Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 8

Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 8
8 VlSIR F!Tnrit'’ri'’fn!r 20 ja.núar 1966. VISIR Utgefandi: Blaðaútgáfan VISIR / Framkvæmdastjóri: Agnar Ólafsson ) Ritstjðri: Gunnar G. Schram ( Aðstoðarritstjðri: Axel Thorsteinson ) Fréttastjóran Jónas Kristjánsson l Porsteinn Ó. Thorarensen / Auglýsingastj.: Halldór Jónsson \ Sölustjóri: Herbert Guðmundsson ( Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur) ) Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 l Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands / i lausasölu kr. 7,00 eintakið \ Prentsmiðja Visis — Edda h.f.______________________________ // Milljarður fyrir rafmagn JTyrir þrem dögum var frá því greint í viðtali við ) iðnaðarmálaráðherra, Jóhann Hafstein, hér í blaðinu að \\ unniðværi að því þessar vikurnar að fullgera hina ýmsu ( samninga vegna Búrfellsvirkjunar og alúmínverk- / smiðju við Straum. Er ráð fyrir gert að því verki verði / lokið í næsta mánuði og unnt reynist að leggja málið ) fyrir Alþingi um miðjan marzmánuð. Þótt einstök atriði samninganna liggi ekki enn fyrir til umræðu eru \\ þó heildarlínur málsins kunnar og eðlilegt að umræður l1 um höfuðatriði þess fari fram á opinberum vettvangi / næstu vikurnar. Því er ekki að neita að mörgum voru / það mikil vonbrigði að ekki reyndist unnt að reisa verk ) smiðjuna norðanlands, því óneitanlega hefði það mjög \ stutt að atvinnubótum á því landsvæði. En það er hins \ vegar fjarri því að vera frambærileg ástæða til þess ( að leggjast gegn málinu í heild sinni, þótt verksmiðjan / verði ekki byggð í Norðlendingafjórðungi. fjún mun / eftir sem áður reynast íslenzku efnahagslífi hin þarf- )) asta stoð og stytta. Er það ekki sízt vegna þess hve \\ stórfelldar framkvæmdir í raforkumálunum hún gerir \\ kleifar á næstu árum. (í JTull ástæða er til þess að benda á þá staðreynd, sem // oft vill gleymast í umræðum um þetta mál, að á næstu )) tuttugu og fimm árunum mun alúmínverksmiðjan greiða tvo þriðju hluta af kostnaðinum við Búrfells- \\ virkjunina með raforkukaupum sínum. Eru það 1100 (( milljónir króna. Það þýðir að unnt reynist að byggja // 100 þús. kílówatta raforkuver við Búrfell fyrir aðeins / helming þess stofnkostnaðar, sem leggja yrði fram ) ef ráðizt yrði í margar smærri virkjanir. Þessar tölur \ gefa glöggt til kynna hver hagur það er að láta alú- \ mínverksmiðjuna standa að miklu leyti undir bygg- ( ingu stærsta raforkuversins sem þjóðin hefur nokkru / sinni ráðizt í, — þeirri framkvæmd sem ekki má lengur / dragast úr hömlu vegna raforkuskortsins hér sunnan- ) lands. \ Bókasafnsgjald JJithöfundar óska eftir því að fá greitt gjald fyrir af- (< not bóka sinna, þegar þær eru lánaðar út á almenn- / ingsbókasöfnum. Þetta er sanngjöm krafa og auðskil- / ið að rithöfundar vilji njóta höfundaréttar síns í þessu ), efni og hljóta slíka greiðslu. Rithöfundastarfið hér á n landi hefur aldrei veitt mikil veraldarverðmæti í aðra \\ hönd, af auðskildum ástæðum, og því er full ástæða ( til þess að taka upp slíkt bókasafnsgjald. Það eiga ( -luðvitað þeir að greiða, sem bækurnar nota og svo , lágt er ætlað að gjaldið verði að engum verður það hindmn í bóklestri. Nóg er á ríkissjóð lagt þótt ekki sé } enn einn útgjaldapósturinn á hann settur. !t HVERNIG Á AÐ 1\[ú líður senn að því að menn þurfa að fara að setjast niður og fylla út skattaframtalið sitt. Miklu varðar að það sé rétt gert, og geta menn sparað sér ófáar krónur á þvi að vita gjörla hvað frádráttarhæft sé, svo nokkuð sé nefnt. Málið er allflókið og því birtir Vísir hér í dag mjög ná- kvæmar upplýsingar um hvemig útfylla skal framtalið. Hefur Vfslr fengið þessar upplýsingar hjá skrifstofu Ríkisskatt- stjóra, svo ekkl er völ á betri né ítarlegri upplýsingum í þessu efni. Fara leiðbeiningamar hér á eftir, og er þar fjallað um hvemig telja skal fram eignir, skuldir og tekjur. Á morgun verður gerð grein fyrir frádrætti og regium um hann. Nota skal framtalseyðublaðið, sem áritað er f skýrsluvélum. Sé það eigi fyrir hendi, ber fyrst að útfylla þann lið fram- tals, sem greinir nafn framtelj- anda, heimilisfang, fæðingardag, -mán. og ár, skattnúmer, nafn eiginkonu, fæðingardag, -mán. og ár. Einnig nöfn, fæðingardag og fæðingarár bama heima hjá framteljanda, fædd árið 1950 eða síðar. Aðgætt skal einnig, hvort öll böm heima hjá fram- teljanda, fædd 1950 eða síðar, eru skráð á árituðu framtals- eyðublöðin. Einnig skal skrá upplýsingar um fengin meðlög eða bamalífeyri. svo og greidd meðlög með börnum. Auðveldast er að útfylla hina ýmsu liði framtalsins í þeirri röð, sem þeir eru á eyðublað- inu. Þannig eru eignir framtaldar I. Eignir 31. des. 1965. 1. Hrein eign samkvæmt meðfylgjandi efnahags- reikningi. í flestum tilfellum er bér um atvinnurekendur að ræða, og ekki til ætlazt að skattstjóri annist reikningagerð. Er þessi liður þvi aðeins útfylltur, að efnahagsreikningur sé fyrir hendi. 2. Eignir samkvæmt Iand- búnaðar- og sjávarút- vegsskýrslu. Leita skal til deildarstjóra, fulltrúa eða umboðsmanns skattstjóra með slfka aðstoð, og tilnefnir hann starfsmann til verksins. 3. Fasteignir. I lesmálsdálk skal færa nafn og númer fasteignar- eða fast- eigna og fasteignamat í kr. dálk. Hafi framteljandi keypt eða selt fasteign, ber að útfylla D-lið á bls. 4, eins og þar segir til um. Ef framteljandi á hús eða ibúð í smíðum, ber að útfylla hátt og önnur fasteign, en leigu lóð ber að skammstafa L.1. kr. .... sem færist í lesmálsdálk. Bezt er að ganga um leið frá öðrum þeim liðum framtalsins, sem fasteign varða en þeir eru: Húsaleigutekjur. Tekjuliður 3, bls. 2. Útfylla skal b- og c-liði sam- kv. uppgjöf framteljanda, þó skal gera athugasemd og spyrja nánar, ef framtaldar tekjur af útleigu eru óeðlilega lágar mið- að við stærð og legu þess út- leigða. í a-lið skal færa til tekna einkaafnot. af húsi eða íbúð. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu kr. 2064,— á ári, þ.e. kr. 172,— pr. mán. fyrir hvert herbergi. Sama gildir um eldhús. Ef eig- nafni eru nefnd fasteignagjðld. b. Fyming: Fyrning reiknast aðeins af fasteignamati hússins eða húshlutans sjálfs samkv. þeirri prósentu, sem um getur í framtali. Af lóð eða landi reiknast ekki fyming. c. Viðhald: Framtal segir um hvemig með skuli fara. Ef laun hafa ekki verið gefin upp, ber að útfylla launamiða og láta framteljanda skrifa nafn sitt undir hvem miða. Síðan skal útfylla samtalningseyðu- blað, eins og þar segir til um. Ekki skal færa á framtal við- haldskostnað, nema samkv. framlögðum nótum. Sætti fram- teljandi sig ekki við það, nýtur hann ekki frekari aðstoðar. Það athugist, að vinna húseiganda við viðhald fasteignar færist ekki á viðhaldskostnað, nema hún sé þá jafnframt færð til tekna. 4. Vélar, verkfæri og áhöld. Undir þennan lið koma land- búnaðartækj þegar frá eru dregnar fymingar skv. landbún- aðarskýrslu, svo og ýms áhöld handverksmanna, lækna o.s.frv. Áhöld keypt á árinu að við- bættri fyrri áhaldaeign, ber að færa hér að frádreginni fym- ingu. Færið allt nákvæmlega varðandi sölu og kaup fasteigna. andi notar allt húsið sjálfur, Um hámarksfyrningu sjá 28. þá skal meta eigin húsaleigu gr. skattareglugerðarinnar. 11% af fasteignamati húss og Það athugist, að þar greindar lóðar, eins þó um leigulóð sé fymingarprósentur miðast við að ræða. kaup- eða kostnaðarverð að Víkja má þó frá herbergja- frádregnu niðurlagsverði 10%. gjaldi, ef hús er mjög ófullkom- Sé fymingin reiknuð af ið, eða herbergi smá. Er þá kaup- eða kostnaðarverði án auðveldast að miða herbergja- þess að niðurlagsverðið sé dreg fjölda við flatarmál hússins. ið frá, þá skal reikna með þeim Víkja má einnig frá prósentu mun lægri hámarksfymingu. af matsverði, ef fasteignamat Sé fymingin t.d. 20% skv. lóðar er óeðlilega hátt miðað 28. gr. reglugerðarinnar, þá er við mat hússins. hámarksfyming 18% af kaup- 1 ófullgerðum og ómetnum verði. ef 15% skv. 28. gr. reglu fbúðum sem teknar hafa verið í gerðar, þá 13%% af kaupverði notkun, skal eigin Ieiga reikn- o.s.frv. Halda má áfram að af- Miklu varðar að það sé rétt gert byggingarskýsrlu og færa nafn og númer húss undir eignalið 3 og kostnaðarverð í kr. dálk, hafi húsið ekki verið tekið fasteignamat. Sama gildir um bílskúra, sumarbústaði, svo og hverjar aðrar byggingar. Ef framteljandi á aðeins ibúð eða hluta af fasteign, skal tilgreina hve eignarhluti hans er mikill, t_d. 1/5 eða 20%. Nota má það sem betur hentar, hlutfall eða prósentu Lóð eða land er fast- eign. Eignarlóð færist á sama uð 2% á ári af kostnaðarverði i árslok eða hlutfallsgea lægri eftir þvi, hvenær húsið var tek- ið i notkun á árinu (sbr. með- fylgjandi matsreglur ríkisskatta- nefndar). Kostnaður við húseignir. Frá- dráttarliður 1, bls. 2. a. Fasteingagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, fasteinga- gjald. brunabótagjald, uatns- skatt o. fl„ og færa í kr. dálk, samanlögð þau gjöld, sem einu skrifa þar til eftir standa 10% af kaupverðinu. Eftirstöðvamar skal afskrifa árið, sem tækið verður ónothæft, þó að frá- dregnu því, sem fyrir tækið kynni að fást. Ef um er að ræða vélar, verkfæri og áhöld, sem notví* eru til tekjuöflunar, þá ska) færa fyminguna bæði til lækk- unar á eign undir eignalið 4 og til frádráttax tekjum undir frá- dráttarlið 15. Séu tækin ekki notuð til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.