Vísir - 10.01.1966, Qupperneq 14
14
V í SIR . Mánudagur 10. janúar 1966.
GAA4LA BÍÓ 1M75
Flugfreyjurnar
(Came fly with me)
Bráðskemintileg amerísk kvik
mynd.
Dolores Hart
Hugh O’Brian
Pamilla Tiffin
Sýnd kl. 9
Grimms-ævintýri
Sýnd kl. 5
Siðasta sinn
HÁSKÓLABÍÓ
Ast i nýju Ijósi
(A new kind of love)
Ný amerísk litmynd, óvenju-
lega skemmtileg, enda hvar-
vetna notið mikilla vinsælda.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Paul Newman
Joanne Woodword
Maurice Chevalier
Sýnd kl 5 7 og 9.
4Ik:ap<íbíÓ32Ö75
íslenzkur texti
HEIMURINN UM M'OTT
Itölsk stórmynd 1 litum og
cinemascope.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Stranglega bönnuð bömum.
Miðasala frá kl. 4
HAFNARBÍÓ
„K'óld eru kvennaráð"
Afbragðsfjörug og skemmtileg
ný amerlsk gamanmynd i lit-
um með:
Rock Hudson
Paula Prentlss
tSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl 5 og 9
TÓNABÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
Vitskert veröld
(It’s a mad mad. mad, mad
World)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerísk gamanmynd f lit
um og Ultra Panavision —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram
leidd hefur verið I myndinni
koma fram um 50 heimsfræg
ar stjörnur
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams.
Sýnd kl .5 og 9
Hækkað verð.
AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384
Angelika '» undirheim-
um Parisar
Framhald hinnar geysivinsælu
myndar, sem sýnd var 1 vetur
eftir samnefndri skáldsögu.
gerist á dögum Loðvíks XIV.
Aðalhlutverk leikur hin undur
fagra Michele Mereier ásamt
Jean Rochefort
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50249
Húsvórðurinn vinsæli
Ný bráðskemtileg dönsk gam
anmynd I litum.
Dirch Passer
Helle Vlrkner
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning þriðjudag kl. 18.
Mutter Courage
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl 13 15 til 20 - Sfmi 11200.
F=»^C5 MV
Ævintýri á göngutör
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14.00 Simi 13191.
TRANSISTORTÆKl
MESTU GÆÐI
MINNSTA 'VERÐ
Fást víða um landið.
RADÍÓÞJÓNUSTAN
VESTURGÖTU 27
NÝJA BÍÓ 11S544
Kleopatra
Heimsfræg amerísk Cinema
Scope stórmynd i litum með
segultón. íburðarmesta og dýr
asta kvikmynd sem gerð hefur
verið og sýnd við metaðsókn
um víða veröld.
Elisabeth Taylor
Richard Burton
Rex Harrison
Bönnuð bömum — Danskir
textar.
Sýnd kl. 5 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Heilabvottur
(The Manchuria” Candidate)
Einstæö og hörkuspennandi,
ný. amerísk stórmvnd um þá
óhugnanlegu staðreynd, að
hægt er að svipta menn viti og
vilja og breyta þeim í sam-
vizkulaus óargardýr.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm-
um innan 16 ára.
STJORNUBlÓ il“s
Diamond Head
Ástríðuþrungin og áhrifamikil
ný amerísk stórmynd I litum
og Cinema Scope byggð á sam
nefndri metsölubók. Myndin
er tekin á hinum undurfögru
Hawaji-eyjum.
Charlton Heston
George Chakiris
Yvette Mimleux
James Darren
France Nuyen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BALLETTSKÓR
-DANSKIN-
æfingarfatnaður fyrir
BALLET JAZZBALLET
L E I K F • M I
F’lOARLEIKFTMl
Búninear l svörtu hvltu
rauðu, bláu.
SOKKABUXUR með Og
án leista, svartar. bleikar.
hvitar.
ALLAR STÆRÐIR
VER2LUIMIN
REYNIMELUF
Bræðraborgarstlg 22
Slmi 1-40-76
ÚTSALA - ÚTSALA
G.M.-búðin auglýsir útsölu á snyrtivörum o. fl.
ótrúlega lágt verð.
G.M.-BÚÐIN Þingholtsstræti 2
Röskir sendisveinar óskast
hálfan eða allan daginn.
VIKAN Skipholti 33
ÓSKA EFTIR
Óska eftir húsi í gamla bænum, steinhúsi eða
timburhúsi með 2 eða 3 íbúðum eða fleiri.
Má þurfa að standsetja. Há útborgun. Ekkert
skilyrði að húsið sé í 1. fl. standi.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272.
Skrifstofufólk
óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofunni.
Kvennaskóla, samvinnuskóla, verzlunarskóla
eða stúdentspróf æskilegt. Umsóknir með
uppl. um menntun og fyrri störf sendist starfs
mannadeildinni.
Raforkumálaskrifstofan starfsmannadeild
Laugavegi 116, sími 17400.
Skrifstofustúlka óskast
Búnaðarfélag íslands óskar að ráða stúlku til skrif-
stofustarfa. Þarf að vera vön vélritun á íslenzku,
ensku og skandinaviskum málum. Ráðning hálfan dag-
inn gæti komið til greina. Uppl. á skrifstofu Búnaðar-
félags íslands Bændahöllinni, sími 19200.
Reykjavík nágrenni
Annast mosaik og flísalagnir. Einnig upp-
setningu alls konar skrautsteina. Ábyrgir fag-
menn. Sími 15354.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Dönsk barnlaus hjón óska að taka á leigu 3ja
herbergja íbúð í nýju húsi. Uppl. í síma 11000.
Póst- og símamálastjómin, 8 jan. 1966.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Óskum að ráða lipra og ábyggilega stúlku til
afgreiðslustarfa í fatadeild okkar. Uppl. á
skrifstofunni (ekki í síma).
Geysir h.f. Aðalstræti 2
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til starfa í kjörbúð nú þegar
Uppl í síma 12112 kl. 6—7 e. h.
HERBERGÍSÞERNA
Herbergisþerna óskast nú þegar. Uppl. á
Hótel Skjaldbreið.