Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 10
VlSIR . Mánudagar 11. október 1965. borgin i dag borgin í dag borgin í dag Þrjár nýjar aðalbrautir Bræðrafélag Langholtssóknar heldur aðalfund sinn n. k. mið- vikudagsks/öld 13. okt. í safnað- arhúsinu kl. 8.30. — Stjórnin. Kvenfélag Frflrirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur fund mánu- daginn 11. okt. í Iðnó. Umræðu- efni: Vetrarstarfið. bazar 3 nóv., kvikmynd. Vilduð þér ekki vera svo vænn ■að skrifa þetta bréf sjálfur? Skilj ið þér. ,ég var að enda við að eyða heilum klukkutima í að lakka á mér neslurnar. Vikan 11. okt. til 15. okt. Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Mið- túni 38. Verzlun Jónasar Sigurðs sonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hiartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verz'unin Herióifur, Grenimel 12. Austurver h. fi, Skaftahlíð 22-24, Ingólfskjör Grettisgötu 86. Kjöt- verzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð, Fre'T!uaötu 15. Stórholtsbúð, Stór holti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfa- brekka, Suðurlandsbraut 60. Lauf ás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Vogabúðin h. f„ Karfavogi 31. Kjötbúð Gunnlaugs G".ðmundsscnar, Hofsvallagötu 16 . Spáin giidir fyrir þriðjudaginn 12. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú kynnir að vera ófús að hafa nokkur samskipti við ein- staklinga sem ekki uppfylla þau skilyrði, sem þú setur. Finndu leiðir til að róa taugarn ar. Nautið, 21. apríl til 21. mal. Þú kynnir að kjósa fremur frið og ró og vilja heldur komast frá fólki, sem er of hávaðasamt. Það er undir þér komið áð finna leiðirnar. Tvíburamlr, 22. mai til 21. júni Það kynni að reyna nokkuð á náin sambönd, sem krefjast á- kveðinnar meðhöndlunar og skilnings af hinni hendi. Haltu þig að vissu málefni, sem virð ist arðvænlegt. Krabblnn, 22. júni til 23. lúlf: Þú ættir að hafa hægt um þig á hinu lfkamlega sviði en lesa þeim mun meira eða skrifa bréf Góð skemmtun í kvikmynda- húsi eða sjónvarpinu hentar vel nú. LJónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það eru ekki svomiklar breyt- ingar í sambandi við ástand þitt nema hvað eignaþrá þin vex f jöfnu hlutfalli við eignaaukn- inguna. Reyndu að stilla tauga kerfið. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.: Meðhöndlaðu fólk af yngri kyn slóðinni ákveðið, þegar þú sérð að óstýrilæti þeirra er að keyra um þverbak. Framkoma þín ætti að vera til fyrirmyndar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að líta í kríngum þlg eftir róiegum afskekktum stað þar sem þú getur hvílzt og skynjað rödd hjartans. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.; Þú hefur litla tilhneigingu til að afla þér skemmtunar f sam bandi við félagsstarfsemi, sem kostar mikið fé Láttu þér nægja að borga það, sem þér tilheyrir Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að hafa fyrirvara á ákvörðunum þínum og gerð um, þar til þú sérð, hvað þeir f veldisstólnum segja og gera. Það er ekki kurteislegt að segja sannleikann á óheflaðan hátt. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Þú getur ekkj leyft sjálf- um þér að komast [ slæmt skap þar eð skammt gæti orðið þang að til mjög athyglisverð þróun mála byrjar. Finndu þér ein- hverja skemmtun. Vatnsberinn, 21. jan. >fil 19. febr.: Þú munt finna, að miklu einfaldara er að hlusta án þess að. svara þannig að endalaus um ræða héldist. Athugaðu hvað er í kvikmyndahúsunum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Markmið náinna félaga kynni að vera hið sama, en á- greiningur kynni að ríkja um, á hvern hátt hentugast væri að ná því. Það er ávallt skynsam- legast að skiptast á skoðunum. Sl. fimmtudag gengu í gildi breytingar þær á aðalbrautar- réttindum, sem getið hefur verið f frétt hér í blaðinu, en með þeim breytingum fá Bræðraborg arstígur, Ægisgata og Höfða- tún aðalbrautarréttindi. Um- ferðamefnd Reykjavíkur telur sérstaka ástæðu til að vekja at- hygli ökumanna á því að stöðv unarskvlda Bræðraborgarstígs við Túngötu og Holtsgötu snýst við, og verður því umferð um þær götur að víkja fyrir umferð • BELLA* um; Bræðraborgarstíg. Mynd sú er hér birtist er af hinu fræga horni Bræðraborgarstígs og Túngötu, þar sem fleiri árekstr- ar hafa orðið og m.a .einn þeirra orðið að Hæstaréttar- máli. Þótt Bræðraborgarstígur verði gerður að aðalbraut, verður um ferð um hann þó ætíð að víkja fyrir umferð um Hringbraut og Vesturgötu. Ennfremur verður Ægisgatan gerð að dreifigötu, en hliðargöt ur hennar verða þá eingöngu íbúðargötur og sérstök ástæða er til að sýna varúð við gatna- Tilkynning Leiðbeiningastöð húsmæðra að Laufásvegi 2, Sfmi 10205, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5, nema laugardaga. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur fyrsta fund sinn eftir sum arfríið þriðjudaginn 12. okt. kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson talar um verð landbúnað arvara og samskipti milli sveita og kaupstaða. Skemmtiatriði. Allar félagskonur velkomnar og geta tekið með sér gesti meðan húsrúm leyfir. mót Ægisgötu og Öldugötu. Stöðvunarskylda er þá á Ægis- götu við Vesturgötu, en þess má geta í leiðinni, að þar hafa orðið 11 árekstrar f ár. Þriðja gatan sem öðlast aðal brautarréttindi er I-Iöfðatún, þó þannig, að umferð um Höfðatún víki fyrir umferð um Borgartún og Laugaveg. Þar sem hér er um þrjár nýj- ar aðalbrautir að ræða og all róttækar brevtingar, miðað við fyrri umferðarrétt, vill Umferð arnefnd skora á ökumenn að sýna aukna aðgæzlu við akstur á fyrrgreindum stöðum. en 14 ára mæt'i ekki á spilakvöld uríum. — Sumarstarfsnefnd. IÐNNEMAR. ATHUGIÐ! Skrifstofa Iðnnemasambands fslands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 19.30-20.30 Mosfellsprestakall. f forföllum sóknarprestsins, séra Bjarna Sig- urðssonar, mUn séra Gísli Brynj- ólfsson þjóna prestakallinu f næstu þrjá mánuði. Séra Gísli á heima í Bólstaðarhlíð 66 — sími hans er 40321, — Prófastur. Langholtssöfnuður. Fyrsta kynnis- og spilakvöld verður i safnaðarheimilinu sunnudags- kvöldið 19 okt. kl. 8. Góð spila verðlaun. Kaffiveitingar. Þess er óskað að safnaðarmeðlimir yngri Nætur- og helgidagavarzia vlkuna 9.—16. okt. Reykjavíkur Apótek, Næturvarzla aðfaranótt 12. okt. Guðmundur Guðmundsson, Suður götu 57. Sími 50370. Utvarp Mánudagur 11. október. Fastir liðir eins og venjulega. 15.Q0 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. , 18.20 Þingfréttir — tónleikar. 20.00 Um daginn og veginn Ingibjörg Þorgeirsdóttir talar. 20.20 „Heitt ég ann þér, ættland kæra“ Áskell Snorrason tónskáld leikur frumsamin lög á orgel Kópavogskirkju 20.45 Pósthólf 120 Lárus Hall- dórsson les bréf frá hlust- endum. 21.05 „Valkyrjan“, óperuatriði eftir Wagner. 21.30 Útvarpssagan: „Vegir og vegleysur eftir Þóri Bergs- son Ingólfur Kristjánsson Ies (7). 22.10 Á leikvanginum Sigurður i Sigurðsson talar um íþrótt ir. 22.45 Kammertónleikar 23,15 Dagskrárlok. S/ónvorp Mánudagur 11. október. 17.00 Magic Room. 17.30 Where the Aciton is. 18.00 Password. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Marz. 20.00 Heimsstyrjöldin fyrri. 20.30 Þáttur Danny Kaye. 21.30 Stund með Alfred Hitch- cock. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Tonight Show. BLÖÐ OG TÍMARIT Sveitarstjórnarmál, tímarit Sambands íslenzkra sveitarfélaga, 3. hefti 1965, er nýkomið út. For ustugre'in fjallar um lánasjóð sveitarfélaga. Sagt er frá fundi fulltrúaráðs sambandsins 8. og 9. aprll s. 1. og birtar ályktanir fundarins. Birt er erindi það, er Hjálmar Vilhjálmsson; ráðuneyt- isstjóri félagsmálaráðuneytisins, flutti á fundinum um stækkun sveitarfélaganna, og sagt er frá ljósmyndabók um íbúa og býli í Rauðasandshreppi, sem oddvit'i hreppsins, Snæbjörn Thoroddsen, færði sambandinu að gjöf í til- efni af 20 ára afmælis þess fyrr á árinu. Þá er í heftinu greint frá breytingum á lögum um tekju- stofna sve'itarfélaga, og sagðar eru fréttir frá sveitarstjórnum. # % % STiORNUSPÁ » Kron, Hrí.:ateig 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.