Vísir - 16.12.1965, Side 12

Vísir - 16.12.1965, Side 12
/ 12 V1SIR . Fimmtudagur 16. desember 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA BILASALINN VITATORGI AUGLÝSIR CSíevroiet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbflar, station bílar, sendiferðabflar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. blfreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, simi 12500. MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar. Góð þjónusta. Góð kjör. — Sendum. Fiskval Skipholti 37, simi 36792. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Jólagjafir handa allrijfjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður i úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir. Gullfiskabúðin Barónsstig 12. HÚSGÖGN — TIL SÖLU Borðstofuborð og stólar, snyrtikommóður, kollar með gæru- skinni, svefnbekkir, vegghúsgögn o. fl. — Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62 (móti bankanum). FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS Grettisgötu 57 Nýkomið fallegt úrval af dömuundirfatnaði, telpnanáttfötum, hvftum nylon drengjaskyrtum, jóladúkum og löberum og allí konar gjafavörum. Verzlunin Dísafoss, sími 17698. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. — Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. — Opið kl. 5 — 10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. — Póst- sendum. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Kaupið nytsamar og góðar jólagjafir þar sem úrvalið er nóg. Eitthvað fyrir alla. Góð bílastæði. Verzlunin Silkiborg Dalbraut við Kleppsveg, sími 34151. BÍLASTÆÐI — BÍLASTÆÐI Næg bílastæði við Sjóbúðina Grandagarði. Jólatré og greinar í úrvali. Opið kl. 8 — 22. Sendum, sími 16814. Komið — Hringið Sjóbúðin Grandagarði. ULL OG NYLON Látið góða kuldasokka með í jólapakkann, þeir geta komið sér vel. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. TVÍBURAVAGN ÓSKAST Góður tvfburavagn óskast. Uppl. í síma 51161 JÓLATRÉSALA hominu á Eskihlíð og Miklatorgi. Mosi, könglar, krossar og kransar, verð kr. 150. __ _______ JÓLATRÉ Jólatré, grenigreinar, ódýrar skreytingar. Jólatréssalan Óðins- götu 21. • HITABLÁSARI Westinghouse hitablásari fyrir vatn, þvermál 53 cm til sölu. Uppl. Vélsmiðjan hf., sfmi 35768 kl. 4-6. NOTAÐ SÓFASETT til sölu. Upplýsingar í síma 36275. GÓLFTEPPI Ódýr gólfteppi 2x3 og 140x200. Sími 50102 og 50101. Tll SOIU Húsdýraáburður til sölu, flutt- jr á lóðir og í garða ef óskað er. "Imi 41649, ________ Húsdýraáburður til sölu, heim- æyrður og borinn á bletti ef óskað *r. Sími 51004. _ ____________ Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar )g fallegar svuntur. Barmahlíð 34 dmi 23056. ______ Ódýrar lopapeysur á unglinga og oörn. Frá 250—350 kr. Einnig Ioð húfur alls konar frá kr. 325. Kjall arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu ’xtegin. • _____________________ Ódýrar kvenkápur til sölu. Sími 41103. Af sérstökum ástæðum er til sölu með tækifærisverði hjónarúm með náttborðum og svampdýnum. Enn fremur stálskautar nr. 39 á dreng. Uppl. f sfma 10157. Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sími 14616. Píanó, 2 rafmagnsgítarar Fender og Höfner, Selmer Ecko, 2 útvarps tæki, Telefunken og Philips, svefn sófasett, stakur stóll, gólfteppi, svefnbekkur, svefnskápur og borð stofustólar. Einnig plötuspilarar, Philips. Bergþórugötu 2, jarðhæð Sfmi 23889 kl. 8—10 á kvöldin. Radionette stereo B 8 segulband og Trix rafmagnsjámbrautarlest til sölu. Sími 36858 kl. 4—7. Opel Caravan ’54 til sölu. Einn ig f tt píanó Herm. N. Petersen & Sön. Gæti tekið sjónvarpstæki og vel með farin húsgögn sem hluta af andvirði. Sími 23889 kl. 8—10 á kvöld;n._________________________ Til sölu Ford Junior árg. ’47, selst milliliðalaust á sanngjömu verði. Uppl. Goðheimum 1 eftir kl. 8 á kvöldin. KAUP-SALA Til sölu Tímarit Bókmenntafé- lagsins, Bækur séra Áma Þórarins sonar, Saga Islendinga í Vestur- heimi, Mannkynssaga Páls, Þjóðsög ur Sigfúsar, íslenzk fomrit, Gríma Noregskonungasögur, Árbók Hins íslenzka fornleifafélags. Sími 15187 Hnakkar. Hnakkur og beizli er vinsæl jólagjöf. Stefán Pálsson söðlasmiður'Faxatúni 9, Silfurtúni Sími 51559 og 19294. Sem ný kápa og hvítur brúðar- kjóll úr blúndu til sýnis og sölu á Skeggjagötu 19. Sími 19149. Hoover þvottavél til sölu Lauga vegi 40, gengið um undirgang v/ Iðunnarapótek eftir hádegi næstu daga. Ódýrar svartar glansregnkápur, Iítið eitt gallaðar, eru til sölu hjá Sjóklæðagerð íslands Skúlagötu 51 Lesgrind til sölu, mjög þægileg fyrir eldra fólk og lamaða. Sími 40577. _ Til sölu kápa og kjóll á 15-16 ára o.m.fl. Sími 23650. Tíl sölu sem nýr Crown stereo plötuspilari með útvarpi. Uppl. f síma 17490 kl. 2-4 Til sölu vel með farinn tvísettur fataskápur. Sími 36365. Til sölu sem nýr þýzkur bama- vagn. Verð kr. 2900. Pedigree barna kerra kr. 850, barnarúm kr. 750. Uppl. í síma 11341. Nokkrar aligæsir til sölu. Uppl. í sfma 36029. Barnarúm til sölu, einnig bama- stðll með göngugrind. Sími 30060. ísskápur Rafha eldri gerð til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. í síma -36806. 7-=—----------"---- ------—--- Svefnbekkur með rúmfatakistu til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 36806. Til sölu vel með farin ryksuga, Hoover, segulbandstæki (Grundig), saumavél í hnotuskáp með ljósi og mótor. Uppl. í sfma 15782 í kvöld og næstu kvöld. Rafdrifin Lada saumavél í fall- egum skáp til sölu. Sfmi 50838 kl. 2-4 f dag. Dökk föt til sölu, klæðskera- saumuð, semi ný, á mjög háan cig grannan mann. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 10721. Bamarimlarúm til sölu. Sími 23944. ÓSKAST KEYPT Klæðaskápur. Óska eftir að kaupa klæðaskáp. Sfmi 35230. 3 ferm. spiral ketill ásamt brenn ara óskast. Sími 23211. Svefnstóll óskast. Uppl. f sfma 40289. Hrærivél óskast til kaups. Burð arrúm til sölu á sama stað. Sími 34060. TAPAÐ T Jl'iX . Tapazt hafa svartar sfðbuxur í hvítum umbúðapappír í Verzlun Hans Petersen. Finnandi vinsam- lega hringi f sfma 20879._____ Tapazt hefur páfagaukur (grænn) Sími 34535. Plastrúlla (borðplast) tapaðist af bíl 14. þ.m. á Suðurlandsbraut ná- lægt Múla. Vinsamlegast hringið í sfma 32015. Brúnn innkaupapoki tapaðist fyr ir nokkrum dögum í miðbænum. í honum var loðhúfa. Fundarlaun. Sfmi 11902. HIÍSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón (kennarar) með eitt bam óska eftir íbúð frá 1. jan., helzt í Vesturbænum eða þar í grennd. 20.000 kr. fyrirfram- greiðsla möguleg. Fyllsta reglusemi. Uppl. í síma 36865. ÍBÚÐ — ÓSKAST ' Óskum eftir 1, 2 til 3ja herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 36467 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Sími 37708 eða 30758. íbúð óskast. Hjón með 1 bam óska eftir íbúð. Vinsaml. hringið I síma 17417. Forstofuherbergi, helzt með inn byggðum • skápum óskast fyrir ungan, reglusaman mann. Uppl. í síma 17207. _____ Herbergi óskast. 2 stúlkur utan af landi óska eftir herb. strax. Helzt f nágrenni Laugavegar. Bama gæzla ef óskað er. Uppl. í síma T9334 eftir kl. 8 í kvöld. Góð 3 herb. íbúð óskast til leigu. 2 í heimili. Nánari uppl. í síma 12422 og 36261. 2 nemendur (piltar) óska eftir herb. Uppl. í síma 34505. Amerisk hjón óska eftir herb. með húsgögnum og eldhúsi f Reykjavfk. Uppl. f síma 21634. Herbergi óskast til leigu fyrir unga reglusama stúlku. Uppl. í síma 35716. Reglusamur háskólapiltur óskar eftir herb. sem næst Háskólanum um áramót. Uppl. í sfma 15918 f dag. íbúð óskast. 3-4 herb. fbúð ósk ast strax. Uppl. í síma 16285 Ung hjón óska eftir lítilli fbúð 1. febr. n.k. Sími 22703. Sjómaður óskar eftir herb., helzt forstofuherb. Uppl. á föstudag kl. 9-3 f síma 31527. Óska eftir stóru herb., helzt for stofuherb. sem næst miðbænum. Uppl.J síma 21085 kl. 9-5.. Ungt reglusamt kærustupar með 1 bam óskar eftir tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 33791. TIL LEIGU íbúð til leigu. 2 herb. eldhús og bað. Svalir. Við miðbæinn. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Reglu- semi 490.“ Laus strax. 63 ferm. óstandsett kjallarahús- næði til leigu fyrir geymslu eða léttán iðnað. Tilboð sendist augl.d. Vfsis fyrir laugardag merkt „Hús- næði 477.“ ATVINNA ATVINNA BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2. Kópavogi. Sími 40520. ATVINNA — CALIFORNIA íslendingur búsettur í Bandaríkjunum vill ráða stúlku til að hugsa um heimili fyrir sig og 2 börn á skólaaldri. Tilb. merkt „Califomia11 sendist augl. deild Visis fyrir hádegi á mánudag. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Sfmi 22419. Van ir menn. Vönduð vinna.___________ Hreingérningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Hreingemlngafélagið. — Vanir menn Fljót og góð vinna. Sfmi 35605’ Hreingemingar, gluggahreinsun, vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Óskum eftlr bassaleikara í ungl ingahljómsveit strax. Uppl. í síma 10520 f dag og næstu daga. Lftill hvolpur óskast. Uppl. í síma 36392 FÉLAGSLÍF K.F.U.M. Síðasti A.D. fundur fyr ir jól er í kvöld kl. 8.30. Efni: „Líð ur að jólum.“ Samfelld jóladag- skrá. Allir karlmenn velkomnir. ATVINNA í B0ÐI Kona óskast á gott sveitaheimili á Norðurlandi, má hafa bam. Uppl f síma 31263. KENNSLA ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á VW Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Sfmi 24622. —IJÞlfl'l-ir'iWB Leggjum mosaik og flísar o.fl. Sytni 40792._____ Bflabónun. Hreinsum og bónum bíla. — Bílaþjónustan s.f. Kársnes braut 61. Sfmi 40792. Auglýsið í Vísi Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI Mikib lampaúrval alltaf að koma ^ ]. LJÓS & HITI Garðastræti 2 Vesturgötumegin — Sími 15184

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.