Vísir - 18.11.1965, Side 9

Vísir - 18.11.1965, Side 9
V í SIR . Fimmtudagur 18. nóvember 1965. -K Blaðamadur V'isis hefur átt tal v/ð Finnboga Guðmundsson útgerðarmann um: #— Litlu og stóru skipin á síldveiðunum #— Örlög linuveiðanna Fiskverðið \ _ « Arekstrana milli línu- og netaveiða Fiskgæði og erlenda markaði Endurnýjun fiskiskipaflotans Síldveiðar og togveiðar í náinni framtíð Endurreisn línuveiðanna Vemdun fiskimiðanna í viðtalinu sagði Finnbogi m. a.: Finnbogi Guðmundsson. — 'IV'ú er að líða að lokum 1 síldarvertíðarinnar, sem hefur verið alger metvertíð um aflabrögð. A þessari vertíð hefur verið mjög áberandi, hvernig nýjustu, stærstu og fullkomnustu veiðiskipin hafa eru því eini möguleikinn til þess að fá á þessum tíma fisk til vinnslu í hraðfrystihúsin, mikilvægustu fiskiðjuver lands ins — Nokkrir bátar hafa stundað iínuveiðar á þessu vegsmanna að fela framkvæmda ráði sínu að vinna að þessu en engin lausn hefur enn feng- izt. Sjávarútvegsmálaráðherra hefur nú ákveðið að skipa nefnd alþingismanna til að at- huga, hvemig þessi bátafloti neta- og nótaveiðar verulega, enda er sá fiskur mun lélegri söluvara en línufiskurir.n, og getur spillt stórlega fyrir mörk uðum okkar erlendis. Ég geri það að tillögu minni, að allar þorskanetaveiðar verði bannað- úr sér á hverju ári og þarfnast endurnýjunar. Ef við gerum ráð fyrir því, að meðalaldur fiski- skipa geti verið um 20 ár, þarf að endurnýja 5% af flotanum á ári, eða nærri 40 skip. Þar að auki tapast alltaf eitthvað af skipum á hverju ári. Það þarf um 50 ný skip á hverju ári til þess að halda í horfinu. — Ég tel, að þessi skipaaukn ing á næstu árum eigi fyrst og fremst að vera í formi fullkomn ustu gerðar af 300-400 tonna síldveiðiskipum og 400-500 tonna togskipum. Síldveiðiskip- in verði þannig úr garði gerð, að þau geti flutt síldina langar leiðir í ís í kældum Iestum til söltunar og frvstingar hvar sem er á landinu. Jón Garðar hans Guðmundar á Rafnkelsstöðum vísar veginn, en það skip hefur nú farið tvær ferðir með full fermi af síld af Austfiarðamið- um til Suðurnesja með góðum árangri, þannig að frysta síldin reyndist gæðavara. Togskipin verða að hafa svo góðan tækni útbúnað og siálfvirkni um borð, að hægt verði að hafa manna hald í hófi. — Jafnhliða bessari uppbygg ingu nýtízku síldarflota og tog skinaflota til botnvörpuveiða verður að nýta gömlu skipin til hags fyrir bjóðarbúið. og þá kemur línuveiðin fyrst og fremst til greina vegna gæða RJIÍFUM VÍTAHRING LÍNUVEIÐANNA skarað fram úr við veiðiskap- inn. Þau skip, sem eru orðin fimm ára gömul eða eldri, eru orðin úrelt og afla ekki upp i kostnað. — Um síðustu helgi var með- alafli þeirra 159 skipa, sem eru innan við 200 lestir að stærð, orðinn 13.914 mál og tunnur á skip og meðalaflaverðmætið var 2.963.000,— krónur á skip. Meðalafli þeirra 65 skipa, sem eru yfir 200 lestir að stærð, Var á sama tíma 33.596 mál og tunnur á skip og aflaverðmæt- ið 7.928.000,— krónur. Af þess- um tölum sést, að gífurlegur munur er á aflabrögðum og rekstrarafkomu nýju, stóru bát- anna og gömlu, litlu bátanna. — Gömlu og litlu skipin eru minni en svo, að hægt sé að breyta þeim í nýtízkulegt horf. Þau eru of lítil fyrir stóru síld- arnætumar og öll þau tæki, sem þurfa að vera í síldveiði- skipum. Þau hæfa ekki lengur tii síldveiða. Þessi skip vant- ar verkefni. — TVTörgum af þessum litlu bátum hefur verið lagt af þessum ástæðum, þótt vel væri hægt að nota þá við aðrar veiðar. Ég tel, að litlu bátana eigi fyrst og fremst að nota til línuveiða. Þær veiðar gefa góð an fisk til fiskvinnslustöðv- anna, þann fisk, sem frystihús- in þurfa til þess að vinna mark aði erlendis og til þess að fá hærra verð fyrir fiskinn á þess- um mörkuðum. — Flestar fisktegundir, þar á meðal þorskur og ýsa, eru beztar að gæðum á tímabilinu frá því seint á sumrin og fram eftir vetri. Ég tel útilokað að stunda veiðar á þessum tíma nema með línu eða þá með botnvörpu á nokkuð stórum skipum. Ef stóru votnvörpung- amir veiða á þessu tímabili, sigla þeir með aflann, því hann er þá mjög eftirsóttur á erlend- um mörkuðum. Línuveiðamar hausti, þrátt fyrir erfiðleikana, sem þvl eru samfara. Þetta er gert með tvennu móti. Annars vegar eru frystihúsaeigendur, er eiga litla báta, sem ekki er hægt að nota til annars, og vilja halda þeim úti til þess verði nýttur, og trúi ég því, að sú ákvörðun verði til góðs. En það má ekki dragast lengur, að línustyrkurinn verði hækkaður í 1 krónu, svo að línuútgerðin leggist ekki alveg niður, því erfiðara yrði þá að koma henni ar frá Reykjanesi norður að Homi, svo einhvers staðar verði hægt að koma línu í sjó. — Línuútgerðin er í sjálfu sér mannfrek og dýr útgerð. Eitt mesta vandkvæði við endurlífgun hennar er, að til- Veiðarfæri framtíðarinnar eru síldar- nót, botnvarpa og lina, segir Finn- bogi Guðmundsson útgerðarmaður að fá verkefni fyrir frystihúsin. Þrátt fyrir viðunandi aflabrögð er útkoman á þessum bátum sú, að hún dugir aðeins fyrir fólkið, sem vinnur við aflann á sjó og landi en ekkert er eftir upp í bátinn eða annan útgerð- arkostnað. Hins vegar eru sjó- menn, sem hafa nokkrir saman keypt slfka báta á tiltölulega vægu verði, þegar aðrir hafa verið að fá sér ný og glæsileg fiskiskip. Em þeir að reyna að halda bátunum sínum úti til þess að ná einhverjum tekjum upp í afborganir af skuldum vegna bátanna og i þeim tilfell- um fer aflinn nær allur í rekstr arkostnað bátanna til þess að bjarga þeim frá nauðungarsölu, en eigendumir vinna sjálfir við þetta svo að segja kauplaust. — T)að er lága fiskverðið, sem fyrst og fremst er að drepa línuútgerðina. Á fjór- um ámm hefur fiskverð hækk að almennt um 29%, en kaup- gjald og verðlag landbúnaðar- afurða um 100—180%. í við- tali við Vísi í apríl í vor sagði ég, að verðuppbót á kílóið af línufiski yrði að hækka úr 25 aurum í 1 krónu 9. septem- ber I haust samþykkti stjóm Landssambands íslenzkra út- af stað aftur. En ég býst hins vegar við, að höfuðverkefni nefndarinnar verði að finna leið til þess, að verð á fiski upp úr sjó hækki til jafns við annað verðlag. — Annað vandkvæði við línuveiðamar er, að aðrar veiði aðferðir bola þeim í burtu. Það er ekki hægt að leggja línu á svæði, þar sem net liggja. Net- in og nætumar útiloka línu- bátana frá beztu veiðisvæðun- um. Ég tel að takmarka eigi tölulega fáir ungir menn kunna að beita línu, síðan línuveið- arnar fóru að dragast saman. Línubeiting er vandasamt fag, ekki síður en margar iðngrein- ar, og það þyrfti að leggja mikla áherzlu á að kenna ung- um mönnum að beita línu. — 'P'iskiskipaflotinn telur nú nærri 800 skip fyrir utan opnar fleytur og smálest- imar eru samtals 49.600. Þessi floti gengur að einhverju leyti aflans. Það þarf að rjúfa þann vita- hring, sem línuútgerðin er kom in í. — \ nnað mál er mjög aðkall- andi i fiskveiðimálum íslendinga, en það er vemdun fiskimiðanna. íslendingar höfðu á sínum tíma forustu um vikk un fiskveiðilögsögunnar. með þeim árangri að íslenzku fiski stofnarnir hafa haldið betur i horfinu en aðrir fiskistofnar i Norður-Atlantshafi. Nú er á ferðinni mikil eyðing á fiski- stofnum Norður-Atlantshafsins og þarf íslenzka ríkið enn að taka forustuna og koma á sam starfi við aðrar þjóðir um að hafnar verði skipulagðar vemd unaraðgerðir með takmörkun veiða á þessu svæði. Islending ar eiga að hafa forustu um, að allar veiðar verði bannaðar á þeim svæðum, þar sem fiskur inn er smár eða ókynþroska. Okkur er til dæmis mikið hags munamál, að botnvörpuveiðar verði bannaðar á þeim svæðum landgrunnsins við ísland, þar sem uppeldisstöðvar fiskanna eru. Sömuleiðis ætti að banna dragnótaveiðar á uppeldisstöðv um innan landhelginnar. TÆKJASKORTUR HAIR OKKUR segir sveitarforingi Hjálparsveitar skáta Hjálparsveit skáta í Reykja vík hefur nú tvær nætur í röð verið kölluð út til leitaf að mönnum, sem týndust. Um tuttugu manns tóku þátt í leitunum, mestmegnis sömu mennirnir báðar næturnar. Voru þeir kallaðir út í fyrra skiptið um miðnætti og komu aftur í bæinn um áttaleitið um morguninn, síðara kallið var um tvöleitið í fyrrinótt og stóð leitin vfir til kl. hálf sex í gær morgun. Blaðið hringdi í gær í sveit arforingja hjálparsveitarinnar Vilhjálm Kjartansson en hann tók nýlega við sveitarforingja starfinu af Karli Marinóssyni og spurði hann um leitimar og starfsemi hjálparsveitarinnar. — Sömu mennirnir voru kall aðir út báðar nætumar og vom það á milli 20—30 manns. Menn frá Slysavarnafélaginu tóku einnig þátt í fyrri leitinni. — Furðu vel gekk að ná sam an mannskapnum á sunnudags kvöldið en þá vom flestir pilt amir ekki heima hjá sér, en flestir þeirra em 19—23 ára gamlit. — Leitin fyrir austan gekk mjög greiðlega og vom notað ar sólir og blys við leitina. — Margir vom svefnlitlir, þegar annað kallið kom í fyrri- nótt, komu heim daginn áður um klukkan hálf átta. — Þetta er í fyrsta sinn a.m. k. á þessu ári að leitað hefur verið tvær nætur f röð en fyrir hefur komið áður að þrjú út- Framh. bls. 4:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.