Vísir - 04.10.1965, Page 10
rc
VlSIR . Mánudagur 4. október 1965.
horgin i dag
horgin í dag
borgin í dag
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 2. okt. — 9. okt, Vestur-
bæjar Apótek.
Útvarp
Mánudagur 4. október
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum
20.00 Um daginn og veginn: Ó1
afur Þ. Kristjánsson, skóla-
stjóri.
20.20 íslenzk tónlist: „Bjarka-
mál“ sinfonietta serioso eft
ir Jón Nordal
20.45 Skiptar skoðanir: Indriði G.
Þorste'insson rithöfundur
ber fram spurninguna: Er
nauðsynlegt að fjölga borg
arfulltrúum i Reykjavík?
Fyrir svörum verða: Auður
Auðuns forseti borgar-
stjómar og borgarfulltrú-
amir Einar Ágústsson, Guð
mundur Vigfússon og Ósk-
ar Hallgrímsson.
21.10 Sembalmúsik
21.30 Útvarpssagan: „Vegir og
vegleysur,“ eftir Þóri Bergs
son.
22.10 Á leikvanginum
22.10 Kammertónleikar
22.55 Lesin síldve’iðiskýrsla Fiski
félags lslands
23.15 Dagskrárlok
Sjónvarp
Mánudagur 5. október
17.00 Magic Room
17.30 Where the Action is.
18.00 Password
18.30 Shotgun Slade
19.00 Fréttir
19-30 My favorite Martian.
20.00 World War 1
20.30 Skemmtiþáttur Danny
Kaye
21.30 Stund með Alfred H'itch-
cock
22.30 Fréttir
22.45 The Tonight Show
Gjafa-
hlutabréf
Hallgrims-
kirkju fást hjá
prestum lands-
ins og i Rvik.
hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar. Bókabúð L.aga Brynjólfs
sonar, Samvinnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFUM
og K o^ 'iiá Kirkjuverði Qg
kirkjusmiðum. HÁLLGRÍMS-
KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf
ir til kirkiunnar má draga frá
tekjum við framtöl tii skatts.
% % stiörnuspá
Lausn á
húsnæðis-
vandanum?
Þótt við íslendingar verðum
ekki svo mjög varir við það, þá
fleygir húsbyggingartækninni á
fram dag frá degi. Þetta glæsi
lega einbýlishús, sem sést hér
á myndinni er v.-þýzkt og hægt
er að reisa það á einum degi.
Húsið, sem teiknað var af arki
tektinum Dieter Schmid, er
byggt að mestu úr „fiber-giass“
eða trefjagleri og hið nýtízku
Tilkyrming
Nesprestakall: Haustfermingar-
börn séra Franks M. Halldórs-
sonar komi til viðtals í Neskirkju
þriðjudaginn 5. okt. kl. 6
Haustfermingarböm Laugamess
sóknar eru beðin að koma til við
tals í Laugameskirkju (austur-
dyr) n.k. fimmtudag kl. 6 e.h.
Séra Garðar Svavarsson
Langholtsprestakall: Haust-
fermingarbörn okkar eru beðin að
koma til viðtals í safnaðarheim'il-
inu mánudaginn 4. okt. kl. 6.
Séra Árelíus Níelsson. Séra Sig-
!
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
5. október.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það er hætt við að eitt-
hvað óvænt komi fyrir, sem koll
varpar öllum þínum áætlunum
en þó aðeins í bili. Dagurinn
verður þó affarasæll, yfirleitt.
Nautið, 21. aprfil til 21. maí.
Einhver þér nákominn reynir
að fara á bak við þig, en tekst
það varla. Ráðlegast fyrir þig
að þú látir sem þú vitir það
ekkj eins og stendur.
Tvíburamir, 22. maf til 21.
júnf: Þú átt f harðri sam-
keppni við einhvern, sem ekki
er sérlega vandur að meðulum
Brögð hans verða þó að engu
ef þú spymir duglega við fót-
um.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Treystu ekki loforðum annarra
í peningamálum og gakktu
tryggilega frá öllum slíkum
samningum, svo að brigðmælin
valdj þér sem minnstu tjón'i.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Láttu ekki leiða þig út f neitt
brask í dag eða vafasöm við-
skipti. Athugaðu vandlega öll
tilboð, sem um kann að verða
að ræða og snerta peninga.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú átt gott tækifæri fyrir há-
degið til að efla aðstöðu þína
heima fyrir. Eftir hádegið máttu
gera ráð fyrir talsverðu annríki
kvöldið skemmtilegt
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þér mun veitast erfitt að ein-
beita þér við störf í dag, eink-
um fyrir hádegið. Reyndu samt
að halda þér við aðkallandi
verkefni unz þau eru leyst.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Það fer varla hjá því að þér
þyki nóg um annríkið f dag,
einkum þegar líka er hætt Við
töfum þegar verst gegnir.
Hvfldu þig f kvöld, ekki mun
af veita.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú verður fyrir einhverj
um vonbrigðum á vinnustað,
sennilega að þér finnist starf
þitt ómaklega vanmet'ið. Láttu
ekki troða á þér að ástæðu-
lausu.
Steingeitin, 22. des til 20.
jan.: Rólegt fyrir hádegið, en
eftir það kemur heldur betur
líf í tuskurnar svo að þú verður
að hafa þig allan við. Hvfldu
þig vel f kvöld eftir átökin.
Vatnsberinn, 21. jan. t'il 19.
febr.: væntar fréttir gera þér
gramt í geði í bil'i, þar sem
þú neyðist til að breyta gersam
lega afstöðu þinni í vissu máli
og til vissra manna.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Hafðu sem hægast um
þig í dag, haltu þig að tjalda-
baki og láttu aðra um að vas
ast í hlutunum. I kvöld skaltu
halda þ'ig heima f ró og næði.
legasta að
en utan.
innan, engu áfðíft' ’tfrð'ur Haukuf Guðjónsson
Mosfellsprestakall. I forföllum
sóknarprestsins, séra Bjarna Sig-
urðssonar, mun séra Gísli Brynj-
ólfsson þjóna prestakallinu í
næstu þrjá mánuði. Séra Gísli á
heima í Bólstaðarhlíð 66 — sfmi
hans er 40321. — Prófastur.
BELLA
©PIB
CflPlNBAGl®
DANSK KVINDEKLUB
spiller andespil f Tjarnarbúð
tirsdag den 5. okt. kl. 20.30
IÐNNEMAR, ATHUGIÐ!
Skrifstofa Iðnnemasambands
Islands verður framvegis opin á
þriðjudögum og fimmtudögum
frá klukkan 19.30-20.30
Reykvíkingafélagið heldur að
alfund að Tótel Borg miðvikudag
inn 6. október kl. 20.30. Eftir að
alfund að Hótel Borg miðvikudag
alfundinn verður happdrætti og
dans.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins f Reykjavík heldur fyrsta
fund sinn á haustinu í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Til
i skemmtunar: Sýnd kvikmynd o.
fl. Rætt um vetrarstarfið
Stjómin.
Nýi ballkjóllinn minn er þegar
slitinn alveg upp — allir vinir mín
ir hafa séð mig í honum.
Kvenfélag Laugamessóknar.
Fyrsti fundur á starfsárinu er á
mánudag 4. okt. kl. 8.30 stund-
víslega. Félagskonur fjölmennið.
Nýjar konur velkomnar. — Stjórn
in.
Haustfermingarböm komi f Nes
kirkju mánudaginn 4. okt. kl. 5
Börnin hafi með sér ritföng. Séra
Jón Thorarensen.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund í Sjómannaskólanum
fimmtudaginn 7. október kl. 8.30
Langhoitssöfnuður: Fótsnyrt
ing fyrir aldrað fólk er í Safn
aðarheimilinu á hverjum þriðju
degi kl. 9—12.
Leiðbeiningastöð húsmæðra að
Laufásvegi 2, Sími 10205, er op-
in alla virka daga frá kl. 3-5,
nema laugardaga.
Söfnin
Bókasafn Kópavogs. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna
kl. 8.15-10. Bamabókaútlán i
Digranesskóla og Kársnesskóla
auglýst þar.
TÆKNIBÓKASAFN IMSI —
SKIPHOLTI 37.
Opið alla virka daga frá kl.
13-19 nema laugardaga frá kl
13-15. (1. júní — 1. okt. lokað
á laugardögum).
Ameríska bókasafnið, Hagtorgi
1 er opið: mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 12—21
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12
—18.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti Ö9A
sfmi 12308. Útlánsdeild opin f>-á
kl. 14-22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13-16. Lesstofan
opin kl. 9-22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9-16. — Úti
búið Hólmgarði 34 opið alla virka
daga, nema laugardaga kl. 17-19
mánudaga er opið fyrir fullorðna
til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla
götu 16 opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 17-19. —
Útibúið Sólheimum 27, simi
36814, fullorðinsdeild opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16-19. Barnadeild opin
alla virka daga nema laugardaga
kl. 16-19.
Þjóðminjasafnið er opið yfir
sumarmánuðina Ua daga frá kl
1.30- 4.
Listasafn Einars Jónssonar er op
ið sunnudaga og miðvikudaga kl.
1.30- 4.00.
Minjasafn Re .víkurborgar
Skúlatúni 2 er opið daglega frá
kl. 2-4 e. h. nema mánudaga