Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 2
V í S IR . Þriðjudagur 19. október 1965. Vaxandi áhugi ungliaga á glímu Áhugi unglinga á glímu virðist eftir öllum sólarmerkjum að daema fara hraðvaxandi. 1 haust hafa tug- ir og jafnvel hundruð unglinga lát- ið innrita sig í glímudeildir félag- anna, sem íðk3 glímu, hjá KR, Ár- manni, Víkverja og eins hjá Breiðablik í Kópavogi. Um helgina fóru glímumenn Ár- menningar i nokkurs konar „áróð- urs“ferð til Keflavikur. Þeir fóru til að kynna íþrótt sína og tókst jferðin mjög vel og var sýnt fyrir í nær fullu húsi áhorfenda í Félags- bíói. Það voru 26 Ármenningar, sem sýndu glímuna en að auki fór fram sýning á fornum leikjum, t.d. hrá- skinnaleik, sem þykir skemmtileg- ur á að horfa, enda oft snarpar viðureignir. Þá fór fram spennandi bændaglíma þar sem háir sem lág- ir glímumenn komu fram. Myndin sýnir glímuflokkinn á leiksviðinu í Félagsbíói en fremst stendur Hörður Gunnarsson, fyrir- liði flokksins og ávarpar samkomu- gesti, en bak við hann stendur hópurinn. 2.24 Kínverski hástökkvarinn Chin- Chin stökk á sunnud. 2.24 m. á móti í París og er það bezti árangurinn í heiminum i ár og ’ næstbezti árangur sem náðst hefur frá upphafi. í Valerij Brumel á sem kunnugt er heimsmetið, 2.28 metra. ! hmm® Slæm „aímælisgjöf" handa Busby Um síðustu helgi var það Tottenham, sem „brill- eraði“, ef svo mætti segja, í 1. deildinni í Englandi. Yfir 60.000 manns komu til að sjá stórleik þeirra og Manchester United og horfðu á „Sporana“ vinna með 5:1 eftir stórkostlegan leik af þeirra hálfu. Að vísu hafði það slæm áhrif að United missti Denis Law útaf eftir 40 mín. og sá sem inn kom í staðinn var ekki nándar nærri eins góður. Engu að síður var stað- an þá orðin 2:0. Fyrsta markið í þessum sögulega leik á White Hart Lane, heimavelli Tottenham, skoraði Alan Gilzean, ein skærasta stjarna liðsins, sem lék áður með Dundee og lék hér í Reykjavík.m. a. og vakti atltygli þá. Þá kom mark frá Neil Johnson og Eddie Clayíon skoraði 3:0 og 4:0 rétt eftir leikhlé og 5:0 kom frá Jimmy Robertson. Bobby Charlton gat rétt aðeins klórað í bakkann fyrir lið sitt með 5:1. I Þessi lirslit voru eiginlega hálf , ham með 16 stig og 12 leiki, West 'leiðinleg fyrir þjálfara Manchester Bromwich er með 16 stig og 13 !og liðið í heild. Auðvitað er alltaf leiki og Arsenal með 16 stig og 13 ; leiðinlegt að tapa, — en þessi leik- leiki. Neðst eru Blackbum og , ur var sérstæður, því Busby hélt : • ! einmitt þennan dag upp á 20 ára j j ! starf sitt fyrir Manch. - United. í j Verri afmælisgjöf gat . liðið vart j j ; fært þessum fræga þjálfara og j j framkvæmdastjóra. Breiðablik Sheffield United hefur ennþá ; forystuna í 1. deild og hefur nú 19 i : stig eftir 13 leiki, vann Stoke City I með 3:2 um helgina. Það var Mick Jones, miðherji Sheffield-liðsins, sem gerði út um þann sigur með tveim mörkum á tveim mínútum. Leeds kemur næst í deildinni með 17 stig eftir 12 leiki, Liverpool með 16 stig eftir 12 leiki, Totten- Eins og sagt var frá í gær unnu Rússar sæti í aðalkeppni HM í knattspyrnu með því að vinna Dani á heimavelli með 3:1. Þessi mynd er úr einum harðasta leik Rússa í sínum riðli. Þeir unnu þarna Wales með 2:1 1 Moskvu. Rússneskur varnarmaður komst þarna á milli John Charles og rússneska markvarðar- ins sem var f greinilegri hættu fyrir welska sóknarmanninum. Aðalfundur frjálsíþróttadeild- ar Breiðabliks verður haldinn í kvöld í félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar eru velkomnir og hvattir til að mæta á fund- inum. — Stjórnin. Northampton með 6 stig hvort. í 2. deild léku Huddersfield og Rotherham og tókst hvorugu að skora en leikurinn var á heimavelli Rotherham. Huddersfield hefur forystuna í deildinni eftir sem áð- ur, hefur 18 stig eftir 13 leiki, en næst koma Coventry, sem lék hér í sumar er leið og hefur 17 stig eftir 13 leiki og Manchester City sömu stigatölu og sama leikja- fjölda. Frá Skotlandi er það að frétta, að Rangers virðast vera komnir í sitt fyrra „form“, vinna nú hvem leikinn á fætur öðrum og eru efstir í deildinni. Á laugardaginn unnu þeir skæðustu keppinauta sína Hibemians með 2:1 og urðu þó að sækja til heimavallar þeirra. Dundee United virðist ætla að verða skeinuhætt og vann stóran sigur um helgina með 7:0 yfir Hamilton. Ýtuskófla á beltum til leigu í stærri sem smærri verk. Sérlega hentug til malar- og moldarmoksturs. Sími 41053. sjónvarpstækin norsku hafa góða reynslu hér á landi. - Margar grðir fyrirliggjandi. STAPAFELL H.F. Kefiavík . Sími 1730 U M B O Ð I Ð Aðalstræti 18. Slmi 16995 Útvarpsvirki Laugamess Hrísateig 47 . Sími 36125

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.