Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 12
V í S I R . Þriðjudagur 12. oktöber 1965. LÓÐIR — TIL SÖLU Tvær byggingarlóðir ':1 sölu, önnur undir tvíbýlis- og hin undir fjór- býlishús. Tilboð sendist augi.dtild Vísis merkt „Strax — 680“. SKELLIN AÐR A — REIÐHJÓL Skellinaðra (Honda) óskast til kaups, staðgreiðsla Á sama stað til sölu vel með farið karlmannsreiðhjól. Slmi 40272 eftir kl. 5. BÍLL TIL SÖLU Taunus ’55 Station, skoðaður ril sölu. Otborgun 5 — 10 þús. Uppl. I slma 10019, eftir kl. 6. ___________________________ ÞÝZK BÓKABROTVÉL er til sölu. Lítil sem engin útborgun. Hagkvæmir greiðsluskilmáiar. Simi 14428. __________________________________ TIL SÖLU Austin A 70 ’51. Uppl. í síma 33070 I dag og næstu daga og kvöÍG. TIL SOLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna Sími 14616._____________________ Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinnkraga. Sími 41103. Höfum til sölu gangstéttarhellur 50x50 ög 25x50 cm. Gerið góð kaup Helluver, Bústaðabletti 10. ‘ Dlskauppþvottavél, stálvaskur og suðupottur til sölu. Sími 12562 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýleg þvottavél til sölu og nýr Rafha þvottapottur. Sími 40823. Kaupum flöskur merktar Á.V.R. á 2 kr. stk. Einnig útlendar bjór- flöskur. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82, símj 37718, , lill sölu svefnskápur, handhægur þar sem er lítið pláss, borðstofu- húsgögn, Miele ryksuga, ailt mjög vel með farið. Til sýnis í Skip- holti 53 III. hæð til hægri, í dag og næstu daga kl. 5-8. Philips segulband til sölu. Uppl. í síma 12379. ódýr bamavagn, barnakerra og burðarrúm til sölu. Sími 40972. Miðstöðvar pottofnar til sölu. Uppl. I sfma 50441 kl. 7—8. Til sölu Plymouth 1950 eða I skipt um fyrir mótorhjól. Uppl. í síma 16713. TIl sölu miðstöðvarketill 2(4 ferm. með innbyggðum splral, á- samt brennara. Uppl. Álfheimum 15 .1 hæð. Til sölu skellinaðra af gerðinni David Cassalina. Er ekki ökufær. Viðgerðarkostnaður ekki mikill. Verð aðeins kr. 1500 — Sími 38157 eða Langholtsveg 18. Oliukyndingatæki til sölu: 2 katl ar, 3 og 5 ferm. 2 brennarar, hita dunkur, dæla. Sólheimar 1, sími 34977 kl. 6—8. Tek að niér að sviða kindahausa hef til sölu sviðalappir Sogavegi 130. Mosaik og flísar. Vandvirkur maður, sem er vanur mosaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Slmi '16596. Hafnarfjörður — Garðahreppur Litlar steypuhrærivélar til leigu. Sími 51987. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sfmi 37272. Vönduð vlnna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingerningar. Slmar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sími 21604 og 21348. Tek að mér að handmerkja rúm- fatnað og borðdúka. Uppl. I síma i23051. Iðnaðar- og verzlunarnúsnæði — óskasí Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði óskast. Þarf ekki að vera stórt, fyrir hreinlegan iðnað. Uppl. á kvöldin í síma 34160. ÍBÚÐ ÓSKAST 4 — 5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. I síma 15977 og 16590. Iðnaðar-verzlunarhúsnæði Húsnæði fyrir léttan íðnað eða verzlun ásamt geymslu, er til leigu á Bergstaðastræti 48. Uppl. . síma 15476._________ ÍBÚÐ ÓSKAST 5 — 6 hlerb íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 36636. Til sölu svefnsófi, nýlegur. Verð kr. 4000. — Sími 20824 eftir kl. 8. Góður Pedlgree barnavagn til sölu, einnig Iftil kerra. Til sýnis að Vitastíg 11 1. h. Bakdyr. Nýr tvöfaldur stigi til sölu, 6 y3 m. hvor. Verð kr. 3500. — Sfmi 22157 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu lítið notuð Servis þvotta vél með suðu og rafmagnsvindu. Sími 12709. Plck-up Chevrolet ‘53 til sölu. Sími 51418. HoIIenzkur gólfdúkur. Vinyl ca. 12 ferm. til sölu á 2 þús. kr., litur ljósgrábrúnn, á Meistaravöllum 15 IV hæð til hægri, sími 12599 kl. 5-9. Drengjareiðhjól tll sölu að Þórs- götu 21. Til sölu Renault R 8 ‘63 til greina koma skipti á eldri bíl. Uppl. I sfma 51496 og eftir kl. 19 í síma 36286. TIl sölu bamavagn og barna- vagga. Uppl. f síma 16193. Til sölu vegna brottflutnings sem nýr Atlas-ísskápur, selst ódýrt. Sími 14025 í dag og eftir kl. 6 í 20019. Sníð og máta dömukjóla. Grens- isvegi 58 7. Jy' ATVINNA ÓSKAST Ungan mann vantar vinnu hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi. Hefur bílpróf. Sími 16421. Ung stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu !/2 eða allan daginn margt annað kemur til greina. Uppl. f síma 21143 eftir kl. 5. i Stúlka óskast í sveit i vetur, má hafa 1-2 börn með sér. Sími 19648 og 41088. Stúlka 25—30 ára óskast á gott sveitaheimili, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 37391 eftir kl. 5 á daginn. Nokkrar duglegar verksmiðju- stúlkur óskast strax til léttrar hreiniegrar,vinnu. Uppl. Hoft. 8 2. hæð. Nýlegur barnavagn, (Pedigree) kerra, kerrupoki, saumavél (Veri- tas), karlmannaföt (meðalstærð) dömukápa með skinni no. 42—44, lítið snyrtiborð til sölu. Uppl. f síma 3Ö367. Hansahurð til sölu hæð 2.50 breidd 2.37. Uppl. í sfma 36184. TII sölu skermkerra, tvær gráar "eptispevsur og nylonskyrta á 10 ára, sfmi 20053. Rgfha rafmagnseldavél og stál- eldhúsvaskur til sölu, selst ódýrt. Upþl. í síma 33742. ' 'osk Iv' ðstofuhúsg., teak, til sölu Sími 31299. Til sölu fallegur danskur stofu- skápur. Uppl. Ljósheimum 6 VI h. tij vinstri. Til sölu falleg ensk kápa með 'r'.ttí á 4-5 ára, nvlonúlpa á 6-7 ára, o. fl. Einnig hollenzk vetrar- 'r 'na með skinni stórt nr. 2 plís- eraðir kjólar, allt ódýrt. Sírgi 20390. Hjónarúm vel útlítandi til sölu, dýnulaust. Verð kr. 2500 — Sfmi 17558 og 37359. Barnavagn í mjög góðu ásigkomu lagi til sölu . Uppl. Laugalæk 32. Þýzkt svefnherbergissett til sölu. Einnig Htið telnutvfhió). Sfmi 17733 Eskihlfð 14 3 h. til vinstri. TII sölu vetrarkápa. Uppl. í síma 16075. Til sölu vandað sjónvarpstæki verð kr. 7—8 þús. með loftneti. 6 manna bíll árgerð 1950 til sölu ódýrt. Uppl. Nesvegi 57. Til sölu nýlegt hjónarúm með dýnum og tveim náttborðum. Hag stætt verð. Uppl. í síma 20988 frá kl. 5—7. Skellinaðra, Victoria árg. ‘62 til sölu. Laugalæk 26, sími 36882. Til sölu Passap prjónavél, verð kr. 2500, samlagningavél Sand- Strand. Verð kr. 5000. — Sjálfvirk Norge þvottavél, verð kr. 8000. I Sími 12014. Til sölu vegna brottflutnings ný i Westinghouse sjálfvTk þvottav og ! þurrkari og fjögurra sæta sófi. Sími 32220. \ Til sölu hitavatnsdunkur, frá olíu j kyndingu 150 I. Sími 35888. , j Húsnæði óskast. Tek að mér að sltja hjá börnum á kvöldin, helzt í Hlíðunum. Sími 10974. SSZEHŒl Gyllt Ginsbo-herraúr tanaðist í eða við Klúbbinn síðast liðinn föstu dag. Skilvís finnandi hringi í síma 36576, gegn fundarlaunum. Köttur hvítur, gulur og svartur hefur tapazt. Finnandi láti vita í Bólstaðarhlíð 40 2. hæð suðurendi. wmmsmm Nokkur herb. með húsgögnum í miðbænum til leigu í lengri eða skemmri tfma. Tilboð með uppl sendist Vísi merkt „Herbergi 6176“ Risíbúð til leigu gegn húshjálp, frá kl. 9-1. Sími 22138. Herb. til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Tilboð merkt: „Vest urbær— 6261“ sendist blaðinu fyr ir fimmtud.kvöld. Til leigu 5 herb. íbúðarhæð. Fyr framgreiðsla. UppJ. í síma 20330 til kl. 6 og í sima 40459 eftir kl. 7 j.tir liadegi. Gott herb. til lelgu. Uppl. í síma 20462. Herbergi til leigu, algjör reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 41820 eft ir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. 4 hierb. einbýlishús i úthverfi til leigu. Fvrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 38759. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an mann. Sfmi 22751 eftir kl. 7 e. h. Tvö stór herb. til leigu strax í Vesturbænum. Leigjast saman eða sitt f hvoru lagi. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „6358“. Herbergi til leigu. Herb. með inn byggðum skápum til leigu við Háa- leitisbraut, aðgangur að eldhúsi gæti fylgt. Aðeins fyrir reglusama stúlku. Sími 31453 eftir kl. 9 á föstudagskvöld. Til leigu 4-5 herb. íbúð. Leiga kr. 6000- á mánuði 3 mán fyrirfram Tilboð merkt: „íbúð—6323“ sendist afgr. blaðsins. Karlmaður óskast í sveit (eða hjón). Herbergi til leigu. Saumavél borð og stólar til sölu. Uppl. Hverfisgötu 16A Iðnskólanemi óskar eftir herb. strax, helzt í Austurbænum, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-1207. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. nálægt Hagaborg. Uppl, eftir kl. 7 á kvöldin í síma 41233. Vautar ’"búð. Siómann sem er mikið f siglingum vantar stórt herb. eða tvö herb. og eldhús strax, góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 40093. Herbergi óskast. Uppl. í síma 36325. IVIaður í góðri atvinnu óskar eft ir 1 herb. og eldhúsi í gamla Aust urmænum Getjir teklð 'r.8 ~é' "tfin f*rr r>“' ’ tTlH Sfmi 22157 eftir kl. 7 á kvöldin. Úrsgur regUisanr.tr maður utan r ‘ '”ndi óskar ‘'erb. í vetur. T:’ Uppl. í sfma 19489. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbí vetur. Til greina kæmi fæði á s. st. Sími 21593 kl. 7—9 í kvöld. Herbergi óskast. Reglusamur nem andi óskar eftir stóru herb. Uppl. í sima 34735. Málari með litla fjölskyldu ósk- eftif 2-3 herb. fbúð. Málningar- standsetning ef með þarf. Uppl. f síma 41713. Ljósblár páfagaukur tapaðist f miðbænum sl. laugardag. Simi 10802 eftir kl. 6.30 ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. Ofsettprent h f. Smiðjustíg 11 sfmi 15145 Vil kaupa vel með fama Silver Cross bamakerru. Sfmi 36505. Barnakerra með skermi óskast. Uppl, í síma 20612. Óska eftir að kaupa fataskáp, upplýsingar gefnar f síma 38838 kl. 7-9 í kvöld. OSKAST A LEIGU Hafnarfjörður, óskum eftir 2 herb. fbúð í Hafnarfirði. Vinsaml. hringið f síma 51193. Tveir ungir skólapiltar utan af landi óska eftir herb., æskilegt sem næst Iðnskólanum. Uppl. í sfma 31123. 2 stúlkur utan af landi, óska eftir 2 herb. fbúð eða 2 herb. með að- gangi að eldhúsi. Sími 23302 frá kl. 18—20. Vil taka á leigu 1-2 herb. íbúð handa stúlku úr sveit. Gott herb. með snvrtiklefn kæm' til greina. Sími 12428 til kl. 17.30 á daginn. 2—3 herb. fbúð óskast. Uppl. f síma 41215. Hjón með 3 böm óska eftir ibúð í Reykjavík eða nágrenni, eða Suð urnesjum, erum á götunni. Uppl. í síma 15842. Ung hjón með eitt barn óska eft ir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Sími 21660. Ungur norskur maður óskar eftir góðu herb. með eða án húsgagna. Sími 11440. Stúlka óskar eftir litlu herb. ná- lægt miðbænum, eða í Silfurtúni. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Reglusöm 6277“ EINKAMAL Óskum eftir að kynnast 2 stúlk um á aldrinúm 23-35 ára. Þær sem vildu sinna þessu, sendi bréf til Vísis sem verður farið með sem algjört trúnaðarmál, merkt: „152“. ATVINNA ATVINNA VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f., Súðarvogi 5, sími 30848. Mótatimbur. Einnotað mótatimb- til sölu. Sfmi 18552. Telpa ekki yngri en 11 ára óskast til að 'gæta barns f Laugarnes- hverfi í 2—3 tíma á dag. Sími 35319 Óska eftir barngóðri telpu til að gæta 2 ára drengs, fyrir hád. í mán. tíma í Sólheimum 52. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Ámabakarí Fálkagötu 18 Sfmi 15676. PÍPULAGNINGAMENN ÓSKAST Viljum ráða 2 pípulagaingamenn, eða menn vana pípulögnum. Uppl. í sfmum 31276 og 23112 eftir kl. 7 síðdegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.