Vísir - 18.12.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 18.12.1965, Blaðsíða 10
70 V1SIR . Laugardagur 18. desember 1965. borgin í dag borgin í dag borgin í dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 18.-25. des.: Laugavegs Ápótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði 18.- 20. des.: Kristján Jöhannesson, Smyrlahrauni 18. Slmi 50056. Útvarp Laugardagur 18. desember. Fastir livir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjáklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir 14.30 í vikulokin Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16.05 Þetta vil ég heyra Jóhann Pálsson leikari velur sér hljómplötur. 17.05 Fónninn gengur Ragnheið- ur Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. 17.35 Tómstundarþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. 18.00 Barnatími. 18.30 Söngvar í léttum tón. 20.00 Lesið upp úr nýjum bók- um — og leikið á píanó á milli. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.10 Erindaflokkur útvarpsins Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands Jón Guðnason sagnfræðingur talar um mann 18. aldar, Eggert Ó1 afsson. 14.00 Vígsluhátíð Háteigskirkju í I Reykjavík Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson vlgir kirkjuna. 15.30 Á bókamarkaðinum Vil- hjálmur Þ. Gislason út- varpsstjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Tónar í góðu tómi: Sí- gaunahljómsveit Josefs Kozáks leikur. 17.15 Bamatími. 20.00 Æskan og vandamál henn ar Sr. Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarðsvörður flytur er- indi. 20.25 Tónleikar í útvarpssal: Sin fónfuhljómsveit íslands leik ur. 20.45 Sýslurnar svara. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 18. desember. 10.00 Skemmtiþáttur fyrir böm. 12.00 The Magic Room. 12.30 Man’s Greatest Adventure. 14.00 Sheriff of Cochise. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Brigdeþáttur. 18.00 Sönn ævintýri. 18.30 Fréttaþáttur um herinn. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 ICvikm^ndin: „Flame of Barbary Coast. Sunnudagur 19. desember. 13.00 Messa. 13.30 Golfþáttur. 14.30 Harvest. 15.00 Þáttur Ted Macks. 15.30 Expedition Colorado. 16.00 Official Detctive. 16.30 Summer Incident. 17.00 Password. 17.30 Encyclopedia Britannica. 18.00 Þáttur Walt Disneys. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttaþáttur um fiugherinn 19.30 Bonanza. 20.30 Sunnudagsþátturinn. 21.30 Þáttur Ed Sullivan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Wake of the Red Witch.“ ^ sTiórNusPfi I \ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Líttu vel í kringum þig, það er ekki að vita nema að þér bjóðist gott tækifæri sem þú ættir að hagnýta þér. Láttu ekki telja þér hughvarf fyrri hluta dagsins. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Haltu þínu striki f dag, leggðu ríka áherzlu á aðalatriðin, auka atriðin mega bíða. í kvöld skaltu þegar undirbúa það, sem þú ætlar að koma f framkvæmd næstu daga. Tvfburamir, 22. maí til 21. júnf: Þú hefðir gott af að hvíla big vel, hel^t f nokkra daga, en ekki ættirðu að fara í langt ferðalag, ef unnt er að njóta hvíldarinnar heima. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Góðir dagar til framkvæmda, enda verður þú að Iíkindum í essinu þínu. Ýmsir örðugleikar kunna að verða á fyrri hluta dagsins en þér mun takast að yfirstíga þá. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst Taktu varlega frásögn og full- yrðingum komumanns, sem er mjög f mun að hafa áhrif á skoðanir þínar f vissu máli, en andmæltu honum samt ekki um of. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Góður dagur til að leggja af stað f ferðalag. Ekki skaltu hirða um að efna til nýs kunn ingsskapar, jafnvel þótt þú eig ir þess kost þegar á daginn líður. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Farðu gætilega f umferð, eink- um ef þú stýrir sjálfur farar- tækinu. Gamall kunningi hefur sambandi við þig og ættirðu að taka vel undir málaleitan hans. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér finnst flest' með öðrum hætti en þú kýst — við þvf er ekkert að segja, það viðhorf þitt breytist áður en langt um líður, þegar betur gengur. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Reyndu að hvfla þig og slaka á, þó að ekki væri nema eina dagstund. Heimurinn snýst fyrir því vertu viss. Leit aðu einveru, ef þú átt þess kost. Steingeitin, 22. des’ til 20. jan.: Reyndu að ljúka verkefni hömlu. Þvf að óvæntir atburðir valda því, að ekki er seinna vænna. Hvíldu þig um hríð að þvf Ioknu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú átt góðan leik á borði en einhverjir örðugleikar munu á að þú getir notfært þér hann. Haltu þig í fámenni þegar á daginn líður. Fiskamir, 20. febr til 20. marz: Taktu tillit til leiðbein- inga eldri og reyndari manna. Farðu gætilega í ákvörðunum, einkum varðandi ferðalög um helgina. vPuntudrengirnir hans Eysteins ^ r\% 12. hefti Spegilsins á þessu ári er nýkomið út. Hefur Spegillinn nú komið út f ár, síðan hann var endurreistur, og eru engin upp- gjafarmerki á blaðinu. Ritstjóri Spegilsins er Jón Kr. Gunnarsson og með honum í ritnefnd eru Böðvar Guðlaugsson og Ragnar Jóhannesson. Teiknarar blaðsins eru Bjami Jónsson og Halldór Pétursson og eiga þeir ekki hvað sfztan þátt í blaðinu, því sfður blaðsins eru þétt setnar skop- myndum, og eru stjómmálamenn imir helztu fómardýrin eins og venjulega. Myndin er af forsíðu teikningu blaðsins: „Puntudreng- imir hans Eystems.“ Tilkynning Orðsending frá Styrktarfélagi vangefinna. Tekið á móti gjöf- um í jólagjafasjóð stóru bamanna á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Laugavegi 11. Oplð kl. 10-12 og 2-5. Sími 15941. Jólagjafir til blindra. Eins og á undanförnum árum tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands Ingólfsstræti 16. Jólafundur Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Jólafundur fyrir báðar deildir verður í Réttarholtsskólanum, mánudagskvöld kl. 8.30. Stjómin Messur Smurt brauÖ og snittur í ÚRVALI Brcsuðhúsið Sendum Laugavegi 126 . Sími 24631 Sólheimabúðin auglýsir FYRIR JÓLIN Sportsokkar, hvítir, á 1-10 ára— Hosur, hvítar á 1-12 ára—Ungversku telpnanáttfötin komin aftur í stærðum 4—14 — Rósóttu Canon handklæðin. — Ennfremur hvítar nylonskyrt- ur drengja, þverslaufur, bindi, belti, drengja- sokkar, axlabönd og ermahnappar. Ódýr pólsk náttföt ,stærðir: 2—10 ára. Herra- náttföt, röndótt. Verð kr. 175.00. Ennfremur mikið úrval af alls konar gjafa- vörum o. m. fl. Sólheimubúðin Sólheimum 33 . Sími 34479 Jólatréssalan Hraunteigi 3 ER OPIN TIL KL. 22 í KVÖLD. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Jólasöngvar kl. 2. Lúðrasveit drengja undir stjóm Páls Pamp- ichler leikur jólalög. Séra Frank M. Halldórsson. Laugameskirkja: Jólasöngvar fyrir böm og fullorðna kl. 2 eih. Barnakór úr Laugarnesykólanum syngur undir stjórn frú Guðfinnu Ólafsdóttur. Kirkjukóriiln syngur undir stjóm Gústafs Jóhannesson ar, ávarp. Séra Garðar Svávars son. Hafnarfjarðarkirkja: Bamaguðs þjónusta kl. 11. Kálfatjamar- kirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakall: Samkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Mosfellsprestakall: Bama- guðsþjónusta á Lágafelli kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. Dómkirkjan: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Jón Auðuns Bamakór syngur undir stjóm frk. Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Hljóm sveit drengja leikur jólalögin und ir stjóm Páls Pampichlers Páls sonar. Hallgrímskirkja: Ensk jólaguðs þjónusta kl. 4 e.h. Dr. Jakob Jóns son. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl 10 f.h. Séra Magnús Guð mundsson frá Ólafsvík messar. Heimilisprestur. Ásprestakall: Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Grensásprestakall: Breiðagerð- isskóli: Bamaguðsþjónusta kl. in 30. Séra Felix Ólafsson. Háteigsprestakall: Háteigp- kirkja vígð kl. 2. Biskup íslanch framkvæmir yigsluna, sóknar- prestarnir aðstoða og auk þeirra séra Jón Auðuns dómprófastur oe séra Óskar J. Þorláksson. Sé.rn Jón Þorvarðarson predikar. Séra Amgrímur Jónsson þjónar fyrir altari ásamt biskupi, Kirkjukór Háteigssóknar syngur undir stjóm Gunnars Sigurgeirssonar organista. Strengjasveit úr Sin- fóníuhljómsveitinni leikur, stjórn andi Bjöm Ólafsson konsertmeist ari. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.