Vísir - 16.12.1965, Blaðsíða 8

Vísir - 16.12.1965, Blaðsíða 8
8 VISIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Framkvæmdastjóri: Agnar Ólafsson Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson Þorsteinn Ó. Thorarensen Auglýsingastj.: Halldór Jónsson Sölustjóri: Herbert Guðmundsson Ritstjórn: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur) Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Askriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands i lausasölu kr. 7,00 eintakið Prentsmiðja VIsis — Edda h.f. Stóraukning skólabygginga í umræðunum um fjárlögin á Alþingi hefur Fram- ) sóknarflökkurinn gert ítarlegar tilraunir til þess að \ slá sig til riddara með fullyrðingum um að hörmu- i lega illa hafi ríkisstjórnin staðið sig sig í skólabygg- ingarmálum. Væri fé svo naumt við nögl skammtað til skólanna að við borð lægi að ringulreið kæmist ( á uppfræðslu æskunnar í landinu. Óþarfi er að fara / mörgum orðum um þessa stórskotaliðsbaráttu Fram- ) sóknar, heldur líta á það hverjar eru staðreyndir máls ) ins. Á fjárlögum fyrir næsta ár, sem nú hafa verið \ samþykkt, verða veittar til skólabygginga 141.5 millj. ( króna. Árið 1958, síðasta árið sem Framsóknarmenn ( stjórnuðu fjármálum þjóðarinnar, var veitt samtals / til skólabygginga 19.8 millj. króna. Mismunurinn þá ) og nú er því rúm 121 milljón. Svo miklu meira fé er ) nú, aðeins sjö árum síðar varið til TskÖlábyggiiíjgá. \ Nú hefur verðlagsþróunin í landinu verið þannig að ( taka verður hækkaðan byggingarkostnað með í dæm- ( inu, þannig að rétt mynd fáist. Sé litið til vísitölu / byggingarkostnaðar kemur í ljós að raunveruleg ) hækkun framlagsins til skólabygginga er um 100 ) millj. króna. Þarf svo ekki frekari orðum að fullyrð- \\ ingum Framsóknarmanna í skólamálum að eyða. y Tollfrelsi ferðamannavöru j viðtali sem birtist hér í Vísi í fyrradag gat Magnús ) Jónsson fjármálaráðherra þess að innan skamms yrðu \ settar fastar reglur um innflutning tollfrjáls vamings ic ferðamanna og farmanna. Á því er ekki vanþörf. Nú / er málum svo háttað að engar ákveðnar reglur gilda ) í þessu efni. Er það vitanlega mjög óþægilegt, bæði ) fyrir tollgæzluyfirvöldin, sem eftirlit eiga hér að hafa, \ og'einnig fyrir far- og ferðamenn, sem ekki er full ( ljóst hvar mörk hins leyfilega og óleyfilega liggja. Fyr / ir venju hefur það ástand jafnvel skapazt að látið / hefur verið óátalið að flutt væri inn í landið varning- ) ur, sem lög leggja þó algjört bann við að hingað ) komi. Má þar nefna ýmis matvæli og áfengt öl. Við \ setnirigu fastra reglna í þessu efni verður tvímæla- ( laust að hafa það í huga hver framkvæmdin hefur ver / ið í þessum málum á liðnum ámm, þannig að hvorki ) farmenn né ferðamenn séu sviptir öllum þeim fríð- ) indum sem þeir hafa hingað til notið. Hins vegar er \ það líka ljóst að sjálfsagt er að koma í veg fyrir alla \ misnotkun tollfríðindanna, svo sem innflutning á ( miklu magni umræddra vara. Aðrar þjóðir hafa / myndað sér fastar reglur um tollfrjálsan innflutning ) og munu þær reynast góður leiðarvísir og vísbending ) nú, þegar fyrir dymm stendur að koma þessum mál- \ um á fastan gmndvöll hér á landi. (\ VÍSIR . Fimmtudagur 16. desember 1965. [■■■MaaBBBBMMBaBBaBsaHaa—bb—mwTWHiiffiBa BÆKUR OG HÖFUNDAR þESSA bók er hægt að lesa í striklotu svipað og að horfa á óleiðinlega bíómynd. Ef til vill er það sumpart vegna þess að sögusviðið er sá ræmdi Keflavíkurflug- völlur, sem á tímabili var Klondyke ísl. þjóðlífs. Þús- undir af þjóðinni flykktust þangað í gullleit, ýmsir sér til sorgar og vanza. Þar á Reykja nesskaganum spinnast örlaga þræðir eins og á öðrum vinnu stöðum hérlendis. .Völlurinn' á sér þó enga hliðstæðu í vit und þeirra íslendinga, sem hann þekkja af eigin raun. Svo virðist sem höfundin- um, Birni Bjarman, sé það hjartans mál að skrifa sig frá reynslu í bók sinni „I heið inni“. Hann skrifar nokkrar smásögur í óvægnum dúr um atvik og kringumstæður og andrúmsloft á „Vellinum“. Þar kemur við sögu hitt og þetta fólk, sem lifir 1 örvænt ætluðum árangri. Hún er sterk saga, óbrotin að gerð að öðru leyti en því að höf- undi fipast í byrjuninni ( sem kannski er eitt mikilvægasta atriðið). Hann byrjar söguna með ofhlaðinni lýsingu á bið- kytrunni þannig að það kvikn ár ekki sem skyldi á sjálfri sögunni. En lýsingin á sjálfri pókerspilamennskunni er góð — sálfræðin og mannlýsing- ar koma fram í tilsvörum — bessum bunnildis- töffara- skvaldur grófyrðum Andrúms loftið er eins og það á aö vera. „Fjárhættuspil" er nær frá- sagnarleikni Steinbecks og Hemingways en allar bil- stjóra- og brúarkarlasögur I. G. Þ. til samans, og má Björn Bjarman vel við una. Þó teflir hann á æði tæpt vað í sögunni, því að hún er tvíþætt, en hann sleppur á síðasta vaði frá því að sagan fari í vaskinn, sem gefur ar of slétt oiiis og t. d. þessl endir á „Ráðningin“. „pegar ég kom út í sólskinið, fannst mér fyrst eins og ég kæmi úr einhverri vél, einhverri risa- vél, sem hefði hrist mig og skekið. Allt var tómt innan í mér, og þó að hvini í loftinu af flugvéla- og bílays, þá var líka eins og allt væri tómt í Björn Bjarman: I HEIÐINNI, Heimskringla 1965 ingu og tómleika eins og í biðsal óvissunnar. Þó gerist ekkert stórt eins og búast má við, en nógu átakanlegt engu að síður. Hvað gefur þessum sögum líf? Blær sektarkenndar og til- Bjöm Bjarman finning fyrir lágum kenndum, sem leysast úr læðingi við óeðlilegar kringumstæður. í frásögn sinni er höfundur ó- tilbúinn hvað sem öðru líður, þótt hún farist honum mis- jafnlega úr hendi í sumum sögunum: Honum hættir til að ofsegja og oflýsa og út- skýra, en þó alls ekki meira en títt er hér á landi um þá, sem fást við að setja saman smásögur - nema síður sé. Hann virðist gera sér ljósa hættuna af mælgi í smásögu, því að einstaka saga er býsna vel unnin og felld inn í þröng an ramma, einkum þó „Fjár- hættuspil", enda nær hún til henni bæði tíma og rúm og réttir hana upp í byggingu. Jj'RÁ byrjun til enda er bók- in endúrspeglun af óeðli legu ástandi, þar sem „allt er skrýtið og ókunnuglegt“ eins og stendur í sögunni „Jóna kemur á Völlinn“, þar sem fólk átti bágt með „að sitja kyrrt“ og „allt minnti á bið- stofu“ . . . elllegar „eins og að koma í annað land“ eins og segir í byrjun sögunnar „Ráðningin“, þar sem lyktin og andrúmsloftið" var „fram- andi“, alls staðar fólk að flýta sér út og inn í veitingasal- inn“. Höfundur virðist leggja kapp á að undirstrika þetta „andrúmsloft“ með því að margtaka það fram með sterk um orðasamböndum og lík- ingum, sem ekki eiga heima í listformi smásögu. Það ork- Komin er út á íslenzku barna bókin Mary Poppins eftir ensku skáldkonuna P. L. Travers. Þessi bók hefur vakið feikna vinsæld ir um allan heim. Walt Disney hefur gert kvikmynd, sem er byggð á Mary Poppins, og hlaut hún Óskarsverðlaun nú í ár. Verður myndin bráðlega sýnd f Austurbæjarbíói. Þegar eru komnar á markaðinn hljómplöt ur með lögum úr kvikmyndinni kringum mig“. Þarna hefði mátt lýsa tómleika án þess að þurfa að tvítaka orðið tómur með stuttu millibili, og enn- fremur hefði mátt lýsa véla- fargani áh þess að nota bæði „hrista“ og „skaka“. Þarna vantar ísmeygileik í frásögn, og höfundur velur ódýr- ustu leiðina að hætti svo margra íslenzkra höfunda: innantóm orð, sem segja ekki neitt og sánnfæra ekki neitt. Þetta er eins og klaufalega máluð mynd með ofsterkum litum, sem eiga ekki saman Svona kemur fyrir víða „í heiðinni". Engu að síður tek st Birni Bjarman að skapa andrúmsloft „Vallarins“ í verkið, því að hann virðist hafa auga fyrir andhælislegu sálarástandi — og hallæris- legu fólki á hallærislegum tím um— og því er bókin furðu sönn svo langt sem hún nær. s t g r . og söngleiknum um Mary Popp ins. Innan skamms eru væntan legir íslenzkir textar við lögin. Bókin Mary Poppins er gædd hugarflugi og raunsæi, fjallar um barnfóstruna Mary, sem virð ist ekki sett neinum mannleg um takmörkum. Hún er vfir náttúruleg manneskja, sem töf ■ ar fram alls konar skemmtilega og skringilega hluti fyrir börn in. Mary Poppins á íslenzku aa&-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.