Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 12.10.1965, Blaðsíða 16
M V***4*«,'* \ iSWíAs-A'S-ÁiW:' VISIR ÞriSfudagur 12. október 1965 Ingólfur Jónsson ráðherra. Furíki vekur hvaS uppdrátturinn uf Vínkmdi og íslundi er Þar má greina St. Lárensfljót i Kanada Birting hins nýfundna landa- bréfs er þykir sýna og sanna að vitað hafi verið í Evrópu um Vínlandsfund íslendinga fyrir daga Kólumbusar hefur vakið mikla athygli í Evrópu og Ameriku. Þykir það nú þeg- ar ljóst af viðbrögðum ýmissa sagnfræðinga og fræðimanna, að landabréf þetta fái full- komna fræðilega viðurkenningu og að þess hljótl að verða get ið í mannkynssögubókum sem út verði gefnar héðan f frá að Kólumbus hafi fyrirfram haft vitneskju um landafundi norrænna manna fimm öldum fyrir hans eigin frægu landa- leitaför. Það hefur vakið einna mesta eftirtekt á landabréfi þessu, að Frh. á bls. 6. Hvotarfundur í kvöld Engólfur Jónsson ræðir Inndbúnnðarmólin 1 kvöld kl. 8.30 heldur Sjálf- stæðiskvennafélagið Hvöt fyrsta félagsfund vetrarins í Sjálf- stæðishúsinu. Fundarefni er það að Ingólfur Jónsson ráðherra ræðir um efnið: Verðlag landbún aðarafurða og samskipti sveita og kaupstaða. Að loknu erindi hans mun hann svara fyrirspumum. Þá verður kaffidrykkja og einnig munu þelr félagamir Heimir og Jónas syngja þjóðlög. Félagskonur eru hvattar tll þess að fjölmenna til fundarins og taka með sér gesti. Allar sjálfstæð’skonur eru velkomn- ar til fundarins. Sá hluti uppdráttarins frá byrjun 15. aldar er sýnir Atlantshafssvæðið. Vínland lengst til vinstri. Takið eftir fjörðunum tveimur, sem markaðir em inn f Iandið og koma heim við landhættl. íííííKííx::®:!:: ■ . vorubillinn og tólksbillinn á slysstað. Rannsókn á hlutdeild á Kefla 3 konurslasast mikið í bifreiðaslysi Enn eitt hroðaslysið í umferð inni varð í gærdag, um kl. 3 á Hofsvallagötu við gatnamót Grenimels. Þar slösuðust 3 kvenmenn f mjög hörðum á- rekstri, þar af 1 þeirra lffs- hættulega. Áreksturinn varð milli vöru- bifreiðar og Volkswagenbifreið ar. Sú fyrrnefnda var að beygja inn á Grenimelinn, en þá kom VW-bíllinn á móti og skullu þeir saman af miklu afli Volkswagenbifreiðin er talin því sem næst ónýt eftir árekstur- inn. í henni voru 5 manns, mæðgin í framsæti, en tvær stúlkur og piltur í aftursæti. Kvenfólkið slasaðist allt, móðir ökumannsins þó miklu mest og hékk líf hennar á bláþræði í morgun. Dóttir hennar, önnur stúlka sem sat aftur í bílnum skrámaðist og marðist, en þó þó ekk; svo mikið að talin væri ástæða til að flytja hana í sjúkrahús. Hins vegar meidd- ist vinkona hennar, 17 ára göm ul mjög mikið, lærbrotnaði auk annarra meiðsla og var hún Beið bana víkurflugvelii í gær varð það sviplega slys | suður á Keflavíkurflugvelli að í Bjöm Halldórsson, verkstjóri hjá i Aðalverktökum beið bana er - kranabóma slitnaði úr tengslum og lenti á Bimi. Þetta gerðist í nýrri ibúðarhúsa- landmanna í smygli þyrpingu sem íslendingar höfðu tekið að sér að byggja fyrir varn arliðið nokkru fyrir ofan flug- vailarhliðið. Um tíuleytið í gærmorgun var Björn staddur í lyftivagni undir kranabómunni, sem er stór og þung, og um 60 m löng. Allt í einu gerðist það, að vírinn, sem hélt bómunni uppi, slitnaði og féll bóman niður. Lenti hún á Bimi og mun hann hafa látizt sam- stundis eða því sem næst. Fyrri hluta ágúst sl. fann toll- gæzlan mikið magn af óleyfilega innfluttu áfengi og tóbaki í ms. Langjökli við komu skipsins til Reykjavikur frá útlöndum. Var málið kært til sakadóms. Margir skipverjar vom úrskurðaðir i gæzlu varðhald og var hinn seinastl þeirra látinn laus úr haldi sl. laugardag. Niðurstaða rannsóknarinnar er meðal annars þessi: 14 skipverjar hafa viðurkennt að hafa smyglað i þessari ferð skipins samtals 2940 flöskum af genever, 990 flöskum af gin, 19 flöskum af öðru áfengí svo og 125.400 vindlingum og 200 smávindlum. Voru skipverjar ým- ist sex, tveir eða einir síns liðs hér að verði. Þeir áttu mjög mismun- andi mikið magn af vamingnum, sumir aðeins vindlinga eða fáeinar flöskur, en aðrir nokkur hundruð flöskur og einn kveðst hafa átt samtals 642 áfengisflöskur og 30 þúsund vindlinga. Varningurinn var falinn á 12 stöðum víðsvegar í skipinu, bæði í farmi, í vistarver- um og vinnustöðum skipverja milli þilja, í geymslum, loftræstingu svo og í tvöföldum rúmbotni. Skipverjar segjast hafa keypt geneverinn mestmegnis í Hollandi á sem svarar 24—25 íslenzkar krónur flöskuna og að nokkru í Þýzkalandi fyrir lítið eitt hærra verð, en ginið hafi þeir kevpt í Bandaríkjunum á sem svarar um 43 krónur flöskuna. Þeir skipverjai, sem mest á- fengismagn áttu, hafa viðurkennt að hafa ætlað það til sölu hér á landi en þeir hafa staðfastlega neitað þvi að kaupandi hafi verið ákveðinn. Itarleg rannsókn hefir farið fram í því skyni að staðreyna hvort ein hverjir í landi hafi átt hlutdeild í fyrrgreindu áfengis- og tóbaks- smygli svo og hvort hér hafi verið um framhald á fyrri smyglstarfsemi skipverja að ræða. Rannsókn málsins er nú lokið og verður það sent saksóknara rík- isins til ákvörðunar. (Frá sakadómi Reykjavíkur). Sjúkrahússlæknirinn kom á staðinn skömmu eftir að slysið varð og fluttí hinn slasaða f her- sjúkrahúsið á flugvellinum, en þangað var stytzt að fara, Er þang að kom reyndist Bjöm látinn. Öryggiseftirlitið var kvatt á staðinn og rannsókn þegar hafin. Er henni ekki lokið enn. Björn heitinn var fæddur 27. marz 1911 og því tæplega hálf sextugur að aldri. Hann hafði um nokkurra ára skeið starfað sem verkstjóri hjá Aðalverktökum. Hann lætur eftir sig konu og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.