Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 14
?4 V1 S IR . Fimmtudagur 20. janúar 1966. GAMLA BÍÓ . ^ Afram sægarpur (Carry On Jack) Ný ensk gamar.mynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÚLABIÓ BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd tekin i litum og Panavision með 4 rása segultóni Myndin er byggð á sannsögu- legum viðburðum i Bretlandi á 12. öld. — Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Þetta er ein stórfenglegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd LAUGARÁSBÍÓ33!o7° fslenzkur texti HEIMUftlNN UM M'OTT Itölsk stórmynd i litum og cinemascope. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Stranglega bönnuð bömum. Miðasala frá kl. 4 HAFNARBÍÓ ..K'óld eru kvennaráð" Afbragðsfjömg og skemmtileg ný amerfsk gamanmynd 1 lit- um með: Rock Hudson Paula Prentiss ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Húsvörðurmn vinsæli Ný oráðskemtileg dönsk gam anmynd I litum. Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 AUSTURBÆJARBfÓ lf384 Angelika • undirheim- um Parisar Framhald hinnar géysivinsælu mjmdar, sem sýnd var 1 vetur eftir samnefndri skáldsögu. gerist á dögum Loðvíks XIV. Aðalhlutverk leikur hin undur fagra Michele Mereier ásamt Jean Rochefort Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABÍÓ fSLENZKUR TEXTI Vitskerf veröld Heimstræg og snilldar vel gerð ný, amerisk gamanmynd i lit um og Ultra Panavision — Myndin er gerð af hlnum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram leidd hefur verið. I myndinni koma fram um 50 heimsfræg ar stjömur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams. Sýnd kl .5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Heilabvottur Einstæð og hörkuspennandi, ný. amerisk stórmynd um þá óhugnanlegu staðreynd, að hægt er að svipta menn viti og vilja og breyta þeim i sam- vizkulaus óargardýr. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm- um innan 16 ára. TRANSISTORTÆKl MESTU GÆÐI MINNSTA VERÐ Fást viða um landið. RADÍÓÞJÓNUSTAN VESTURGÖTU 27 Áskriftarsími VÍSiS er i: 661 NÝJA BÍÓ 11S544 Kleopatra Heimsfræg amerisk Cinema Scope stórmynd i litum með segultón. fburðarmesta og dýr asta kvikmynd sem gerð hefur verið og sýnd við metaðsókn um víða veröld. Elisabeth Taylor Richard Burton Rex Harrison Bönnuð bömum — Danskir textar. Sýnd kl 9 Sonur Hróa hattar Hin skemmtilega og spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 5 og 7 Diamond Head Ástríðuþrungin og áhrifamikil ný amerlsk stórmynd i litum og Cinema Scope byggð á sam nefndri metsölubók. Myndin er tekin á hinum undurfögru Hawaji-eyjum. Charlton Heston George Chakiris Yvette Mimieux James Darren France Nuyen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hús Bernörðu Alba Frumsýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT. 2. sýning sunnud. Ævmtýn ó gönguför Sýning föstudag kl. 20.30 Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Sími 13191 ÞJÓDLEIKHOSID Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20 Afturgöngur Sýning föstudag kl. 20 Siðasta sinn. Ferðin til Limbó Sýning laugardag kl. 15 Járnhausinn Sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20 - Simi 11200. KLEPPUR - HRAÐFERÐ Sýning í kvöld kl. 9 Föstudagskvöld kl. 9 Engin sýning laugardag og sunnudag. Borðapantanir á sama stað Aðgöngumiðasala kl. 4-7 BORGARREVÍAN 5 HERB. IBÚÐ Höfum til sölu 5 herb. íbúð í blokk við Ásgarð á II. hæð. íbúðin er 135 ferm. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi, gesta salerni og bað. Harðviðarhurðir, harðviðar- eldhúsinnrétting og skápar. íbúðin er öll teppa lögð 2 geymslur í kjallara sameiginlegt þvotta hús, teppi á stigagangi. Allt sameiginlegt klár að utan sem innan. Sér hiti. Blokkin er 3 ára gömul. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272 Bílstjóri — atvinna Ungur og reglusamur maður sem hefur stund að sérleyfis og hópferðakeyrslu óskar eftir að komast að sem bílstjóri á leigubíl. Uppl. í síma 35556. Málverk — listmunir Fegrið heimilið með original málverkum frá okkur — Notfærið yður hið lága verð og hin sérstaklega hagkvæmu afborgunarkjör. Vöru ' skipti koma oft til greina. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. — Sími 17622 TEIKNARI Maður vanur teikningum óskar eftir atvinnu á teiknistofu strax. Uppl. í síma 21479. BRIDGEFÓLK: I Urslitakeppni í landsliðsflokki verður spiluð í Glaumbæ í kvöld, en verður ekki háð í Tjarn arbúð eins og auglýst hafði verið. Keppnin hefst kl. 20. Bridgesamband íslands. F. F. S. í. F. F. S. I. Orðsending til skipstjórn- ar- og vélstjórnarmanna Farmanna og fiskimannasamband íslands beinir þeim tilmælum til skipstjórnar- og vélstjórnarmanna, sem vilja ráða sig í skiprúm á kaupskipum eða fiskiskipum, sem fastráðnir eða til afleysinga, að hafa samband við skrifstofu F.F.S.Í. eða viðkomandi stéttafélög. STJÓRNIN. Hreingern- ingnr 4 Hreingerum með ný- tízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar s.f. Sími 15166

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.