Vísir - 07.12.1965, Blaðsíða 13
13
Ví SIR
Þriðjudagur 7. desember 1965.
luiuiwiæamanaaan
ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA
Bflaviðgerðir — Jámsmíði.
Geri við grindum í bfluro og alls konai nýsmiði úi iðrni Vélsmiðia
Sigurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5 Sími 11083 (heima).
VINNUVÉLAR — TIl LEIGU
Leigjum út litlai steypuhrærivélai Enntremui -afknúna grjót og
múrhamra með aorum og fleygunj Steinborar - Vibratorar
Vatnsdælur. Leigan s/í Sim: 23480
SKÓR — INNLEGG
Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir máli Hef einnig tilbúna bama-
skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður, Berg-
staðastræti 48. Sími 18893.
LOFTPRES SUR — TIL LEIGU
Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar, núsgrunna og ræsi
Sími 30435 og 23621.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við-
gerðir. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga Sími 31040.
'r I ■ v ia,.r,1 'i --=—------■ ■ .=■—
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi oliukyndinga og innur heimtlistæki
Sækjum og sendum Rafvélaverkstæðið H B Olafsso.i Sfðumúla
17. sfmi 30470.
Athugið. Boddýviðgerðir og rétt
ingar, vönduð og traust vinna, fag
maður. Bjarg við Nesveg
Konur athugið! Tek að mér að
sníða og þræða allan kvenfatnað.
Uppl. f sima 16945.
Moskvitch viðgerðir. Tek að mér
ítlgengar viðgerðir hef einnig upp
gerðar vélar kúplingar og gírkassa
í sumar gerðir Moskvitchbifreiða.
Bílaverkstæðj Skúla Eysteinsson-
ar Hávegi 21 sfmi 40572.
VEGGHILLUR — UPPSETNIN G AR
Tökum að okkur uppsetningar á vegghillum, gluggaköppum o fl
smáhlutum innanhúss. sími 36209.
BIFREIÐAEIGENDUR
Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás
Siðumúla 15B Sfmi 35740.
MOSAIK OG FLÍSALAGNIR
Múrari getur bætt við sig mosaik og flfsalögnum. Uppl. f síma 24954
kl. 12 — 13 og eftir kl. 6 á kvöldin.
TAKIÐ EFTIR
Tökum að okkur að bóna bfla eftir kl. 6,'30 á kvöldin og um helgar
Sækjum og sendum ef óskað er Geymið auglýsinguna. Sfmar 10099
og 38476.
Mosaik og flfsar Vandvirkur múr
ari sem er vanur mosaik og flfsa
lögnum, getur tekið að sér nokkur
baðherbergi, kem strax. Sími 16596.
Hafnarfjörður, — Garðahreppur,
— Kópavogur. Litlar steypuhræri
vélar til leigu. Sími 51026
Skautaskerping, brýnsla. Skerpi
skauta, brýni skæri, hnífa o.fl. Ó
dýr, fljót og góð þjónusta Barma
hlíð 33 kj.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar viðgerðir á hita og
vatnskerfum, einnig uppsetningu
hreinlætistækja. Uppl. I síma 14501
Mosaik- og flísalagnir. Annast
mosaik- og flisalagnir Sfmi 15354.
Glerísetningar. Getum útvegað
, tvöfalt gler með stuttum fyrir-
vara setjum i einfalt og tvöfalt
i gler, fljót og góð afgreiðsla Vanir
’ menn. Sfmi 10099
Vönduð vinna. Vamr menn —
| Mosaik og flísalagningar, hrein
gerningar. Sfmai 30387 og 36915
Dömur kjólar sniðnir og saum-
-aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612.
Tökum að okkur alls konar húsa
' iðgerðir. úti sem inm Vanir menn
vnnduð vinna Sfmi 15571
HÚSEIGENDUR
Þétti sprungur á steinveggjum með hinum heimsþekktu þýzku
Neodon nælonefnum. Uppl. í sfma 10080.
DREGLA OG TEPPALAGNIR
Leggjum gólfteppi á stiga og gólf. Leggjum mikla áherzlu á vandaða
og góða vinnu. Eingöngu vanir menn. Sfmi 34758.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu vibrator fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól-
börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er.
Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg Seltjamarnesi.
Bílabónun. Hafnfirðingar — Reyk
víkingar Bónum og þrffum bfla,
Sækjum sendum, ef óskað er
Einnig bónað á kvöldin og um helg
ar Sfmi 50127.
Hreinsum, pressum og gerum við
fötin Fatapressan Venus. Hverfis-
götu 59.
HREINLÆTI ER HEILSUVERND
Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3—4 dögum.
Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3, sími 12428 og
Síðumúla 4, sími 31460.
RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir, raflagnateikningar, breytingar og við-
hald raflagna. Halldór Þorgrfmsson, löggiltur rafvirkjameistari, sfmi
38673.
GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi —
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsunin h.f. Bolholti 6. Símar 35607
og 41101.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á
handrið 3 litir 1 stærðunum 30, 40 og 50 mm. að breidd. Getum
einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 og
30193.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af
fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður
f úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir.
Gullfiskabúðin Barónsstíg 12.
BIFREIÐAEIGENDUR
Hin margeftirspurðu nagladekk nýkomin. Takmarkaðar birgðir.
Hjólbarðavinnustofan Mörk Garðahreppi opið daglega kl. 8—22.
laugard. og sunnudaga kl. 8—19. Sfmi 50912.
BÍL AYFIRBY GGING AR
Sími 38298 Auðbrekku 49 Kópavogi, réttingar nýsmfði, klæðn-
Ingar og boddiviðgerðir.
Húseigendur — húsaviðgerðlr.
Látið ukkur lagfæra fbúðina fyrir
iólin önnumst alls konar breyt-
ingar og lagfæringar Glerisetning
ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl
Sfmi 21172.
| Húseigendur — byggingamenn
! Tökum að okkur glerfsetningu og
I breytingu á gluggum þéttingu á
þökum ofe veggjum, mosaiklagnir
og aðrar húsaviðgerðir Sfmi 40083
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljó^afgreiðsla. Sími 12158 Bjami
Vélhreingemingar. gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. — Þrif h.f.. Símar 41957 og
33049.
Vélhrelngemlng og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg blónusta —
bvegillinn Simi 36281 ______
Hrelngemlngafélagið — Vanir
menn. — Fijót og góð vinna. —
Sími 35605.____________
Hreingemingar. Sími 22419. Van
ir menn vönduð vinna,___________
Hreingemingar, vanir menn fljót
afgreiðsla. Sfmi 35067 — Hólm
bræður.____ ___
Hreingeraingar, gluggahreinsun,
vanir menn, fljót og góð vinna.
Simi 13549.
Hreingerningar,
Sfmi 22419.
vamr menn.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
og vel. Símj 40179.
AÐVÖRUN
til bátaeigenda í Reykjavíkurhöfn.
Eigendur þeirra báta, (trillubáta og minni
dekkbáta), er liggja í höfninni í reiðileysi,
svo og þeirra báta er liggja úti í Örfirisey eru
aðvaraðir um að flytja þá í burtu fyrir 15. des.
n. k. Að öðrum kosti verður þetta gert á kostn
að og ábyrgð eigenda án frekari tilkynninga.
Reykjavík, 4. des. 1965,
Hafnarstjórinn í Revkiavik
lönaöarmenn
Handbók byggingar-
manna 1966
er komin út. Fæst í bóka- og ritfangaverzlun
um og á skrifstofum sambandsfélaganna.
Upplag mjög takmarkað. Tryggið ykkur því
eintak í tíma.
Samband byggingamanna, sími 22856.
STARFSFÓLK
Reykjavíkurhöfn óskar að ráða eftirfarandi
starfsfólk.
1. Yfirverkstjóra við bryggjusmíði.
2. Skrifstofumann.
Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 20.
desember n. k.
Reykjavík, 4. des. 1965
Hafnarstjóri.
FORD 1960
Til sölu er Ford árg. 1960 6 syl. beinskiptur,
einkabíll lítið ekinn.
BÍLAKAUP, sími 15812
Skúlagötu 55. (Rauðará).
Chevrolet hausing
Til sölu Chevrolet vörubíls hausing árg. ’51—
’54 fæst á góðu verði ef samið er strax.
BÍLAKAUP, sími 15812
Skúlagötu 55. (Rauðará).
JAVA 1958
Til sölu JAVA mótorhjól á hagstæðu verði og
kjörum ef samið er strax.
BÍLAKAUP, sími 15812
Skúlagötu 55. (Rauðará).
ÚTKEYRSLA
Get tekið að mér keyrslu fyrir fyrirtæki og
verzlanir. Hef góðan bíl, vanur bílstjóri. Sími
30614.