Vísir - 18.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 18.10.1965, Blaðsíða 10
JQ VISIR . Mánudagur 18. oktöbcaeljSpSi i * > i i • ' ? bo rgin i dag borgin i dag borgm i dag Nætur- og helgldagavarzla vikuna 16.—23. okt.: Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 19. október: Kristján Jóhanneson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Utvarp Mánudagur 18. október 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp 18.20 Þingfréttir . Tónleikar 18.45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Útvarp frá Alþingi. Fyrsta umræða um frum- varp til fjárlaga fyrir árið 1966. Framsögu hefur Magnús Jónsson fjármála- ráðherra. Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlok á óákveðn um tíma. Sjónvarp Mánudagur 18. október 17.00 Magie Room 17.30 Where the Action is: Hljómlistarþáttur með pop hljómlist. 18.00 Password :Getraunaþáttur 18.30 Shotgun Slade: Þáttur úr villta vestrinu. 19.00 Fréttir 19.30 Maðurinn frá Mars: 20.00 Heimsstyrjöldin fyrri: — Þetta er mynd um flugher inn í heimsstyrjöldinni fyrri. 20.30 Þáttur Danny Kaye 21.30 Stundmeð Alfred Hitchcock 22.30 Kvöldfréttir 22.45 The Tonight Show. Áheit og gjafir Heimilissjóði taugaveiklaðra bama hafa enn borizt höfðing- legar gjafir. Hinn 15. september s.l. afhenti frú Lára Sigurbjömsdóttir undir rituðum gjöf frá Barnavemdar- félagi Reykjavíkur að upphæð kr. 28.300.00. Fyrir skömmu færði maður nokk ur Biskupsstofu kr. 20.000.00 til heimilissjóðsins. Maðurinn vildi ekki láta nafns sfns getið opin berlega, en hér var um tvær minningargjafir að ræða, önnur var frá honum sjálfum, hin frá konu hans, hvor um sig kr. 10.000.00. Allar þessar gjafir þakka ég af alúð. F.h. Heimilissjóðs taugaveikl- aðra barna Ingólfur Ástmarsson. # % # STJÖRHUSPÍ # Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 19. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. Iapríl: Þú þarft að leita álits maka þíns eða náinna félaga um það á hvern hátt deginum verður bezt varið, Láttu þess- um aðilum eftir að ráða gangi málanna. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Þér er nauðsynlegt að gæta hófs í neyzlu matar og drykkjar eins og málum er nú komið. Degin- um bezt varið til að hvíla sig fyrir átök hinnar komandi viku. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Hentugast værj fyrir þig að dvelja sem mest meðal ást- vina eða þér yngra fólks þar sem glaðværð og góður andi ríkir. Krabbinn, 22. júni til 23. Iúlí: Deginu væri bezt varið heima fyrir fremur en að fara í heim sóknir. Bjóddu vinum og vanda mönnum til kaffidrykkju, skrafs og ráðagerða. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Nú er eimitt rétti tíminn fyrir þig til að taka til umræðu við nána ættingja eða nágranna þær hugmyndir, sem leitað hafa á þig að undanförnu. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Taktu til athugunar nýjar leið- < ir til aukningar efnahag þínum. i Ef færi gefst þá færi vel á því < að þú dyttaðir að fasteignum 5 þínum og lausafé. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: < Þú ert hrókur alls fagnaðar í > dag, þar eð máninn er nú í sól ? merki þínu. Hagstætt fyrir þig í að framfylgja persónulegum á- > hugamálum þínum. > Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Það færj bezt á því fyrir þig að > þú hefðir hægt um þig í dag og leitaðist við að njóta sem beztr <[ ar hvíldar, þar eð lífsorkan er S nú með minna móti. (• Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dveldu sem mest meðal S vina og kunningja 1 dag, þar eð > þú getur leyst af hendi verðugt < verkefn; innan þeirra hrings. Vonir og óskir nálgast veruleik ann. <, Steingeitin, 22. des til 20. ji jan.: Þér bjóðast óvenju hentug / tækifæri til að efla álit þitt út <| á við með því að afgreiða við- S fangsefnin á vel skipulagðan hátt, eins og þín er venja. < Vatnsberinn, 21. jan. til 19. j> febr.: Þú getur unnið mikið á, (' ef þú gerir ekki óraunhæfar <, kröfur til annarra, einkum inn S an fjölskyldu þinnar. Eitthvað <[ er það, sem betur fer í dag, en \ þú þorðir að gera ráð fyrir. S Fiskarnir, 20. febr til 20 <[ marz: Þú ættir að forðast þátt- < töku í of dýrum skemmtunum, ]> þrátt fyrir að aðrir kunni að r vilia teyma þig út í eitthvað ', slíkt, sem þú í rauninni hefur S ekki efni á. < Ballettmeistari í heimsókn Franklyn White í Eldfuglinum Franklyn White aðaldansari Royal Ballet Company í Lon< don flytur fyrirlestra með list* dansdæmum og kennir nokkrar kennslustudir á vegum Þjóðleik hússins 18.—26. október 1965. Franklyn White dansaði með Ballet Rambert áður en hann gerðist meðlimur Royal Ballet Company árið 1942. Hann er nú aðaldansari Konunglega balletts- ins I Englandi (Royal Ballet) og hefur túlkað í listdanssýningum hans mörg fræg skapgerðarhlut verk. Mr. White hefur gert list- danskennslu og fyrirlestra um ýmis atriði listdansins að sér- grein sinni og þannig farið í fyr- irlestra og kennsluferðir um Norður-Ameríku, Rhodesíu og allt Egland. Hann er einnig reyndur leikdansstjóri og bar veg og vanda af leikferð Kon- unglega ballettsins til Rhodesíu; bæði sígild og nýtízku leikdansa einnig hefur hann sett á svið í Englandi. Hann hefur og kom- ið fjölmörgum sinnum fram í brezka og bandaríska sjónvarp- inu. Franklyn White er gestur List dansskóla Þjóðleikhússins frá 18. —26 okt. og mun á því tímabili flytja eftirtalda fjóra fyrirlestra með kennsludæmum: Þriðjudaginn 19. október í Lind arbæ, kl. 8,30. „Tónlistin í list- dansi“ („The use of music in ballet“) Miðvikudaginn 20. október í Lindarbæ, kl. 8.00. „Látbragðs- leikur og skapgerðartúlkun í list dansi“ („Mime and Character Dancing") Föstudaginn 21. október í Tjamarbæ, kl. 8,30. Fyrirlestur með listdansdæmum á vegum British Council, er fjallar um nokkrar af tilraunum Mr. White í þau 23 ár, sem hann hefur unn ið með Konunglega ballettinum 1 London. Þar mun hann sýna nokkur dæmi um látbragðsleik og dæmi úr Pas de deux verk- um. Mánudaginn 25. október í Þjóð leikhúsinu, kl. 8,30 „Förðun í listdansi og Ieiklist“ (The art of make-up in ballet and the the- atre“) Öllum almenningi er heimill að gangur að fyrirlestrum Mr. White en nemendur Listdansskóla Þjóð leikhússins eru sérstaklega hvatt ir til að sækja þá. Aðgangur er ókeypis. Auk ofangreindra fyrirlestra mun Franklyn White kenna nem endum Listdansskóla Þjóðleik- hússins nokkra tíma i sígildum listdansi, skapgerðartúlkun, lát- bragðsleik og förðun. Danskenn urum er heimilt og velkomið að vera viðstaddir þessar kennlu- stundir. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9-16. — Úti búið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19 mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla- götu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. — Útibúið Sólheimum 27, slmi 36814, fullorðinsdeild opii. mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júní — 1. okt. Iokað á laugardögum). Amerlska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán í Digranesskóia og Kársnesskóla auglýst þar. Þjóðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina lla daga frá kl 1.30-4. Tilkynning Hárgreiðslunemar! Félagsfundur verður haldimn f bíósal Iðnskólans (stofa 401) n.k. miðvikudagskvöld ki. 8.30. Fundarefni: 1. Sagt frá viðræðum við meist- ara. 2. Önnur mál. 3. Kvikmynd. Félagar mætið vel og stundvís- lega. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins I Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Aðalfundur félags- ins verður I Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Stjómin. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANÐS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 18.—22. október. Verzlunin Lundur, Sundlauga- vegi 12. Verzl. Ásbyrgi, Lauga- vegi 139. Grensáskjör, Grensás- vegi 46. Verzl. Guðm. Guðjóns- sonar, Skólavörðustíg 21a. Verzl. Nova Barónsstlg 27. Vitastígsbúð in, Njálsgötu 43. Kjörbffð Vestur bæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð, Kapla- skjólsvegi 43. Verzl Víðir, Star- mýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ás- garði 22. Jónsval, Blönduhlíð 2. Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær Verzl. Nökkvavogi 13. Verzl. Bræðraborgarstíg 5. Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Að- alstræti 10. Silli & Valdi Vestur- götu 29. Silli & Valdi, Langholts vegi 49. Verzl. Sigfúsar Guðfinns sonar, Nönnugötu 5. Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis: Kron, Dunhaga 20. Áheit og gjafir — • BELLA® Ég veit eiginlega ekki hvers konar kvenmaður ég er... Hjálm ar hefur ekki sagt eitt orð um það enn þá. mi, t* ruutiaamtsiaammKmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.