Vísir - 04.10.1965, Qupperneq 1
SÍLDARHROTAN í ALGLEYMINGI
JöJt jSST
Aflinn varð 735 þúsund mál og tunnur siðustu tvo sólarhringa.
Söltunarfólkib orðið sárþreytt eftir miklar vókur
Undanfamar tvær vikur eru
mestu sfldveiðivikumar frá því
sumarsíldveiðin hófst. HeUdarafl-
inn siðastliðna viku frá sunnudegi
til Iaugardags nam 230,000 máhim
og tunnum, en vikuna þar á undan
um 300,000 málum og tunnum og
er þá miðað við uppmældar tunn
ur fyrir báðar vikumar, en aflinn
undangengna tvo sóiarhringa nem
ur hvorki meira né minna en um
(135,000 mál og tunnum (uppm.),
enda em allar sildarþrær á Aust-
fj. fuilar eða að fyilast, og erfið-
Ieikar vaxandi við síldarsöltun, þar
sem skortur er vinnuafls, og fólkið
sem að söltun vinnur orðið mjög
þreytt.
Síldartökuskipin 4 munu taka
um 40.000 mál samtals eða nálægt
um helming sólarhrings aflamagns-
ins miðað við beztu veiði til þessa.
Þau voru öll búin að fylla sig á
föstudag. Síldin, sem tekur um
20.000 mál er að losa hér í Rvík
nú, en Rubista á Akranes'i (nær
9000 mál) og fer aftur austur og
landar f Hafnarfirði að því er
ráðgert er. Hin tvö munu landa f
Krossanesi og á Hjalteyri.
Sildin virðist á svipuðum slóðum i ur frá landi. Veður hefir verið gott
og áður í Norðfjarðardýpi og Reyð ; á miðunum og mun enn dágott,
arfjarðardýpi eða um 60 — 70 míl-1 nema að þoka var á þeim í nótt og
morgun.
Líklegt má þykja, að ef síldveiði
helzt jafnmikil og ekki hægt að
landa á fjörðunum, verði farið að
Ianda á Raufarhöfn, en þar (og
vestar) eru nú allar þrær tómar. ,
Magnús Jónsson
FramhaUsrmnsóktt d starfsemi Þyts
í dag mun að öllum líkindum
hefjast framhaldsrannsókn á starf
semi flugskóians Þyts, samkvæmt
beiðni flugmálastjóra.
Síðastliðinn laugardag barst Saka
dómi Reykjavíkur bréf frá flug-
málastjóra, Agnari Kofoed-Hansen,
þar sem farið var fram á fram-
haldsrannsókn á starfsemi flug-
skólans og flugfélagsins Þyts vegna
meintrar ólöglegrar starfsemi fé-
lagsins.
Málið var sent samdægurs til
saksóknara, og er blaðið hafði í
morgun samband við Þórð Björns
son, saksóknara, kvað hann á leið
inni kröfu um saksókn. Mun þá
rannsóknarlögreglan fá málið til
meðferðar og rannsókn að öllum
•líkindum hefjast í dag. . inn Þytur misst í sumar fjórar | þarf að líkindum að rannsaka allar
Sem kunnugt er hefur flugskól | kennsluvélar af Cessna-gerð, og I skrásetningarbækur þeirra véla.
KR fslandsmeistari
— skrílslæti á vellinum
im miM ■uwrr i rr ~r
KR varð íslandsmeistari í
knattspymu eftir að vinna Akra
nes með 2:1 f leik iiðanna í gær.
Leikurinn var mjög fjörugur en
um 9600 manns komu til að
horfa á leikinn.
Frá ýmsum atvikum á leikvelli
og utan í hinum spennandi
kappleik í Laugardal er sagt á
íþróttasíðu, bls. 3.
Undir lok leiksins slösuðust
tveir Akumesingar, þeir Rík-
harður Jónsson og Eyleifur Haf
steinsson, „stjörnuleikmenn“
liðsins. Urðu áhorfendur mjög
reiðir vegna þessa og snerist
re'iði beirra gegn Iiðsmönnum
KR.
Þannig varð afhending ís-
landsbikarsins ekki eins
skemmtileg og hún á að vera,
og ekkert heyrðist í Björgvin
Schram, formanni KSÍ vegna ó- Björgvin Schram.form. KSÍ afhendir Ellert, fyrirliða KR, syni sínum, íslandsbikarinn. Björgvin átti sjálfur
Framh. á bls. 6. afmæli þennan dag, varð 53 ára.
V/sir ræðir við fjármálaráðherra um aðalfund bankans
1 fyrrinótt kom Magnús
Jónsson fjármálaráðherra til
landsins frá Washington, þar
sem hann sat aðalfund AI-
Ljósmyndari Vísis tók þessa
mynd af hópnum á Reykjavíkur
flugvelli í morgun, og eru þar
(frá v.): Guðm. Vigfússon, borg-
arfulltr., Sigfús Bjamason, vara
form. Sjóm.fél. Rvíkur, B'irgir
Isl. Gunnars^on, borgarfulltr.,
Sveinn Benediktsson, form. út-
gerðarráðs Bæjarútg. Rvíkur,
Kristján Benediktson, bæjarfull
stj. Bæjarútgerðar Rvíkur,
Hjalti Einarsson frá Sölumiðst.
Hraðfrystihúsanna. Fyrir aftan
standa Loftur Bjarnason form.
Fél. fsl. botnvörpuskipaeigenda,
Olfar Þórðarson, borgarfulltrú'i.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
verður einnig með hópnum í
Grimsby, en hann er þegar far-
inn utan.
þjóðabankans og Alþjóða
gjaldeyrissjóðsins. Ræddi Vís
ir við ráðherrann í morgun
um för hans og fyrrgreinda
fundi, en tsland hefur um all-
langt skeið verið aðili að báð
um stofnununum.
— Aðalmálið á fundi Alþjóða
bankans og gjaldeyrissjóðsins
var það hvemig þjóðum heims
myndi heizt reynast imnt að
tryggja gjaldeyrisstöðu sína og
viðskiptajafnvægi í framtíðinni
sagði fjármáiaráðherra. Sérstök
ástæða hafði þótt til þess að
taka þetta mál á dagskrá eftir
að Bandaríkin hafa gert ýmsar
ráðstafanir í gjaldeyrismálum
sínum, sem allar miða að því að
leiðrétta hi'nn óhagstæða gjald
Framh. á 6. sfðu.
Áleiðis til Grimsby
1 morgun hélt utan 9 manna
hópur skipaður borgarfulltrúum
Reykjavíkur og framámönnum
i sjávarútvegsmálum. Er förinni
heitið til Grimsby, en þar mun
hópurinn dveljast fram á Iaug-
ardag f boði borgarstjómarinn-
ar þar.
Borgarstjórinn f Grimsby
stendur fyrir boðinu, en hann
er kvæntur íslenzkri konu. Mun
hópurinn kynna sér borgina og
VISIR