Vísir - 18.12.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 18.12.1965, Blaðsíða 12
72 VÍSIR . Laugardagur 18. desember 1965, KAUP-SALA KAUP-SALA BILASALINN VITATORGI AUGLÝSIR Chevroleí, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbflar, station bflar, sendiferðabflar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, simi 12500. MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar. Góð þjónusta, Góð kjör. — Sendum. Fiskvaj Sldpholti 37, slmi 36792. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Jólagjafir handa allri fjölskyidunni. Höfum fengið nýja sendingu af fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður 1 úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir. Gulifiskabúðin Barónsstíg 12. HÚSGÖGN — TIL SÖLU Borðstofuborð og stólar, snyrtikommóður, kollar með gæru- skinni, svefnbekkir, vegghúsgögn o. fl. - Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62 (móti bankanum),__________ FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS Grettisgötu 57 Nýkomið fallegt úrval af dömuundirfatnaði, telpnanáttfötúm, hvítum nylon drengjaskyrtum, jóladúkum og löberum og alls konar gjafavörum. Verzlunin Dísafoss, sími 17698. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. — Fiskaker 6 lftra 150 kr., 17 lftra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. — Póst- sendum. JÓLATRÉSALA hominu á Eskihlíð og Miklatorgi. Mosi, könglar, krossar og kransar, verð kr. 150. ÚTIL J ÓS ASERÍUR Til sölu ódýrar útiljósaseríur í ölium stærðum. Einnig litaðar perur. Sími 36787, TIL SOLU Húsdýraáburður til sölu, flutt- ur á lóðir og f garða ef óskað er. Sími 41649. Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sími 51004. Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar og fallegar svimtur’. Barmahlfð 34 simi 23056. Ódýrar lopapeysur á unglinga og böm. Frá 250—350 kr. Einnig loð húfur alls konar frá kr. 325. Kjall arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu megin.___ _________ Ódýrar kvenkápur til sölu. Simi 41103. Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Píanó, 2 rafmagnsgítarar Fender og Höfner, Selmer Ecko, 2 útvarps tæki, Telefunken og Philips, svefn sófasett, stakur stóll, gólfteppi, svefnbekkur, svefnskápur og borð stofustólar. Einnig plötuspilarar, Philips. Bergþórugötu 2, jarðhæð. Sfmi 23889 kl. 8—10 á kvöldin. 2 enskir kvöldkjólar nr. 14 og 18 til sölu. Tækifærisverð. Sfmi 37831 fyrir hádegi og eftir kl. 5. Vil seija Lancaster, model ’47. Sfmi 69 Stykkishólmi. Til sölu Landaskipunarfræði, Den store nordiske Konversation leksi- kon og Safn til sögu Islands. Sfmi 15187. Til söiu sófasett, stofuskápur og skrifborð, selst ódýrt. Uppl. f sfma 34287. Skinnavörur. Hentugar jólagjaf- ir, skinnhúfur, púðar, mottur. Einn ig herrasloppar og svuntur. Miklu braut 15. Rauðarársstfgsmegin. Alþingishátíðarpeningar og vand að gullúr (vasaúr) til sölu. Tilboð merkt „Guilúr" sendist augl.d. Vfs is fyrir 22. des. Til sölu sem ný spælpeysuflau- elsföt. Verð kr. 2000. Sími 33579. Aligæsir f jðlamatinn til sölu á Nýbýlavegi 20. Sími 41290. Tli sölu vel með farinn 2 manna svefnsófi. Uppl. f síma 34176. Til sölu Moskvitch ’57 f sæmi- legu lagi. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppi. Nýbýlavegi 20, sími 41290. Hjónarúm til sölu. Dýnumar ný yfirdekkaðar. Verð kr. 4500. Sími 13236._______ Míðstöðvarketill Til s'ölu 8 ferm. miðstöðvarketill með öllu tilheyr- andi. Uppl. f síma 34300. Lítill fsskápur f fullkomnu lagi til sölu vegna brottflutnings. Uppl. f sfma 15306. Píanetta óskast f skiptum fyrir nýjan svefnsófa eða önnur bólstr uð húsgögn. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins merkt „Píanetta — húsgögn.‘‘ Til sölu Grundig radiogrammó- fónn, stórt og vandað tæki. Uppl. í síma 14.323 kl. 5-7. B.T.H. þvottavél ásamt vindu og strauvél til sölu ódýrt. Uppl. á sunnudag i sfma 11910 Til sölu ódýrt drengjaföt á 7-8 bítlajakki á 8-9 ára, karl i mannsföt (stór) og loðfóðruð kápa i tneð hettu. Sími 19015. Knittax heimilisprjónavél með kambi til sölu, saumavél f skáp, einnig 3 fallegir amerískir barna kjólar á 7-8 ára. Sfmi 24520. Til sölu Rafha eldavél. Sfmi 10159 . Faiiegur enskur kjóll nr. 14 til sölu. Sími 17339. KAUP-SALA Hnakkar. Hnakkur og beizli er vinsæl jólagjöf. Stefán Pálsson, söðlasmiður Faxatúni 9, Silfurtúni Sfmi 51559 og 19294. Jakkaföt (ull og terylene) á 10 ára ára dreng til sölu ódýrt. Smi 36012 Til sölu 5 tonna glussasturtur, betri gerðin á kr. 8000. Einnig 70 ha. dieselvél á sama verði. Sfmi 37869. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Sími 22419. Van ir menn. Vönduð vinna. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljðt afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami Hreingemlngafélagið. — Vanir menn Fljót og góð vinna. Sími 35605.__________ Vélahreingemlng, handhreingem ingar teppahreinsun, stólahreins- un. — Þörf, sími 20836. Hreingemingar, gluggahreinsim, vanir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 13549. Hreingemingar — hreingeming- ar. Fljótir og vanir menn. Sfmi 23071. Hólmbræður. Gleðjlð bömin og látið jólasvein inn koma með jólagjafimar. Pantið f síma 15201 kl. 8-10 e.h. KENNSLA ökukennsla. hæfmsvottorð Kenni á VW Sfmar 19896, 21772 og 35481. ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Sfmi 24622. ÞJÓNUSTA Leggjum mosaik og flfsar o.fl. Sjni 40792. Bflabónun. Hreinsum og bónum bfla. — Bílaþjónustan s.f. Kársnes braut 61. Sími 40792. Bílabónun og hreinsun. Sækjum — sendttm. Sími 31149, Húsaviðgerðir. Tökum að okkur innanhússlagfæringar, enn- fremur mosaik og flísar. Sími 21604 f hádeginu og á kvöldin. Bílabónun. — Hafnfirðingar Reyk víkingar. Bónum og þrífum bíla, sækjum, sendum ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127 Mála ný og gömul húsgögn. Mál arastofan Stýrimannastíg 10. Sfmi 11855 eftir kl. 7 e.h. Magnús Möll er. Húsbyggjendur! Vlnnuvélar! — Leigjum út olfuofna múrhamra, steinbor víbratora slfpivélar og rafsuðutæki. Sími 40397. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á gömlum húsgögnum; bæsuð og pól eruð. Uppl. f sfma 23912. Dömur. Kjólar sniðnir og saum- aðir. Freyjugötu 25. Sfmi 15612. Rafiðjan h.f. Vatnsþéttar útiljósa samstæður. samþykktar af raf- magnseftirliti ásamt verksmiðju- lituðum Philipsperum Rafiðjan hf. á homi Garðastrætis og Vestur- götu. Slmi 19294.____________________ Bílabónun hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. ára, HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón (kennarar) með eitt barn óska eftir íbúð frá 1. jan., helzt í Vesturbænum eða þar í grennd. 20.000 kr. fyrirfram- greiðsla möguleg. Fyllsta reglusemi. Uppl. í síma 36865. ÍBÚÐ — TIL LEIGU 4 herbergi í sambýlishúsi í Hafnarfirði frá áramótum. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla — 2893“ sendist augl.deild Vísis. HERBERGI — ÓSKAST Sjómaður i millilandasiglingum óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i síma 35845. ÓSKAST A LEIGU Reglusamur háskólapiltur óskar eftir herb. sem næst Háskólanum um áramót. Uppl. í síma 15918 f dag.______________________________ 2 sjómenn sem lítið eru heima óska eftir herb. nálægt höfninni. Fyrirframgreiðsla. Sími 33954. Ungur sjómaður óskar eftir herb. Uppl. f sfma 37738. Herbergi óskast. Óska eftir að taka herb. á leigu, helzt f Austur bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 35410. Góð 3 herb. íbúð óskast til leigu 2 í heimili. Nánari uppl. í síma 12422 Og 36261. Amerísk hjón óska eftir herb. með húsgögnum og eldhúsi f Reykjavfk. Uppl. í sfma 21634. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herb. Sími 41298. Tækniskólanemi óskar eftir her- bergi í Vesturbænum frá og með áramótum Sfmi 13548. ATVINNA I BOÐI Reglusamur piltur með bflpróf óskar eftir vinnu fyrri hluta dags kæmi til greina allan daginn 2 daga vikunnar. Uppl. í síma 21746. Get tekið að mér að múra eina íbúð strax. Einnig flísa- og mosaik lögn. Uppl. í síma 41702 kl. 8-9. TAPAÐ —• rrmni Tapazt hefur svart kvenveski með skilríkjum Vinsamlegast hring ið í síma 50897. Gullnæla tapaðist síðdegis f gær í Aðalstræti. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sfma 40183. KAUP-SALA KAUP-SALA Þ V OTT A VÉL A-S AMSTÆÐA Tilboð óskast í þvottavélasamstæðu (þurrkarar og þvottavél). ‘ Til sýnis hjá Raftök s.f., Bjargi v/Nesveg frá kl. 2-4. Sími 16495. JÓLATRÉ Jólatré, grenigreinar, ódýrar skreytingar. Jólatréssalan Óðins- götu 21. / FUGLAR OG FISKAR eru alltaf kærkomin jólagjöf. Við höfum fengið margar tegund- ir af fuglum og fiskum. Fiskafóður, fuglafræ, vitamin o. fl. - Lifandi jólagjafir. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. ÚTILJÓSASERÍUR fyrir svalir, garða og tré. Sendum heim og setjum upp. Verð með 10 ljósum kr, 480.00. Hringið í síma 19828. RADIONETTE — SJÓNVARP — ÚTVARPSFÓNN Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt. Studio 3-25” Hi-Fi stereo. Uppl. f síma 20546 í kvöld kl. 5-8. ATVINNA ATVINNA TROMMULEIKARI óskast í danshljómsveit — maður helzt utan af landi. Uppl. í Skrifstofu skemmtikrafta, sími 20155. INNRÉTTIN G AR — VINNA Trésmíðaverkstæði úti á landi getur tekið að sér innréttingar. Uppl. í síma 14038. D0XA er dásemdar úríð! 100 ára reynsla. Af sérstökum ástæðum verða þessi úr seld til jóla með 15% afföllum. Notið tækifærið! Guðni A. Jónsson úrsm. Öldugötu 11 . Reykjavíb íÆ&ISU&Kn'Mi&SUi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.