Vísir - 18.11.1965, Síða 12
12
V í S IR . Fimmtudagur 18. nóvember 1965.
KAUP-SALA KAUP-SALA
VERZLUNIN SILKIBORG
Nýkomið sérle^a fallegt köflótt og einlitt teryleneefni í telpu- og
dömukjóla. Verð frá kr. 237 140 sm breitt. Nærfatnaður og undir-
fatnaður á alla fjölskylduna, handklæði allt til rúmfatnaðar, sokkar,
smávara, hjarta og skútugarn i úrv^li. Einnig leikföng og gjafavara,
Sendum I póstkröfu um land allt. Verzlunin Silkiborg, sími 34151
Dalbraut 1 v/Kleppsveg.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr
frá 320 kr. — Opið kl. 5—10 e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. —
Póstsendum.
BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR
Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílar, station bflar,
sendiferðabílar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg.
bifreiða. Bílasalinn, Vitatorgi, slmi 12500.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomin fuglabúr og fiskabúr, mikið úrval af gróðri, og punt í
fiskabúr. Ný sending bezta fáanlega fiskafóður, betra en liíandi
fóður. Mikið úrval af leikföngum fyrir páfagauka. Bezta fuglafræ
fyrir alla búrfugla, vitamln og kalkefni. Páfagaukar, kanarífuglar
og tamdar dvergdúfur. Fæ nýja fiskasendingu á 8 daga fresti. Alltaf
eitthvað nýtt. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstlg 12.
VÖRULYFTA — TIL SÖLU
Vörulyfta með hlaupaketti til sölu. Tækifærisverð. — Leturprent,
Síðumúla 14, sími 30630.
IÐNFYRIRTÆKI — TIL SÖLU
Lítið iðnfyrirtæki til sölu. Hentugt fyrir mann, sem vildi skapa sér
aukavinnu. Uppl. gefnar í slma 51572 og 41988 eftir kl. 7.
TIL SÓLU
Til sölu borðstofuborð og 4
stólar, mjög ódýrt. Sími 33676.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjönusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla. Simi 12158.
Bjami.
Vélahreingeming og handhrein-
gerning. — Teppahreinsun, stóla-
hreinsun. — Þörf, slmi 20836.
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn Fljót og góð vinna. Slmi
35605.
Hreingemingar, gluggahreinsun
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
ÞIÓNUSTA
• Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á
gömlum húsgögnum bæsuð og pól
eruð. Uppl. á Guðrúnargötu 4.
Sími 23912.
Mosaik. Tek að mér mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki um lita-
val o.fl. Sími 37272.
Húsdýraáburður til sölu, heim-1 Hl sölu mjög fallegur svefnsófi
keyrður og borinn á bletti ef óskað i sem nýr með rauðu áklæði á Hraun
er. Sími 51004._______________ teigi_26. Sími 32409.____________
Stretchbuxur .Til sölu Helanca Karlmannsskautar, nýlegir nr. 44
stretchbuxur á börn og fullorðna. til sölu á hagstæðu verði Slmi
Sími 14616. 34673.
Nýlegur Pedigree tvlburavagn xil sölu sjónvarp með 23” skerm
til Sölu. Uppl. I sima 35454 sem nýtt. Uppl. I síma 40871.
Pálmi. Til sölu stór pálmi. Uppl. i
I slma 10056.
Sófasett o.fl. til sölu vegna brott
flutnings ódýrt. Stmi 40886. ______
Ný handlaug á fæti með öllu til
heyrandi til sölu á tækifærisverði
Húseigendur, hreinsa kísil úr mið
stöðvarofnum og leiðslum. Nánari
uppl. I slma 30695.
KENNSLA
Kenni unglingum og fullorðnum
UppF I síma 19925.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á nýja Volvobifreið. Símar
24622, 21772 og 35481.
Kennl íslenzku, reikning, dönsku
ensku o.fl. Uppl. I síma 19925.
HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung hjón (kennarar) með eitt bam óska eftir Ibúð frá 1. jan. Æstð-
legt nálægt Tjarnarborg. Fyllsta reglusemi og prúðmannleg um-
gengni. Uppl. I síma 37428.
IBÚÐ — ÓSKAST
Hjón með 2 börn óska eftir íbúð I góðu ástandi. Engin fyrirfram-
greiðsla. Skilvís mánaðargreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi beit-
ið. Sími 18461.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Hver vill leigja 2ja—3ja herb. íbúð. Þrennt fullorðið 1 heimili. Algjör
reglusemi. Meðmæli frá fyrri húsráðendum. Einhver fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Sími 21842.
TIL LEIGU
Til Ieigu á góðum stað I Vest-
urbænum 1 herb. og eldhús, fyrir
húshjálp og bamagæzlu. Algjör
reglusemi áskilin. Tilboð merkt:
„A—2121“ sendist augld. Vísis.
Til leigu glæsileg 5 herb. íbúðar-
hæð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I
síma 20330 til kl. 6 og síðan 40459
Herbergi til leigu fyrir reglusama
stúlku. Barnagæzla 1-2 kvöld I viku
Uppl. I slma 37776.
ÓSKAST A LEIGU
Óska eftir 1-2 herb. nú þegar
eða um ^næstu mánaðamót. Tilboð
sendist augl.d. Vísis fyrir laugar-
dag merkt „Reglusemi—5797.“
'ÆÐI
Get tekið stúlku I fseði gegn
húshjálp kl. 6-8 á kvöldin. Sími
15406.
Lítið notuð borðstofuhúsgögn til
sölu. Sími 17558.
Gömul Rafhaeldavél til sölu. Slmi 16162._________________________
Sími l403Q.— ------ , Vauxhall ’49 til sölu 1 varahluti.
Vel með farið hjónarúm með I Simi 51206 eftir kl. 8 á kvöldin,
dýnum og tveim náttborðum til
sölu. Sími 20988.
Lítið notuð Hoover þvottavél til
sölu. Uppl. I síma 36992 eftir kl.
6 á kvöldin. ___
Mótatimbur. Vel með farið móta
timbur til sölu. Stærðir: 1x6, 1x4,
Ij4x4, 2x4. Uppl. I sima 50070.
Notaður klæðaskápur til sölu.
Uppl. I síma 22540 næstu kvöld.
Borðstofuborð til sölu, ljóst
birki, selst ódýrt. Uppl. I síma
32254.
Nýtt segulbandstæki
Sími 35097 eftir kl. 5.
til sölu.
Varahlutir. Til sölu varahlutir í
Ford ’55. Uppl. j_ slma 50191.__
Lítið notaður Pedigree barna-
vagn til sölu. Uppl. I síma 38952.
Kæliskápur til sölu, ennfremur
rúm og stóll. Sími 13380.
Nýlegur bamavagn til sölu og
burðarrúm. Uppl. I síma 12662
Mávahllð 1, 2. hæð.
ísskápur til sölu. Þýzkur Bosch
3 cub. Isskápur til sölu. Mjög hag-
stætt verð ef samið er strax. Sími
15195 eftir kl. 5.
Píanó til sölu. Rútur Hannesson.
Sími 51342
Tii sölu hnakkur og beizli. Slmi
19745.
Píanóbekkir. Til sölu fyrir jól
sérstakar stærðir ef óskað er. Sími
12450.
Til sölu hvítir kvenskautar nr.
38. Simi 12237.
Húsdýraáburður til sölu, flutt-
ur á lóðir og f garða ef óskað er.
SImi 41649.
Til sölu þvottavél með suðuele-
menti I góðu lagi, Pedigree bama-
vagh, ásamt stól, bamarúm og
mjög vel með famir kvenskór nr.
38 (lakk). Uppl. f slma 31281 I dag
og næstu daga.
FÉLAGSLIF
K.F.U.M. Samkoma alþjóðabæna
viku K.F.U.M. og K. I kvöld kl.
8.30 Bjami Ólafsson hefur hug-
leiðingu.
Stúlka 1 góðri vinnu óskar eftir
lítilli fbúð (1-2 herb.) á góðum
stað 1 bænum. Er mjög lftið heima.
Uppl. I síma 11660.
Óska eftir að taka á leigu bfl-
skúr fyrir 1 bfl þyrfti helzt að vera
í Norðurmýri eða Holtunum. Uppl.
í síma 10996 eftir kl 6.
Reglusamur mlðaldra maður ósk
ar eftir góðu herb. sem fyrst.
Helzt sem næst miðbænum. Uppl.
I síma 12346.
Reglusöm stúlka óskar eftir her
bergi strax. Sími 23799 kl. 2-3.
Iðnncmi óskar eftir herb. Uppl.
eftir kl. 7 á kvöldin I síma 23581
Ung hjón óska eftir að taka á
leigu 2-3 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Uppl.
I síma 37165 daglega.
3 herb. fbúð óskast nú þegar.
Uppl. I slma 13730.
Bílskúr óskast til leigu í Reykja
vík. Uppl. í síma 19828 kl. 6-8.
Rúmgott forstofuherb. óskast
sem næst Bkrónsstíg og Laugavegi
fyrir mann sem er rúmlega 60
ára. Sími 15977 og 15460.
Óskast til leigu. 1-2 herb. og eld
hús óskast til leigu strax. Algjör
reglusemi. Uppl I síma 30307 kl.
7-9 I kvöld.
Herbergi óskast til leigu, helzt
I gamla bænum. Bamagæzla ef ósk
að er. Uppl 1 síma 19015.
Þróttarar. Æfingatafla f hand-
knattleik.
Mánudaga kl. 7.40-9.20 Meistara-
fl. 1 og 2. fl. karla
Miðvikudaga kl. 6.50-7.40 3. fl.
karla
Föstudaga kl. 10.10-11.00 Meistara
fl., 1. og 2. fl_ karla
Verið með frá byrjun. — Hand-
knattleiksnefndin.
Kristileg samkoma verður í kvöld
kl. 8.30 I Sjómannaskólanum. Allir
velkomnir. Jón Holm og Helmut
Leichsenring tala
KAUP-SALA
j Kaupi íslenzk frímerki háu
I verði Guðjón Bjarnason, Hólm-
S garðj 38. Sfmi 33749.____________
Til sölu ódýrar vetrarkápur með
>g án skinnkraga. Sími 41103.
Koiur
'38497.
til sölu. Uppl. I síma
Rafhaeldavél notuð til sölu. Sími
32229 eftir kl 5.
/ ............•*--—... ......
Mjög vel með farinn bamavagn,
Frankonin til sölu. Uppl. f sfma
37081.
OSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur
; hæsta verði. Leturprent Sfðumúla
' 14. Sími 30630.
Trésmíðavélar óskast. Hjólsög og
fræsari óskast til kaups. Uppl. I
slma 41525.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Prentverk h. f. Bolholt.j 6.
Miðstöðvarketill 3-4 ferm. Not-
aður miðstöðvarketill með sjálfvirk
um kvnditækjum óskast. Uppl. 1
sfma 15815 og 40730 eftir kl. 6.
Lyftubíllinn
Bamastóll I bil óskast. Sími
18428.
Borðstofuhúsgögn og sófasett
óskast til kaups. Sfmi 33712.
Sími 35643
AfYINNA ATVINNA
SENDISVEINN — ÓSKAST
hálfan eða allan daginn strax. Þarf helzt að eiga hjól. Uppl. f Fjöl-
ritunarstofunni Letur, sími 23857.
LAGTÆKIR IÐNAÐARMENN
Nokkrir lagtækir iðnaðarmenn óskast. Góð vinnuskilyrði. Uppl. I
síma 35555.
TRÉSMIÐIR — TRÉSMIÐIR
Nokkra trésmiði vantar til verkstæðis og innivinnu. Mikil vinna.
Gott kaup. Uppl. f sfma 35267.
ATVINNA — SENDIFERÐABÍLL
Vil taka að mér aukavinnu. Get haft góðan bíl. Tilboð sendist
Vísi strax merkt „Góð viðskipti“._______________
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlka óskast. Vinnutími 1—6 Sfldarréttir s.f. Súðarvogi 7. Sími
38311.
KONA — ÓSKAST
Óskum að ráða konu í afgreiðslu vora í Fischersundi 3.
Efnalaugin Hraðhreinsun. Sími 38310.
ATVINNA ÓSKAST
Tveir nemar vilja taka að sér
málningavinnu. Uppl I síma 33898
Geymið auglýsinguna.
Kona óskar eftir góðu kvöld-
starfi eða ræstingu. Uppl. I slma
20825
Stúlka óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina, einnig heima-
saumur. Uppl. í síma 32380
fimmtudag kl. 3-6.
Óska eftir’aukavinnu á kvöldin
og um helgar. Uppl. Öldgötu 57
4. hæð.
Reglusöm og ábyggileg stúlka
óskar eftir vinnu síðari hluta dags
t.d. ræstingu eða heimavinnu.
Uppl. I sfma 21063.
Stúlka óskar eftir vinnu eftir
kl. 6 á kvöldin. Uppl. I síma 40886
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu
Uppl. I síma 31017.
Þrítug kona óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til greina.
Sími 17589.
! Tapazt hefur kvengullúr (Alpina)
i Vinsamlegast hringið I sfma 20347.
Kvenúr tapaðist sl. föstudag f
strætisvagni eða á leiðinni upp
Snorrabraut. Vinsamlegast hringið
I sfma 37788.
Kettlingur svartur og hvítur hef
ur tapazt frá Hringbraut 73. Uppl.
í síma 15309.
. ,í?.jiS3S35iEE