Vísir - 21.09.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 21.09.1965, Blaðsíða 12
12 VISIR . Þriðjudagur 21. september 1965. KAUP-SALA KAUP-SAI m SÓFI OG VAGN y ■ Gamlan, danskan sófa sel senn, því dagur líður og þvottavél sem vaskar vel, vindur líka og sýður. Einnig býð ég bamavagn bezt er þó að sjá ’ann, gripur þessi getur gagn gert þeim sem vill fá ’ann. Upplýsingar í síma 40876. BÍLL — TIL SÖLU Til sölu er mjög góður Volkswagen árg. ’62. Til sýnis að Suður- landsbraut 88 eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLL — TIL SOLU Til sölu 30 manna Ford fólksflutningabifreið, árg ’47 £ 1 .fl. ásig- komulagi. Tilvalin sem skólabifreið eða fyrir frystihds. Uppl. á Bílasölu Guðmundar og í síma 50332. ÍSSKÁPUR — TIL SÖLU Til sölu 9 mánaða gamall Atlas krystal ísskápur með sér frystihólfi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 30561. BÍLL — TIL SÖLU Opel Rekord, árgerð 1961, í góðu lagi, er til sölu. Upplýsingar I síma 19092 til kl. 6 e. h. SILKIBORG AUGLÝSIR Sérlega falleg og ódýr peysusett. Skólapeysur á börn og unglinga, leikföng .smávara, nærfatnaður. Sokkar á konur og karlmenn og börn. Mikið úrval af öllu til sængurfatnaðar. Einnig dúnn og dúnhelt léreft. Ullargarn og undirfatnaður 1 úrvali. Sími 34151, Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg. LOFTPRESSA Til sölu er 2ja hamra loftpressa með verkfærum. Uppl. að Undra- landi við Suðurlandsbraut, eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. TIL SOLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Simi 14616. Kjóll og kápa til sölu, ódýrt. Álftamýri 4 kjallara.____________ Vegna brottflutnings eru til sölu borðstofuhúsgögn úr birki, mjög vel með farin, borðstofuborð úr teak, sem nýtt, lít’ið sófasett, sófa borð og Sindra-stóll. Sfmi 30675 kl. 4—10 e. h. mánudag og þriðju- dag. Til sölu sem nýr fallegur bama- vagn og einnig 3 rakarastofustólar. Uppl. Gullteig 18 2. hæð eftir kl. 7 Til sölu vegna flutnings ný þvottavél (Hoover), Rafha eldavél, rúmfataskápur. Upplýsingar í slma 19072 eftir kl. 7 _____ Rafha suðupottur til sölu (100 lítra). Verð kr. 2000. Uppl. í síma 10352.____________________________ Barnavagn og burðarrúm á standgrind til sölu. Uppl. í sima 13270 frá kl. 1-5 og 14434 eftir kl. 7 Amerísk dragt nr. 12, ferðasjón- varp, ungbarnastóll og ungbarna- sæti til sölu. Uppl. í síma 11309. Hvildarstólar 2 stórir hvíldarstól ar og hrærivél á að seljast með tækifærisverði. Til sýnis á Reyni- mel 27. __________ Til sölu sófasett með útskomum örmum, einnig danskur svefnsófi með rósóttu áklæði (fyrir dömur). UppLjsima 17986. Ford ’42-’46 til sölu er á góðum dekkjum. Uppl. i sfma 41429. Svefnsófl til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. 1 síma 12240. Vel með farinn klæðaskápur og tveggja'manna svefnsófi til sölu að Hólsvegi 10. Sími 31238. Lftil Hoover þvottavél til sölu. Uppl. í sima 36669. Rafha eldavél, eldri gerð til sölu Uppl. í síma 35282. Sófasett o.fl. Til sölu sófasett Singer prjónavél og Rafha elda- vél o.fl. Selst vegna brottflutnings Sími 30018. Til sölu vegna brottflutnings gömul svefnherbergishúsgögn á- samt svampdýnu, stór sófi, ptóll, gardínur, saumavél, ljósakróna og vegglampar, svört dragt nr. 46, peysuföt og alls konar fatnaður. Selst allt á mjög lágu verði. Til sýn is I dag og næstu daga að Karfa- vogi 44. Sími 34731. Húsgagnabólstrarar. Hafið þið reynt okkar ágætu Hnökraló, send 1 um gegn póstkröfu minnst 30 kg. 1 Álafoss Þingholtsstræti 2. Sími i 12804. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Simar 41957 og 33049. Hreingemingafélagið. — Vanir menn Fljót og góð vinna. — Sími 35605.___________________________ Vélhreingerning og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 12158. Bjarni Vélahreingeming og handhrein- gerning, Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf sími 20836. ÞJÓNUSTA Vibratorar vatnsdælur. Tii leigu vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir rafmagn og benzfn. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. 1 síma 13728 og Skaftafelli 1 vlð Nesveg, Seltjarn- amesi. Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitaveitu skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns- og hita lögnum. Simi 17041. HÚSNÆÐI HERBERGI — ÓSKAST Herbergi óskast, helzt með húsgögnum. Reglusemi. Uppl. í síma 14501. PHEHSinSOII Maður i góðri atvinnu óskar eft- ir herb. nú þegar. Uppl. í síma 36030 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamur skrifstofumaður ósk ar eftir herb. með sér inngangi. Upp.l. I sima 11630 eða tilboð til Vísis merkt: „5397.“ 2 ungar stúlkur óska eftir að fá leigð 2 herb. Bamagæzla kemur til grejna. Uppl. i síma 51261. 2 herb. eða 1 stórt forst.herb. ósk ast. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 12379.____________________________ 2-3 herb. íbúð óskast strax. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 16696. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litavai o. fl. Sfrni 37272. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir f íbúðar hús, verzlani’- verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240. Saumaskapur. Kjólar og annar kvenfatnaður saumaður Bergstað- stræti 50, I. hæð Tek að mér að slá með orfi. UpplÍ f síma 10209 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Gerj við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem heim. Sfmi 16806. Hreinsum, pressum og gerum við fötin. Fatapressan Venus Hverf isgötu 59j Bamakerra og kerrupoki til sölu Sími 38972. Til sölu notað baðker, klósett (lágskolandi), vaskur með krönum rör 114, svart fittings og norskar veggflisar. Samtúni 26. Sími 15158 Til sölu gamall enskur bóka- skápur með glerhillum, fimm hill- ur. Gömul útskorin rauðviðar bóka hilla (4 hillur) 122 cm. há og 75 cm. breið. Verð kr. 1200. Nýlegur stoppaður stofustóll. Verð kr. 1200 Stálkollar. Verð kr. 350 stykkið. Uppl. f síma 19531. Þvottavél Til sölu sem ný. Hoover þvottavél með handvindu og suðu. Uppl. í síma 18696. Brúðarkjóll nr. 42 til sölu. Sími 37576. / OSKAST KEYPT Stór kiæðaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 21750, milli kl. 2 og 5. = Skoda station óskast til kaups ekki eldri en model ’55. Sími 22702 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa nýlegan miðstöðvar- ketil 2%-3 ferm. með öllu tilheyr andi. Sími 41151. 'agn 1 r / 4-7_í dag./_ Leikgrind óskast, sími 60142. Breytum alls konar herrafatnaði saumum eftir máli. Ódýr vinna, simi 15227. ________________ Dömur athugið. Megrunamudd. Nýir flokkar að byrja. Uppl. i síma 15025 kl. 13—15 dagl. Snyrti stofan Víva. Leggjum gangstéttir. Simi 36367. Athugið! Gardfnur og dúkar tekn ir í strekkingu að Langholtsvegi 53 (áður Langholtsvegi 114). Sótt og sent. Símj 33199. 2-3 herb. ibúð óskast. Tilboð merkt: „Strax 5394“ leggist inn á augl.d. Vísis fyrir fimmtudagskvöld íbúð óskast, 3-4 herb. Uppl. f síma 15341 eftir ld. 6 á kvöldin. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herb. Uppl. í síma 37931. Ungur maður óskar eftir herb. Helzt í vesturbænum ,má vera lít ið. Uppl. f síma 21449. Málara vantar herbergi strax, helzt í kjallara. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: Málari — 5383“ sendist augld. Vísis.___________ Ung reglusöm stúlka utan af landi, sem stundar nám í Háskólan um óskar eftir herb. nú þegar. Uppl. í síma 34993 frá kl. 5-9 e. h. Lítið herbergi óskast til leigu fyr ir karlmann. Uppl. í síma 37269. Eldri maður óskar eftir litlu herbergi má vera í kjallara, helzt nálægt miðbænum. Sími 10882. Ibúð óskast. Vantar 4-5 herb. fbúð, Simi 14325.__________________ Herbergi óskast helzt í Vogun um. Sími 35901, eftir kl. 8. Herbergi. Iðnnema vantar herb. strax. Sími 38885. Herbergi óskast. Reglusamur Yiámsmaður óskar eftir herbergi f Vogahverfi eða nágrenni. Sími 34735.___________ ____________ Verkfræðinemi á síðasta ári ósk ar eftir herbergi frá 1. oktober. Uppl. f síma 22575 eftir kl. 20. Ung og bamlaus hjón, óska eftir 1-2 herb. fbúð strax. Uppl. f síma 24249. TIL LEIGU Ibúð og herbergi. Herbergi og íbúð óskast til leigu. Hverskonar viðgerðir utan húss og innan koma til greina: Tilboð merkt: „Leiga — viðgerð“ sendist augld. Visis. Ung hjón með^ 8 mánaða barn vantar íbúð strax. Gerið svo vel að hringja 1 síma 19149. Afgreiðslumann vantar herb. sem fyrst. Helzt í austurbænum. Hringið í síma 12853 á daginn og 30456 á kvöldin,________________ Stúlka úr sveit óskar eftir góðu herb., æskilegt með sérsnyrtingu, i helzt f Heimunum. Sími 12428 til kl. 13.30. Herbergi til leigu í miðbænum og t’il sölu á sama stað eru 2 pott miðstöðvarofnar fyrir lítið verð. Uppl. f sfma 18694 e.h. í dag. Hafnarfjörður. Stór 2 herb. íbúð til leigu á Vesturgötu 32. Uppl. í síma 50233. Rífum og hreinsum steypumót f aukavinnu, einbýlishús og smærri verk. Uppl. f síma 32016 kl. 7-8 á kvöldin. ATVINNA OSKAST Aukavinna. Maður vanur log- suðu of rafsuðu óskar eftir auka- vinnu eftir kL 5. Sími 14164. Kona óskar eftir héimavinnu. Sími 11539. Til leigu í Vesturbænum 2 herb. íbúð í kjallara. Aðgangur gð síma og bað’i Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt: „5324.“ 1 herb. og eldhús til leigu í ná- grenni Hafnarfjarðar. Leigan inni- falin í standsetningu á íbúðinni. Leigutaki þarf að hafa bíl. Sími 51269. Píanó. Ágætt píanó (Bechstein) til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt „Píanó.“ ATVINNA ATVINNA SENDILL — ÓSKAST Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Nánari uppl. á staðnum. Kristinn Guðnason, Klapparstíg 27. Ráðskonustaða óskast fyrir stúlku með barn á fyrsta ári, á fá mennu reglusömu heimili, helzt í Reykjavík. Tilboð sendist Vísi fyr ir 25 þ. m. merkt: „S. H. — 2526“. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8-12 f.h. og á kvöldin. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19056 kl. 1-6. Stúlka, sem er vön afgreiðslu óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 23374. AFGREIÐSLUSTARF Stúlka óskast til afgreiðslustarfa vegna sumarfrfa i verzlun f Mið- bænum. Tilboð sendist Vfsi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Strax - 866“. AFGREIÐSLUSTARF t Stúlka óskast til afgreiðslustarfa f verzlun f Miðbænum 3 klst. á dag. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hagkvæmt—908“ Eldri kona óskar eftir starfi á heimili hjá fullorðnu fólki. Uppl. í síma 32090. SENDISVEINN — ÓSKAST Útvegsbanka íslands vantar nú þegar ungling til sendistarfa, Uppl. hjá skrifstofustjóra. KARLMENN — ÓSKAST Síldarstúlkur og nokkra karlmenn vantar nú þegar á söltunarstöðina Borgir h.f. á Seyðisfirði. Fríar ferðir og uppihald. Einnig kauptrygg- ing. Uppl. f síma 41510 og 34580 f Reykjavfk og 142 Seyðisfirði. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til framreiðslustarfa strax. 2—3 vaktir í viku. Tröð, Austurstræti 18, sími 20695. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast sem næst miðbænum, fyrir áhugasama stúlku, vana verzlunarstörfum. Uppl. í síma 21499. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn, vanir byggingarvinnu, óskast strax. Upplýsingar í síma 37974 og 38121.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.