Vísir - 07.12.1965, Blaðsíða 12
V1 S IR . Þriðjudagur 7. desember 1965.
— SALA KAUP-SALA
BILASALINN VITATORGI AUGLÝSIR
Chevrolei. Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílai, station bílar,
sendiferðabílar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg.
bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, simi 12500.
MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR
Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar.
Góð þjónusta. Góð kjör. — Sendum. Fiskval Skipholti 37, sími 36792.
FRÁ VERZL. DÍSAFOSS Grettisgötu 57.
Nýkomið falleg bamanáttföt, amerísk, skrauthandklæði, hvítar nylon
drengjaskyrtur, bamateppi með myndum, sængurveradamask í úr-
vali og ný leikföng. Verzlunin Dísafoss, sími 17698.
KULTURHISTORISK LEKSIKON
fyrstu fjögur bindin eru til sölu. Bindi þessi eru nú ófáanleg. Uppl.
í síma 40459 eftir hádegi.
ÚTIL J ÓS ASERIUR
Seljum og setjum upp útiljósaseríur á svalir og í garða. Sími 30614.
(Pantið tímanlega).
Til sölu Grundig útvarpsfónn
einnig notað Emerson sjónvarps-
tæki ásamt neti, tækifæris verð.
Sími 20346 eftir kl. 5.
Til sölu dökk drengjaföt á 11—
12 ára, enskur drengjafrakki og
Gallon úlpa á 10 ára. Uppl. í síma
23473.
Haglabyssa. Til sölu Simson tví
hleypa. Uppl í síma 32022.
Til sölu Pedigree bamavagn og
burðarrúm. Selst saman. Uppl. í
síma 37556
Til sölu 200 Iítra fiskabúr með
öllu tilheyrandi, einnig D.B.S.
drengjareiðhjól og Hopper reið-
hjól með gírum. Uppl. eftir kl. 7
f síma 19084.
TEL SÖLU
HúsdýraáburSur til sölu, flutt-
ur á lóðir og 1 garða ef óskað er.
Sfmi 41649.
Stretchbuxur .Til sölu Helanca
stretchbuxur á börn og fullorðna.
Sfmi 14616.
Húsdýraáburður til sölu, heim-
keyrður og borinn á bletti ef óskað
er. Sfmi 51004.
Skinnavörur, kuldahúfur og
herrasloppar til sölu Miklubraut 15
bflskúr, Rauðarárstfgsmegin.
Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar
og fallegar svuntur. Barmahlíð 34
sími 23056.
Ódýrar lopapeysur á unglinga og
börn. Frá 250—350 kr. Einnig loð
húfur alls konar frá kr. 325. Kjall
arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu
megin.__________________________
Barnaþríhjól. Hef til sölu bama
þríhjól og lítil tvíhjól. Lindargötu
56. Geri við bamahjól fljótt.
Lítið notað, vel með farið teak
skrifbor stærð 135x75 cm. Uppl.
f síma 13777.
Til sölu Ford Prefect ’47. Gang^
verk gott, 49 samstæða fylgir. Selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
síma 13704 frá kl. 8—10 í kvöld.
Bamakerra með skermi til sölu.
ímiJ4496.___________
Til sölu 23“ Olympic sjónvarp.
Uppl. í sfma 11775.
Dúkkuvagn — skfðasleði. Til
sölu dúkkuvagn og skíðasleði.
Grenimel 25 uppi. Sími 15262.
Bóka og plötuskápur, verð kr.
1000, vegglampar og loftljós, verð
kr. 50—100, svört föt lítið númer,
verð kr 400, útvarpstæki verð kr.
800, stofustólar, stk. 600. Simi
30365.
Bamavagn mjög lítið notaður
(Pedigree) til sölu. Sfmj 32231.
Til sölu ný amerísk kápa á ungl
ingsstúlku. ími 32857.
Rafmagnshandsög (Stanley) og
vandað skrifborð (maghony) til
sölu tækifærisverð, Sfmi 12773.
Til sölu notaður Rafha ísskápur
í góðu lagi. Uppl. í síma 23284.
Til sölu bamavagn verð kr. 1000
ennfremur skímarkjóll úr nylon
verð kr. 280 og ullar tweedkápa
kr 500 stórt númer. Uppl. í síma
37484._________________________
Til sölu lopapeysur og lambhús
hettur úr lopa og vettlingar. Sími
19317.
Smoklngföt og kjólföt á meðal
mann, sem ný til sölu. Verzlunin
Nonni Vesturgötu 12, sími 13570.
Til sölu vel með farið sófasett,
verð kr. 5000 — þvottavél með raf
magnsvindu á kr. 3000 Sími 38736.
Þvottavél og þvottapottur til sölu á Rauðalæk 36, selst ódýrt, sími 32284.
Alls konar munir úr harðviði til söiu. Hentugir til gjafa. Rauða læk 36.
Bamavagn Pedigree og burðar- rúm til sölu, verð kr. 2500, einnig sem ný bamagrind. Sími 21362.
Kápa til sölu. Sími 33675.
Sérstaklega vöndúð bétfeflofu- húsgögn klædd með ensku -ullar áklæði og ottomanar af ýmsum stærðum. Tækifærisverð. Húsgagna verzi. Helga Sigurðssonar, Njáls- götu 22.
Barnakojur til sölu. Lengd 160 cm. Uppl. í sfma 20358.
Til sölu Pedigree barnavagn. Sími 15023.
Rafmagns þilofnar til sölu stærð ir 170x63, 140x75 og 2 ofnar 90x 63. Uppl. f síma 13094.
Ódýr drengjaföt. Lftið notuð fermingarföt til sölu á Nökkvavogi 15 uppi, til sýnis eftir kl. 8 e. h.
TII sölu ensk kápa og kjóll á 10—12 ára Uppl. í sfma 33953 eftir kl. 6.
Sófasett til sölu f Mávahlíð 25. Sími 21587.
Til sölu er Olympic sjónvarps- tæki með útvarpi í fallegum teak skáp. Uppl. í sfma 21429.
2 nýjar kvenkápur lítið og stórt númer til sölu. Sími 10362
Til sölu kvikmyndatökuvél, sýn ingavél, lítið notaðir telpukjólar dökkblá föt á meðal mann og éinn ig bamarimlarúm með dýnu. Uppl. í sfma 17385.
Notaður 1 pick-up rafmagnsgítar
til sölu, selst ódýrt. Uppl f síma
36279 kl. 4—7 e. h
OSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa ódýran Wili
ys jeppa. Uppl f sfma 36895.
------1-----'■"* --------------
Vil kaupa notað gólfteppi Sími
40933.______________________
Notað trommusett óskast. Tilboð
' sendist augld. Vfsis fyrir föstu-
dag merkt: „4464.“
Ódýrdíyan óskast. Sfmi 38947
HIÍSNÆÐI HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
Stúlka f góðri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. f
síma 37763 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu Iítið notuð vönduð vetr
arkápa no. 44 Sími 30796 eftir kl.
7.
Nýleg Burco þvottavél með þeyti
vindu til sölu. Uppl. f sfma 50124.
Frigadaire ísskápur til sölu Uppl.
í síma 20076 eftir kl. 6 á kvöldin.
Nýr Westinghouse ísskápur til
sölu. Sími 50784
Hohner rafmagnsorgel til sölu,
verð kr. 5500. Sími 11059 eftir kl.
8 eftir hádegi.
HREINGERNINGAR
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun
Hreingemingar. Vönduð vinna.
Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreins-
unin, sími 37434.
KiNNSLA
Ökukennsla, hæfnisvottorð.
Kenni á VW Sfmar 19896, 21772
og 35 48L
Ökukennsla — hæfnisvottorð
Kenni á nýjan Volkswagen. Sími
...
I i Ökukennsb — hæfnisvoltörð.-
Kenni á nýja Volvobifreið. Sími
24622.
Kona óskast til stigaræstinga.
Simi 35669 eftir kl. 6.
Stúlka eða kona sem gæti séð
um lítið sveitaheimili óskast nú
þegar. Uppl. f síma 23485 eða
23486.
3—4 herb. íbúð til leigu við mið
bæinn, nýstandsett, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sfma 18140.
ÓSKAST ALEIGU
Hver getur hjálpað okkur? Okkur
vantar 1-2 herb og eldhús, erum
með mánaðar gamalt barn og er-
um á götunni. Þeir sem geta hjálp
að, vinsamlegast hringi í sfma
41325.
Ungt reglusamt kærustupar með
1 bam óskar eftir 2 herb. fbúð.
Uppl. í síma 33791
Reglusöm stúlka óskar eftir for
stofuherbergi f Austurbænum.
Uppl. f sfma 23623 eftir kl. 8 e.h.
Lítil íbúð óskast strax. Reglu-
semi heitið. Sími 20921 eftir kl.
7 á kvöldin.
Óska eftlr 1—2 herb. íbúð strax
í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl.
f síma 50638,
íbúð óskast til leigu. Hjón með
bam óska eftir íbúð. Vinsaml.
hríngið í síma 17417.
Ung hjón utan af landi óska eft
ir íbúð. Eru með 1 barn og vantar
2 herb og eldhús frá áramótum.
Góðri umgengni og reglusemi heit
ið. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Sfmi 38669
Sjómaður óskar eftir herb. með
sér inngangi fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð sendist augld. Vfs
is merkt: „8970.“
Skozk stúlka óskar eftir herb. með
aðgangi að eldhúsi og baði. Helzt í
Vesturbænum. Uppl. í sfma 15921
og 24433.
/íerbergi óskast í Kópavogi fyrir
reglusaman pilt. Æskilegt að það
væri sem næst Auðbekku. Uppl. í
síma 33193
Herbergi óskast. — Reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi nálægt
Landspítalanum. Uppl. í síma
35738 kl. 4—7 Bamagæzla.
Ungur einhleypur kennari óskar
eftir góðu herb. sem mest sér í eða
við miðbæinn. Uppl. f síma 30952
kl 7-9 í kvöld og næstu kvöld.
ATVINNA ATVINNA
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka 25 ára gömul óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 35623.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur- = maður -meðr sendiferðabfi• óskar eftir vinnu til jðla. Tfma-
vinna kemur til greina. Uppl. f síma 17522 til kl. 7 í dag og á morgun.
TAPAÐ —
METM
ÞJONUSTA
Pierpont kvcnarmbandsúr tapað- Húseigendur athugið — setjum
aðist í fyrri viku. Skilvís finnandi I f tvöfalt gler. Sími 12158:
hringi í sfma 33668. j ----------
Mosaik. Tek að mér mosaik-
Alpina karlmannsúr tapaðist f
Bústaðahverfi. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 34432.
Ungllngsstúlka eða kona óskast
á gott sveitaheimili. Má hafa með j
sér barn. Sími 41424.
BARNAGÆZLA
2 vanar stúlkur óska að passa
börn á kvöldin Uppl. f sfma 17589
eftir kl. 6.
ATVINNA OSKAST
Óska eftir ræstingarstarfi, helzt
skrifstofur eða verzlanir. Uppl. f
síma 30208.
FELAGSLIF
K.F.U.K. —A.D.
biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Efni
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri hefur
spámannssýnir. — Allar konur vel
komnar. — Stjómin,
Gleðjið bömin og látið jólasvein
inn koma með jólagjafimar. Pantið
í sfma 15201 frá kl. 8—10 e. h.
Fallegur kettlingur fæst gefins.
Til sölu á s. st. ódýr einsmanns
dívan stækkari og útvarpstæki —
Sími 16557
lagnir og ráðlegg fólki um lita-
val o. fl. Sími 37272.
Smfða klæðaskápa f svefnherb
Sfmi 41587.
Málningarvinna. Get bætt við mig
málningarvinnu fyrir jól. Sfmi
20715 kl. 12—1 og eftir kl. 7 e.h.
Mála ný og gömul húsgögn. Mál
arastofan Stýrimannastfg 10. Sfmi
11855 eftir kl. 7 e.h. Magnús Möll
er.
HREINLÆTI ER HEILSUVERND
Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott, á 3—4 dög-
um. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3. Sími 12428
og Síðumúla 4. Sfmi 31460.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728.
Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar,
sekkjatrillur, o. fl. Sent og sótt, ef óskað er Áhaldaleigan Skafta-
felli við Nesveg Seltjarnarnesi.
Sendisveinn óskast
Vátryggingaskrifstofa
Sigfúsar Sighvatssonar
Lækjargötu 2
I