið vonlaust. Einn gjafaslagur á tromp, tveir á tígul og einn á hjarta. Meredith leysti vandann laglega. Hann tók hjartaás, laufaás og kóng og spilaði þriðja laufi yfir á drottninguna. Vestur má ekki trompa, því þá er hann að trompa tapslag hjá sagnhafa og hann kast aði tfgli. Sagnhafi drap á drottn- inguna, spilaði fjórða laufinu og kastaði tígli að heiman. Austur átti engu að spila nema hjarta og aftur mátti vestur ekki trompa. Sagnhafi tók á kónginn, spilaði tígli og trompaði og fékk þar með tf- unda slaginn. Dregið í HHÍ Föstudaginn 10. sept var dregið í 9. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 2.300 vinn- ingar að fjárhæð 4.120.000 kr. Hæsti vinningurinn 200,000 kr., kom á númer 12335 hálfmiða selda í umboði Arndísar Þorvaldsdóttur og í umboðinu á Siglufirði. 100.000 króna vinningurinn kom á miða númer 14796 er seldir voru í umboðunum: Akurevri, Borgar- nesi, Patreksfirði og Þórshöfn. Lykilspilamennska Merediths var að taka hjartaásinn í sjötta slag, því ef hann gerir það ekki, þá vinn ur hann ekki spilið. t Evrópumótið í brigde hefst í Ostende í Belgiu á þriðjudaginn og mun ég birta spil og fréttir af mótinu næsta laugardag. Danskynning Dansskóli Hermanns Ragnars gengst fyrir danskynningu í súlna- sal Hótel Sögu í síðdegiskaffinu n. k. sunnudag 12. sept. Hún hefst kl. 3.30 e. h. og getur fólk fengið sér síðdegiskaffi meðan á sýningu stendur. Til að tryggja fólki borð verður forsala á aðgöngumiðum og borð- pantanir í dag í anddyri Hótel Sögu kl. 3—5 e. h. Fullorðnir greiða kr. 30,00 og böm kr. 15,00 og er fatagæzla innifalin í verðinu. Aðgöngumiðarnir eru númeraðir og gilda sem happdrættismiðar. Munu 5 gestir fá ávísun á ókeypis danskennslu í Dansskóla Hermanns Ragnars næstu 3 mánuði. Til sölu Ford ’47 hópferðabifreið, 30 manna í fyrsta flokks ásig- komulagi. Uppl. I Bílasölu Guðmundar eða í síma 50332.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.