Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 19.10.1965, Blaðsíða 5
V1SIR . Þriðjudagur 19. október 1965. 5 útlönd í nor/zmi úolönð í ^crr'n ■utlönd i morgun ' útlönd í möpgnn lain Smith hafnaði i gær Wilsoas um forsætisráðherranefnd í frétt frá Salisbury og Rhodesiu í gær síðdegis var skýrt frá því, að Iain Smith forsætisráðherra Rhode siu hefði hafnað tillögu Harolds um indin um ákvörðunina, helztu ráð- [ yfirlýsingu um sjálfstæði landsins. herra sína á fund, til þess að ræða : I svarinu til Wilsons er því hald- horfumar. Og síðan ræddi hann við ið fram, að það sé ekki hagkvæmt, Arthur Bottomley, samveldisráð- að senda nefnd forsætisráðherra Wilsons forsætisráðherra um að . herra sinn, og Gardiner lávarð, sér ’ frá samveldislöndunum til Rhode- nefnd forsætisráðherra frá Brezka i fræðing stjórnarinnar um stjórnar ■ síu, — og auk þess muni óhjá- sam ;?1’.inu færi til Rhodesiu til | skrárleg málefni. j kvæmilega verða í slíkri nefnd for- þe r.'i greiða fyrir lausn sjálf-1 I Salisbury var sagt frá efni! sætisráðherrar, sem greinilega hafa stc:" : Isins, sem báðir aðilar; svars Smiths kallaði fréttamenn mig á ný“. Þegar svar Smiths hafði borizt til Wilsons gerði hann enn eina tilraun, „á elleftu stundu“ eins og það var orðað, til þess að fá Smith til þess að falla frá því áformi, að lýsa yfjx sjálfstæði einhliða — sem gæti ■ - :1 við unað. Wiljon er nú enn meiri vandi á höndum en áður. Hann kvaddi þegar eftir, að honum bárust tíð- , „vegna Rhodesiu, vegna allrar Af- rétt áður en hann I tekið þá afstöðu, að þeir séu mót [rfku —— vegna samveldisins og með enn á sinn fund, en! fallnir sjálfstæði Rhodesiu á grund 1 tilliti til allra þeirra sem slík yfir- á þeim fundi sagði hann, að bú-1 velli gildandi stjórnarskrár. Það er ' ]ýsjng mundj bitna á, en afleið- ast mætti við ákvörðun innan eins ; ekki réttlátt, sagði Smith, að sam- jngarnar gætu orgjg hjnar háska- eða tveggja daga varðandi einhliða ------—' ---- Erhard og Mende náðu samkomufu Vestur-þýzka sambandsþingið kemur saman á fund á morgun. 1 nótt náðist samkomulag um fram- haldssamstarf Erhards og Mende. Samkomulagsumleitanir hafa staðið að undanförnu milli Kristi- legra demokrata og Frjálsra demo- krata í Vestur-Þýzkalandi um fram haldsstjórnarsamstarf, og horfði erf iðlega, að það næðist, en svo náð- ist samkomulag laust fyrir mið- nætti síðastliðið, og var um það birt tilkynning þeirra Ludwigs Erhards forsætisráðherra, for- manns Kristilegra demokrata, og Erichs Mende formanns Frjálsra demokrata. Ekki hefir verið gerð nánari grein fyrir samkomulaginu, þetta er skrifað. veidisráðherrar geri sig að dómur- ]egustu yarpað gku . fram. um i Rhodesiu-máhnu. tíðina En Smjth svaraði um h { I svarinu vék hann emmg að_________». * . , , ... hvers vegna slitnaði upp úr sam- Sagðl að ínnan brefa samveld.s- komulagTumleitunum í Lundúnum 'ms. Vf,rn lnnd byS^u Vlð 'milli hans og Wilsons þrátt fyrir inhlutask.pulag, sem brezka að „Rhodesia legði sig í líma með ffrnin Vlldl velta sjalfstæðn að finna lausn á málinu til sam- fhodeslu' °S hað tryg8ðl ekki rð' komulegs hafi brezka stjórnin neit e^a Þróun og frið, Indland og að að slaka til frá fyrri afstöðu“. P^kistan berðust um frið, í Ghana „Ég harma einnig“. sagði hann, að værl stjórnarandstaðan ofsótt og herþjónustu. Hvort tveggja gæti „þótt ég væri tvo daga í Lundún- leiðtogar hennar fangelsaðir og svo i °fðið til þess, sagði forsetinn, að um eftir að slitnaði upp úr sam- minnti hann á seinustu atburði í sf misskllninSur festi rætur í þegar komulagsumleitunum, hófu þe.r Vestur-Nigenu og Aden. stjórn nvti ekki stuðnings þjóðar- iekki samkomulagsumleitanir við Garfield Todd fyrrverandi for- innar. sætisráðherra í Rhodesiu hefir ver- ið kyrrsettur um eins árs bil. Hann hefir alla tíð verið hlynntur málstað blökkumanna. Hann ætláði til Edinborgar að flytja þár- há- skólaerindi, en var stöðvaður af leynilögreglumönnum, er hann var að stíga upp í flugvélina. Johnson leng- ur nð nó sér en ætlnð vnr Það er ekki búizt vlð, að John- son Bandarikjaforset! verði vinnu- fær að fullu fyrr en eftir 6 vikur í fyrsta lagi, þar sem sýnt er að hann þarf að minnsta kosti svo langan tíma til þess að ná sér. Langvinn þreyta tefur batann. Johnson sagði í gær, að hann hefði áhyggjur af mótmælagöng- unum gegn styrjöldinni í Vietnam, og afleiðingum þess, að reynt væri að hafa áhrif á unga menn, svo að þeir reyni að koma sér undan NKSTIilK TEIKNIVÉLÁR MEÐ OG ÁN PLÖTU, í HANDHÆGUM UMBÚÐUM. TILVALDAR FYRIR IDNMEISTARA, TÆKNSFRÆDSNGA, ÍDNSKÓLANEMENDUR 0G TEIXNARA. Fjárlagaræðan — snneA f Framhald af bls. 9. nútíma menningarþjóðfélag hvílir á, en þó innan þeirra marka, að fjáröflun til hinna sameiginlegu þarfa lami ekki heilbrigt framtak þjóðfélagsborgarana og getu þeirra marka, að fjáröflun til hinna sameiginlegu þarfa lami ekki heilbrigt framtak þjóðfélags borgaranna og getu þeirra og vilja til að bjarga sér sjálfir. Vandinn er því sá að finna eðli- lega hlutdeild ríkisins í þjóðar- tekjum og halda sér síðan innan þess ramma. Það er vafalaust mjög vandasamt að komast að nákvæmlega réttri niðurstöðu um. þetta atriði, en það er þó mjög nauðsynlegt að reyna að finna slíka viðmiðun til þess að forð- ast það, að ríkið vaidi sjálft jafn- vægisleysi i þjóðarbúskapnum. Það hefur komið í ljós, að þrátt fyrir kvartanir um háa skatta, þá tekur íslenzka ríkið í sinn hlut minna af þjóðartekjum en mörg önnur lönd. Við verðbólguþróun síðustu áratuga hefur það raunar aldrei verið skoðað niður ■ í kjöl- inn, hversu langt væri hæfilegt að ganga i þessum efnum, heldur hefur hverju sinni verið reynt að afla þeirra tekna, sem nauðsyn- legar hafa verið til að standa undir sivaxandi útgjöldum og nýrri og nýrri löggjöf, sem lagt hefur auknar kvaðir á rikissjóð- inn og sveitafélögin. Það er líka fyrst á síðustu árum að skýrslu- gerð hér á landi má teljast kom- in í það liorf. að hægt > sé með viðhlitandi undirstöðu að gera áætlanir fram í tímann. Frám- kvæmdaáætlanir ríkisstjórnarinn- ar nú allra síðustu árin eru spor í þá átt að skipuleggja opinber- ar framkvæmdir og fjáröflun til þeirra. Nauðsynlegt er að fram- kvæmdamál sveitafélaga séu tek- in svipuðum tökum, og er nú ein- mitt fyrirhuguð ráðstefna þeirra í haust til þess að ræða ýmsa þætti í framkvæmdum þeirra og fjáröfl un í því sambandi. Á síðustu ár- um hefur aðstaða sveitafélaganna til fjáröflunar verið bætt á ýms- an hátt, langmest með þeirri hlut deild í söluskatti og aðflutnings- gjöldum, sem fyrrverandi fjár- málaráðherra, Gunnar Thorodd- sen, hafði forgöngu um. Þá má einnig nefna framlög til kaup- staða og kauptúna af fé til vega- gerða'og loks frumvarpið um lána ' sjóð sveitafélaga, sem gera má ráð fyrir að verði lögfestur í ein- hverju formi, en þarfnast áður nánari athugunar með hliðsjón af eflingu stofnlánasjóða almennt, og endurskipulagningu þeirra, sem jíkisstjórnin mun beita sér fyrir á þessu þingi. En það er ekki nóg að afla fjár til fram- kvæmda ríkis- og sveitafélaga, heldur verður jafnframt að skipu leggia framkvæmdirnar á þann hátt, að þær hafi ekki verðbólgu- áhrif í þjóðfélaginu og séu innan þeirra marka, sem ég áðan greindi Lántökur til framkvæmda eiga fullan rétt á sér, þegar um arðbærar framkvæmdir er að ræða, sem auka tekjumöguleika lántökur, og halda þeim innan þess ramma, að skuldabaggi verði ekki beinlínis til þess að draga úr æskilegum framkvæmd- um á næstu áratugum. Jafnframt því að skipuleggja þannig sem bezt framkvæmda- og fjárfestingaáætlanir ríkis og sveitarfélaga er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir tekjumögu- leikum þeirra. Fyrir þvf hefi ég beðið Efnahagsstofnunina að reyna að kanna það, hversu langt ríkið megi ganga í tekjuöflun á næstu árum til þess að raska ekki eðlilegu jafnvægi í þjóðfélaginu og greiðslugetu, en að öðru leyti verður að fara mjög varlega í og innan þess ramma verður svo að sjálfsögðu að halda útgjöld- um ríkisins næstu árin. Verður f þvf sambandi að reyna að gera sér grein fyrir þvf, hver séu helztu viðfangsefni ríkisins á næstu árum hvaða útgjöldum margvísleg nú- verandi löggjöf sé líkleg til að valda rílrissjóði á þessu árabili og hefja þá í tæka tíð endurskoðun þeirrar löggjafar ef sýnilegt er, að af henni muni leiða of þunga byrði. ýf Jákvæð sókn til bættra lífskjara. Herra forseti. Þótt- ríkisbúskapurinn hafi færzt úr réttum skorðum á síð: astliðnu ári, þá er heildarmynd efnahagsþróunarinnar uppörv- andi. Aukning þjóðarframleiðsl- unnar síðustu árin hefir verið ó- venju mikil, verðlag framleiðslu- vara þjóðarinnar hagstætt og eignamyndun meiri en áður hefir þekkzt. Gjaldeyrisvarasjóðurinn hefir haldið áfram að aukast ')g nam í ágústlok rúmum 1800 milij. kr. Innlán í lánastofnunum fara stöðugt vaxandi, hafa hækkað átta fyrstu mánuði þessa árs um 864 millj. en 749 millj. á sama tíma í fyrra, sem þó sýndi meiri aukningu en áður. Þessi þróun efnahagsmálanna hefir tryggt okkur það lánstraust á alþjóðleg- um lánamarkaði, að við getum aflað okkur þar fjár til stórfram- kvæmda, sem ella hefðu verið ó- viðráðanlegar. Alhliða framfarir og framkvæmdir hafa verið ör- ar og eftirspur' eftir vinnuafli meiri en framboð. Það er þvf ástæðulaust annað en líta björtum augum til fram- tíðarinnar ,ef rétt er á málum haldið. Forsenda jákvæðrar sókn- ar til meiri framfara og bættra lífskjara er, að þjóðin almennt geri sér grein fyrir undirstöðu- stáðreyndum efnahagslífsins og snúizt sé við vandamálum hveps tíma af djörfung og raunsæi. Rétt mæt gagnrýni á það, sem miður fer, er nauðsýnleg, en þeir, sem reyna að villa mönnum sýn, vinna illt verk. Enn sem fyrr er meginvanda- málið það, að við gerum kröfu til hraðari kjarabóta en aukning þjóðarframleiðslu leyfir, og því hefir ekki tekizt að hafa hemil á verðbólgunni. Með kjarasamn- ingunum á síðastliðnu ári sáust fyrstu merki almenns skilnings á því, að óhófleg krþfugerð á hendur atvinnuvegunum leiddi til ills fyrir alla. Það er hin brýn- asta þjoðarnauðsyn að halda á- fram að glæða þann skilning, og 7*œrn'*T3!rSSKtrT*L'' það er áreiðanlegt, að gagnkvæm ur skilningur og heiðarleg sam- vinna ríkisvalds, launtaka og vinnuveitenda er eina úrræðið ti1 haldgóðrar lausnar verðbólgu- vandamálsins. í þessu sambandi verður að leggja áherzlu á að komast út úr vítahring víxl- hækkana kaupgjalds og verðlags. Fyrir ríkisbúskapinn hefir verð- bólgan hin óheillavænlegustu á- hrif og knýr stöðugt á um nýja tekjuöflun. Þótt verðbólguvandamálið verði ekki leyst að fullu nema með réttum skilningi allrá þeirra, sem úrslitaáhrif hafa á verðmyndun í landinu, er auðið að gera ýmsar ráðstafanir, sem stuðla að lausn vandans. Það þarf eftir megni að tryggja það, að menn geti ekki hagnazt óeðiilega á verðbólgunni. Þegar hefir verið hafizt handa í þá átt með takmarkaðri verðtrygg ingu, en það þarf að stefna að sem almennastri verðtryggingu sparifjár og lána til langs tíma. Þá er því ekki að neita að vaxta- frádráttarheimild í skattalögum beinlínis stuðlar að skuldasöfnun á verðbólgutímum hjá þeim, sem hafa háar tekjur, en breyting á þeirri skipan er því miður ekki auðveld af mörgum ástæðum. Að lokum þetta: Látum ekki skilningsleysi á eðli vandamál- anna verða okkur að fótakefli. Aðstaða okkar er góð og tæki- færin mörg, og þótt leið okkar til aukinna framfara og velmeg- unar sé grýtt á stöku stað, þá er undirstaðan þegar orðin það traust, að með samstilltu átaki verður létt að ryðja hindrununum úr vegi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.