Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 13
VlSIR . Fimmtudagur 20, janúar 196fi 13 <----------------— <m Þjónusta ~ ~ Þjónusta Bifrelðaviðgerðlr Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Sprautun. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur, setjum í gler, járnklæðum þök Vatnsþéttum kjallara utan sem innan, berum vatnsþétt efni á þvottahúsgólf og svaiir o. m. fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Sfmi 30614. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR raftækjavinnustofa, Skúlatúni 4. Sími 23621. — Önnumst viðgerðir á Thor þvottavétum. Vindum allar gerðir rafmótora. Gerum við híldynamóa og startara.____________________ ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sfmi 13728._____________________________ VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480.________ Bðaviðgerðir — Járnsmíði. Geri við grindur í bílum og ails konar nýsmíði úr jámi. Vél- smiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrísateig 5. Sfmi 11083 (heima). HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar. — Önnur heimilistæki. — Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Sfðumúla 17, sfmi 30470. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum- í tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn, Sími 11738. HREINSUM OG PRESSUM Hreinsum fljótt og vel. Pressum á meðan þér bíðið. Bflastæði við dyrnar. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50 sfmi 31311. BIFREIÐAEIGENDUR Vatnskassaviðgerðir, elementaskipti, gufuþvottur á vélum. — Vatnskassaverkstæðið Grensásvegi 18. Sími 37534. HÚSEIGENDUR Tek að mér alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Breyt- ingar og fleira. Legg áherzlu á fljóta og vandaða vinnu. Vanir menn. Uppl. alla daga í síma 36974. BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. - Bflaverkstæðið Vesturás h.f., Síðumúla 15 B, sfmi 35740, LOFTPRESSA — TIL LEIGU Tökum alla 'oftpressuvinnu. Jakob Jakobsson, sími 35805. Hitler — Framh at bls. 7 2. lota herráðsfundarins 27. aprfl 1945. jyjOHNKE: Fjórir óvinaskrið- drekar og tveir tékkneskir skriðdrekar hafa sótt fram til Wilhelm-torgs. Þeir voru skotn- ir saman af skriðdrekaeyðingar- sveitum. Skriðdrekamir höfðu hakakrossveifur. Við höfum handtekið áhöfn eins skriðdrek- ans. HITLER: Það verður að halda réttum merkingum mjög ná- kvæmlega. MOHNKE: Aðalvíglínan liggur enn yfir Moritz-torg. Herflokk- urinn við Moritz-torg er aftur laus úr klemmunni. Við ætlum að mjmda árásarflokka alls staðar að baki víglínunnar, sem eiga að hrinda f gagnárás á bak aftur öllum herflokkum, sem kynni að takast að brjótast í gegn. Ég hef látið koma fyrir 10.5 sentimetra léttum fallbyss- um á Gendarmenmarkt með skotlínu í átt til Belle-Alliance- torgs og á Pariser-torgi með skotlínu í átt til Unter-den-Lind en hallar, einnig á Leipziger- stræti méð skotlínu til Spittel- markt. Hver fallbyssa hefur tólf skot. Þegar þeim hefur ver ið skotið, berjast mennimir eins og fótgöngulið. Skothríð óvin- arins hefur minnkað dálítið 1 þessu. 8.8 sentimetra fallbyssa á sjálfakandi vagni er aftur komin á Adolf Hitler-torg. Hún er búin að vera þar síðan kl. 2 j síðdegis og hefur ekki fengið | neinn Rússa-skriðdreka i skot- sýn. GÖBBELS: Rússamir em raun- verulega vélvædd vélmenni. Dauðahætta. Ef vesturhöfnin er töpuð, höfum við enn eftir | Skattusliýrslie — Framh. af bls 9 txmabils og færa í einu lagi í kr. dálk. Mánaðargreiðslur á árinu 1965 voru sem hér segir: Fyrir'l barn. Jan.-febr. Kr. 185.15 á mán. Marz-maí Kr. 190.80 á mán. Júní Kr. 191.93 á mán Júlí-ágúst kr. 209.01 á mán Sept.-nóv. kr. 211.47 á mán Des. kr. 216.39 á mán Fyrir 2 börn: Jan.-febr. kr. 1005.10 á mán Marz-maí kr. 1035.76 á mán Júní kr. 1041.89 á mán Júlí-ágúst kr. 1134.61 á mán Sept.-nóv. kr. 1147.97 á mán Des kr. 1174.68 á mán Fyrir 3 börn og fleiri: Jan.-febr. kr. 2010.20 á mán Marz-maí kr 2071.51 á mán Júnf kr. 2083.77 á mán Júlí-ágúst kr. 2269.23 á mán Sept.-nóv. kr. 2295.94 á mán Des. kr. 2349.35 á mán U. Tekjur barna Útfylla skal F-lið bls. 4 eins og formið segir til um og færa samanlagðar tekjur barna í kr. dálk 11. tekjuliðs, að frádregn um skattfrjálsum vaxtatekjum sbr. tölulið 4, III. Ef barn (börn) hér tilgreint Stundar nám í fram haldsskóla. skal í neðstu línu F-Iiðar rita nafn barnsins og i hvaða skóla nám er stundað, rita skal einnig námsfrádrátt skv mati rikisskattanefndar (sjá meðfylgjandi matsreglur), og færa frádráttarlið 15 bls. 2 Upphæð námsfrádráttar má þó ekki vera hærp en tekjur barns ins (barnanna. hvers um sigl faerðar i tekiuliC 11 Hafi barn nreinar tekjur um fram kx 16.000. getur fram 'teljandi öskað þess að barnið verði sjálfstæðui framteljand' og skal þá geta þess i G-lið bls 4. En þá skal ekki færa' tekjur barnsins i tekjulið 11 né náms frádrátt á frádráttarlið 15, þeg ar fram er talið Við endurskoð un munu tekjurnar hins veaai verða færðar til tekna uridn tekjulið 11 og frádráttur færðui á frádráttarlið 15, eftir því sem við á. 12. Launatekjur konu. Hér skal færa tekjur konu framteljanda, ef einhverjar eru. í lesmálsdálk skal rita nafn at vinnurekanda og tekjuupphæð í kr. dálk. Það athugist, að þótt helmingur af tekjum giftrar konu sé skattfrjáls, ber áð telja allar tekjurnar her. 13 ''ðrar tekjur, Hér skal tilfæra hverjar þær tekjur sem áður eru ótaldar. Má þar tilnefna styrktarfé, gjaf ir (aðrar en tækifærisgjafir), happdrættisvinninga (sem ekki eru skattfrjálsir), arð af hluta bréfum vegna félagsslita, arð af eignum töldum undir eignarlið 11, söluhagnað sbr. D-lið bls. 4, skattskylda eigin vinnu við eig ið hús. afföll af kevntum verð- bréfum o fl. o. fl. Ennfremur skal hér tilfæra til tekna risnu fé; bifreiðastyrki o.þ.h.. og end urgreiddan ferðakostnað, þar með taldir dagpeningar. Sjá IV. tölulið 15 um frádrátt. dálitið af birgðum í göngum neðanjarðarjárnbrautarinnar. Vesturhöfnin var síðasti stóri geymslustaðurinn. Við höfum síðustu daga enn náð birgðum úr vesturhöfninni, þótt við lægjum undir skothríð. En þar eru einmitt 24 tonn af komi. HITLER: Með því að ráðast á borg með hálfa fimmtu milljón fbúa hefur Rússinn lagt á sig miklar byrðar. Hve marga særða höfum við á hverjum degi? GÖBBELS: Við höfum 9000 særða í sjúkraskýlum, sem sagt ef til vill 1500 særða á dag. Ef okkur tekst að losa um Ber- lín, mun skortur á matvæla- birgðum ekki valda okkur mikl um erfiðleikum. Því Rússinn er heldur ekki fær um að flytja þvílíkt ógurlegt magn í burtu á þessum fáu dögum. Matvæla- birgðirnar áttu að endast í tíu vikur. Rússinn getur ekki étið upp á fjórum dögum það magn, sem þrjár milljónir manna áttu að borða á tíu vikum. HITLER: Ef ég fæ einhvem tíma aftur tækifæri til að reisa ríkisstjómarbyggingar, mun ég ef til vill útbúa þær með birgða geymslum. GÖBBELS: Ég held að sérhver okkar sjái eftir ýmsu. (Framhald) Strandmenn — Framh. af bls. 4 um af björguninni hefur það komið fram, að skipsmenn virt ust ekki fullkomlega átta sig á því hvernig þeir áttu að festa björgunarlínuna í skip sitt. En upplýsingar um þetta er einnig að finna í handbók togaramanna með skýringarmynd, sem sýnir glöggt hvernig á að festa burðar línu og dráttartalíu á sömu stöng, hvort rétt undir öðru. Þetta er að vísu sem betur fer kunnátta sem menn þurfa ekki oft að notfæra sér, en það er þó betra að gera sér það ljóst og birtist hér sú ljósa skýring- arteikning sem er í togarahand bókinni. K.F.U.M. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30. Bjami Eyjólfsson talar. Inntaka nýrra .félaga. Allir karl- menn velkomnir. FLUGMENN ÓSKAST Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nokkra flugmenn í þjónustu sína á vori komanda. Umsækjendur skulu hafa lokið atvinnu- flugmannsprófi og hafa blindflugsréttindi. Æskilegt er, að þeir hafi einnig lokið skrifleg- um prófum í loftsiglingafræði. Umsóknareyðublöðum, er fást á skrifstof- um vorum, sé skilað til starfsmannahalds Flugfélags íslands h.f. fyrir 1. febrúar. JÁRNSMIÐIR og menn vanir jámsmíði óskast. BORGARSMIÐJAN H.F. sími 41965 LAUSAR STÖÐUR hjá Vegagerð ríkisins Staða tæknifræðings — Staða ritara — (hæfni í vélritun og góð málakunnátta æski- leg) Til greina kemur starf að hluta úr degi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir send ist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 7 fyrir 1. febrúar n.k HAPPDRÆTTI LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR DREGIÐ 11. FEBRÚAR 1966 VERÐMÆTI VINNINGA KR.315.000.00 Varðarfélagar Munið afmæHshappdrættið Skrifstofan er f ijálfstæðishúsinu við AusturvöII.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.