Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 8
20
V í S IR . Mánudagur 13. desember 1965.
LANDGRÆflSLU
SJÓÐUR
J Ó LAT R É
LANDGRÆÐSLUSJÓÐS ERU KOMIN
SALAN ER HAFIN
Aðolútsölur: Lnugovegi 7 og Fossvogsbletti 1
Aðrir útsölustaðir:
Bankastræti 2
Bankastræti 14
Laugavegur 23 (gegnt Vaðnesi)
Laugavegur 47
Laugavegur 54
Laugavegur 63
Óðinsgata 21
Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58
Við Skátaheimilið, Snorrabraut
Við Hagkaup, Eskihlíð A
Við Austurver
Hrisateigur 1
Blömabúðin Dögg, Álfheimum 6
Langholtsvegur 126
Sólvangur, Sléttuvogi
Sogablettur 7
Vesturgata 6
Hafnarstræti, Kolasund
Við Melabúðina, Hjarðarhaga
Hornið Birkimelur-Hringbraut
Við Gildaskálann, Aðalstræti
Kópavogur:
Hlégerði 33
v/Nýbýlaveg
Blómaskálinn, Nýbýlav.-Kársnesbr.
Gróðrastöðin Birkihlíð
KRON v/Hlíðarveg
Verð á jólatrjám:
0,70-1,00 m ........... kr. 100,00
1,01-1,25 m ........... kr. 125,00
1,26-1,50 m ........... kr. 155,00
1,51 —1,75 m .......... kr. 190,00
1,76-2,00 m ........... kr. 230,00
2,01-2,50 m ........... kr. 280,00
Birgðastöð: Fossvogsbletti 1.
Símar 40-300 og 40-313.
Greinar seldar á öllum útsölustöðum
HIISQVAHNA 2000 Sterkn ölið —
- Stillið álitog saumið -
Það er þessi ciníalda nýjung, sem
kölluð er „Colonnatic", sem á skömm-
um tíma hefur aukið vinsaeídir
HUSQVARNA 2000 til stórra muna.
Beinn saumur, hnappagöt, blindíaldur og úrval HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl.
mynztursauma er hægt að velja með einu hand- eru þekkt hér á landi i yíir 60 ár. Hafa naíninu
takL Þar sem það er sýnt á grcinilegan hátt, (jjfljM hér sem annarstaðar stöðugt vaaáó vinsældir.
í litum, 4 „saumveljara".
ic íslenzkur lciöarvisir fylgir hverri saumavél.
•k Kcnnsla cr innifalin í vcrðinu.
ic Afsláttur vaittur gegn staðgreiðslu.
ic Ef þér komizt ekki til okkar tU að kynna yður
vélina, munum vcr scnda sölumann tU yðar
cftir lokun, ef þér búið i Reykjavík eða
nagremu.
★ Umboðsmcnn víða um Iandið.
Framhald af bls 13
ur til að hafa með mat — það
drekkur enginn bjór með það
fyrir augum að verða kenndur.
Einn til tveir bjórar á dag
ættu ekki að skemma nokkum
masn og þeir eru áreiðanlega
betri en einn eða tveir steririr
drykkir.
Það er mismunandi hvernig
bjór er drukkinn f hinum ýmsu
löndum. Ég held að ef bjórinn
verði leyfður hér á landi —
hvað ég vona — þá verði hann
mikið keyptur til að byrja með,
því að allir vilja að sjálfsögðu
smakka hann. En þegar frá Hður
og nýjabrumið er farið af, þá
verður þetta eins og hver önnur
vara, sem alltaf er við hendina
og hættir að vara nokkuð meira
spennandi en annað.
Það væri skemmtilegt ef
hægt væri að koma hér upp
„pubbum" þar sem eingöngu
væri seldur bjór og menn gætu
komið saman og rabbað yfir
einu bjórglasi að vinnudegi lokn
um. Slíkt er i öllum góðum lönd
um og því skvldi okkur ekki al
veg eins vera treystandi fyrir
þvl?
Ég er ekki í vafa um að ef al
menningur væri látinn greiða
atkvæði um hvort leyfa ætti
bjór, þá yrði það samþykkt —
og ef frumvarpið nær fram að
ganga í þinginu, þá óska ég ís
lendingum til hamingju.
Fyrirtæki og stofnanir
sem ætla að kaupa brauð fyrir starfsfólk sitt,
vinsamlegast pantið í tíma.
BRAUÐHÚSIÐ
Laugavegi 126 . Sími 24631
Skrifstofumenn óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða tvo merm,
helzt vana skrifstofustörfum, til starfa á skrif-
stofum félagsins í Reykjavík. — Góð ensku- •
kunnátta nauðsynleg í öðru starfinu. Fram-
tíðarstörf. Umsóknareyðublöð, sem fást á
skrifstofum félagsins, sendist til starfsmanna-
halds félagsins fyrir 15. desember n.k.
Bílstjórar óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar eftir mönnum
vönum akstri til starfa við innkaupadeild og
vöruafgreiðslu félagsins í Reykjavík. Ungl-
ingar koma ekki til greina. Umsóknareyðu-
blöð, sem fást á skrifstofum félagsins, sendist
til starfsmannahalds félagsins í Bændahöll-
inni fyrir 15. desember n.k.
GENÉVE
Glæsilegt úrval af úrum.
Spangarúr nýjar gerðir.
Óska jólagjöfin.
GARÐAR ÓLAFSSON,
úrsmiður
Lækjartorgi . Sími 10081
BÓLSTRUN
Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og
sent. — Kem með sýnishom af áklæðl
Sími 38996. (Geymið auglýsinguna).