Vísir - 18.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 18.10.1965, Blaðsíða 2
' t Aknmesi og ekki hjá Kefiavik sem fáanleg éru. Fárangursrými mjög gott eins og á öllum VAUXHALL bílum. Bognar hliðarrúSur, sem bæSi' gefa aukiS rými og fallegra útlit. Holland og Sviss gerðu jafntefli gær i Amsterdam í HM í knatt- spyrnu. í riðli 5 er staðan þá þann- ig að Sviss og N.-írland hafa bæði fengið 7 stig, Holland 6 og Albanía ekkert stíg. Öli fjögur liðin hafa leikið 5 leiki. Svisslendingar eiga heimaleik gegn Hollendingum eftír og fer hann fram 14. nóvember, en Albanía og N.-írland leika í Al- baníu 24. nóvember. Þá eru Rússar búnir að vinna sér sæti meðal 16 þjóða í úrslitum HM í Englandi næsta sumar. Þeir unnu Danl í gær á Idrætsparken f Kaup- mannahöfn með 3:1. t háfleik var staðan 0:0. Eftir 2 mín. leik i seinni hálficik skoraði Metreveli, á 19. mfn. skoraði Malafejef og loks Sabo 3:0 á 25. mín. Danir skoruðu sitt eina mark 6. min. fyrir leiks- lok og skoraði Tommy Troelsen það. Rússar hafa nú 10 stig og hafa sigrað í riðlinum og skiptir þá engu máli hvort þeir tapa eða sigra Wales 27. október n. k. — Rússar eru áttunda landlð, sem vinnur sér sæti f 16-landa keppn- innl. Hin löndin eru: Brazilía, Eng- land, Argentfna, Uruguay, Mexikó, Chile og Ungverjaland. • • on nýr leikur fer fram n.k. sunnudug hjú þessunt liðum Enn lengist knattspyrnutímabilið Síðasti leikurinn í ár fer fram væntanlega 31. október, — þ. e. a. s. EF HREIN ÚRSLIT hafa fengizt í viðureignum Kefla- víkur og Akraness og svo Vals og þess liðs sem vinnur í fyrrnefnda leiknum. 1 gær tókst ekki að fá úrslit í leik Akraness og Keflavíkur í harðvítugri baráttu liðanna, Keflavík, sem sennilega á á að skipa bezta knattspymuliðinu um þessar mundir gat ekki unnið Akranes, sem varð þó að leika án tveggja af sínum beztu leikmönnum, Ríkharðar Jónssonar, sem er enn rúmliggjandi vegna meiðsla og svo Björns Lárussonar, sem var heldur ekki með. Var því mikið af broddinum farið úr Akranesframlínunni, enda þótt þeir menn sem inn komu gerðu hlutverki sínu ekki sem verst skil. Til þessa leiks á Melavellinum komu 3600 manns í heldur slæmu veðri. Áhuginn virðist sízt minni þótt veður fari versnandi. Fólk klæðist bara hlýrri fötum þegar það leggur á völlinn núna. Strax hálfleiks fast að marki Akraness, en Helgi á fyrstu mínútum fyrri hættu. Greinilegt var frá fyrstu sóttu Keflvíkingar mjög | mínútu að Keflvíkingar væru sterk- ari aðilinn. Þess végna bjuggust Daníelssofi greip oftlega inn í j margir við að þeir mundu eiga auð- leikinn og bjargaði vel aðsteðjandi' velt með sigur. © Á 13. mín. kom markið. Það var alllöng sending inn fyrir til Jóns Jóhannssonar, — sem var réttstæður að áliti línuvarðar og dómara, og brunaði upp gegnum Góður skalli Þrastar stefánssonar á markið í byrjun leiks. Kjartan varði skotið, en hægra megi'n standa þeir Skúll Hákonarson og Guðni Kjartansson og bfða átekta. GLÆSILEGUR OG ROMGÖÐUR FJÖLSKYLDUBÍLL - 70 HESTAFLA ÞRAUTREYND OG SPARNEYTIN VÉL - HLJÚÐLAUS AKSTUR OG AKSTURSHÆFNI EINS OG BEZT VERÐUR A KOSIÐ. allt of flata Akranesvömina og skor aði Jón þama eina markið fyrir Keflavík, en margir töldu að hér hefði verið um rangstöðu að ræða. • Mark Akraness var skorað eftir 30 mínútna leik. Leikurinn barst upp miðjuna frá miðbiki vallarins. Á mjög einfaldan og skemmtilegan hátt fóm Akurnes- ingar gegnum vörn Keflvikinga og að lokum var Skúli Hákonarson kominn f skotfærið, sem hann not- færði sér dyggilega, skoraði jöfn- unarmarkið með hörkuskoti út við stöng af stuttu færi. V-Eyrri -hálflelkínn sóttú Keflvík- ’imS Sjf8-.®?. betri tækifæn enda léku þeir undan suð- vestan strekkingi. Hins vegar ógn- uðu Akumesingar oft með sóknum sínum, ekki sízt Eyleifur og Matt- hfas. Seinni hálfleikurinn varð svipaður. Keflvíkingar sóttu meira sem fyrr, en allt kom fyrir ekki. Akumesingum tókst að verjast hverri atlögu en mörg urðu mark- skotin og marktækifærin hjá Kefl- víkingum. Leikurinn f heild varð likum leiknum milli sömu liða fyrir skömmu, þegar Akranes átti allan leikinn en Keflavík vann. Þegar úrslit höfðu ekki fengizt að loknum venjulegum leiktíma var framlengt um 2x15 mínútur. Leikmenn voru greinilega orðnir mjög þreyttir, enda var völiurinn blautur og þungur yfirferðar. Varð þessi framlenging því lftið annað en þvælingur um miðbik vallarins, en lítill kraftur f sóknunum þegar hún barst upp að mörkunum, Fór því svo að Akranes og Kefla vík skildu jöfn. Verða þau að ieika að nýju á sunnudaginn kemur og fer leikurinn fram á Melavelli en | ekki vitað á hvaða tíma það verð- ur. 1 liði Akraness vöktu athygii tveir ungir menn, Guðjón Guð- mundsson vinstri útherji og Þröst- ur Stefánsson h. útherji. Báðir hafa litla reynslu með meistaraflokki, en sýndu þó margt fallegt. Matt- hfas naut sfn betur eftir að hann fór aftur á kantinn og Guðjón inn á miðjuna, en hann átti að leika innherja. Eyleifur og Skúli áttu báðir góðan leik að þessu sinni. Jón Leósson var sfvinnandi og einn bezti maður liðsins ásamt Kristni Gunnlaugssyni og Helga Daníels- syni. Annars var vömin öll mjög góð og bakverðimir Bogi Sigurðs- son og Helgi Hannesson stóðu fyr- ir sínu og Benédikt Valtýsson framvörður stöðvaði marga sóknar- lotuna, Vamarmennirnir vora jafn- vel einum of ákafir, því dómarinn, Grétar Norðfjörð neyddist til að „bóka“ þá Benedikt og Boga fyrir grófan leik og munnsöfnuð á leik- velli. Keflvíkingar vom betri aðilinn í þessum leik og hefði 3:1 sigur þeirra verið sanngjam. En það eru mörkin sem eru talin og því er enn óútkljáð hvort liðanna kemst í úrslitin gegn Val. í sókninni voru þeir Jónarnir Jón Ólafur og Jón Jóhannsson einna skæðastir, en skot þeirra heppnuðust þó ekki nógu vei. Rúnar var eitthvað mið- lur sín, en Karl Hermannsson var j ágætur. í framvarðalínunni átti Guðni Kjartansson ágætan leik og Sigurður Albertsson og Högn Gunn laugsson voru báðir góðir. Á bakverðina og markvörðinn reyndi ekki mjög mikið, en allir stóðu þeir sig af prýði. Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi ágætlega, en hefði þó mátt vera strangari í einstökum tilfell- | um. — jbp — 4ra dyra bíll, meú beztu sætufn Rússar unnu Dani 3:1 VICTÖRÖ®U KOMíD OG SKOÐIÐ - Þ.AÐ VERÐUR EINGINN FYRIR VONBRIGÐUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.