Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 12
72 121 VÍSIR . Fimmtudagur 20. janúar 1966. Kaup - sala Kaup - sala FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglarækt- ar. Fiskaker, 6 lítra 150 kr. 17 lítra 250 kr. 24 lítra 350 kr. — 25 tegundir af vatnaplöntum. Opið kl. 5 — 10 e. h. Hraunteigi 5. Sími 34358. Póstsendum. SKODA — 1202 SENDIBIFREIÐ Stór, sterkur, rúmgóður (650 kg.) hliðarhurð fyrir farangurs- geymslu eða aftursæti. Tækifæriskaup fyrir iðnað og verzlun. Aðeins kr. 122.500,00. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Sími 21981. TIL SOLU Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur ( böm og fullorðna. Sími 14616. Húsdýraáburður til sölu. Fluttur í garða og lóðir ef óskað er. Sími 41649. Ódýrar kvenkápur til sölu. Allar stærðir. Sími 41103. Til sölu Nordmende sjónvarps- tæki (skipti á píanói koma til greina). Útvarpstæki Telefunken, 2 rafmagnsgítarar Höfner og Fend er (custom Telecaster), Ezypress straupressa, svefnsófasett ásamt sófaborði svefnbekkur, dívan, stak ir stólar o. fl. Sími 23889 kl. 8—10 á kvöldin. Til sölu merkar bækur. Tækifær- isverð. Sími 15187. Volkswagen ’63. TM sölu vel með farinn Volkswagen. Uppl. í síma 36416 eftir kl. 5 e.h. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig tvær hurðir. Uppl. í síma 33714. Notað baðker til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. kl. 8-9 á kvöldin í sfma 10840. Labb-rabb tæki til sölu, einnig bamakarfa. Sími 51157. ÓSKAST KEYPT Góðir skíðaskór nr. 41 eða 42 óskast. Uppl. í slma 18979. Óska eftir rafmagnsbassa'gítar og magnara. Uppl. í síma 16349. Nýlegur vel með farinn bama- vagn óskast. Sími 30487. Borðstofuskápur (skenkur) ósk- ast. Sfmi 21969 eftir kl. 17.30. Mótatimbur óskast Stærðir 1x6 og 1x4, einnig bútar. Vinsam legast hringið í síma 51620 og eft ir kl. 7 í síma 50129. ATVIHNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir ráðskonustarfi í forföllum húsmóður. Uppl. í síma 20027 í kvöld og annað kvöld. Ungur maður vanur pípulögnum óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 50396 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir atvinnu hálf- an eða allan daginn. Margt kemur til greina, Uppl. í sfma 14939. Til sölu Pedigree barnavagn f góðu lagi. Verð kr. 1500. Til sýnis Grundarstíg 4 I. hæð. Til sölu gítarmagnari og barna- stóll sem hægt er að breyta í göngugrind. Uppl. í síma 12840. Til sölu nokkrir gamlir bflar, lágt verð, einnig lítill bátur með vél. Harmonikka til sölu á sama stað. Uppl. í sírha 40197 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu amerfsk ný tweed kápa með leðurkraga og belti, nýr úti- fatnaður á telpu 3-5 ára, buxur, hattur og kápa fóðrað með skinni. Verð kr. 1000. Nýr svartur sam- kvæmiskjóll á granna dömu, enn- fremur ekta skinnkragar frá kr. 300-1000. Nokkrir amerískir skóla kjólar á granna dömu. Uppl. í síma 16922, á sama stað óskast kojur. Kvenskautar nr. 38 á hvítum skóm til sölu. Verð kr. 500. Uppl. f síma 51379. Til sölu Bedford sendiferðabíll,' model ’61, keyrður 40 þús. km. Skipti á fólksbfl koma til greina. Uppl. í sima 50396 eftir kl. 7. Úrval af kvenkuldahúfum úr skinni komnar aftur, einnig sófa- púðar úr skinni í miklu úrvali. Miklubraut 15, Rauðarárstígsmegin Stúlka óskar eftir vinnu. Vön af greiðslu. Margt kemur til greina. Sími 16508. Maður óskast til að taka að sér bókhald fyrir lítið fyrirtæki. Vinnu tími frá kl. 5-7 á daginn. Uppl. í síma 21588. Prjónakona. Kona vön vélprjóni óskast nokkra tíma á dag. Sími 10536 kl. 5-7. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Bemhöftsbakarí. Bergstaðastræti 14. HREINGERNINGAR Vélahreingemingar, handhrein- gerning, gólfhreinsun með vélum. Símar 35797 og 51875. Þórður og Geir. Gólfteppahreinsun. Húsgagna- hreinsun og hreingemingar, vönd- uð vinna. Sími 37434. Nýja teppa- "hreinsunin. Fimm grófmunstruð jeppadekk á felgum (Willys) með snjónöglum stærð 700x15 til sölu. Sími 40988 eftir kl. 6. ÞJÓNUSTA Mosaiklagnir. Tek að mér mosa ik lagnir. Ráðlegg fólki um litavaí. Sfmi 37272. Hreingemingar simi 22419. Van ir menn vönduð vinna. Hreingemmgnfélagið. — Vanir menn 'liót oc góð vinna Sím> 35605 Hreingerningar gluggahreinsun, vanir menn fljót og góð vinna. 1 8ími 13549 Bíll til sölu. Skoda station ’52 til sölu gegn góðum greiðsluskil- málum. Uppl. í síma 51606 eftir kl. 6 á kvöldin. Rússajeppi yfirbyggður með ný- uppgerðum hreyfli (desember 1965) og dekkjum til sölu. Bíllinn er þokkalegur og hefur ávallt verið ve! með farinn. Til sýnis og sölu hjá Bílaval við Stjömubíó, Lauga- vegi._____________________________ Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum úti sem inni, setjum í tvöfait gler útvegum allt efni. Vanir mernn vönduð vinna. Pantið fyrir vorið. Sfmi 21172. Karl Sigurðsson. Vélhreingerning og húsgagna hreinsun. Vanir og vandvirkir menn Ódýr og örugp þjónusta Þvegill inn Simi 36281 Þrif Vélhreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 41957 — 33049. TIL&CYNNIN5AR Grímubúningar til leigu. Uppl. í síma 30851. Húsaviðgerðir. Tðkum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á sprungum og rennum og mósaik og flísalögnam. Sfmi 21604. Innréttlngar. Getum bætt við okk ur smíði á innréttingum. Uppl. í síma 51345. Húseigendur, setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum sprungur. Ut- vegum allt efni. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 40083. Húsnæði ~ ~ Húsnæði LEIGU UMSJON Húsráðendur látið okkur leigja. Ibúðarleigumiðstöðin Lauga- vegi 33 bakhús. Sími 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Stúlka óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi eða lítilli íbúð í mið- eða austurbænum. Uppl. í sima 21838. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Hjón með 2 böm óska eftir lítilli íbúð eða íbúðarhúsnæði í nokkra mánuði í Garðahreppi eða Silfurtúni. Sími 34591. ÓSKAST Á LE!GU 3-4 herb. fbúð óskast sem fjrrst. Sími 40773. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 34817 eftir kl. 7. Bflabónun. Hafnfirðingar — Reykvfkmgar. Bónum og þrífum bfla, sækjum, sendum ef óskað er Einnig bónað á kvöldin og um helg ar. Símar 50127. Veiti aðstoð við gerð skattafram tala. Sfmi 40988 kL 6—8 á kvöld- in. Getum bætt við okkur smíði og uppsetningu a rennum og niðurföll um. Komum strax. Borgarblikk- smiðjan h.f. Múla við Suðurlands- braut. Sími 30330 og 20904. Framtalsaðstoð. Tökum að okfcur framtöl fyrir einstaklinga. Viðtals- tími eftir kl. 8 á kvöldin aUa virka daga. Bókhaldsskrifstofan, Lindargötu 9. Get teldð að mér eidhús- og svefnherbergisinnréttingar. Harð- viður,. vönduð • vinna. Sími 10612 kl. 8-10 e.h. . V4- Húseigendur. Hreinsa kísil úr miðstöðvarofnian og leiðslum. Uppl. í sfma 30695. Mosalk- og flísalagnir. Annast mosaik- og flísa'lagnir. Sími 15354. Tengjum hitaveitu, leggjum mið stöðvar og gerum við eldri leiðslur Sfmi 36029. Geri við og klæði bólstruð hús- gögn. Bólstrun Jóns Kristjánsson ar, Bogablíð 15. Sfmi 37044. Húsbyggjendur. Rífum og hreins- um steypumót. Uppl. í síma 19431. Pípulagnir, viðgerðarþjónusta. Sími 17041. Framtalsaðstoð. Önnumst skatta framtöl fyrir einstaklinga. Viðtals tími kl. 5.30-7, laugardaga kL 2-4. Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 1. Sími 41230, heimasími 40647. Bilabónun, bflahreinsun. Sækjum sendum. Sími 31149. KENHSLA Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á VW. Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Sími 19896. Kenni akstur og meðferð bifreiða Kenni á Opel. Uppl. f sfma 32954. Kenni íslenzku, reikning, dönsku, eðlisfræði og efnafræði. Uppl > síma 19925. Kenni stærðfræði, eðlisfr., efnafr., ensku, þýzku undir landspróf, stú dentspróf og tækniskóla. Sími 21961 kl. 5-7. Ökukennsla — hæfnlsvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 35966. íbúð óskast. Óska að taka á leigu litla fbúð í Reykjavík, Kópa- Vögi eða Garðahreppi. Viðgerð á gamalli eða standsetning á nýrri ef óskað er. Uppl. í síma 19111. Ung hjón með 1 bam óska eftir 2-3 herb. fbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 23828. StúBca óskar eftrr herb. helzt ná lægt Óðmstorgi. Uppl. í sfma 40424 eða 20490. Tvei'r ungir reglusamir piltar ut- an af landi óska eftir herb. Sfrni 23759. Einhleypur maður óskar eftir herb., helzt í Vesturbaenmn má vera í kjallara. FyriTfratngreiðsla ef óskað er. Sími 15794. Ung bamlaus hjón óska eftir hús næði f Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð sendist Vfei merkt: „1290.“ Mig vantar vinnupláss í Reykja- vfk eða nágrenni. 50-100 ferm. og helzt með norðurgluggum. Hálfinn- réttað iðnaðarpláss á hæð eða þak hæð bemur til greina. Uppl. í síma 14254 kl. 10-6 og 21089 eftir 'það. — Jóhannes Geir Jónsson Tistmálari. Maðnr sem vinnur utanbæjar að staðaldri en kemur heim aðra hverja helgi óskar eftir herb. Sími 51635. 1-2 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí. Uppl. f síma 41679 eftir fcl. 7 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir herb. Sími 10323 eftir fcL 7. Tveir ungir reglusamir piltar ut an af landi óska eftir herb. Uppl. f síma 13240. 3-4 herb. fbúð óskast tM leigu. Sfmi 11053. Hjón með 3 böm óska eftir 2-3 herb. fbúð í Reykjavík, Suðumesj- um eða nágrenni. Sfmi 15842. Tveir reglusamir piltar utan af landi óska eftir herb. strax. Uppl. í síma 23413. íbúð óskast. 4 fullorðnar mann- eskjur óska eftir rúmgóðri fbúð minnst 3 herb. fyrir 14. maí eða fyrr. Heitum góðri umgengni. Ein- hver fyrirframgreiðsla gæti bomið til greina. Uppl. í síma 12460 frá kl. 8-10 eJh. TIL LEIGU Stór stofa til leigu í Bústaða- hveifi. Sjómaður gengur fyrir. Uppl. í síma 10471 frá M. 18. 2 lítil einstafclingsherb. og WC til sölu á góðum stað í borginni. Verð kr. 140 þús. Uppl. í síma 16193. Gott forstofuherb. til leigu f Hlíð unum fyrir stúlku. Uppl. í síma 24604 eftir kl. 19. Herbergi með eldtmarplássi til leigu á Sogavegi 182 eftir fcl. 6 e.h. Reglusemi áskilin. TAPAÐ — j h Gullhrihgur fannst fyrir jóHn í Kjólaverzluninni Elsa. Grábröndóttur köttur með hvíta bringu, hvítt trýni og hvftar lappir tapaðist frá Höfðaborg 61. Anzar nafninu Bella. Þeir sem verða katt arins varir vinsamlega hringi í síma 20154 fyrir hádegi eða eftir kl. 5. Atvinna Svartur köttur með hvíta bringu og hvítar tær (högni) tapaðist í byrjun desember. Vinsamlegast hringið f sfma 19228. Atvinna VÉLSTJÓRI Vélstjóra vantar á bát, sem gerður verður út með net frá Grindavík í vetur. Uppl. í sfma 20394 á kvöldin. Barnagæzla óskast — Vesturbær Stúlka eða kona óskast strax til að gæta 2ja ára barns hefana fyrir hádegi nokkrar næstu vikur. Væri e. t. v. hentugt fyrir stúdínu í síðdegistímum. Uppl. í síma 16962. Þjónusto — — Þjónusta MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. 1 síma 24954 eftir kl. 6 á kvöldin. _____________ HÚ S A VIÐGERÐIR — Nýsmíði Trésmiður getur tekið að sér alls konar viðgerðir og nýsmíði. Alls konar breytingar úti sem inni. Viðgerðir og viðhald á öllum harðvið. Slípa og lakka parket-gólf og harðviðar-stiga. Pantið tímanlega fyrir vorið. Sími 41055. (Geymið auglýs- inguna.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.