Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 6
V1 SIR . Mánudagur 10. janúar 1966.
ffórir slösuðust í hörðum
árekstri á Crufningsvegi
6
Myndin var tekin í morgun í veitingasal hótelsins.
Nýja eidhúsið í
Holti senn tilbúið
en um seinan. Ekki er talið að
bifreiðirnar hafi verið á mikilli
ferð, en hins vegar var fljúgandi
hálka á veginum, sem mun hafa
átt sinn þátt í árekstrinum.
Bfreiðimar, sem skullu sam-
an vom jeppi úr Ámessýslu
og Volkswagen úr Hafnarfirði.
Ökumaður síðarnefndu bifreiðar-
innar slasaðist mjög mikið og
liggur nú í sjúkrahúsi, kona hans
slasaðist einnig allmikið, skarst in.
a. á fótum og 14 ára drengur, sam
Struku —
Framh. af bls. 16
Að því er lögreglan á Selfossi
tjáði Vísi f morgun er það ekki
nein nýlunda, að vistmenn hlaupist
á brott frá Gunnarsholti. Enda
þótt þeir verði að skrifa undir
drengskaparheit um að dvelja þar
ákveðinn lágmarkstíma, kemur iðu
lega fyrir að freistingin í áfengi
verður of sterk, og þar sem þeir
em ekki undir neinu eftirliti né
vörzlu eiga þeir hægt um vik að
komast á brott ef þeir kæra sig
um.
Þannig mun og hafa verið um
þremenningana sem stmku frá
Gunnarsholti aðfaranótt laugar
dagsins. Þeir komust burt án þess
að því væri veitt eftirtekt, en strax
og uppvíst varð um flóttann, var
lögreglunni á Selfossi gert aðvart
og hún beðin að sitja fyrir þeim.
Þau skilaboð hafa þó sennilega
birzt það seint að mennimir hafa
verið komnir í gegnum þorpið áð
ur en boðin bámst og talið að
mennirnir hafi komizt alla leið til
til Reykjavíkui'.
Halldór Jónasson
fró Eiðum lótinn j
1 gærkvöldi lézt á Elliheimilinu |
Grund Halldór Jónasson frá Eið-!
um, 85 ára að aldri. Halldór var
þjóðkunnur maður. Að loknu há-
skólanámi í Kaupmannahöfn starf
aði hann um langt árabil á Hag- i
stofu íslands, en áður hafði hann
gegnt kennslustörfum og skóla-
stjórn. Halldór studdi að fram-
gangi ýmissa þjóðnytjamála. Ritari
og meðstofnandi fyrsta íslenzka
flugfélagsins var hann 1919 og rit-
ari dansk-íslenzku ráðgjafarnefnd
arinnar frá 1921. Ritstjóri Þjóðólfs
var hann 1943—44. Halldór fékkst
allmjög við ritstörf og liggja eftir
hann nokkrar bækur og útgáfur.
í bílnum var, hlaut höfuðáverka.
Tvö böm, sem einnig voru í bíln-
um, sluppu hins vegar ómeidd. í
jeppabifreiðinni slasaðist telpa,
kvartaði m. a. undan þrautum fyrir
brjósti, en hlaut ekki áverka.
Hinir slösuðu voru allir fluttir
niður að Selfossi þar sem bráða-
birgðaaðgerð fór fram í sjúkra-
húsinu. Að því búnu voru Hafn
firðingarnir fluttir suður og öku-
maður Volkswagenbifreiðarinnar
að því búnu í Landakotsspítala
þar sem hann liggur nú.
Bifreiðirnar eru báðar stór
skemmdar, einkum Hafnarfjarðar-
bíllinn.
Tilgungurinn uð reyna að
lækka byggingarkostnað
Myndsjó —
Framh. af bls. 3
að við beztu hugsanlegu aðstæð
ur, þegar spítalinn er fullbyggð
ur verði hægt að framkvæma
25 þúsund rannsóknir á ári á
deildinni.
Verður nýjustu tækniaðferð-
um beitt á deildinni og verða
öll tækl sjálfvirk t. d. verður
engin skygging, fer rannsóknin
fram I lokuðu sjónvarpskerfi.
Við enda gangsins er móttöku
salurinn, þaðan er hægt að fylgj
ast með öllum mannaferðum
um deildina og hvaða skoðunar
herbergi eru upptekin með fjar
stýrðum sjónvarpsútbúnaðl.
í röntgenstofunum er einangr
un lokið, en einangrað er með
blýi og er bað í veggjum og
dyraumbúnaði. Eru hurðir fyrir
röntgenstofunum sérstaklega
viðamiklar og vega þær stærstu
með blýeinangruninni um 200
kíló. í einni rannsóknarstofunni
þar sem mest verður komið fyr
ir af tækjum er búið að leggja
leiðslur fyrir tækin í gólfið og
eru leiðslumar alls sex kíló-
metrar á lengd.
Einnig var verið að ganga frá
raflögnum í lyftumar, sem-
verða alls 10 í þeim álmum.
sem búið er að reisa.
Mesta áherzlan er Iögð á að
liúka röntaendeildinni þar sem
hún verður fyrst tekin í notkun
og verður dúklagning hafin þar
og á sjúkrastofum, þegar þetta
birtist.
Stærð Bcrgarspítalans nemur
nú 55.343 rúmmetrum, en eftir
er að byggja viðbótarálmu þá,
sem áður hefur verið mlnnzt á
og hús, sem verður staðsett við
annan enda almennu sjúkraálm
unnar fyrir utanspítala sjúkl-
inga, sem koma til skoðana fyr
ir innlagningu og eftir rann-
sóknir.
Arkitektar að Borgarspítalan-
um vom Einar Sveinsson, húsa
meistari og Gunnar Ólafsson.
Undirbúningur fyrir opnun veit
ingarsals Hótel Holts var í morg
Lóðaúfhlutun —
Framh. aí bls. 1
skörð við götur sem þegar
var verulega by^gt við. 1964
var rúmlega 30 lóðum úthlut-
að og 1965 enn um 30 lóðum,
þar af 27 í nýju íbúðarhverfi,
sem enn er ekki byggingar-
hæft. Ótaldar eru nokkrar lóð
ir öll árin, sem látnar hafa
verið í ýmiss konar samning-
um, t. d. um erfðafestulönd,
hér og þar um bæinn, en bók
anir eru óljósar um þær út-
hlutanir í sumum tilfellum.
1964 var 11 lóðum undir
iðnaðar- og verzlunarhús út-
hlutað en 1 lóð í fyrra.
Engar nýjar skipulagðar!
lóðir eru nú'eftir til ráðstöf-1
unar f Kópavogi, hvorki undir
ibúðarhús eða atvinnurekst-
ur. Vinna að heildarskipulagi
bæjarins er í deiglunni á frum
stigi og í fyrstu drögum er
gert ráð fyrir næsta íbúðar-
hverfi norðan megin í Digra-
neshálsi, þar sem nú er all
stórt autt skarð, og nýju iðn
aðar- og verzlunarhverfi
innst inni undir Breiðholti.
Eru engar líkur á að raun-
veruleg úthlutun lóða í þess
um hverfum geti hafizt í ár,
en fyrst um sinn verður Kópa
vogsbær að sjálfsögðu að
sinna því hverfi, sem úthlut-
að var í fyrra en ekki er orð-
ið byggingarhæft ennþá.
un í fullum gangi og er nóg að
gera í hinu nýja eldhúsi, en á
fimmtudag verður salurinn opnað
ur gestum allan daginn. Verður
framreiddur matur og kaffi og bar
veitingarsalarins verður einnig op
inn á vínsölutímum. Til þessa
hefur aðeins verið framreiddur
morgunverður í veitingasalnum
þar sem eldhúsið var ekki fullbúið.
Leiðrétting
í frétt i blaðinu á laugardaginn
var sagt frá árekstri bifreiðanna
S 741 og R 1202. Voru þar nafn-
greindir tveir farþegar og sagðir
hafa verið í R-bifreiðinni en þeir
voru raunar í S-bifreiðinni. Leið
réttist það hér með.
í gær varð mjög harður árekstur
milli tveggja bifreiða á Grafnlngs-
vegi milll Alviðru og Torfastaða.
Bifbrelðlmar stórskemmdust báðar
og fjórar manneskjur slösuðust.
Að því er lögreglan á Selfossi
tjáði Vfsi I morgun varð árekstur-
inn á blindhæð og mun hvorugur
ökumanna hafa séð til hins fyrr
Iðjo —
Framh. af bls. 16
Bjömsson, Ragnheiður Sigurðar
dóttir og Ingólfur Jónasson. Endur
skoðendur: Guðmundur G. Guð
mundsson og Sigurður Valdimars
son en til vara Bjöm Benediktsson
Þá var ennfremur kosið til full
trúaráðs, en það er kjörið til
tveggja ára I senn og skipað 12
mönnum og 8 til vara.
Þetta er 10. árið sem Guðjón Sig-
urðsson og stjóm hans er kosin til
þess að fara með stjómarmál Iðju
Síldarþró —
Framh. af bls. 1
þeim, sem fara á línu, er
búinn að beita, — er það
Júlía VE 123. Er það 60 lesta
bátur. Annars munu fáir bát
ar fara á línu, sennilega ekki
nema 6 —10, að meðtöldum
Austfjarðabátum sem leggja
þar upp.
Nokkrir smærri bátar munu
stunda síldveiðar sem að und
anfömu í Skeiðarárdýpi, Með
allandsbugt og á miðum í
grennd við Eyjar, þar sem
helzt er aflavon, en nokkrir
stóru bátanna stunda senni-
lega síldveiði eitthvað áfram,
ef veiði helzt út af Austfjörð
um, en munu þó „rokka á
milli“, sagði fréttaritari blaðs
ins í Eyjum, eftir því hvar
bezt aflavon er. Annars væri
það svo, að stóru bátarnir
væru til alls búnir bókstaf-
lega, því að þeir hefðu allar
tegundir veiðarfæra meðferð-
is, bæði til síldveiða og þorsk
veiða og margir yrðu með
loðnunet, og munu stunda
þær, en í fyrra aflaðist ágæt-
lega af loðnu, er hver loðnu-
gangan kom af annarri.
fulltrúi Gísli Halldórss. þessum ‘
ummælum hans og benti honum
á það, að ákvörðunin um að
leyfa innflutning á þessum vör-
um hefði verið tekin beinlínis í
samninga milli ríkisstjórnar og
verklýðsfélaganna og tilgangur-
inn væri aðeins einn, einfaldlega
sá að stuðla að endurbótum og
að því að reyna að lækka bygg-
ingarkostnað íbúðarhúsa fyrir
almenning, sem margir teldu að
hefði hækkað óhóflega mikið síð
ustu árin.
íþróttir —
Frh bls 11.
stranda eftir fyrstu umferðina. Að
vísu var hér leikið I 2. umferð,
en liðin sluppu við að leika í 1.
umferð.
Dómarinn, Poul Ovdal, var i
þetta slnnu ágætur, „jörólíkur því
sem hann hafði verið á föstudags-
kvöldið. Hins vegar er erfitt að
sætta sig við það að hægt sé að
hagnast á brotum. Þetta gera lið
þegar dæmt er eins og Ovdal gerir
i því tílfelli að línumaður komizi
í gegn þrátt fyrir grófa hindrun og
eigi marktækifæri. en dæmt er
aukakast eða vítakast. — jbp —
Það vakti nokkra athygli á
borgarstjórnarfundinum í fyrri
viku, að borgarfulltrúi Fram-
sóknar Einar Ágústsson (sá sem
er fulltrúi dreifbýlis á Alþingi,
en fulltrúi þéttbýlis í borgar-
stjórn) lýsti sig í ræðu mótfall
inn þeim tillögum sem fram hafa
komið um að auðvelda innflutn
ing á tilbúnum húsum og hús-
hlutum. Talaði hann um að
j stjórnarulöðin . hefðu verið að
jflagga með þetta og nú hefði
iþetta verið helzti gleðiboðskap-
ur forsætisráðherra í áramóta-
ræðunni. Hann kvaðst andvígur
|þessu á þeim grundvelli, að með
slíkum tillögum væri stefnt að
því að gera íslendinga fram-
leiðendur hráefnis í stað þess að
vinna iðnaðarvöru, var hann
með dylgjur um það, að senni-
llega væri með þessu verið að
undirbúa það að losa íslenzkt
vinnuafl til þess að geta fengið
það til að starfa við hinar miklu
virkjunárframkvæmdir í Þjórsá.
' Nokkru síðar svaraði borgar-