Vísir - 13.12.1965, Side 11

Vísir - 13.12.1965, Side 11
V í S IR . Mánudagur 13. desember 1965. • IL\ ÞJÓNIISTA ÞJÓNUSTA Bílaviðgeröir — Járnsmíöi. Geri við grindum i bflum og alls konai nýsmiði ui arm veismiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrisateig 5 Simi 11083 (heima) ÞJÓNIISTA Húsaviögeröir. I'ökum að okkur 'nnanhússlagfr'ringár, ennfremui mósaik og flisalegnir Sími 21348 eftir ki. 7 á kvöldin. VINNUVÉLAR — TIl LEIGU Leigjum út litlai steypuhræriválar Enntremur rafknúna griót- og múrhamra með loruœ og fleygum Steinborar - Vibratorar Vatnsdælur Leigan s/í Sím: 23480. Húsamálning. Get bætt við mig innanhússmálningu fyrir jólin. Sími 19154. SKÓR — INNLEGG Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir máli. Hef einnig tilbúna bama- skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður, Berg- staðastræti 48. Simi 18893. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar, núsgrunna og ræsi. Sími 30435 og 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga. Sími 31040. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi oliukyndinga og bnnur heimilistæki Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæðið H B Ölafsson, Síðumúla 17, slmi 30470. -V VEGGHILLUR — UPPSETNIN G AR Tökum að okkur uppsetningar á vegghillum, gluggaköppum o. fl. smáhlutum innanhúss. sími 36209. KAUP —SALA KAUP-SALA VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Kaupið nytsamar og góðar jólagjafir þar sem úrvalið er nóg. Eitthvað fyrir alla. Góð bílastæði. Verzlunin Silkiborg Dalbraut við Kleppsveg, sími 34151. SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU Sem nýtt vel með farið Telefunken segulbandstæki til-sölu, hag- kvæmt verð. Sími 32524 kl. 7 — 9 e. h. BÍLL TIL SÖLU 8 — 10 manna Dodge Weapon er til §ýnis. og sölu,.í, dag.og á morgun. Hentugur iangferðabíll í góðu Iagi með góðu húsi. Bílasalan Borgartúni 1. SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN TIL SÖLU Hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði til sölu af sérstökum ástæðum. Til sýnis að Hverfisgötu 102 I. hæð. Tek að mér viðgerðir á húsum úti og inni. Símj 19407. Saumaskapur. Kjólar teknir í saum. Bergstaðastræti 50 I. hæð. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Vanir menn vönduð vinna. Sími 15571. '}]ÁaX\fýy%%kú3 1965 Magn-S E Baldvínsson Laueavegi 12 Sir.i 22804 Hafnargötu 49 Keflavík Auglýsi: í Vísi eykui viðskiptin 0 Sjáífstæðiskvenna* 4 félagið HVÖT hefur jólafund mánudaginn 13. des. kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. FUNDAREFNI: Frú Geirþrúður Hildur Brenhöft cand. theophil flytur jólahugleiðingu. Frú Sigurveig Hjaltested óperusöngkona syngur með undir- leik Skúla Halldórssonar. Frú Guðrún Ara- dóttir les upp jólaljóð. Sýnd verður jólablóma skreyting frá blómabúðinni Blóm og ávextir Kaffidrykkja. Stjórnin. Kópavogsbúar Spyrjið eftir happdrættismiðum yðar í síma 41790. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. GUÐUR GRIPUR KORNEUUS - SKOIAVORÐUSTI6 ÞJONUSTA Mosalk og flísar. Vandvirkur múr ari sem er vanur mosaik og flísa lögnum, getur tekið að sér nokkur baðherbergi, kem strax. Sími 16596. Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitaveitu, skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns og hita- lögnum. Simi 17041. Bflabónun. Hafnfirðingar — Reyk víkingar Bónum og þrífum bila, Sækjum sendum, ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helg aj; Sími^ 50127. Húseigendur — byggingamenn Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum þéttingu á bökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Simi 40083 Mosaik og flísalagnir. Annast rnosaik ogjlísalagnir Sfmi 15354. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o. fl. Sími 37272.________ Mála ný og gömul húsgögn. Mál arastofan Stýrimannastíg 10. Simi 11855 eftir kl. 7 e.h. Magnús Möll Húseigendur. Tökum að okkur innanhússlagfæringar. Einnig mosa ik og flísalagnir. Sími 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsbyggjendur! VSnnuvélar! — Leigjum út olíuofna. múrhamra, steinbor víbratora slípivélar og rafsuðutæki. Sími 40397. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól eruð. Uppl. f síma 23912. Nýtt á íslandi — en þrautreynt um allan heim! J0HNS-MA NVILLE GleniUareinangrunin! Ótrúlega hagstætt verð: iy2” þykkt aðeins kr. 41.00 per ferm. Kr. 380.00 per rúlla 2/4” Þykkt aðeins kr. 55.00 per ferm. Kr. 385.00 per rúlla 4” þykkt aðeins kr. 71.00 per ferm. Kr. 330.00 per rúlla Söluskattur innifalinn í verðunum. Handhægasta og eitt bezta einangrunarefnið á markaðinum! x JOHNS-MANVILLE GLERULLIN er ótrúlega fyrirferðarlítil og ódýr í flutningi! Sendum hvert á land sem er (Jafnvel flugfragt borgar sig!) Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 . Sími 10600 —iii li Ih miiui —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.