Vísir


Vísir - 10.01.1966, Qupperneq 1

Vísir - 10.01.1966, Qupperneq 1
VISIR Uverulegt gos i sjón• umútaf SURTSEY Veðurstofan farin að senda út aðvaranir á undan veðurspá gosslettna og í stórum drátt um væri hér um óverulegt gos að ræða, a. m. k. enn sem komið er. Gosið hafi verið talsvert meira þann tíma, sem eyjan skaut upp kollin- um, en aldrei þó neitt f lík- ingu við fyrsta Surtseyjar flaug Sigurjón Einars son flugmaður Flugmála- stjórnarinnar yfir gosstöðv- arnar og hafði svipaða sögu að segja og þeir sem flugu yfir þær í fyrradag. Vísir átti tal við starfsmann í Vestmannaeyjafluginu f morgun, og innti hann frétta af gosinu. Hann sagði að síðast þegar til þess hafi spurzt í gær hafi það verið mjög óveruleg.t í morgun var hins vegar komið ofsaveð ur í Vestmannaeyjum, 12 vindstig og ekkert skyggni. gosið. í gær samband við Veðurstofuna tll að fá upplýsingar um hverju þetta sætti, hvort veðurlag á ís landi færi versnandi eða eitt hvað annað kæmi til. Knútur Knudsen veðurfræð ingur svaraði okkur því til að þetta væri mjög algengt vetrar veður og svonefnt ofsaveður (11 vindstig) væri mjög algengt í Vestmannaeyjum og við suður ströndina. Hitt væri annað, að Veðurstofan hefði tekið upp þann hátt í vetur að gefa að vörun á undan veðurspánni. ef gert er ráð fyrir stormi (9 vind stigum) eða meiri veðurhæð. Hefði sjaldan komið til þess í vetur fyrr en nú, þar eð miklar stillur hafa verið. Til nánari glöggvunar þá kall ast það rok, ef 10 vindstig eru, ofsaveður er 11 vindstig eru og fárviðri ef 12 vindstig eru eða þar yfir. Næstu stig fyrir neðan storminn eru hvassviðri, er 8 vindstig eru og allhvasst þegar 7 vindstig eru. 1 morgun voru 7 vindstig f Reykjavik og víðar á landinu en 10 vindstig við Vestmannaeyjar. 56. árg. — Mánudagur 10. janúar 1966. — 7. tbl. Dr. Sigurður Þórarinsson Surtseyjargosinu nýja og tel- jarðfræðingur lætur lítið yfir ur það harla óverulegt enn ■ sem komið er. Vísir átti tal við dr. Sigurð í morgun, en hann hafði á- samt nokkrum öðrum vfsinda mönnum og áhugamönnum flogið yfir gosstöðvarnar á laugardaginn. Með dr. Sigurði flugu þeir próf. Bauer frá Bandaríkjun- um, en hann hefur manna mest stuðlað að Surtseyjar rannsóknum og veitt til þeirra styrki, Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur og Ósvaldur Knudsen kvik- myndamaður Flugmaður var Björn Pálsson. Ekki sagði Sigurður að örlaði á eyju þar sem gosið væri, en það smágutlaði í sjón um og kæmu vikurslettur upp annað veifið. Væri þó nokkurt bil á milli þessara Stldarþró í Eyjum sem tekur 100 þúsund tunnur íullgerð brúðlega — Vertíðarundirbúningur í fullum gungi Undir eða um næstu mán- aðamót er búizt við, að full- gerð verði í Vestmannaeyjum ein mesta síldarþró á landinu, en hún er f hólfum og á að taka 100,000 tunnur fullgerð. Nokkur hluti hennar hefir verði f notkun um skeið. Þró- in verður öll yfirbyggð. Er það stórbreyting til bættra skilyrða varðandi mót töku síldar, að náð verður þessum mikla áfanga nú um mánaðamótin næstu. Þróin er byggð af Fiskimjölsverk- smiðju Vestmannaeyja, en að henni standa þrjár hraðfrysti stöðvar: Isfélag Vestmanna- eyja, Fiskiðjan h.f. og Vinnslu stöðin. VERTlÐ Undirbúningur undir þorsk vertfð hefur verið í fullum gangi og bátar nú almennt til búnir að fara á veiðar, en ó- gæftir hafa verið miklar að undanförnu. Einn bátur af Framh. á bls. 6 Gert er ráð fyrir ofsaveðri við suðurströndina í dag, sagði í veð urfregnum i morgun. Við minnt umst þess að hafa heyrt slikar aðvaranlr nokkrum sinnum und anfarið, en minntumst þeirra ekki frá liðnum árum, þótt oft hafl þó blásið. Hafði blaðið þvi Geir Hallsteinsson er einn yngsti Ieikmaðurinn í meistaraflokki handknattleiks í Fimleikafélagi Hafn arfjarðar en hann var einhver bezti maðurinn á vellinum i keppninni við norsku meistarana. Hafnfirð ingar unnu báða leikina við Norðmenn og halda'þvi áfram i næstu umferð Evrópubikarkeppninnar. Sjá frásögn á íþróttasíðu, bls. 11. Hútt á 7« hundruð lóðuumsóknir óufgreiddur í Kópuvogi: BLAÐIÐ í DAG BIs. 3 Borgarsjúkra- húsið. Myndsjá. — 7 Sunnudags- ganga um Nord- marka. — 8 Inreanlands- flugið. — 9 Úr dagbókinni. — II FH heldur á- fram í 3. umferð. Eina nýja íbúðarhverfíð í fyrra er ekki enn órðið byggingarhæft Við athugun seint t liðnu ári kom í ljós, að hátt á 7. hundrað lóðaumsóknir lágu inni óafgreiddar hjá bygginga fulltrúa Kópavogsbæjar. Um 280 allra umsóknanna voru frá Kópavogsbúum, aðrar frá utanbæjarmönnum. Lóðaúthlutun hefur dregizt saman í Kópavogi síðustu ár- in og má raunar segja að í fyrra hafi rrðið stöðnun í þeim efnum, því eina nýja íbúðahverfið sem þá var út- hlutað er ekki enn orðið bygg ingarhæft og engar líkur á að þar hefjist neinar bygging- arframkvæmdir fyrr en ári eftir að lóðunum var úthlut- að. 1963 var um 130 lóðum út- hlutað undir íbúðarhús, en þá var gert átak f að fylla f auð Framh á bls 6

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.