Vísir - 18.12.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 18.12.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 18. desember 1965. 13 ÞJÓNIISTA ÞJÓNUSTA HUSEIGENDUR Hreinsa kísil úr miðstöðvarofnum og leiðslum. Uppl. í síma 30695. ___________________ HÚSEIGENDUR Þétti sprungur á steinveggjum með hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælonefnum. Uppl. i sima 10080. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir i stærðunum 30, 40 og 50 mm. að breidd. Getum einnig Utvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.t. Sfmar 31230 og 30193. BÍL A YFIRB Y GGIN G AR Auðbrekku 49, Kópavogi, sími 38298. - Nýsmíði, réttingar, boddyviðgerðir, klæðning og bílasprautun. Látið fagmenn vinna verkið. HU S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Lagfærum einnig útlit. Bifreiðaverkstæðið, Suðurlandsbraut 110, sfmi 37188. __________ ÚTILJÓSASERÍUR Seljum og setjum upp útiljósaseríur á svalir og i garða. Sími 30614. Pantið timanlega. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum, fljót afgreiðsja. Bifreiðaverkstæðið Vesturás Slðumúla 15B Sími 35740. MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getui bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. i síma 24954 kl. 12 — 13 og eftir kl. 6 1 kvöldin. DREGLA OG TEPPALAGNIR Leggjum gólfteppi á stiga ög gólf. Leggjum mikla áherzlu á vandaða og góða vinnu. Eingöngu vanir menn. Sími 34758. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Kreinsun hf. Bolholti 6. Simar 35607 og 41101. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga. Sími 31040. VEGGHILLUR — UPPSjpTNINGAR Tökum að okkur uppsetningar % vegghillum, gluggaköppum o. fl. smáhlutum innanhúss. sími 36209. ____ Bílaviðgerðir — Járnsmíði. Geri við grindum í bílum og alls konar nýsmfði úr járm. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5 Sími 11083 (heima). VINNUVÉLAR — ITI LEIGU Leigjum út iitlai steypuhrærivélar Ennfremui '•afknúna grjót- og múrhamra með oorum og fleygum Steinborai - Vibratorar Vatnsdælur. Leigan s/f Sfm; 23480. SKÓR — INNLEGG Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir.máli. Hef einnig tilbúna bama skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður. Berg staðastræti 48. Simi 18893. ÞJÓNUSTA Húsamálning. Get bætt við mig innanhússmálningu fyrjr jólin. Simi 19154. Tek að mér viðgerðir á húsum úti og inni. Simi 19407,_________ Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Vanir menn vönduð vinna. Sími 15571. Tökum að okkur pípulagnu tengingu hitaveitu, skiptingu hita kerfa og viðgerðir á vatns og hita- lögnum. Sími 17041. Húseigendur — byggingamenn Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sími 40083 Mosaik og flísalagnir. Annast mosaik_og flísalagnir Sími 15354. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o. fl. Sími 37272. genéve Glæsilegt úrval af úrum. Spangarúr nýjar gerðir. Óska jólagjöfin. GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður Lækjartorgi . Sími 10081 il ifi ÆyisagaHarolds Jfitoirpw - SÍÐARA B I N DI - Hér er frarn naldið allt til þessa dags œvisögu Haralds Böðvarssonar, hins sérstœða athafna- og afreksmanns. Hún hefst þann dag, sem þau Ingunn Sveinsdóttir eru gefin saman í Akraneskirkju. Segir hér fró vist þeirra ó „kvistinum í Kafteinshúsinu" í Reykjavík, hinni œvintýralegu för þeirra til Noregs í desember 1915 og stofnun fyrirtœkisins Haraldur Böðvarsson & Co., sem nú er eitt traustasta og umfangsmesta útgerðar-, iðnaðar- og verzlunarfyrirtœki landsins. Söguritari gerir sér far um að leiða í Ijós, hvað í uppruno, uppeldí og fari sögumannsins Ieiðir af sér sívaxandi velfarnað hans, hvaða óhrif breyttar aðsfœður í þjóðfélaginu hafa á athafnir hans og hvaða gildli* framsýni hans og elja, seigla og hagsýni, verksvit og metnaður hefur haft fyrir nœsta umhverfi hans og fyrir þjóðarheildina. í FARARBRODDI, œvisaga Haralds Böðvarssonar, mun verða falin ein merkasta œvisaga sem Guðmundur Gíslason Hagalín hefur skráð. S K U G G 5 J A HÚSAÞÉTTINGAR O. fl. Margs konar húsaþéttingar o. fl. Smiður, sem hefur langa reynslu í alls konar þéttingum, getur tekið að sér ýmsar húsa- þéttingar t. d. sprunguviðgerðir, þéttingar með gluggum, þétt- ingar á svölum, þakrennum, bílskúrsþökum o. fl. Ath., ef leki kemur að íbúð yðar, þá hringið í síma 35832. Einnig ger ég tekið a'ð mér glerísetningar og smávægilegar viðgerðir. - Geymið auglýsinguna. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillihgar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2. Kópavogi Sími 40520.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.